Morgunblaðið - 01.02.1990, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.02.1990, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR h FEBRÚAR 1990 43 hafa vinnu handa honum. Fyrstu árin skrapp hann þó ætíð niður að höfn þegar voraði. Þá kom hann til mín og sagði: „Ég held ég þoli bara ekki við nema að fara á sjóinn í sumar, ég get fengið pláss.“ En svo endaði það með því að hann hætti að sækja sjóinn. Alltaf var samt fylgst með og glaðst yfír ef vel gekk á sjónum, því hann gerði sér grein fyrir þýðingu þess, betur en margir aðrir. Á þessum tímum vorum við að byggja upp aðstöðu Eimskipafélags íslands við Sundahöfn og var Þor- steinn þá efnis- og áhaldavörður hjá okkur. Það var vel litið eftir öllu og hugsað um hag fyrirtækisins eins og best mátti vera. Það var þó ávallt létt yfir öllu og eiga allir þeir sem með honum unnu góðar minn- ingar um það samstarf. Þorsteinn var mjög greindur mað- ur og tók ákveðna afstöðu í flestum málum. Einkum voru honum þó hug- leikin öll þau málefni sem að sjó- mennsku lutu. Hann gladdist yfir þeirri miklu þróun sem orðið hafði í aðbúnaði og aðstöðu sjómanna hvert sem litið varð. Hann gladdist yfir að hafa fengið að lifa þetta stórstíga tímabil framfara á öllum sviðum og taka þátt í því að skapa það. Hann taldi að unga fólkið þyrfti að kynna sér kjör manna fyr*r 40—50 árum og bera það saman við metið og þakkað það sem áunnist hefur í lífsbaráttu fólks hér á landi. Þorsteinn dvaldi nú í veikindum sínum á Borgarspítalanum. Hann sagði okkur síðastliðið þorláks- messukvöld að hann væri afar þakk- látur læknum og hjúkrunarfólki öllu fyrir frábæra aðhlynningu og umönnun. Allt starf þessa fólks væri til hreinnar fyrirmyndar. Vilj- um við koma orðum hans á fram- færi hér. Nú að leiðarlokum viljum við fyr- ir hönd barna okkar og samstarfs- manna þakka þessum látna vini ein- staka og trausta vináttu, allt frá fyrstu tíð og óska honum góðrar heimkomu til fyrirheitna landsins. Veróniku, börnum, svo og öðrum ættingjum sendum við okkar inni- legustu samúðarkveðjur. Margrét og Kristinn Sveinsson t Faöir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐBJARNI SIGMUNDSSON frá fvarshúsum, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, sem andaðist í Sjúkrahúsi Akraness 24. janúar, verður jarðsung- inn frá Akraneskirkju föstudaginn 2. febrúar kl. 14.00. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Sjúkrahús Akraness. Sveinn Guðbjarnason, Fjóla Guðbjarnadóttir, Jóhannes Guðjónsson, Vigdis Guðbjarnadóttir, Jóhann Bogason, Lilja Guðbjarnadóttir, Jón Haligrímsson, Erna Guðbjarnadóttir, Magnús Ólafsson, Sigmundur Guðbjarnason, Margrét Þorvaldsdóttir, Sveinbjörn Guðbjarnason, Sigrfður Magnúsdóttir, Sturla Guðbjarnason, Sjöfn Pálsdóttir, Hannesina Guðbjarnadóttir, Eggert Steinþórsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, VALDIMAR JÓNSSON AUÐUNSSON bóndi og hljóðfæraieikari, Grenstanga, Austur-Landeyjum, verður jarðsunginn frá Stóra-Dalskirkju laugardaginn 3. febrú- arnk. kl. 14.00. Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11.00. Þuríður Ingjaldsdóttir, Auðunn Valdimarsson, Sigriður Gréta Oddsdóttir, Kristjana Unnur Valdimarsdóttir, Snorri ÞórTómasson, Guðlaug Helga Valdimarsdóttir, Sigmar Ólafsson, Svandis Regfna Valdimarsdóttir, Karl Ottó Karlsson, Sóirún Björk Valdimarsdóttir, Andrés Hjaltason, Ingjaldur Valdimarsson, Elfa Kristfn Jónsdóttir, Dagný Ágústa Valdimarsdóttir, Erlendur Guðbjörnsson, Bryndís Sunna Vaidimarsdóttir og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og út- för eiginkonu, móður, dóttur og tengdadóttur, SIGRÚNAR HELGU LANGE. Sveinn Jónsson, Jóhann Ólafur Sveinsson, Jóhannes Lange, Auður Ágústsdóttir, Ásgeir Jón Jóhannsson, Sigurbjörg Sveinsdóttir. t Innilegar þakkir t.il allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug og vináttu við andlát og útför móður minnar og ömmu okkar, LAUFEYJAR BENEDIKTSDÓTTUR frá Akureyri. Ragna Svavarsdóttir og börn. MÝTT S&óeW) Nú er líka teygja að aftan, sem heldur bleiunni á réttum stað. Allar Libero bleiur eiu óbleiktar og ofnæmisprófaöar. Verndum umhverfið. HALFVIRÐI #rtW«M^ C«Al/\ 05^ Vatnsrúm - tombóluverð Falleg og sterk rúm úr massífri furu, glærlökkuð 95% dempun /Ó~3*2/3csv l r CQ QQO ~ FULLBUIN SVEFNRYMI Kassarúm rú.on, dýnar, SKÁPUR h/dtr öt to/cm +f: /7/cw D: 5/ cm >&*!■ %900,~ 85x200 cm 120x200 cm. 140x200 sm.i 170x200 cm ) /7:90Qr /9.90Qr Z4400, Vel fyllt hálf-dúnsæng Ágæt fyrir þá, sem vilja svolítið þunga sæng. Vel fyllt með 1300 gr af andarfiðri + andardúni. Stærð 135 x 200 cm. 'tfar'- 590°' “•2.500- BaðhandfdaeÍL Sfc60*l20 99ÖT 5sVC: „Kraftakarl“ úr massífri furu 170 x 200, ácTor: Z9-900^ — • - 140x200, ácfa.r: r0.950~ Opið: Mán.-fim. kl. 09.30-18.00 Föstud. kl. 09.30-19.00 Laugard. kl. 10.00-16.00 Skatm 13 Auðön#daj3 Ósayri JXFteykpvfk 200Kópavogi 600Akunyr1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.