Morgunblaðið - 17.02.1990, Síða 24

Morgunblaðið - 17.02.1990, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1990 Evrópusamband píanókennara: Öm Magnússon leik- ur á Kjarvalsstöðum ÖRN Magnússon leikur píanó- tónlist á Kjarvalsstöðum mánudaginn 19. febrúar kl. 20.30 á vegum Evrópusam- bands píanökennara. Fyrstu tónleikum Evrópusam- bands píanókennara, sem halda átti sunnudaginn 11. febrúar sl. í Hafnarborg, varð að fresta vegna veðurs. Fyrstu tónleikam- ir verða nú haldnir á Kjarvals- stöðum mánudaginn 19. febrúar kl. 20.30. Tónleikamir í Hafnar- borg, menningarmiðstöðinni í Hafnarfirði, verða haldnir mið- vikudaginn 21. febrúar kl. 20.30. Á tónleikunum á Kjarvalsstöð- um leikur Öm Magnússon 14 bagatellur eftir Bartók, Tilbrigði (1988) eftir Hróðmar Sigur- bjömsson og 12 prelúdíur (2. hefti) eftir Debussy. Örn Magnússon píanóleikari leikur á tónleikum Evrópusam- bands píanókennara á Kjarvals- stöðum á mánudag. Kvikmyndaklúbbur íslands: Saga Gunnars Hede sýnd í Regnboganum KVIKMYNDIN Saga Gunnars Hede verður sýnd í Regnboganum í dag, laugardaginn 17. febrúar, kl. 15.00 í Kvikmyndaklúbbi ís- lands. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, sem var gerð í Svíþjóð árið 1922 eftir sögu Selmu Lagerlöf, Herragardssaga, er Mauritz Stiller. Með aðalhlutverk fara Einar Hanson, Mary Johnson og Stina Berg. Saga Gunnars Hede fjallar um Nils sem reynir að endurreisa ætt sína til fornrar frægðar. Hann freistar þess með því að nota sömu aðferð og ættfaðirinn notaði áður, að fanga og temja villt hreindýr. Nils er ekki eins lánsamur og for- faðir hans og í baráttu við eitt Norræna húsið: Bækur úr bóka- safiii seldar hreindýranna rotast hann og miss- ir minnið. Stúlkan sem Nils elskar hjálpar honum að fá minnið aftur með því að leika fyrir hann þeirra fyrsta fund. Mauritz Stiller var einn af helstu kvikmyndagerðarmönnum Svía eftir fyrri heimsstyijöld. Hann var af rússneskum gyðing- um kominn og ólst upp í Finn- landi. Árið 1924 fór hann til Bandaríkjanna ásamt m.a. Gretu Garbo, sem hann uppgötvaði, og þar varð hún ein skærasta stjarna kvikmyndanna. Stiller sneri hins vegar fljótt heim til Svíþjóðar þar sem hann lést árið 1928,langt um aldur fram. Charles Bronson í hlutverki blaðamannsins Garr Smiths í kvikmynd- inni Boðberi dauðans sem sýnd er í Háskólabíói. Háskólabíó: Kvikmyndin „Boðberi dauðans“ frumsýnd HÁSKÓLABÍÓ hefúr tekið til sýninga kvikmyndina Boðbera dauðans (Messenger of death) með Charles Bronson í aðal- hlutverki. Myndin er gerð eftir skáldsögu Rex Burns. Leikstjóri er J. Lee Thompson. Myndin fjallar um rannsókn morðs á mormónakonum og börn- um þeirra í Denver. I rannsókn- inni koma við sögu eiginmaður kvennanna, lögreglustjórinn í Denver, blaðamaðurinn Carr, sem sýnir málinu áhuga, auk skyld- menna eiginmannsins. „Carr telur ljóst að þar sem gífurlegir flár- hagslegir hagsmunir eru í húfi hafi utanaðkomandi aðilar staðið að morðunum í þeirri vissu að óvild mormónanna innbyrðis leiddi til þess að þeir bærust á bana- spjót. Fer það eftir enda þótt Carr takist að hindra meiriháttar blóðs- úthellingar,“ segir í frétt frá kvik- myndahúsinu. „RYMIN G ARS AL A“ verður í Norræna húsinu í dag, laugardag- inn 17. febrúar. Þar verða fyrst og fremst seldar bækur — einkum skáldsögur — úr bókasafni Nor- ræna hússins, bækur sem verið hafa til útláns en þurfa nú að víkja fyrir nýjum bókum. Mikil þrengsli hafa verið í safninu undanfarið, enda bókakosturinn nú um 28 þúsund bindi í húsnæði sem er ætlað að hýsa um 15 þúsund bindi. Því er nú brugðið á það ráð að gefa fólki kost á að kaupa eldri bækur gegn mjög vægu gjaldi í stað þess að loka þær niðri í geymslu safnsins. Þá verða til sölu sýningarskrár frá sýningum sem haldnar hafa verið í sýningarsölum og anddyri hússins undanfarin ár, svo og nokkur veggspjöld og eftir- prentanir. Salan verður frá kl. 10 til 18 í Fíladelfía: Söfiiuðurinn vel- ur forstöðumann SÖFNUÐUR Fíladelfiu tekur í næstu viku afstöðu til tillögu Ein- ars J. Gíslasonar um að Hafliði Kristinsson verði næsti forstöðu- maður safnaðarins. Einar, sem er 67 ára, sagði starfi sínu lausu á síðasta sljórnarfúndi vegna ald- urs og veikinda, en hann hefur verið forstöðumaður safnaðarins undanfarin 20 ár. Hafliði hefur yerið staðgengill FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM 1 16. febrúar. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 80,00 60,00 75,28 38,119 2.869.664 Þorskur(ósl.) 84,00 60,00 73,80 37,766 2.786.947 Ýsa 89,00 69,00 78,96 8,484 669.881 Ýsa(ósl.) 89,00 70,00 75,26 15,610 1.174.794 Karfi 44,00 34,00 37,60 3,419 128.568 Ufsi 57,00 38,00 51,60 13,369 689.786 Hlýri+steinb. 48,00 36,00 37,91 6,612 250.645 Langa 45,00 45,00 45,00 0,074 3.330 Lúða 680,00 325,00 478,14 0,562 268.715 Keila 23,00 23,00 23,00 1,241 28.543 Rauðmagi 135,00 135,00 135,00 0,041 5.535 Gellur 225,00 225,00 225,00 0,044 9.900 Hrogn 205,00 190,00 191,07 0,112 21.400 Samtals 70,52 128,407 9.055.211 FISKMARKAÐUR SUÐURNESIA hf. Þorskur 94,00 70,00 81,36 41,322 3.361.800 Ýsa 93,00 70,00 79,82 6,735 537.560 Karfi 49,00 45,00 45,19 4,314 194.970 Ufsi 49,00 39,00 45,17 4,472 201.978 Steinbítur 30,00 15,00 23,98 11,952 286.666 Hlýri+steinb. 15,00 15,00 15,00 0,232 3.480 Langa 49,00 49,00 49,00 0,288 14.112 Lúða 400,00 70,00 364,93 0,174 63.498 Skata 70,00 38,00 58,15 0,260 15.120 Lýsa 15,00 15,00 15,00 0,032 480 Skarkoli 51,00 17,00 38,48 0,274 10.523 Keila 23,00 23,00 23,00 0,942 21.666 Rauðmagi 85,00 79,00 81,60 0,129 10.527 Undirmál 46,00 32,00 38,93 0,766 29.820 Samtals 65,84 72,250 4.757.004 Einars í veikindunum og stjórnin studdi hann í embættið, en á safnað- arfundi í fyrrakvöld komu upp hug- myndir um að kjósa á milli manna í embættið. Sam Daniel Glad aðstoð- arforstöðumaður sagðí við Morgun- blaðið að sú hugmynd hefði ekki fengið hljómgrunn, en skoðanakönn- un yrði í söfnuðinum í næstu viku um tillögu Einars. Sam Daniel sagði að ekki væri um hitamál að ræða og eins væri ekki sundrung í söfnuðinum vegna fyrirhugaðra stjórnarkosninga, en fyrir lægi að sumir stjómarmenn vildu hætta og þá hefði komið fram sú hugmynd að allir stjórnarmenn hættu og kosið yrði um nýja menn. Ekkert væri samt ákveðið í því efni og yrði ekki fyrr en eftir kjör for- stöðumanns. GENGISSKRÁNING Nr. 33 16.febrúar 1990 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 60,47000 60,63000 60,27000 Stertp. 101,92500 102,19500 101,07300 Kan. dollari 50,32700 50,46000 50,63600 Dönskkr. 9,24970 9,27420 9,30460 Norsk kr. 9,27170 9,29620 9,29810 Sænsk kr. 9,78480 9,81070 9,84400 Fi. mark 15,20300 15,24320 15,24860 Fr. franki 10,49460 10,52240 10,58850 Belg. franki 1,70690 1,71140 1,72020 Sv. franki 40,12610 40,23230 40,57220 Holl. gyllini 31,64730 31,73100 31,94380 V-þ. mark 35,66500 35,75940 35,98210 ít. líra 0,04804 0,04817 0,04837 Austurr. sch. 5,06450 5,07790 5,11200 Port. escudo 0,40620 0,40730 0,40830 Sp. peseti 0,55300 0,55450 0,55510 Jap. yen 0,41774 0,41886 0,42113 írskt pund 94,65100 94,90100 95,21200 DR ÍSérst.) 79,88630 80,09770 80,09700 ECU, evr.m. 72,86640 73,05920 73,29130 Tollgengi fyrir febrúar er sölugengi 29, janúar. Sjálfvirkur símsvari gengisskráníngar er 62 32 70. anddyri hússins og jafnframt verða sýndar kvikmyndir af myndbandi í samkomusal hússins, bæði myndir fyrir börn og fullorðna. Kaffistofan verður opin kl. 9—19, bókasafnið verður opið kl. 10—19 og sýningarsalir kl. 14—19. (Fréttatilkynning) 'O INNLENT Stykkishólmur: Lögreg’lan í ein- ingahús frá Selfossi Stykkishólmi. LÖGREGLUSTÖÐINNI í Stykkishólmi hefir verið Iokað og innsigluð fyrir skömmu af yfirvöldum. Hefír síðan verið leitað að húsnæði bæði til bráðabirgða og varanlegu en lítið gengið. Nú hefir aftur á móti frést að ráðuneytið muni ætla að leysa þetta vandamál með því að kaupa einingarhús á Selfossi til að leysa vandann. Eftir því sem bæjar- skrifstofúr upplýsa er þó enn ekki farið að sækja um lóð eða aðstöðu fyrir þetta hús og mun það nú vera hjá ráðuneyti. Þetta þykir mönnum hér vera vissu fyrir því að þetta verði ráðið einkennilegt ef á að koma með hús frá Selfossi, með ærnum kostnaði, meðan hér eru tvær trésmiðjur starfandi og gætu vel tekið að sér að koma upp svona húsi, enda hef- ir Trésmiðjan Eining þegar byggt hús fyrir Reykjavíkurborg (eining- arhús). Til þeirra hefir aldrei verið leitað og alls ekki að þetta verkefni hafi verið boðið út. Forstjóri Einingar telur sig hafa á næstunni. Jóhannes Finnur Halldórsson, bæjarritari, sagði við fréttaritara að þetta mál væri ekki á þeirra könnu, en besta lausnin að hans mati væri að flytja lögreglustöðina upp í flugstöðvarbygginguna, að minnsta kosti til bráðabirgða, enda væri það húsnæði sem væri lítið notað. - Árni Gamanmyndin Fullt tungl í Regnboganum REGNBOGINN hefúr hafið sýn- ingar á gamanmyndinni Fullu tungli (Full rnoon on blue water) með Gene Hackman og Teri Garr í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Peter Masterson. Myndin ijallar um Floyd, eiganda matsölustaðar við Bláa-vatn. Hann á erfitt með að sætta sig við að konan hans horfin, situr aðgerðar- laus alla daga og lætur matsölu- staðinn grotna niður. Ákveðið er að byggja brú sem mun tengja bæinn við fastalandið og þá verður matsölustaðurinn á besta stað, enda vilja skyndilega allir kaupa land Floyds. Ýmsir atburðir fara að ger- ast og ná þeir hámarki þegar tungl er fulltl! (Úr frcttatilkynningu) Gene Hackman í hlutverki Floyds í kvikmyndinni Fullu tungli sem sýnd er í Regnboganum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.