Morgunblaðið - 17.02.1990, Síða 28

Morgunblaðið - 17.02.1990, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1990 Barngóð kona óskast til að gæta 7 mánaða telpu frá 15. mars heima í Hólmgarði frá kl. 8-13, mánd.- föstud. Upplýsingar í síma 37308. Dansarar Vegna óveðurs síðastliðinn sunnudag féll dansprufa niður í Skeifunni 17. Önnur dansprufa verður haldin á morgun, sunnudag kl. 20.00 í Skeifunni 17, 3. hæð. Eingöngu áhugasamir, 16 ára og eldri sem komast til Blackpool í vor, koma til greina. Keppt verður í Latinformation (mynsturdans í suður-amerískum dönsum). Shirly og Corky Ballas og Auður Haraldsdóttir. SVÆÐISSTJÓRN SUÐURLANDS — *im mólefni fatlaðra EYRAVEGI37 - 800 SELFOSS - SlMAR 99-1839 & 99-1922 Þroskaþjálfar Þroskaþjálfa vantar til afleysinga í 15 mán- uði á Sambýlið, Árvegi 8, Selfossi. Um er að ræða stöðu forstöðumanns. Laus frá 1. maí 1990. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá for- stöðumanni í síma 98-21759 og hs. 98-22101, eða á skrifstofu Svæðisstjórnar Suðurlands, sími 98-21839. Kennarastaða í íslenskum fræðum við Lundúnaháskóla Með samningi milli íslenskra stjórnvalda og Lundúnaháskóla (University College London) hefur verið stofnuð kennarastaða í íslenskum fræðum við norrænudeild Lundúnaháskóla. Staðan er kennd við Halldór Laxness, rithöf- und, og nefnist á ensku „The Halldór Lax- ness lectureship in lcelandic language and literature". Ráðið verður í stöðuna til þriggja ára í senn að öðru jöfnu, í fyrsta skipti frá 1. september 1990. Staðan hefur nú verið auglýst laus til um- sóknar. Umsóknir skulu sendar til: Professor M.P. Barnes, Department of Scandinavian Studies, UCL, Gower Street, London WC1E 6BT, (sími 01-387 7050), fyrir 1. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 13. febrúar 1990. Húshjálp Bandaríska sendiráðið óskar að ráða stúlku til léttra heimilisstarfa og eldamennsku. Fullt starf. Möguleiki á að húsnæði geti fylgt. Upplýsingar gefur Anna Einarsdóttir í banda- ríska sendiráðinu, sími 29100. Yfirvélstjóri Yfirvélstjóra vantar nú þega á Ingimund gamla HU-65, sem er á skelveiðum á Húnaflóa. Nánari upplýsingar hjá skipstjóra í síma 95-24043 eða um borð í bátnum s. 985-31690. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUWEYRI Ein staða sérfræðings í lyflækningum við lyflækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Staðan veit- ist frá 1. júlí 1990 til allt að eins árs. Nánari upplýsingar veitir Þorkell Guðbrands- son, yfirlæknir, í síma 96-22100. Ein staða sérfræðings í bæklunarlækningum við bæklunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Staðan er laus frá 1. maí 1990 til allt að eins árs. Nánari upplýsingar veitir Halldór Baldursson, yfirlæknir, í síma 96-22100. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fýrri störf, sendist framkvæmdastjóra sjúkra- hússins, Halldóri Jónssyni, fyrir 7. apríl 1990. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu Mjög gott skrifstofuhúsnæði er til leigu á góðum stað í Borgartúni. Húsnæðið er 76 fm og bílastæði góð. Upplýsingar í síma 621264. Til leigu á Suðurlandsbraut 4 Um er að ræða 4-5 rúmgóð skrifstofuher- bergi í norðurhlið 5. hæðar og hluti 8. hæð- ar, efsta hæð hússins. Upplýsingar veittar á skrifstofum okkar Suð- urlandsbraut 4, sími 603800. Skeljungur hf. Suðurlandsbraut 4. „Antik“ húsgögn Bauhaus ca 1930 Sett 1: Svefnherbergishúsgögn m/hjóna- rúmi, 2 náttborðsskápum, kommóðu, snyrti- borði, fataskáp m/spegli og 2 kollstólum m/tabourethólfi. Sett 2: Húsbóndahúsgögn m/skrifborði, skrifborðsstól m/háu baki, bókaskáp m/gleri, 2 djúpum stólum og 3ja sæta sófa, sófa- borði, bókaborði og standlampa m/áföstu hilluborði. Nánari upplýsingar og myndir liggja frammi í Antik-húsinu, Þverholti 7, 105 Reykjavík, sími 91-22419. Húsgögnin eru til sýnis skv. nánara samkomulagi. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Afmælis- ' fagnaður Óháða safnaðarins í tilefni af fjörtíu ára afmæli Óháða safnaðar- ins verður hátíðardagskrá með kvöldverði föstudaginn 23. febrúar nk. kl. 20.00 í félags- heimili Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Tilkynnið þáttöku í síma 10246, Guðrún, eða 34653, Hólmfríður, fyrir mánudagskvöld 20. febrúar. Stjórnin. YMISLEGT Heimsmeistarahappdrætti Handknattleikssambands íslands 12. febrúar sl. var dregið um 20 bíla í happ- drætti HSI Suzuki Vitara kom upp á miða nr.: 17365, 125532 og 171936. Suzuki Swift kom upp á eftirtalin númer: 70984133836 160035 196106 180129 186272 195806 207884 213462 219935 73972154019 106964 154853 117187 158202 223869 8. desember si. var dregið um 5 bíla. Suzuki Vitara kom upp á miða nr. 22095. 4 Suzuki Swift komu upp á eftirtalin númer: 1034, 5996, 33557 og 42277. 8. janúar sl. var einnig dregið um 5 bíla og þá komu eftirtalin númer upp: 139708, 86958, 75662, 34437 og 146746. Handknattleikssamband íslands þakkar þér stuðninginn við landsliðið okkar. SJÁLFSTIEDISPLOKKURINN f f; l a g s s t a r f ísafjörður Prófkjör sjálfstæðismanna fyrir bæjastjórnarkosningarnar 26. maí nk. fer fram 24. og 25. febrúar nk. Prófkjörið fer fram í Sjálfstæðishúsinu 2. hæð laugardaginn 24. febrú- arnk. kl. 10.00-19.00 og sunnudaginn 25. febrúar nk. kl. 13.00-19.00. Utankjörstaðarkosning fer fram á ísafirði á sama stað: Sunnudaginn 18. febrúar kl. 13.00-17.00, mánudaginn 19. febrúar kl. 17.00-21.00 og þriðjudaginn 20. febrúar kl. 17.00-21.00. j Reykjavík f Valhöll: Sunnudaginn 18. febrúar kl. 13.00-17.00 og mánudaginn 19. febrúar kl. 17.00-20.00. Þátttaka er heimil öllum flokksbundnum sjálfstæðismönnum á ísafirði, 16 ára og eldri, svo og öllum þeim, sem eiga munu kosninga rétt við næstu sveitastjórnarkosningar og undirrita stuðningsyfirlýs- ingu við Sjálfstæðisflokkinn samhliða þátttöku í prófkjöri. Opið hús íValhöll Opið hús verður í kjallara Valhallar frá kl. 22.00 laugardaginn 17. febrúar á vegum Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík og Ása, félags ungra sjálfstæðismanna af landsbyggðinni. Allir velkomnir. Heimdallur og Æsir. Ólafsvík - Ólafsvík Sjálfstæðisfélag Ólafsvíkur og nágrennis heldur fund sunnudaginn 18. febrúar kl. 21.00 í Hafnarkaffi. Dagskrá: 1. Framboðsmál. 2. Bæjarmálin. 3. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.