Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 8
8 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1990 Utgertamwnn - Utgerðamieim Getum bætt við okkur viðgerðarvinnu. Hafnaraðstaða við hendina, sem kemur viðskiptavininum til góða í betri nýtingu á vinnutíma. Góð vinnuaðstaða á verkstæði. Höfum umboð fyrír: Hágglunds olíumótora - Hágglunds/Denison olíudælur - Allweiler dælur - Hydranor ventla. Vélaverkstæði Sio. Sveinbjdrnssonar hf., Garðabæ, símar 52850 - 52661. UmMs- og heildverslun Slg. Svelnbiörnssenar hf., Garðabæ, símar 52850 - 52661. Frystíhúsbálm þeírra Gautaborgarmaiina bákn þeirra Gautaborgarmanna, sem um langt skeið hefur verið í smíðum hér á hafnarbakkanum í Reykjavík, sé nú að svo miklu leyti fullgert að eigendur þess byrji að taka þangað fisk til frystingar í dag.“ Og Alþýðublaðið hefur daginn áður viðtal við „dr. Ph. Lindstedt frá Gautaborg, aðalforstjóra Sænsk-íslenska frystihússins h/f, sem á stóra frystihúsið við Arnar- hól, sem er stærsta hús á íslandi og hefur verið í smíðum undanfarin 2 ár,“ segir þar. Ætlar hann að vera í Reykjavík þar til atvinnu- rekstur fyrirtækisins sé kominn vel í gang. Hann segir m.a. að þeir ætli að kaupa alls konar fisk, en þó aðallega algengustu tegundirn- ar, þorsk, ýsu, ufsa, löngu, keilu, heilagfiski, kola og lax, allt að 80 lestir á dag þegar þeir eru komnir vel í gang, en geti fryst helmingi meira. Annars hái skortur á ódýru rafmagni töluvert starfseminni. kælivélum, e/s Annfin, sem taki 500 smálestir, sem fari með fiskinn til Gautaborgar í Svíþjóð og til Mið-Evrópu. Og þeir muni borga fiskinn út í hönd. Samningar við íslensk stjórnvöld Per Olof Forshell sendiherra seg- ir að faðir sinn hafi komið oftar til íslands. í októbermánuði 1935 kom hann ásamt tveimur öðrum mönn- um frá fyrirtækinu. Þegar Sænsk- íslenska frystihúsið tók til starfa 1930 var heimskreppan mikla þegar byijuð og allan tímann var erfitt að losna við afurðir. Á árinu 1935 hafði íslenska ríkisstjórnin undir forustu Hermanns Jónassonar gert úfflutningsfyrirtækjum á íslandi að skila öllum gjaldeyri sem þau seldu fyrir til Landsbankans. En þar sem TILBOÐ ÓSKAST í IsuzuTrooper II 4x4árgerð ’86 (ekinn 27 þús. mílur), Ford Bronco XLT Lariat 4x4 árgerð ’82, BMW 325 IX 4 W/D tjónabifreið árgerð ’90 (ekinn 1300 mílur), ásamt öðrum bifreiðum, er verða sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn 20. febrúar frá kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16.00. Sala varnarliðseigna. Segir hann að venjulegur frosinn fiskur þyki ekki góður, hann þyki of þurr, sem eigi við um loftfrosinn fisk en ekki þann fisk sem frystur er með þeirri aðferð sem félagið hafi einkaleyfí á. „Með okkar að-. ferð frystist fiskurinn hér um bil þijátíu sinnum hraðar en loftfrosinn fiskur, en af því leiði að ekki mynd- ist í honum neinir ískrystallar, svo að hann verði þegar hann þiðnar aftur alveg eins og áður en hann fraus. Þeir ætli að versla við allar tegundir skipa og báta og senda fiskinn út í sérstöku skipi með Norræna ráðherranefndin er samvinnustofnun ríkis- stjórna Norðurlanda. Samvinnan snertir flest meginsviö samfélagsins. Skrifstofan hefur frum- kvæði að verkefnum og sér jafnframt um að ákvörð- unum ráðherranefndar- innar sé hrint í fram- kvæmd. Skrifstofan skipt- ist í flmm sérdeildir, fjár- hags- og stjórnsýsludeild, upplýsingadeild og skrif- stofu framkvæmdastjóra. NORRÆNA RÁÐHERRANEFNDIN Skrifstofan óskar að ráða UPPLÝSIIMGARÁÐUNAUT Upplýsingaráðunauturinn á að taka þátt i að und- irbúa, skipuleggja og fram- kvæma upplýsingaþjón- ustu ráðherranefndarinn- ar, sumpart í samráði við sérdeildirnar. Verkefnin fela í sér upplýsingaher- ferð varðandi norrænar áætlanir, útgáfu bæklinga og annað fræðsluefni og samband við fjölmiðla. Starfið útheimtirtalsverð ferðalög á Norðurlöndum. Skrifstofan getur einnig falið ráðunautinum önnur verkefni. Við leitum að persónu með víðtæka reynslu í upplýs- ingastarfsemi, gjarnan frá hinu opinbera. Ahugi og þekking á þjóðfélagsmál- um líðandi stundar er mik- ill kostur. Starfið er sjálf- og gert er ráð fyrir þekkingu á stjórnun og gerð einfaldrar fjárhags- áætlunar. Kraflst er góðs samstarfsvilja. F.nnfremur er gerð krafa til að geta tjáð sig skýrt, bæði munnlega og skriflega, á einu af þeim tungumálum sem tjáskipti fara fram á, sem er danska, norska og sænska. Ráðning er tímabundin með samningi til 4 ára með nokkrum möguleikum á framlengingu. Ríkisstarfsmenn eiga rétt á fríi frá störfum á ráðning- artímanum. Vinnustaðurinn er Kaup- mannahöfn. Skrifstofan aðstoðar við útvegun hús- næðis. Norrænaf samvinnustofn- anir vinna að jafnrétti kynjanna og óska umsókna bæði karla og kvenna. Birgitta Sandstedt, upplýs- ingastjóri, og Brigit Laud- al, upplýsingaráðunautur, veita nánari upplýsingar. Harald Lossius, starfs- mannaráðunautur, eða Annelie Heinberg, ritari framkvæmdastjórnar, svara fyrirspurnum um ráðningarskilmála. Sími í Kaupmannahöfn: +45-33- 11 47 11. Umsóknarfrestur rennur út 4. mars 1990. Skriflegar umsóknir skal senda til: Nordiska Ministerrádet, Generalsekreteraren, Store Strandstræde 18, DK-1255 Köbenhavn K. Þessa mynd tóku Svíarnir 1930 út um hótelgluggann á Hótel Skjaldbreið í Kirkju- stræti. Húsin sem sjást eru horfín, brunnin eða rifín. Þar eru nú Landsímastöðin, Mið- bæjarmarkaðurinn og í Aðal- strætinu er nú bilastæði. Svíarnir töldu sig hafa veruleg út- gjöld af því erlendis, þá komu þess- ir þrír menn til landsins til þess að freista þess að fá leyfi til þess að nota 30% af söluverðinu þar. Áttu þeir 29. október fund með forsætis- ráðherranum Hermanni Jónassyni, Haraldi Guðmundssyni viðskipta- ráðherra og formanni fiskimála- nefndar, Héðni Valdimarssyni, heima hjá Nils Jaenson konsúl Svía á Klapparstíg 29. Seinna fengu þeir leyfi til að halda eftir 20% af söluverðinu fyrir erlendum útgjöld- um. Hefur sendiherrann undir höndum skýrsluna sem þeir skrif- uðu um þessa íslandsför eftir heim- komuna. „Það hlálega er að aðeins tveim- ur árum síðar keypti sænska ríkið þetta hús á Fjólugötunni og er það síðan bústaður sænska sendiherr- ans í Reykjavík," segir Per Olof Forshell. „Þess vegna munaði að- eins tveimur árum að ég byggi undir sama þaki og því sem faðir minn hafði hitt íslensku ráðherrana hálfri öld áður, þar á meðal föður núverandi forsætisráðherra ■ Steingríms Hermannssonar. Og ég missti af frystihúsinu, munaði sex árum.“ Þegar Per Olof Forshell er spurð- ur hvort hann muni sjálfur nokkuð eftir tengslum við ísland á þeim tíma, segir hann það lítið. Þó á hann í frímerkjasafni sínu Þjóðhá- tíðarseríuna frá Þingvöllum stimpl- aða í Reykjavík 22. janúar 1930, sem faðir hans gaf honum. Og seinna var fjölskylda hans í vin- fengi við Vilhjálm Finsen, sem þá var sendiherra íslands í Svíþjóð, og frá honum fékk hann að gjöf gott safn af íslenskum frímerkjum. En faðir hans dó 1949 og móðir hans 1953 og því miður segir hann að ekki hafi verið talað nægilega mik- ið um ísland fram að þeim tíma. „En þegar mér var boðin sendi- herrastaðan á íslandi 1987, þá vissi ég samt að þessi tengsli v'ið landið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.