Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 14
14 C MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1990 Auglýsing frá tölvunefnd Þann 1. janúar 1990 tóku gildi lög nr. 121 frá 28. desem- ber 1989 um skráningu og meðferð persónuupplýsinga, en lög þessi leysa af hólmi lög nr. 39/1985 um kerfis- bundna skráningu á upplýsingum er varða einkamálefni. Samkvæmt 30. gr. laga nr. 121/1989 hefur dómsmálaráð- herra skipað nefnd fimm manna, tölvunefnd, til þess að hafa eftirlit með framkvæmd laganna og reglna settum samkvæmt þeim, veita leyfi þau og heimildir sem kveðið er á um í lögunum og úrskurða ágreiningsefni. Tölvunefnd vekur athygli á því, að samkvæmt hinum nýju lögum er starfsemi eftirtalinna aðila óheimil án sérstaks starfsleyfis, sem tölvunefnd veitir: a) Þeirra, sem annast söfnun og skráningu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga og lög- persóna í því skyni að miðla öðrum upplýsingum um það efni, sbr. 15. gr. laganna. b) Þeirra, sem selja úr skrám eða afhenda með öðrum hætti nöfn og heimilisföng tiltekinna hópa einstakl- inga, stofnana, fyrirtækja eða félaga, sbr. 21. gr. lag- anna. c) Þeirra, sem annast um fyrir aðra áritanir nafna og heimilisfanga svo sem með límmiðaáritun eða aðra útsendingu tilkynninga til tiltekinna hópa einstaklinga, stofnana, félaga eða fyrirtækja, sbr. 21. gr. laganna. d) Þeirra, sem í atvinnuskyni annast markaðs- og skoð- anakannanir um atriði , sem falla undir ákvæði laga nr. 121/1989, sbr. 24. gr. laganna. e) Þeirra, sem annast tölvuþjónustu fyrir aðra, sbr. 25. gr. laganna. Er öðrum en starfsleyfishöfum skv. 25. gr. óheimilt að varðveita eða vinna úr upplýsingum, sem falla undir ákvæði 1. mgr. 4. fr. laganna (viðkvæm- ar persónuupplýsingar), upplýsingum, sem falla undir ákvæði V. kafla laganna (fjárhagsmálefni og lánst- raust) og upplýsingum, sem falla undir ákvæði 3. mgr. 6. gr. laganna (samtenging skráa). Samkvæmt 37. gr. laga nr. 121/1989 getur það varðað refsingu að hafa með höndum slíka starfsemi, sem að fram- an greinir, án starfsleyfis frá tölvunefnd. Þeim sem nú hafa ofangreinda starfsemi með höndum er hér með veitt- ur frestur til 7. mars nk. til þess að sækja um starfsleyfi til tölvunefndar. í umsókn skal greina nafn umsækjanda, starfssvið, starfs- stöð og aðrar upplýsingar sem máli skipta. Umsóknir sendist til ritara nefndarinnar, Jóns Thors, skrif- stofustjóra í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 609010. II. Þá vekur tölvunefnd athygli á þvi að samkvæmt lögum nr. 121/1989 er eftirtalin starfsemi almennt óheimil hafi ekki verið fengin heimild nefndarinnar til hennar: a) Að safna og skrá upplýsingar þær um einkamálefni einstaklinga, sem nánar eru taldar í 1. mgr. 4. gr. lag- anna. Tekur þetta til upplýsinga sem m.a. varða heilsu- hagi, trúarbrögð, stjórnmálaskoðanir, áfengis- og vímu- efnanotkun og veruleg félagsleg vandamál. b) Að skýra frá þeim upplýsingum sem nefndar eru ( 1. mgr. 4. gr. laganna, og taldar eru í ll-a) hér að fram- an, sbr. 5. gr. laganna. c) Að tengja skrár, sem hafa að geyma persónuupplýsing- ar í skilningi laga nr. 121/1989 ef um er að ræða skrár sem ekki eru í eigu sama skráningaraðila, sbr. 6. gr. laganna. d) Að annast markaðs- og skoðanakannanir, þegar um er að ræða aðila, sem ekki hafa fengið til þess starfs- leyfi, sbr. l-d) hér að framan, sbr. 24. gr. laganna. e) Að safna og skrá kerfisbundið persónuupplýsingar til geymslu eða úrvinnslu erlendis svo og að láta af hendi til geymslu eða úrvinnslu erlendis skrá eða frumgögn sem geyma upplýsingar þær sem taldar eru í 1. mgr. 4. gr. sbr. Il-a) hér að framan, sbr. 27. gr. laganna. f) Að varðveita í skjalasöfnum, svo sem Þjóðskjalasafni, afrit eða útskriftir úr skrám, sem annars skal afmá þar eð þær hafa glatað gildi sínu, sbr. 28. gr. laganna. Þeir sem óska eftir heimild til þeirrar starfsemi sem talin er í liðum a) - f) hér að ofan skulu sækja um það til tölvu- nefndar. III. Nefndin vekur athygli þeirra sem fengið hafa útgefið starfs- leyfi og aðrar heimildir samkvæmt lögum 39/1985 að þau leyfi og heimildir féllu úr gildi um sl. áramót. Reykjavík 14. febrúar 1990, Tölvunefnd, Þorgeir Örlygsson, formaður Bjarni P. Jónasson, Jón Ólafsson, varaformaður Hilmar Þór Hafsteinsson. Bjarni K. Bjarnason, Kjartan Þórir Egg- ertsson — Minning Fæddur 9. apríl 1932 Dáinn 10. febrúar 1990 Frændi okkar Kjartan Þórir Egg- ertsson, eða Daddi eins og við köll- uðum hann, er látinn. Hann lést á heimili sínu Hverfisgötu 108 þann 10. febrúar síðastliðinn. Daddi var borinn og barnfæddur Reykvíking- ur og fæddist á Ásvallagötu 18 þann 9. apríl árið 1932. Fljótlega fluttist hann með foreldrum sínum, Eggert Ólafssyni og Ragnhildi Gottskálksdóttur, og systkinum sínum í Tjamargötu 30. Fallegur, ungur drengur og fullur eftirvænt- ingar til þess að takast á við lífíð. Daddi kvæntist Elínu Ólafsdóttur og áttu þau saman tvö böm, Aðal- heiði og Eggert. En leiðir Elínar og Dadda lágu ekki saman til fram- búðar. Árið 1959 eignaðist Daddi svo annan son, Ragnar Bjarna, en hann lést ungur af slysförum. Daddi var mikill athafnamaður og vildi alltaf hafa eitthvað að glíma við. Hann fór mjög ungur til sjós og sjómannsstarfið varð ævistarf hans. Hann fór í Stýrimannaskól- ann og fékk þar stýrimannsréttindi á minni skip. Þegar heilsa hans tók að láta undan fór hann í land og vann hin ýmsu störf sem flest voru á einhvem hátt tengd sjónum. Tengsl hans við sjóinn voru sterk og eftir að hann kom í land, lang- aði hann alltaf aftur á sjóinn. Þegar við kveðjum elskulegan frænda okkar sækja minningarnar að. Minningar sem eru óijúfanlega tengdar heimili ömmu og afa í Tjarnargötunni, en þar bjó Daddi lengstan hluta ævi sinnar. Fyrst sem lítill drengur og ungur maður og seinna á ævinni flutti hann aftur á bemskuheimili sitt. Daddi var æðrulaus og heiðarleg- ÚTSALA Karlmannafot kr. 3.900 - 7.900. Buxur kr. 1.500. Stærðir uppí 123 cm. Skyrtur, lítil númer, kr. 200. Hattar, húfur, úlpuro.fl. Góður afsláttur. ANDRÉS, Skólavörðustíg 22, sími 18250. ur maður. Hann var hlýr og barn- góður og ósjaldan kom það fyrir að hann laumaði einhveijum auram að okkur krökkunum sem þá voru sjaldséðir í eigu fólks á okkar aldri og þess betur kunnum við að meta þennan rausnarskap. Daddi frændi var af gamla skólanum. Hann vildi halda í gamla og góða siði. Hann þótti góður söngmaður og hélt mik- ið upp á þjóðlega tónlist. Hann var góður og einlægur maður, stundum allt að því barnslega einlægur, en fátt er fallegra og hreinna í fari manneskjunnar. Við kveðjum nú frænda okkar í hinsta sinn og biðjum honum bless- unar á Guðs vegum. Hér hjá okkur lifir minningin um sérstakan og góðan mann. Við vottum Aðalheiði og Eggert og fjölskyldum þeirra okkar dýpstu samúð. Systkinabörn EKKERT VERÐ! ENGIN FYRIRHÖFN! Bókarheiti/ Tilboö Höfundur okkar * VIÐTALSBÆKUR-ÆVISÖGUR □ REGÍNA - FRÉTTARITARI AF GUÐS NÁÐ Jón Kr. Gunnarsson 1.500 □ KRISTJÁN THORLACIUS - ÞEGAR UPP ER STAÐIÐ. Baldur Kristj. 1.500 □ BETTE DAVIS - LÍF 0G LISTIR LEIKK0NU. Charles Higham. 1.000 □ H0RFT UM ÖXL AF HÁL0GALANDS- HÆÐ. Sr. Árelius Nielsson. 1.300 □ MA0URINN 0G SKÁLDIÐ STEINN STEINARR Sigfús Daðason. 900 □ STERKASTI MAÐUR í HEIMI. JÓN PÁLL. Jón Ó. Sólness. 200 Búöar- verö 2910 2910 19J0 2490 1720 1980 • ANDLEG VEROMÆTI □ Á VÆNGJUM VITUNDAR. UM FRAM- HALDSLÍF 0G FLEIRI JARÐVISTIR. Guðmundur Sæmundsson. 2.200 2910 □ DRAUMAR - SVÖR NÆTURINNAR VIÐ SPURNINGUM MORGUN- DAGSINS. Mark Thurston. „Lífs- speki Edgars Cayce". 1.500 1970 □ REGIMUS - H0RFT TIL NYRRAR ALDAR. Gunnþór Guðmundsson. 500 980 ' SKÁLDSÖGUR 0G LJÓO □ LÍFIÐ ER LUKKUSPIL. Skáldsaga. Erfing Pedersen 800 1470 □ BLÁ FIÐRILOI. UÓÐ. L. Cohen. 1.000 1970 □ FJÖTRAR FALLA - Skáldsaga. Margit Sandemo. 1.000 1960 □ KEIMUR AF SUMRI. Skáldsaga. Indriði G. Þorsteinsson. 1.000 1985 □ HÚ0IR SVIGNASKARÐS. Leikrit eftir Indriða G. Þorsteinsson. 1.400 2680 □ DRAUGAKASTALINN Skáldsaga ettir Margit Sandemo. 800 1480- □ Á MÖRKUNUM Skáldsaga eftir Terje Stigen. 100 200 □ ÆVINTÝRI PÉTURS ÚTLAGA I 100 170 □ ÆVINTÝRI PÉTURS ÚTLAGA. II (REFURINN) 100 170 □ RAGNARÖK. Jan Björklund. 100 200 □ JÁRNKR0SSINN. Jon Michelet. 100 200 □ SKUGGINN. Þröstur Karlsson. 200 1980 * ÝMSAR BÆKUR □ SEIÐSKRATTINN í L0GATINDI. Leikjabók. 200 660 □ Ó ÞAÐ ER OYRLEGT AÐ DROTTNA. Guðmundur Sæmundsson. 400 1980 □ FUNDIÐ 0G GEFIÐ. Ulfur Friðrikss. 400 640 □ MÓÐIR FYRIR RÉTTI. 400 624 u ÞÁ REIDDUST G0ÐIN 100 200 u INNSVEITIR HVALFJARÐAR. Kristján Jóhannsson. 500 1210 ' SIGMUND Stakar bækur 400 950 □ Allar 7 bækurnar, kr. 300 á bók 2.100 U Skrautleg samtíð 400 950 U Sigmund i súpunni 400 950 □ Sigmund með sínu lagi 400 950 □ Sigmund van Amsterdam 400 950 U Sigmund sér tíl þín 400 950 U Sigmund i stólaleik 400 950 U Sigmund I stjörnustríði 400 950 Bókarheiti/ Tilboö Búöar- Höfundur okkar verö * ÍSFÓLKIO Stakarbækur nr. 1-47 230 480 □ Öll röðin, kr. 200 á bók 9.400 □ 1 Álagafjötrar 230 480 □ 2 Nornaveiðar 230 480 □ 3 Hyldýpið Biður endurprentunar 230 480 □ 4 Vonin 230 480 □ 5 Dauðasyndin 230 480 □ . 6 liiur arfur 230 480 □ 7 Draugahöllin 230 480 □ 8 Dóttir böðulsins 230 480 □ 9 Skuggi fortiðar 230 480 □ 10 Vetrarstrið 230 480 □ 11 Blóðhefnd 230 480 □ 12 Ástarluni 230 480 □ 13 Fótspor satans 230 480 □ 14 Siðasti riddarinn 230 480 □ 15 Austanvíndur 230 480 □ 16 Gálgablómið 230 480 □ 17 Garður dauðans Biður endurpr. 230 480 □ 18Gríman fellur 230 480 □ 19 Tennur drekans Bíður endurpr. 230 480 □ 20 Hrafnsvængir 230 480 □ 21 Um óttubil 230 480 □ 22 Jómfrúin og vætturinn 230 480 □ 23 Vorfórn 230 480 □ 24 í iðrum jarðar 230 480 □ 25 Guðsbarn eða galdranorn 230 480 □ 26 Álagahúsíð 230 480 □ 27 Hneykslið 230 480 □ 28 ís og eidur 230 480 □ 29 Ástir Lúsifers 230 480 □ 30 Ókindin 230 480 □ 31 Ferjumaðurinn 230 480 □ 32 Hungur 230 480 □ 33 Martröð 230 480 □ 34 Konan á ströndinni 230 480 □ 35 Myrkraverk 230 480 □ 36 Galdratungl 230 480 □ 37 Vágestur 230 480 □ 38 I' skugga stríðsins 230 480 □ 39 Raddirnar 230 480 □ 40 Fangi timans 230 480 □ 41 Djðflafiallið 230 480 □ 42 Úr launsáfrí 230 480 □ 43 í bliðu og stríðu 230 480 □ 44 Skapadægur 230 480 □ 45 Böðullinn 230 480 □ 46 Svarta vatnið 230 480 □ 47 Er einhver þarna úti? 230 480 Þú hringir, sendir eða kemur... Bókarheiti/ Tilboö Búöar- Höfundur okkar verö * M0RGAN KANE Stakar bækur nr. 1-66 150 480 20 bækur eða fleiri. hver bók 100 □ 1 Engin miskunn Biður endurpr. 150 480 □ 2 i klóm drekans 150 480 □ 3 Púður og peningar Biður endurprASO 480 □ 4 i nafni laganna 150 480 □ 5 Vinur eða varmenni 150 480 □ 6 Lestarránin 150 480 □ 7 Pistóléró 150 480 □ 8 Ófreskjan frá Yuma Bíður end. 150 480 □ 9 Lögregluforinginn Bíðurend. 150 480 □ 10 Örlög byssumanns Biðurend. 150 480 □ 11 Hefnd 150 480 □ 12 Stormur yfir Sonora Biðurend. 150 480 □ 13 Lög frumskógarins 150 480 □ 14 Harðjaxlarnir Biður endurpr. 150 480 □ 15 Milli heims og helju Bíðurend. 150 480 □ 16 Hefndarþorsti Biður endurpr. 150 480 □ 17 Rio Grande 150 480 □ . 18 Bravado 150 480 □ 19 Gálgahraðlestin 150 480 □ 20Strokufangarnir 150 480 □ 21 Böðullinn frá Guerrero 150 480 □ 22 Mannaveiðar 150 480 □ 23 Einvigið í Tombstone Biðurend 150 480 □ 24 Þetta er dauðinn senor Kane 150 480 □ 25 Coyotéros 150 480 □ 26 Helkuldi á norðurslóð 150 480 □ 27 Dagur hinna dauðu 150 480 □ 28 Blóðug jörð 150 480 □ 29 Glæfraspil í New Orleans 150 480 □ 30 Apache Biður endurprentunar 150 480 □ 31 Blóð og gull 150 480 □ 32 Jafnoki Kanes 150 480 □ 33 Dauðaklukkan 150 480 □ 34 óvætturinn frá Nicaragua 150 480 □ 35 Hefndarenglarnir 150 480 □ 36 Gammarnir f Sierra Madre 150 480 □ 37 í skugga dauðs manns 150 480 □ 38 El Gringo 150 480 □ 39 Hetnd El Gringos 150 480 □ 40 Harðari en stál 150 480 □ 41 10.000 dollarar fyrir J. Rawlins 150 480 □ 42 Fyrir hnefafylli af peningum 150 480 □ 43 El Gringo snýr aftur 150 480 □ 44 Útlagarnir 150 480 □ 45 Leikur að eldi 150 480 □ 46 Þrælaströndin 150 480 □ 47 Vopn Kanes 150' 480 □ 48 Skálmöld I Oklahoma 150 480 □ 49 Úlfabarnið 150 480 □ 50 Harðskeyttur andstæðingur 150 480 □ 51 Atlurganga hotgyðjunnar 150 480 □ 52 Visundastrlðið 150 480 □ 53 Skammbyssa á lausu 150 480 □ 54 Svikamylla 150 480 □ 55 Einvígi i San Antonio 150 480 □ 56 Hættuleg sendiför 150 480 □ 57 Leiksvið dauðans 150 480 □ 58 Leigumorðinginn 150 480 □ 59 Óaldarflokkurinn 150 480 □ 60 Tígrisdýrið frá Montana 150 480 □ 61 Óði hundurinn frá Utah 150 480 □ 62 Tígrisdýrið snýr aftur 150 480 □ 63 Lögregluforlngi i Alaska 150 480 □ 64 Blóðug refsing 150 480 □ 65 Klondike 150 480 □ 66 Dómsdagur i Skagway 150 480 STÓRAR KANE-BÆKUR: Stakar bækur 200 430 □ Allar 8 bækurnar, kr. 125 á bók 1.000 □ Þar sem ernirnir deyja 200 430 □ Þeir hittust á heljarslóð 200 430 □ Einfarinn frá Texas 200 430 □ Dalton-klíkan 200 430 □ Leiðin til Santa Fé 200 430 □ Makleg málagjöld 200 430 □ Á bökkum Rauðár 200 430 □ Bjargvætturínn 200 430 GREIDSLUKORTAÞJÓNUSTA Bókarheiti/ Tilboö Búöar- Höfundur okkar verö * RAIJA Stakar bækur nr. 1-9 250 480 □ ðll röðin, 9 bækur. kr. 200 á bók 1.800 □ 1 Olnbogabarn 250 480 □ 2 í skugga fjallanna 250 480 □ 3 III álög 250 480 □ 4 Brúður fógetans 250 480 □ 5 Húsið við hafið 250 480 U 6 Frelsisfjötrar 250 480 □ 7 Skipið að austan 250 480 □ 8 Nornin 250 480 □ 9 Rótleysi 250 480 • SOS-BÆKURNAR Stakar bækur, nr 1-8 100 170 □ Oll röðm, 8 bækur, kr. 75 á bók 600 U 1 Bjargið Omida 100 170 □ 2 Uganda ævintýrið 100 170 □ 3 Drepiö sjakalann 100 170 □ 4 Sígur 1 Sahara 100 170 U 5 Karabiska rúllettan 100 170 u 6 Dauðageislinn 100 170 u 7 Blóðug hefnd 100 170 u 8 Heróínhringurinn 100 170 * STJÖRNURÓMANAR Bækur nr. 1-6 eru uppseidar. Stakarbækur, nr. 7-11 100 220 □ Endurfundir eftir Ingíbj Jónsdóttur 100 170 □ Allar bækurnar, 6 stk„ kr. 75 á bók 450 □ 7 Eg elska þig 100 220 □ 8 Tár næturinnar 100 220 U 9 Úr viðjum einmanaleikans 100 220 □ 10 Fangi skugganna 100 220 □ 11 Forboðnar ástir 100 220 * KENT-SAGAN Stakar bækur, nr. 1-5 200 350 □ Öll röðin, 5 bækur, kr. 150 á bók 750 □ 1 Bastarðurinn 200 350 □ 2 Föðurlandsvínur 200 350 □ 3 Uppreisnarmaður 200 350 U 4 Sigurvegarar 200 350 U 5 Landnemar 200 350 * ÁSTRALÍUFARARNIR Stakar bækur. nr. 1-6 175 325 □ Öll röðin, 6 bækur, kr. 125 á bók 750 □ 1 Refsifangarnir 175 325 n 2 Bannfærð 175 325 □ 3 Landnemarnir 175 325 □ 4 Uppreisnin 175 325 □ 5 Svikararnir 175 325 □ 6 Valdniðingar 175 325 FAXAFEN 12, SKEIFUNNI 108 REYKJAVÍK 67 88 33 FAX 67 88 23 Vinsamlegast sendiö mér þær bækur sem ég hel merkt viö. Nafn:____________________________________________________ heimilisfang:________;___________________________________ simi: ____________________ Tilboð þetta gildir aðeins til febrúarloka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.