Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1990 C 9 voru fyrir hendi,“ sagði Per Olof Forshell sendiherra Svía. Ljúka má þessari frásögn af upp- hafi samfelldrar hraðfrystingar á útflutningsfiski á íslandi fyrir 60 árum með birtingu á frétt úr júní- hefti Ægis 1942 undir fyrirsögn- inni: „Sænska frystihúsið íslensk eign.“ Segir þar frá því er hér á landi tók til starfa stærsta og full- komnasta frystihús, er hér hafði verið reist. „Frystihús þetta var eign sænskra manna og forstjóri þess lengi framan af var Svíi. Allir sjómenn í nánd við Faxaflóa og víðar, kannast við Gustavson í Sænska frystihúsinu, því að íslenzk- ir sjómenn munu ekki hafa fyrir hitt marga erlenda menn, er báru hag þeirra eins fyrir brjósti og hann. Þegar Gustafsson féll frá, tók Bjöm G. Björnsson við stjóm frystihússins og hefur hann gegnt því starfí æ síðan. Nú ný verið hefur Sænska frystihúsið verið keypt af íslending- um. Kaupandinn er h/f Frosti, en eigendur þess eru Ólafur Proppé, framkvæmdastjóri, Kristján Einars- son, framkvæmdastjóri, Gunnar Guðjónsson, skipamiðlari og Björn G. Björnsson forstjóri frystihússins. Stjórn hússins hefur Björn áfram með höndum. Heyrst hefur að hús- ið hafi verið keypt fyrir 900 þúsund kr. og munu það teljast mjög hag- stæð kaup.“ Helgarnámskeið fyrir fólk á öllum aldri í leikrænni tjáningu eru að hefjast. Innritun og upplýsingar í síma 91-27758. ■ sem/maöur semur, leikur og ieikstýrir sjálfur! lÉ S7 • Lofta- plötur og lím Nýkomin sending Þ.ÞORGRlMSSON&CO Ármúla 29, Reykjavík, sími 38640 VOLVO sýnir nýja kynslóð Við sýnum um helgina 1990 árgerð af öllum bifreiðum í Volvo fjölskyldunni, þar á meðal: Fjölskyldusportbílinn Volvo 440 Turbo • Volvo 240 og 740 skutbílana - bíla sem eiga sér enga keppinauta • Flaggskipið Volvo 760 GLE með öllum þeim búnaði sem lúxusbifreið þarf að hafa. Við kynnum sérstaklega nýja kynslóð af Volvo 740, en það er 740 GLTi, sem er ríkulega búin lúxusbifreið méð sportlegt útlit og á ótrúlega hagstæðu verði. Verið velkomin til okkar um helgina Opið laugardag kl. 10-16 og sunnudag kl. 13-16. VOLVO Bifreið sem þú getur treyst Brimborg hf. Faxafeni 8, sími 91-685870 Metsölublað á hverjum degi! F U R A • EYKI • EIK • MAHOGNY • ASKUR • MÁLAÐIR G ásar Ármúla 7 • Reykjavík • Sími: 30 500 SMÍÐUM EFTIR MÁLI • SENDUM BÆKLINGA N*st Aufjtystn^astoú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.