Morgunblaðið - 22.03.1990, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.03.1990, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1990 48 bmmmu. SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIDHOLTI FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: TANGOOGCASH JÁ, HÉR ER HÚN KOMIN EEN AI TOPPMYNDUM ÁRSINS 1990 GRÍN- SPENNUMYNDIN „TANGO OG CASH", SEM ER FRAMLEIDO AF ÞEIM FÉLÖG- UM GUBER-PETERS OG LEIKSTÝRÐ AF HINUM ÞEKKTA LEIKSTJÓRA ANDREI KONCHALOV- SKY. STALLONE OG RUSSSEL ERU HÉR f FEIKNA STUÐI OG REITA AF SÉR BRANDARANA. „TANGO OG CASH" EIN AF TOPPUNUM1990! AðalhL: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatc- her, Brion James. Leikstj.: Andrei Konchalovsky. Framl.: Peter Guber — Jon Peters. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. í HEFNDARHUG SPENNUMYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Liam Nelson. | Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SAKLAUSI MAÐURINN T0M SELLECK AN INN0CENT MAN ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 5,7,9,11. — Bönnuð innan 14 ára. ÞEGAR HARRY LÆKNANEMAR Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5,7,9,11. JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl. 7 og 11. NEXTseKIN ( SV/AMURIMh TÍ5KUVER5LUIÍ KRINGLAN, 3. HÆÐ Tískusýning í kvöld kl. 21.30 MÓÐELSAMTÖKIN undir stjórn Unnar Arngrímsdóttur sýna gullfallegan vorfatnað frá versluninni Svaninum og versluninni Stórum Stelpum, sérverslun með kvcnfatnað i yfirstærðum. Snyrtivömkynning frá STENDAHL. Guðmundur Haukur leikur fyrir dansi. Opifi Bll kvfild iiá kl. 19-01. HÓTE^SJU LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 GLEFSUR ÚR BLAÐADÓMUM VESTAN HAFS: Það er ógerningur að sýna hirðuleysi gagnvart' „Born on the Fourth of July" og erfitt að víkýa henni úr minni sér." David Ansen, NEWSWEEK. „Mögnuð, harðneskýuleg, þvingandi". J. Hoberman, VILLAGE VOICE. „★★★ ★ (hæsta einkunn). Frábær. „Born on the Fourth of July" er ein af tíu stórbrotnustu mynd- ( um þessa áratugar." Dunn Gire, CHICAGO DAILY HERALD. „★ ★★★ (hæsta einkunn). Ágæti myndarinnar má þakka leikstjórn Olivers Stone, sögu Ron Kovics og frábærum leik hjá Tom Cruise. Þetta ' er ein besta mynd ársins og ein af þeim, sem menn VERÐA að sjá". Steve Kmetka, CBS-TV. FÆDDUR4.JULI T 0 M C II II i S E líOKjVnnFOIJUTH0'JIJLY AllTOfflBSE STORMYND TILNEFND TIL 8 ÓSKARSVERÐLAUNA! Mynd, sem hrífur mann til innsta kjarna og leikur Tom Cruise skilgreinir allt, sem er best við myndina. Það vekur hroll og aðdáun þegar maður sér leik hans. , Born on the Fourt of July" tengir stríð með vopnum erlendis og stríð samviskunnar heima fyrir. Aðalhl.: Tom Cruise. Leikstj.: Oliver Stone. Sýnd kl. 5,8.50 (10 mín f. 9) og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. EKIÐ MEÐ DAISY ,,Mynd sem allir ættu að sjá." AI. Mbl. Myndin sem tilnef nd er til 9 Oskarsverðlauna. Myndin seni hlaut 3 Golden Globe verðlaun. Resta mynd — Besta leikkona — Besti leikari Sýnd í B-sai kl. 5,7,9 og 11. BUCK FRÆNDI Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. LOSTI ★ ★★ SV.MBL. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.05. Bönnuðinnan14ára. DAGBOK FRÉTTIR DIGRANESPRESTA- KALL. Kirkjufélagsfundur í kvöld í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 20.30. Gest- ur fundarins verður Gunn- björg Óladóttir guðfræði- nemi. Kaffiveitingar og að lokum helgistund. SKIPIN REYKJ AVÍKURHÖFN: í gær fór Mánafoss á ströndina en Stapafell var væntanlegt af ströndinni og Dísarfell væntanlegt að utan. Þá fór Arnarfell a ströndina í gær. Togarinn Ásgeir fór til veiða og togarinn Snarfari var .væntanlegur til löndunar. í gærkvöldi lögðu af stað til útlanda Laxfoss og Árfell. í dag eru þessir togarar vænt- anlegir inn til Iöndunar: Sölvi Bjarnason, Freyja og Sigur- björg. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS- félagsins _ fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Keflavíkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Metsölublaó á hverjum degi! 'Hi0< Frumsýnir spennumyndina: BRÆÐRALAGIÐ 119000 Une hundicd years afler the Battlc of MBk Rhcr bolh skies agreed torestageiL Xoottewassupposcti togetluirt. Thecavaltyt to shoot blanks. The ludiaos racnTsupposed Fyrir 100 árum réðst riddaralið Bandarikjanna gegn indíánum í Binger Montana og stráfelldi þá. Nú ákveða háðir aðilar að minnast atburðarins með því að sviðsetja bardaga riddaraliðs og indiána til að lokka ferðamenn til bæjarins. En bardaginn tekur óvænta stefnu, sem héfur hrikalegar afleiðingar í för með sér... „WAR PARTY" - mynd fyrir þá, sem vilja sjá góða spennu- og hasarmynd. Aðalhl.: Billy Wirth, Kevin Dillon, Tim Sampson og M. Emmeth Walsh. Leikstj.: Franc Roddam. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. MORÐLEIKUR . .Nicht Game* spennandi sakamalamynd með Roy Scheider. Sýnd kl. 5,7,9og11. BönnuS innan 16 ára. STALLONE LOCKUP INNILOKAÐUR „Lock Up* er stórgóð spennumynd sem nú er sýnd í öllum helstu borgum Evrópu. Aðalhl.: Sylvester Stall- one og Donald Sutherland. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HINNÝJA KYNSLÓÐ Frábær frönsk spennumynd sem þú verður að sjá. Þau voru ung, þau léku sér að eldi við ástina, sakleysi og ástríður. Sýnd kl. 9. ÞEIRLIFA Spennu- og hasarmynd í góðu lagi. ★ ★★ G.E.DV. Sýnd kl. 5,7 og 11. Bönnuð innan 16 óra. FJÖLSKYLDUMA ★ ★★ SV.MBL Sýnd 5 og 7. KVIKMYNDAKLUBBUR ISLANDS ORFEUS—ORPHEE Leikstjóri: Jezu Cocteau. Sýnd kl. 9 og 11.15. Buslugang- ur í Brookiyn Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Háskólabíó: Undirheimar Brooklyn - “Last Exit To Brooklyn" Þýskaland 1989. Sú var tíðiri að efni bókar- innar, sem Undirheimar Brooklyn er byggð á, var bannvara sökum ofbeldisins og kynlífsumræðunnar sem fínna mátti á spjöldum hennar. En þó ekki sé liðinn nema aldarfjórðungur frá útgáfunni er innihald henn- ar orðið skelfing meinleysis- legt og lítt hneykslanlegt í dag. Enda munu víst fáir sjá neitt ógleymanlegt við þessa smámyndarnefnu aðr- ir ‘en Bretar, sem löngum hafa verið veikir fyrir úr- kynjun og ræflatísku. Hér segir frá nokkrum einstaklingum í Brooklyn við upphaf sjötta áratugar- ins. Persónurnar og saga þeirra eru of margar til að snerta mann, velflestar í jafn lausu lofti að leiðarlok- um og í upphafi. Aðalsögu- hetjan er töffan sem i byrj- un myndar er pirraður á spúsu sinni og gerist hommi, svona einn, tveir og þrír. Sennilegt það. Aukinheldur fer með hlutverkið einhver al-slakasti leikari sem sést hefur til á hvíta tjaldinu um árabil, þó af nógu sé að taka. Hliðarsaga heldur lítt spennandi, fjaliar um sílspikaða stelpufrussu, álíka aðlaðandi og faðir hennar, sem leikinn er af Burt Young, af alkunnum slóðaskap. Þessi fjölskylda og tengdasonurinn vekja ekki minnsta áhuga hjá áhorfandanum. Því síður götugengið sem mannað er óreyndum og stirðbusaleg- um ungleikurum. Eina manneskjan sem kemur við mann er smámellan, í svart- nættislegri tilveru hennar, þar sem hún gefur fjandann í allt og alla, hún er eina raunsæið í þessari mislukk- uðu þjóðfélagsádeilu sem kemur a.m.k aldarfjórðungi of seint og í afleitum bún- ingi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.