Morgunblaðið - 22.03.1990, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.03.1990, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1990 Mm FOLX ■ SAMÚEL Örn Erlingsson, út- varps og sjónvarpsmaður og for- maður Samtaka Iþróttafrétta- manna, er kominn í stjóm Evrópu- laspabands íþróttafréttamanna. Hann var kjörinn í stjórnina á árs- þingi Evrópusambandsins í Aþenu á Grikklandi sl. föstudag. ■ ÓLI Ólsen dæmdi leik Stjörn- unnar og Vals í 1. deild karla í handbolta í Garðabænum um helg- ina, ásamt Gunnari Kjartanssyni og stóðu þeir sig ágætlega. Þetta var þó ekki venjulegur leikur fyrir Óla því nú eru nákvæmlega 30 ár liðin síðan hann tók dómaraprófið. ■ VÍKINGAR fara ekki varhluta af meiðslum leikmanna. Arni Frið- leifsson leikur ekki meira með lið- inu, en hann sleit krossbönd í hné fyrir skömmu og Hrafii Margeirs- son er nýbyrjaður að æfa að nýju aSúr að hafa hálsbrotnað á lands- Oli P. Olsen liðsæfingu. Þá gekk Guðmundur Guðmundsson ekki heill til skógar í leiknum við ÍR en hann var með flensu. Einn nýr leikmaður bættist þó í hópinn í leiknum; Dagur Jón- asson lék fyrsta leik sinn með liðinu eftir að hafa tekið út sex mánaða bann vegna ólöglegra félagaskipta. ■ FH og Stjarnnn leika í 1. deild á laugardag. Til stóð að leikurinn yrði í nýja FH-húsinu, en svo verð- ur ekki. Liðin mætast því í íþrótta- húsinu við Strandgötu, en fyrsti heimaleikur FH í nýja húsinu verð- ur væntanlega 7. apríl, er Vals- menn koma í heimsókn. ■ BOGDAN Kowalczyk, fyrrum landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur ákveðið að koma til Islands í apríl og ætlar hann að óska eftir því að sitja fyrir svörum hjá nefnd þeirri sem HSI hefur skipað til að finna hvað fór úrsleiðis í HM í Tékkóslóvakíu. ■ FJÓRIR stjórnarmenn HSÍ fara á laugardaginn til Osló tii að ræða við Þorberg Aðalsteinsson um landsliðsþjálfarastarfið. Það eru Jón H. Magnússon, Arnþrúður Karlsdóttir, Guðmundur F. Sig- urðsson og Gunnar Þór Jónsson. Landsliðshópurinn fer til Noregs á sunnudag. ■ ÞÓR heldur sæti sínu í úrvals- deildinni í körfuknattleik en liðið sigraði Víkverja, 95:56, í leik um sæti í deildinni um helgina. Þórsar- ar höfnuðu í næst neðsta sæti í deildinni en Víkverji í 2. sæti í 1. deild og liðin léku því úrslitaleik um úrvalsdeildarsætið. V J? Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstædisftokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum í vetur frá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar velkomnir. Laugardaginn 24. mars verða til viðtals Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórnar og formaður Innkaupastofnunar Reykjavíkur, og Ingólfur Steinar Sveinsson, í stjórn heilbrigðisráðs og Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Langþráður nágrannaleikur Keflavík og Njarðvík mætast í kvöld í úrslitaleik bikarkeppninnar. ÍBK mætir Haukum í kvennaflokki ÚRSLITALEIKUR Bikarkeppni KKÍ fer f ram í Laugardalshöll- inni í kvöld og óhætt er að segja að Suðurnesjamenn hafi beðið leiksins með nokkurri óþreyju. Þar mætast loks tvö sterkustu lið Suðurnesja, bik- armeistarar Njarðvíkur og ís- landsmeistarar Keflavíkur. í kvennaflokki leika ÍBK og fylaukar. Þrátt fyrir að Keflavík og Njarðvík séu tvö af sterkustu liðum landsins, hafa þau aldrei mæst í úrslitaleik. Undanfarin þrjú ár hafa liðin ávallt dregist saman í 16-iiða úrslitum og draumurinn um Suðurnesjaúrslitaleik þar með úr sögunni. Keflvíkingar sigruðu Reyni tvisvar í fyrstu umferð og Þór í næstu, nokkuð örugglega. Litlu munaði hinsvegar í undanúrslitum, gegn KR. Kefivíkingar töpuðu fyrri leiknum með átta stiga mun en sigr- uðu í þeim síðari með tíu stigum. Njarðvíkingar sigruðu Stúdenta íf^ugglega í fyrstu umferð og svo Grindvíkinga í næstu umferð. í undanúrslitum sigruðu þeir Hauka og voru þar með komnir í úrslit. Liðin hafa leikið tvo innbyrðis- leiki í vetur. Njarðvíkingar sigruðu í fyrri leiknum, 103:88 en Keflvík- ingar í þeim síðari, 108:96. Njarðvíkingar stilla upp sterk- asta liði sínu en Keflvíkingar leika án framheijans Magnúsar Guð- finnssonar, en hann er í leikbanni. ^ Aftur tvöfalt hjá ÍBK? ÍBK sigraði Hauka í úrslitaleik Sandy Anderson, ÍBK, á hér í höggi við Njarðvíkinginn Teit Örlygsson. Þeir hafa báðir leikið vel með liðum sínum í vetur og eiga örugglega eftir að leika stórt hlutverk í leiknum í kvöld. bikarkeppninnar í fyrra og tryggði sér þar með tvöfaldan sigur. Keflvíkingar eiga möguleika á að endurtaka leikinn en liðið hefur þegar tryggt sér sigur í deildinni. IBK hefur sigrað í bikarkeppn- inni tvö undanfarin ár en Haukar aðeins einu sinni, 1984. Liðin hafa mæst þrisvar í deild- inni í vetur. ÍBK hefur sigrað tvisvar, 65:55 og 57:47 en tapað einu sinni, 41:44. Kvennaleikurinn hefst kl. 19 en karlaleikurinn ki. 21. KORFUKNATTLEIKUR / BIKARURSLIT NEFNDIN Nýtt tímabil er að heflast hjá landsliðinu Erfítt verkefni framundan hjá nýjum þjálfara Léttleikinn verður að ráða ferðinni í framtíðinni að er of seint að byrgja Allan léttleika vantar í leik brunninn eftir að barnið er íslenska iiðsins. Leikmenn höfðu dottið ofaní. Þessi málsháttur ekki gaman af því sem þeir voru skaust upp í hugann þegar frétt- að fást við. Það var ekkert ist að Handknattleikssamband lífsmark á bekk íslenska liðsins íslands hafí ákveðið nefnd, sem á að taka landsliðsmál föstum tökum; finna hvað fór úrskeiðis í HM í Tékkóslóvakíu. Þessi nefnd er skip- uð of seint. Það átti að skipa nefndina eftir Ólympíuleik- ana í Seoul og fyrsta verkefni nefndar- innar þá hefði átt að vera - að lesa grein í Morgunblað- inu: Spennufall í Seoul! Eftir iestur greinarinnar hefði nefndin getað lokið störfum og íslenska landsliðið stæði ekki í þeim sporum sem það stendur í dag. Sömu mistökin hefðu ekki verið gerðafturogaftur. Eins og svo oft „ , , . . . áðiir var hAtrirm Þaö var erfltt brosa i „vinstri" umferðinm. Það vat _ uogmn verður örugglega gert í hægri umferðinní - undir spenntur ems og stjórn Þorbergs Aðalsteínssonar. hægt var þegar ýtt var úr vör og haldið í Víking. í niður með fýlusvip. Leikmenn greininni, sem var úttekt á óför- íslenska liðsins unnu ekki saman unum í Seoul, var sagt frá því sem liðsheiid og þjálfari liðsins í formála að forráðamenn HSÍ átti ekkert svar við vamarleik hafi sagt að íslenska landsliðið andstæðinganna. Ef við vitnum væri reynslumesta landslið sem aftur í greinina frá 1988 kemur myndi keppa á Ólympíuleikun- enn frekar í ljós hvað hvað um. íslenska landsliðið var illa undir- Þessi frasi var einnig settur búið í Tékkóslóvakíu: „Það verð- efstur á blað þegar haldið var ur aldrei tekið frá Bogdan að til Tékkóslóvakíu. Í greininni hann er mjög hæfur þjálfari og Spennufall í Seoul, sem væri hefur gert marga góða hluti hægt að endurprenta í dag með fyrir íslenskan handknattleik. einni breytingu, • að tala um Hans stóri galli er aftur á móti Tékkóslóvakíu í stað Seoul, var sá að hann getur ekki metið m.a. sagt frá því að allan létt- stöðuna í leiknum sjálfum á rétt- leika hafi vantað í leik íslenska um tíma. Bogdan treystir á liðsins og þá hafi einhæfur sókn- örfáa leikmenn. Með þessu verð- arleikur liðsins orðið því að falli. ur sóknarleikurinn einhæfur og Rætt var um hina miklu pressu keppinautar íslands vita ná- sem var á leikmönnum. Sagt var kvæmlega hvernig á að bregðast frá því hvernig menn innan HSÍ við. Þeir beittu 6-0 vöm gegn fundu það út hvernig hægt var íslendingum á Ólympiuleikun- að segja að fréttamenn hafi ver- um, þannig að sóknarleikurinn ið sökudólgarnir af óförunum. lamaðist." Sagt var frá því hvernig þjálfari Sama sagan kom upp í landsliðsins hafi markvisst brot- Tékkóslóvakíu. Bogdan átti ekk- ið leikmenn niður og hann hafi ert svar við flatri vörn og and- * unnið eftir máltækinu „Þangað stæðingar íslands gátu klippt leitar klárinn sem hann er kvald- út leikmenn án þess að breyting- astur.“ Þá var vitnað í ummæli ar væru gerðar. þjálfara V-Þýskalands, sem Tjaldið er nú fallið. Sögulegu sagði: „Það vantar meiri sam- tímabilið er lokið í íslenskum ræmingu í varnarleikinn og handknattleik. Það var sláandi meiri fjölbreytni í sóknarleik- að sjá ummæli Bengt Johans- inn.“ son, landsliðsþjálfara Svía, um Það var sagt frá því að íslenska landsiiðið, en hann íslenska landsliðið væri orðið vel sagði í viðtali við Morgunblaðið: þekkt. Vitnum orðrétt í grein- „íslendingar, og fólk á Norður- ina: „Undanfarin ár hefur liðið löndunum, hugsa ekki eins og verið byggt upp á nær sömu sjö íbúar f Austur-Evrópu. Það er til átta leikmönnunum. Þjálfarar ekki hægt að bjóða okkur enda- sterkustu landsliða heims lausar æfingar án þess að fá þekkja nú allar hreyfingar nokkuð í staðinn. Ég þykist vita íslenska liðsins, sem hefur verið að íslendingar geti ekki boðið byggt upp á svipuðu leikkerfi. landsliðsmönnum sínum mikinn Þjálfarar hafa lesið leik íslenska pening fyrir árangur og þá er landsliðsinsjafnoftogbömlesa nauðsynlegt að leikmenn hafi um Litlu gulu hænuna.“ í ann- ánægju af því sem þeir gera. ari grein í Morgunblaðinu var Það verður erfitt að breyta sagt frá því að það vari aðeins íslenska landsliðinu. Þorbergur einn munur á - börn hafa alltaf Aðalsteinsson verður að hafa gaman af litlu gulu hænunni, mikið fyrir því að breyta liðinu. en íslenskir handknattleiksunn- Það verður að læra uppá nýtt endur hafa fengið sig fullsadda að leika með hjartanu, draga af tilbreytingarsnauðum leik úr kerfunum og hafa gaman af íslenska landsiiðsins. íþróttinni." Þetta var skrifað 1988. Nú Sigmundur Ó. er það sama upp á teningnum. Steinarsson I j .piíuJilan'nuiL'iu/ i iaiWaim'iiiriBiiSjjiiviiijfiS, að skipa og ef það sást var það barið BROSIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.