Morgunblaðið - 06.05.1990, Side 37

Morgunblaðið - 06.05.1990, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. MAl 1990 D 37 BflÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÁBLÁÞRÆÐI . ★★★ AI.MBL. Aðalhlutv.r: Peter Weller, Richard Crenna. Leikstj. George Cosmatos. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16ára. ÞEFR MONTY PYTHON FELAGAR ERU HER KOMNIR MEÐ ÆVINTÝRAGRÍNMYNDINA „ERIK THE VIKING". ALLIR MUNA EFTIR MYNDUM ÞEERRA „HOLY GRAIL, LIFE OF BRIAN" OG „MEANING OF LIFE" SEM VORU STÓRKOSTLEGAR OG SÓPUÐU AÐ SÉR AÐSÓKN. MONTY PYTHON GENGIÐ MEÐ „ERIK THE VIKING"! Aðalhlutverk: Tim Robbins, John Cleese, Terry Jones, Mickey Rooney. Framl.: John Goldstone. — Leikstj.: Terry Jones. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. ELSKAN,ÉG MINNKADIBÖRNIN Sýnd kl. 3. BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200. TÖFRAPOTTURINN ★ ★★* MBL. ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 3. Sýndkl.3 ■ TVEIR framboðslistar til hreppsnefndarkosninga hafa verið lagðir fram hér á Tálknafirði. D-listi Sjálf- stæðisfélaganna á Tálkna- firði og H-Iisti óháðra. Sjálf- stæðismenn hafa undanfarið kjöilímabil haft þrjá af fimm fulltrúum i hreppsnefnd og myndað meirihluta fram að síðustu áramótum, þegar oddviti, Guðjón Indriðason, sleit meirihlutasamstarfi og myndaði nýjan meirihluta með tveimur fulltrúum óháðra. Óróleiki hefur verið, m.a. vegna ofansagðs, -með framboð af hendi sjálfstæðis- manna hér, sem kemur m.a. fram í því að enginn af fyrri fulltrúum þeirra í hrepps-' nefnd er nú í framboði. Kosn- ingaloforðalistar hafa enn ekki komið fram hjá fram- bjóðendum, en þess ber að geta, að listarnir geta varla verið langir, þar sem geysi- miklar framkvæmdir hafa verið sl. fjögur ár og verk- efni framtíðarinnar hlýtur að vera að grynnka á skuldum og halda í horfinu. Fram- boðslisti Sjálfstæðisfélag- anna í Tálkriafirði tii sveita- LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075______ FRUMSÝNIR PABBI ] ACK LLMMON *TLD OMiSON yondvn jr Þau fara á kostum í þessari stórgóðu og mannlegu kvik- mynd Jack Lemmon, Ted Danson (Three man and a baby), Olympia Dukakis (Moonstruck) og Ethan Hawke (Dead Poets Society). Pabbi gamli er of verndaður af mömmu, sonurinn fráskil- inn, önnum kafin kaupsýslumaður og sonarsonurinn reik- andi unglingur. Einstök mynd sem á fullt erindi til allra aldurshópa. Tilvalin ffölskyldumynd úr smiðju Steven Spielbergs. Sýnd í A-sal kl. 4.55,7, 9 og 11.10. BREYTTU RÉTT ★ ★ ★1/2 SV. MBL. - ★ ★ ★y2 SV. MBL. ★ ★★★ DV.—★★★★ DV. Sýnd í B-sal kl. 4.50, 6.55 og 9. Bönnuð innnan 12 ára. ► EKIÐMEÐ • FÆDDUR FJÓRÐA 1 l DAISY 4.JÚLÍ STRÍÐIÐ j Sýnd í C-sal kl. 5,7. Sýnd í C-sal kl. 9 BönnuA innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 11. Bönnuð innan 12 ára. fyrir okkur bæði spmm KLUBBURIIMM Borgartúni 32, sími 624533. stjórnarkosninga 26. maí nk. er eftirfarandi: 1. Björgvin Sigurjónsson, fram- kvæmdastjóri. 2. Jörgína Elínbjörg Jónsdóttir, bankastarfsmaður. 3. Þór Magnússon, skipstjóri. 4. Bjarni Kjartansson, kaup- maður. 5. Sigurður Frið- riksson, skólastjóri. 6. Bragi Geir Gunnarsson, sjómaður. 7 . Hermann Jó- hannesson, vörubifreiðar- stjóri. 8. Finnur Pétursson, verkamaður. 9. Kristín S. Magnúsdóttir, verkstjóri. 10. Jóhanna Gréta Möller, verslunarmaður. H-listi óháðra er eftirfarandi: 1. Steindór Ögmundsson, vél- gæslumaður. 2. Heiðar Jó- hannsson, trésmiður. 3. Hin unga og einkar aðlaðandi söngkona ÞunBara syngur með Kaskó ásamt Axeli Einarssyni, í kvöld. Birna Benediktsdóttir, hús- móðir. 4. Björgvin Sigur- bjömsson, hreppsstarfs- maður. 5. Þorsteinn Aðal- steinsson, málari. 6. Kristín Ólafsdóttir, húsmóðir. 7. Páll Guðlaugsson, vél- gæslumaður. 8. Brynjar 01- geirsson, verkamaður. 9. Helga Jónasdóttir, banka- starfsmaður. 10. Ólafúr Magnússon, fisktæknir. - JOÐBÉ ■ FRAMBOÐSLISTI Samtaka um kvennalista í Reykjavík hefur verið ákveðinn. Listann skipa eft- irfarandi konur: 1. Elín G. Ólafsdóttir, borgarfulltrúi. 2 Guðrún Ögmundsdóttir, félagsráðgjafi. 3. Ingibjörg Hafstað, skrifstofustúlka. 4. Elín Vigdís Ólafsdóttir, kennslukona og húsmóðir. 5. Margrét Sæmundsdótt- ir, fóstra og húsmóðir. 6. NBOGMN&. GRÍNMYND SUMARSINS: Vinnufélögunum Larry og Richard hefur verið boðið til helg- ardvalar í sumarhúsi forstjórans (Bernie). En þegar að húsinu kemur uppgötva þeir sér til hrellingar að Bernie er dauður! En gleðskapurinn er rétt að byrja og félagarnir vilja ekki missa af fjörinu, svo þeir láta bara sem ekkert hafi i skor- ist... en það hefur óvæntar og sprenghlægilegar afleiðingar. „WEEKEND AT BERNIE'S" hefur alls staðar slegið í gegn og er grínmynd eins og þær gerast bestar! „Weekend at Bernie's" tví mælalaust grínmynd sumarsins! Aðalhl.: Andrew McCarthy, Jonathan Silverman og Catherine Mary Stewart. — Leikstj.: Ted Kotcheff. Sýnd kl. 3, 5,7, 9og11. SKÍÐAVAKTIIM Stanslaust fjör, grín og spenna ásamt stórkostleg- um skíðaatriðum gera „SKI PATROL" að skemmtilegri grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3 í A-sal. — Verð 200 kr. kl. 3. 0GSV0K0M REGNIÐ Stórgóð frönsk mynd sem gefur „Betty Blue" ekkert eftir. Sýnd kl. 7,9 og 11. LAUSÍ RÁSINNI Sýndkl.5,7,9,11. Bönnuðinnan12 ára. BARNASYNINGAR KL. 3. - MIÐAVERÐ 200 KR. í Hólmfríður Garðarsdóttir, framkvæmdastýra. 7. Guð- rún Erla Geirsdóttir, myndlistarkona. 8. Helga Tulinius, jarðeðlisfræðing- ur. 9. Kristín A. Árnadótt- ir. 10. ína Gissurardóttir, deildarstýra. 11. Hulda Ól- afsdóttir, sjúkraþjálfari. 12. Bryndís Brandsdóttir, jarð- eðlisfræðingur. 13. Elín Guðmundsdóttir, húsmóðir. 14. Stella Hauksdóttir, fiskiðnaðarkona. 15. Guð- rún Agnarsdóttir, læknir. 16. Hólmfríður Árnadóttir, framkvænidastjóri. 17. Kiústin Jónsdóttir, íslenskufræðingur. 18. Guðný Guðbjörnsdóttir, dósent. 19. María Jóhanna Lárusdóttir, íslenskukenn- ari. 20. Málhildur Sigur- björnsdóttir, fiskverka- kona. 21..Sigrún Sigurð- arsdóttir, dagskrárgerðai'- kona. 22. Sigrún Ágústs- dóttir, kennari. 23.Helga Thorberg, leikkona. 24. Sigríður Lillý Baldursdótt- ir, eðlisfræðingur. 25. Borg hildur Maack, hjúkrunar kona. 26. Magdalenr Schram, blaðakona. 27 Sigríður Dúna Krisi mundsdóttir, mannfræðing ur. 28. Kristín Ástgeirs dóttir, sagnfræðingur. 29 Laufey Jakobsdóttir amma í Gjótaþorpi. 30. Ingi björg Sólrún Gísladóttir blaðakona. Kosningaskrif stofan er á Laugavegi 17 bakhúsi. Hún er opin all: daga frá kl. 9—17. Kosn ingastýrur eru Guðrún Erk Geirsdóttir og Sigríðui Stefánsdóttir. Heitt á könn unni á kosningaskrifstofunn( alla daga milli kl. 15 og 1T- Laugardagskaffi er á hveij um laugardegi kl. 11. Þá eri tekin fyrir ákveðin mál 04 ýmsir sérfróðir menn og kon ur segja frá og svara- fyrir spurnum. Auk þessa verðui kaffi og söluvarningur á boð stólum á Iaugardögum fré kl. 14—16 fram að kosning- um.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.