Morgunblaðið - 08.05.1990, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1990
'S' 680666
STÆRRI EIGNIR
GARÐABÆR. Mjög gott ca
275 fm einb. ásamt 36 fm bílsk. á
frábærum stað í Garðabæ. Nánari
uppl. á skrifst.
HRYGGJASEL. Fallegt ca
231 fm einb. ásamt 56 fm bílsk. og
ca 60 fm séríb. í kj. með sérinng.
Eldh. og góðar stofur á 1. hæð. 4
rúmg. herb. á 2. hæð. Heitur pottur.
Parket. Verð 13,5-14 millj.
JORUSEL. Ca 300 fm einbús
á þremur hæðum. í kj. eru tvær litlar
2ja herb. íb. Húsið er ekki fullb.
Mögul. að taka íb. upp í kaupverð.
Verð 11,7 millj.
VIÐIHLIÐ. Ca 200 fm sérh. á
tveimur hæðum sem má nota sem
tvær íb. Verð 11 millj. Áhv. 7,8 millj.
þar af veðd. 3 millj.
HEIÐARBÆR. Ca 130 fm
einbhús á einni hæð auk ca 41 fm
bílsk. Mögul. á 4 svefnherb.' Góð
Staðsetn. niður undir Elliðaám. Fal-
legur garður. Verð 11,7 millj.
ENGJASEL. Ca 178 fm raðhús
á þremur hæðum ásamt bílskýli. Verð
9,5 millj.
HVERAFOLD. Nýtt einb. á
einni hæð ca 190 fm með innb. bílsk.
Verð 13,6 millj. Áhv. langtlán 4 millj.
LOGAFOLD. Endaraðh. á
tveimur hæðum 215 fm með innb.
bílsk. Húsið er fullb. fyrir utan það,
aö vantar á gólf að hluta og eftir er
að klæða loft uppi. Ákv. sala.
4RA-5HERB.
RAUÐILÆKUR. ca nofm
hæð í fjórbhúsi. Suðursv. Gott út-
sýni. Góö íb. Verð 8 millj.
REKAGRANDI. Falleg ca
110 fm ib. á tveimur hæðum ásamt
bílskýli. Verð 8,2 millj. Áhv. veðd.
1,8 millj.
BREIÐÁS - GBÆ. Ca 108
fm risíb. með sérinng. 32 fm bílsk.
Góð stofa, 2 rúmg herb. og eitt lítið.
Sérgarður. Verð 6,2 millj.
VESTURBERG. ca 100 fm
góð íb. á 1. hæð. Parket. Nýtt eldh.
Verð 6,1 millj.
EIÐISTORG. Ca 140 fm íb. á
tveimur hæðum. Tvennar svalir.
Parket. Blómaskáli. Verð 9,4 millj.
Áhv. veðdeild 2,3 millj.
HRAUNBÆR. góí n>. á 2.
hæð. Sérþvottah. og geymsla í íb.
Parket. Verð 6,9 millj.
ESKIHLÍÐ. Ca 104 fm íb.á 1.
hæð. Sér svefnálma. Laus strax. Verð
6,5-6,7 millj.
DVERGABAKKI. Góðcaoo
fm íb. á 3. hæð. Bílsk. fylgir. Áhv.
veðdeild ca 1,1 millj.
FÁLKAGATA. Falleg ca 100
fm íb. á 2. hæð. Nýtt eldhús. Parket.
Suðursvalir. Verð 7,1 millj. Áhv. veð-
deild 2,1 millj.
NJÖRVASUND. Risíb ,
steinhúsi með sérinng. ca 87 fm. 2
stofur og 2 herb. Geymsluris yfir.
Verð 5,8 millj.
KLEPPSVEGUR. Ca82fm
íb. á 1. hæð. Þvottahús í ib. Lítið
áhv. Ákv. sala.
3JAHERB.
TÝSGATA. Ca 77 fm góð íb.
í kj. með sérinng. Garður. Góð úti-
geymsla. Verð 4,2-4,3 millj.
VITASTÍGUR. Lítil þokkal.
risíb. í fjórb. Verð 3,3 millj.
ARNARHRAUN - HF.
Ca 80 fm mjög góð íb. á 2. hæð ásamt
bíisk. Verð 6,3 millj.
VESTURBERG. ca74fmíb
á 5. hæð í lyftublokk. Verð 4,6 millj.
Áhv. 800 þús lífeyrissj. einnig hægt
að fá 1200 þús. lán í 12 ár á 5%
vöxtum.
SUÐURHÚS. Falleg ca 80 fm
neöri sérhæö í tvíb. Sérinng. Mögul.
á sólstofu. Verð 6,7 millj.
FURUGRUND. góö 70 fm íb.
á 1. hæð. Góðar ínnr. Áhv. veðd. 1,8 m.
VIÐ NESVEG. 3ja herb. ca
85 fm jarðh. Sérinng. Verð 5,3 millj.
HAMRABORG. Ca 84 fm íb.
á 3. hæð. Bílskýli. Verð 5,5 millj.
Áhv. veðdeild 2,5 millj.
LAUFVANGUR - HF.
Mjög góö ca 86 fm íb. á 1. hæð í
þríb. Fallegar innr. Þvottah. og búr
innaf eldh. Góð staðsetn. Fáar tröpp-
ur. Mögul. langtl. 1,5 millj.
2JAHERB.
EYJABAKKI. Rúmg. íb. á 2.
hæð ca 65 fm. Mjög góð íb. Verð
4,6 millj.
HVASSALEITI. Rúmg . rúml.
70 fm íb. í kj. Þvottah. í íb. Laus fljótl.
ASTUN. Falleg ca 60 fm ib á
1. hæð. Parket. Verö 5,0 millj. Áhv.
veöeild 1250 þús.
^11540
Einbýlis- og raðhus
Hamrahlíð: Mjög gott 210 fm
parh. tvær hæðir og kj. þar sem er 2ja
herb. séríb. Uppi eru saml. stofur, 4
svefnherb. 26 fm bílsk. Fallegur garður.
Furulundur: Vorum að fá í sölu
fallegt 225 fm einl. einbhús. 4 svefn-
herb. Saml. stofur. Rúmg. bílsk.
Skógarlundur: 150 fm einl.
einbh. 4 svefnh. Parket. 36 fm bílsk.
Ásgarður: 1l0fm raðh. á tveimur
hæðum. 3 svefnherb. Parket. Áhv. 2,0
millj. frá byggsj. rík.
Giljaland: Fallegt 200 fm raðh. á
pöllum. 4 svefnherb. Góðar innr. Bílsk.
Sólheimar: Mjög gott 170 fm
endaraöh. með innb. bílsk. 5 svefnherb.
Parket. Tvennar svalir.
Keilufell: Gott 150 fm tvílyft ein-
bhús. 4 svefnherb. 30 fm bílsk.
4ra og 5 herb.
Kleppsvegur: Góð 4ra herb. íb.
á 8. hæð. 3 svefnherb. Glæsil. útsýni.
Grandavegur: Góð4ra herb. íb.
á 2. hæð í nýju flölbhúsi. 3 svefnherb.
Suðursv. Áhv. 3 millj. byggsj.
Snorrabraut: Góð 110 fm neðri
sérh. í þríbhúsi. Saml. stofur, 3 svefn-
herb. Bílsk.
Nálægt Landspítalanum:
Mjög góð 110 fm efri hæð í fjórbhúsi.
3 svefnherb. Parket.
Engihjalli: GóðlOOfmíb. á8. hæð
í lyftuhúsi. 3 svefnh. Tvennar svalir.
Glæsil. útsýni.
Laugateigur: Góð 100 fm íb. á
1. hæð. 3 svefnh. Verð 7,2 millj.
Bergstaðastræti: 4ra herb.
110 fm efri hæð í nýl. tvíbh. Innb. bílsk.
Kaplaskjólsvegur.: Falleg
120 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. 3 svefnh.
Vandaðar innr. Parket. Tvennar svalir.
Þvottah. á hæðinni. Sauna. Opin bílag.
Kaplaskjólsvegur: Falleg 95
fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Tvennar
svalir. Þvottah. á hæðinni. Áhv. 1,6
millj. langtlán.
Hjarðarhagi: Góð 90 fm íb. á
4. hæð. 3 svefnherb. Laus 1.6. nk.
Áhv. 2,2 millj. byggsj.
3ja herb.
Skólagerði: Góð 60 fm íb. í kj.
meö sérinng. 2 svefnherb. Verð 5 millj.
Drápuhlíð: Góð 85 fm íb. í kj.
m/sérinng. 2 svefnherb.
Laugateigur: 62 fm íb. á efri hæö
(ris). 2 svefnh. Verð 5,5 millj.
Bústaðavegur: Góð 82 fm íb. á
jarðh. 2 svefnh. Verð 5,7 millj.
Skálaheiði: Mikið endurn. 60 fm
risíb. 2 svefnh. Geymsluris. Útsýni.
Verð 4,5 millj.
Miðvangur: Góð 3ja herb. íb. á
8. hæð. Laus 1.6. nk. Mikið útsýni.
2ja herb.
Alftahólar: Björt 60 fm ib. á 3.
hæð. Áhv. 1,3 millj. byggsj.
Nökkvavogur: 2ja herb. ib. i kj.
með sérinng. Laus strax.
Laufvangur: Góð 70 fm íb. á 2.
hæð. Þvottah. í íb. Laus fljótl.
Furugrund: Falleg 2ja herb. ib. á
1. hæð. Parket. Suðursv. Aukah. í kj. 1,5
millj. langtimal. Verð 4,6 millj.
<<5^, FASTEIGNA
JJJ1 MARKAÐURINN
[ .---I Óðinsgötu 4
U 11540 - 21700
JaJ* Jón Guðmundsson sölustj.,
. Leó E. Löve lögfr.,
Ólafur Stefánsson viðskiptafr.
■ FRAM eru komnir tveir listar
vegna væntanlegra sveitastjórnar-
kosninga í vor. D-listi, borinn fram
af Sjálfstæðisfélagi Eyrarbakka
og öðrum framfarasinnuðum Eyr-
bekkingum og I-listi borinn fram
af áhugamönnum um sveitastjórn-
armál. Við síðustu kosningar fékk
I-listinn 5 menn kjörna, D-listinn
fékk einn mann og E-listinn fékk
einn mann. Eftirfarandi skipa efstu
sæti D-listans: 1. Jón Bjarni Stef-
ánsson, verslunarmaður. 2. Sig-
urður Steindórsson, fangavörður.
3. Hafdís Óladóttir, skrifstofu-
maður. 4. Aðaheiður Harðardótt-
ir, húsmóðir. 5. Birgir Edwald,
kennari. 6. Magnús Skúlason, sjó-
maður. 7. Sigríður Óskarsdóttir,
skrifstofumaður. 8. Jón G. Birgis-
son, nemi. 9. Þórdís Kristinsdótt-
ir, afgreiðslumaður. 10. Jóhann
Jóhannsson, útgerðarmaður. 11.
Skúli Þórarinsson, iðnverkamað-
ur. 12. Jón Sigurðsson, fangavörð-
ur. 13. Guðrún Thorarensen, iðn-
verkamaður. 14. Kjartan Guðjóns-
son, verkamaður. I-listann skipa
n
i
IIIJSVAXGIJR
yv BORGARTÚNI29,2. HÆÐ.
H 62-17-17
Stærri eignir
Einb. - Faxatúni, Gb.
Fallegt ca 150 fm einb. á einni hæð
með bílsk. Parket. Fallegur garður í
rækt. Hagst. lán áhv. Verð 10 millj.
Parh. - Brekkutún - Kóp.
Ca 220 fm parh. með bílsk. 4-5 svefn-
herb. Parket. Góðar innr. Sér 2ja herb.
íb. í kj.
Raðh. - Yrsufelli
Ca 135 fm nettó fallegt raðhús. Park-
et. Suðurverönd. Góður garður. Bílsk.
Ekkert áhv. Hentar vel fyrir húsbréfa-
viðskipti. Verð 9,7 millj.
Endaraðh. - Fossvogi
Ca 200 fm nettó vandað endaraðhús
með bílsk. Arinn í stofu. Ákv. sala. Laust
fljótl.
Skégarás - m. bílsk.
81 fm nettó glæsil. íb. á 2. hæð. Park-
et. Suðursv. Bílsk. Áhv. 2,7 millj. veð-
deild o.fl. Verð 7,5 millj.
Hraunbær
86 fm falleg íb. á 4. hæð með glæsil.
útsýni. Suðursv. Þvottaherb. innaf eld-
húsi, parket á stofu, vönduð eldhúsinnr.
Verð 5,5 millj.
“1
Rekagrandi
82 fm nettó falleg íb. á 3. hæð.
Parket. Suðursv. Bílgeymsla.
Verð 7,1 millj.
Flyðrugrandi
s
71 fm nt. falleg íb. á 3. hæð. Parket.
Suðursv. Vönduð sameign. V. 6,2 m.
Hornlóð - Seltjnesi
Höfum góða einbhúsalóð við
Bollagarða fyrir tvílyft hús. Verð
1,9 millj.
2ja herb.
Vesturborgin - nýtt lán
75 fm nettó falleg 2ja-3ja herb. íb. á
jarðhæð á góðum stað í vesturborginni.
Parket. Sérinng. Sérhiti. Stórar stofur.
Fallegur garður. Áhv. nýtt húsnæðisl.
Sérh. - Austurbrún
Falleg neðri sérhæð m/bílsk. í fjórb.
Laus fljótl. Verð 8,9 millj.
4ra-5 herb.
Skipholt - 4ra-5
104 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Park-
et. Sérhiti. Herb. í kj. meö aðgangi aö
snyrtingu. Bílsk. Verð 7,5 millj.
Leifsgata - nýtt lán
92 fm nettó ib. á 2. hæð. Nýtt gler.
Nýtt þak. Suðursv. Áhv. 2,5 millj. veð-
deild. Verð 6,1 millj.
Kríuhólar - lyftubl.
96 fm nettó falleg íb. á 8. hæð (efsta).
Fallegt útsýni. Suðursv. Bílsk. V. 6,5 m.
Kleppsvegur - 3ja-4ra
Ca 94 fm björt og falleg íb. á 2. hæö.
Stórar suðursv. Stór tvískipt stofa.
Hentar vel til húsbrviðskipta. Hátt
brunabmat.
Týsgata - 2ja-3ja
55 fm nettó falleg íb. á 1. hæö
í steinhúsi. Hátt brunabótamat.
Nýtt rafmagn. Áhv. 1,9 millj.
veðd. Verð 4,5 m. Útb. 2,6 m.
3ja herb.
Seilugrandi - 3ja-4ra
87 fm nettó falleg íb. á 2. hæð og í risi.
Bílgeymsla. Áhv. 2,1 millj. veðdeild.
Verð 7,2 millj.
Miðtún - m. sérinng.
81 fm nettó falleg kjíb, í þrib. Áhv. 1,9
millj. veðd. o.fl. Verð 4,6 m. Útb. 2,7 m.
Skúlagata
Cd 39 fm snotur íb. á 3. hæð. Suöursv.
Ekkert áhv. Verð 3,4 millj.
Bollagata - Norðurmýri
52 fm faileg laus kjíb. í þrib. Parket.
Sérinng. Sérhiti. Nýtt rafmagn og tafla.
Verð 3,8 millj.
Drápuhlíð m/sérinng.
67 fm falleg kjíb. m/sérinng. Danfoss.
Verð 4,2 millj.
Æsufell - lyftubl.
56 fm nettó falleg íb. á 5. hæð. Suð-
austursv. Verð 4 millj:
Leifsgata
53 fm nettó falleg íb. á 1. hæð. Laus
fljótl. Verð 3,8 millj.
eftirfarandi: 1. Magnús Karei
Hannesson, oddviti. 2. Elín Sig-
urðardóttir, verkstjóri. 3. Þórar-
inn Th. Ólafsson, varðstjóri. 4.
Guðmundur Sæmundsson, garð-
yrkjubóndi. 5. Kristján Gíslason,
fangavörður. 6. Gunnar Ingi 01-
sen, verkstjóri. 7. Anna María
Tómasdóttir, fyrrv. útibússtjóri.
8. María Gestsdóttir, verslunar-
maður. 9. Eiríkur Runólfsson,
fangavörður. 10. Tólmas Rasmus,
kennari. 11. Drífa Vaidimarsdótt-
ir, verslunarmaður. 12. Gísli Jóns-
son, nemi. 13. Erla Sigurjónsdótt-
ir, verslunarmaður. 14. Jón Karl
Ragnarsson, trésmíðameistari.
- Óskar
■ TVEIR framboðslistar hafa
komið fram til bæjarstjórnarkosn-
inga í Stykkishólmsbæ, sem fram
eiga að fara í maí. Listi Sjálfstæðis-
manna og óháðra borgara verður
þannig skipaður: 1. Sturla Böð-
varsson, bæjarstjóri. 2. Bæring J.
Guðmundsson, verkstjóri. 3. Auð-
ur B. Stefiiisdóttir, skrifstofumað-
ur. 4. Ellert Kristinsson, fram-
kvæmdastjóri. 5. Gunnar Svan-
laugsson, yfirkennari. 6. Ríkharð-
ur Hrafnkelsson, skrifstofustjóri.
7. Helga Sigurjónsdóttir, skrif-
stofumaður. 8. Hanna María Sig-
geirsdóttir, lyfjafræðingur. 9.
Rúnar Gíslason, héraðsdýralækn-
ir. 10. Óskar Eyþórsson, skip-
stjóri. 11. Sólrún Una Júlíusdótt-
ir, leiðbeinandi. 12. Sigþór U.
Hallfreðsson, framreiðslunemi. 13.
Guðrún A. Gunnarsdóttir, versl-
unarmaður. 14. Guðni B. Friðriks-
son, aðalbókari. Listi Vettvangs
er þannig skipaður: 1. Dayíð
Sveinsson, skrifstofumaður._2. Ina
Jónasdóttir, verkakona. 3. Asgeir
Ólafsson, rafveitustjóri. 4. Bryndís
Guðbjartsdóttir, skrifstofumaður.
5. Hilmar Hallvarðsson, rafvirki.
6. Elín Sigurðardóttir, ljósmóðir.
7. María Davíðsdóttir, hjúkrunar-
kona. 8. Jón H. Jónsson, símaverk-
stjóri. 9. Eiríkur Helgason, sjó-
maður. 10. Guðrún Erna Magnús-
dóttir, leiðbeinandi. 11. Emil Þór
Guðbjörnsson, sjómaður. 12. Guð-
rún Marta Ársælsdóttir, verka-
kona. 13. Guðmundur Lárusson,
framkvæmdastjóri. 14. Einar
Karlsson, verkamaður.
- Árni
■ AÐALFUNDUR Alliance
Frantjaise í Reykjavík verður
haldinn næstkomandi miðvikudag,
9. maí klukkan 20.30, í bókasafni
félagsins að Vesturgötu 2. Á dag-
skrá er kjör nýs forseta og nefnd-
ar, endurskoðun á lögum félagsins
auk annarra aðalfundastarfa.
Finnbogi Kristjánsson, Guðmundur Bjorn Swinþórsson, Kristin PétunxL, Æk
JBm Guðmundur Tomasson, Viðar Boðvarsson, viöskiptaír. - fasteignasali.
VZterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Sýnishorn úr söluskrá
Atvinnutækifæri
Lítil og falleg blóma- og gjafavöruverslun til sölu.
Upplögð fyrirvinna fyrir eina manneskju. Skipti á bíl
möguleg.
Verslun - innflutningur
Byggingavörurverslun með gullfallegar flísar sem aðal-
vöru. Eigin innflutningur. Laus strax. Vel staðsett sölu-
búð með uppsettum baðherbergjum.
Vertu nú fljót(ur)
Sælgætisverslun til sölu strax. Rótgróin sjoppa.
Stækkunarmöguleikar og verðið er hreint ótrúlegt ef
þú kemur strax. Kjörin erin betri.
Matur er manns megin
Skyndibitastaður hlaðinn af tækjum og tólum til allra
hluta. Frábært tækifæri fyrir duglega manneskju.
Upplýsingar á skriístofu.
[mnmnLmzin]
SUÐURVE RI
SÍMAR 82040 OG 84755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
21150-21370
LÁRUS Þ. VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI
KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL, loggiltur fasteignasali
Til sölu á fasteignamarkaðinn eru að koma:
Stór og góð á góðu verði
3ja herb. íb. á 3. hæð við Blikahóla. Rúmg. herb. Sólsvalir. Nýendur-
bætt sameign utanhúss. Húsnæðislán um kr. 2,0 millj.
Lítið raðhús í Mosfeilsbæ
Nýl. endaraðhús á einni hæð rúmir 60 fm. Góð innr. Sólverönd. Rækt-
uð lóð. Húsnæðislán um 1,5 millj. Hentar fyrir smið eða laghentan.
í tvíbýlishúsi við Einarsnes
2ja herb. lítið niðurgr. kjíb. Allt sér. Stór og góð eignarlóð. Endurbygg-
ingu ekki lokið. Húsnæðislán um 1,2 millj. Laus strax, Verð aðeins
kr. 3,3 millj.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi
mikið endurn. með 4ra herb. íb. á hæð, 3 góðum herb. m.m. í risi. í kj.
er rúmg. geymsla og þvottah. Bílskréttur.
Bjóðum ennfremur til sölu við:
Dvergabakka 2ja herb. ib. á 2. hæð. Öll eins og ný. Útsýni.
Gautland. 4ra herb. íb. á .2 hæð. Sérhiti. Stórar sólsvalir.
Stelkshóla 4ra herb. íb. á 3. hæð. Ágæt sameign. Útsýni.
Sporhamra 3ja og 4ra herb. íb. í smíðum. Sérþvottah. Bílsk.
Þurfum að útvega meðal annars:
Sérhæð 130-160 fm.
Raðhús af meðalstærð í Ártúnsholti, Selási eða Árbæ.
3ja-4ra herb. íb. sem næst Borgarspítalanum.
2ja-3ja herb. ib. með bílsk. eða atvinnuplássi.
Skrifsthúsnæði 150-200 fm fyrir traust fyrirtæki í miðborginni.
• • •
Gott sumarhús til sölu
á Hellu.
Hitaveita, rafmagn, sími.
AIMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI SÍMAR 21150-21370