Morgunblaðið - 08.05.1990, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.05.1990, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAI 1990 43 Þorsteinn Guðna son - Kveðjuorð Mig langar, sem gamall við- skiptavinur Þorsteins Guðnasonar, að minnast hans í nokkrum orðum. Eg vissi reyndar aldrei, hvað hann hét,fullu nafni. í mínum huga var hann bara Steini á bensínstöðinni, sem alltaf var hægt að leyta ráða hjá, þegar bílskijóðurinn tók upp á því að verða dyntóttur. Þetta gerði ég óspart öll þau ár, sem Steini vann á afgreiðslu Essó við Nesveg. Margt kenndi hann mér um hluti, sem ég sjálf gæti litið eftir og lag- fært, og víst mun að fleiri nutu leiðsagnar "hans varðandi bílana sína. Ávallt hjálplegur, ávallt glaðleg- ur, ávallt kurteis. Slík er myndin, sem harin skilur eftir, í hugum okk- ar viðskiptavina hans, hér í vestur- bænum. Það var, og er reyndar enn, gott að koma á afgreiðsluna við Nesveg, en mikið var Steina saknað,_er hann flutti sig í Stóragerðið. Ég kom í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI aðeins einu sinni í Stóragerðið og var þá vel fagnað af Steina, sem tók afbragðsvel á móti sínum gömlu „kúnnum“ úr vesturbæ. Nú er hann allur. Mín góða hjálp- arhella í tvo áratugi. Hann er hrif- inn á brott á hinn óhugnanlegasta hátt og við sitjum eftir orðlaus yfir grimmdinni, sem yfir okkur dynur. Aðstandendum hans öllum votta ég einlæga samúð og veit að ég tala þar fyrir munn allra viðskipta- vina hans hér úr vesturbænum. Helga Harðardóttir + Elsku litli drengurinn okkar, HARTMANN HERMANNSSON, Háteigi, Akureyri, lést af slysförum 2. maí. Jarðarförin auglýst síðar Sólveig Bragadóttir og fjölskylda, Hermann Traustason og fjölskylda. Eiginmaður minn og faðir okkar, HELGI ÁRNASON vélstjóri, Æsufelli 6, lést á heimili sínu sunnudaginn 6. maí. Þorbjörg Kjartansdóttir og dætur. + Móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐMUNDA JÓHANNSDÓTTIR, Hrafnistu, Hafnarfirði, andaðist 6. maí. Svava Felixdóttir, Hanna Felixdóttir, Gylfi Felixsson, Jóhanna Oddgeirsdóttir, Grétar Felixsson, Guðlaug Ingvadóttir og barnabörn. + Elskuleg eiginkona mín og móðir, EYGLÓ VIKTORSDÓTTIR, söngkona, lést í Borgarspítalanum 6. maí. Aðalsteinn Guðlaugsson, Sólveig Aðalsteinsdóttir. + Móðir okkar, tengdamóðir og amma, SIGURBJÖRG ÞORLÁKSDÓTTIR, áður til heimilis í Lönguhlíð 3, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli laugardaginn 5. maí. Sigríður Kristinsdóttir, Sigurður E. Sigurðsson, Helga Kristinsdóttir, Jón Sigurvin Sigmundsson og barnabörn. + Elskuleg eiginkona mín og móðir okkar, KRISTJANA RAGNARSDÓTTIR, Klyfjaseli 5, Reykjavík, andaðist í Borgarspítalanum að kvöldi 6. maí. Stefán Guðmundsson og börn. + Frænka mín, KATRÍN GÍSLADÓTTIR, Urðargötu 5, Patreksfirði, lést í sjúkrahúsi Patreksfjarðar 6. maí. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Kristinn Friðþjófsson. + Móðir okkar, ÁRDÍS SIGURÐARDÓTTIR frá Sunnuhvoli í Bárðardal, andaðist þann 5. maí í dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. Börn hinnar látnu. MEÐ HYBREX FÆRÐU GOTT SÍMKERFI OG ÞJÓNUSTU SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA. y": Jt H YBREX AX er eitt fullkomnasta tölvustýrða sím- kerfið á markaðnum í dag. Auðvelt er að koma því fyrir og það er einfalt í notkun. HYBREX er mjög sveigjanlegt í stærðum. DÆMI: (AX 8)1- 4bæjarlínur-Alltað8símtæki (AX32) 1-32 bæjarlínur-Alltað 192 símtæki Möguleikarnir eru ótæmandi. HELSTU KOSTIR HYBREX • íslenskur texti á skjám tækjanna. •Beint innval. 1\aeW»tY'^e\&afvl^L •Hægt er að fá útprentaða mjög nákvæma sundurliðun þ.e. tími, lengd, hver og hvert var hringt osfr. •Sjálfvirk simsvörun. • Hægt er að láta kerfið eða tæki hringja á fyrirfram- ákveðnum tíma. •Hjálparsími ef skiptiborðið annar ekki álagstímum. •Sjálfvirk endurhringing innanhúss sem bíður þar til númer losnar. •Mjög auðvelt er að nota Hybrex fyrir símafundi. • Hægt er að tengja T elef axtæki við Hy brex án þess að það skerði kerfið. •Hægt er að loka fyrir hringingar í tæki ef menn vilja frið. •Innbyggt kallkerfi er í Hybrex. Heimilistæki hf Tæknideild, Sætúni 8SÍMI 69 15 00 im® • Langlínulæsing á hverjum og einum síma. OKKAR STOLT ERU ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTAVINIR Borgarleikhúsið Morgunblaðið, augl. Gatnamálastjóri Samband fslenskra Reykjavikur sveitarfélaga Gúmmívinnustofan Securitas íslenska óperan Sjóvá-Almennar Landsbréf hf. ofl. ofl. ofl. Clt ,rnair*á'Úd?i’fí/b '&stfíHpSi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.