Morgunblaðið - 08.05.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.05.1990, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAI 1990 . ATVINNUAUGÍ YSINGAR Matreiðslumaður Hótel Örk óskar eftir matreiðslumanni sem fyrst, er getur starfað sjálfstætt. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður í síma 98-34700. Matreiðslumenn Óskum eftir að ráða tvo matreiðslumenn nú þegar. Upplýsingar í símum 98-78187 og 98-78197. Hótel Hvolsvöllur. Afgreiðslustörf Viljum ráða nú þegar í eftirtalin störf: Hagkaup, Kringlunni 1. Starfsmann við kjötborð. Þarf að vera matreiðslu- eða kjötiðnaðarmaður eða vera vanur kjötskurði. 2. Starfsmann í eldhús. Sumarafleysing. Þarf að vera matreiðslumaður eða vanur matargerð. Hagkaup, Seltjarnarnesi 1. Afgreiðsla í kjötborði. Leitað er að starfs- manni, vönum vinnu við kjötborð, eða matreiðslu- eða kjötiðnaðarmanni. 2. Almenn afgreiðsla í matvörudeild. Heils- dagsstörf. Nánari upplýsingar um störfin veita verslun- arstjórar viðkomandi verslana á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD Snyrtilegt og duglegt starfsfólk óskast nú þegar í fullt starf í eftirtaldar deildir á sérvöru- hæð Kaupstaðar í Mjódd. Dömudeild, barnadeild og gjafavörudeild. Um framtíðarstörf er að ræða. Upplýsingar um störfin veitir verslunarstjóri sérvörudeildar milli kl. 10-12 á þriðjudag og miðvikudag. Garðabær Afgreiðsluritari Bæjarskrifstofur Garðabæjar vantar að ráða afgreiðsluritara til starfa strax. Sumarafleys- ingar koma til greina. Um er að ræða alla símaafgreiðslu fyrir bæjarskrifstofur, vélritun reikninga og af- greiðslu fyrir byggingafulltrúa. Umsóknum skal skilað til bæjarritara Garða- bæjar, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg, er veit- ir nánari upplýsingar um starfið í síma 42311. Bæjarritari. Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða matreiðslumann til starfa sem fyrst. Nýr og glæsilegur veitinga- salur. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri, sími 97-71321. Hótel Egilsbúð, Neskaupstað. Verkamenn Fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinuoskar að ráða vandvirka og röska menn til vinnu nú þegar. Um er að ræða störf í sumar og næsta vetur. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktarjnnivinna - 8984“ fyrir 15. maí. Álftanes - blaðburður Blaðbera vantar á Álftanes. Upplýsingar í síma 652880. Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu- gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina á Þingeyri. 2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina í Hólmavík. 3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina í Neskaupstað. 4. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina í Ólafsvík. 5. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina á Dalvík. 6. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina á Djúpavogi. 7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðvarnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði. 8. Staða hjúkrunarfraeðings við Heilsu- gæslustöðvarnar á ísafirði. 9. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina í Borgarnesi. 10. Hálf staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöð Hlíðarhverfis í Reykjavík. 11. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina í Höfn, Hornafirði. 12. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina íefra Breiðholti, Reykjavík. Staðan veitt frá 1. júlí 1990. 13. Staða hjúkrunarfræðings/ljósmóður við Heilsugæslustöðina á Skagaströnd. Staðan veitt frá 1. ágúst 1990. Umsókn, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun, sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Hjúkrunarfræðinga vantar á nokkrar heilsu- gæslustöðvar vegna sumarafleysinga. Upplýsingar veita hjúkrunarforstjórar heilsu- gæslustöðvanna. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 7. maí 1990. Ameríska sendiráðið — fulltrúi/þýðandi Laust er til umsóknar starf fulltrúa og þýð- anda í stjórnmáladeild Ameríska sendiráðs- ins. Starí fulltrúa/þýðanda innifelur, m.a., daglega útgáfu fréttabréfs á ensku, almenn- ar þýðingar og samskipti á sviði stjórnmála. Umsækjendur skulu hafa góða þekkingu á ofangreindum málefnum og víðtæka kunn- áttu í ensku og íslensku. Umsóknir sendist Ameríska sendiráðinu, Laufásvegi 21, 101 Reykjavík, fyrir 11. maí. Ritstjóri Laus er til umsóknar staða ritstjóra frétta- blaðs stúdenta, Háskólans/Stúdentafrétta. Umsækjendur þurfa að þekkja til blaðaút- gáfu. Æskilegt er að umsækjandi sé vel að sér varðandi málefni Háskólans, einkum þeim málum sem snúa að Stúdentaráði. Umsóknum ber að skila skriflega á skrifstofu Stúdentaráðs, Stúdentaheimilinu við Hring- braut, fyrir 22. maí. Ritari Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eft- ir að ráða starfsmann til ritarastarfa sem fyrst. Reynsla í ritvinnslu, skjalavörslu og bréfaskriftum á ensku og íslensku nauðsyn- leg. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Skriflegar umsóknir óskast sendar til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 15. maí, merktar: „Ritari - 9209“. Vantar þig góðan starfskraft? Þá höfum við fjölda af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Atvinnuþjónusta - ráðningarþjónusta, Skúlagötu 26, sími 625575. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði og piötu- smiði. Ennfremur óskum við eftir manni, sem er vanur skipavinnu og getur tekið að sér mannaforráð. Vélaverkst. Sig. Sveinbjörnsson hf., Skeiðarási, 210 Garðabæ, símar 52850 - 52661. Heilsugæslustöðin, Höfn, Hornafirði Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa sem fyrst við Heilsugæslustöðina á Höfn í Horna- firði. Útvegum húsnæði. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-81400. Iðntæknistofnun ■ I Ritari í staðladeild Iðntæknistofnunar Staðladeild Iðntæknistofnunar óskar að ráða ritara. Starfið felst einkum í innlendum og er- lendum bréfaskriftum. Umsækjandi hafi góð tök á íslensku og ensku og sýni frumkvæði í starfi. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir berist til Jóhannesar Þorsteinsson- ar forstöðumanns staðladeiidar Iðntækni- stofnunar. Starfskraftur Óska eftir vönum starfskrafti í eldhús. Dag- vinna. Góð laun í boði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga frá kl. 8.00-14.00. MATSTOFA MIÐFELLS SF. FUNAHÖFÐA 7- SÍMI: Sími 84631 Hlutastarf Starfskraftur óskast til innheimtustarfa. Þarf að hafa bíl til umráða. Leitum að heiðarleg- um, kurteisum en ákveðnum aðila. Með- mæli óskast. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 8986“ sem fyrst. M IAI Barnasmiðjan Kársnesbraut 108, Kóp. Óskar eftir stundvísum og laghentum starfs- manni. Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.