Morgunblaðið - 08.05.1990, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAI 1990 .
ATVINNUAUGÍ YSINGAR
Matreiðslumaður
Hótel Örk óskar eftir matreiðslumanni sem
fyrst, er getur starfað sjálfstætt.
Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður í
síma 98-34700.
Matreiðslumenn
Óskum eftir að ráða tvo matreiðslumenn nú
þegar.
Upplýsingar í símum 98-78187 og 98-78197.
Hótel Hvolsvöllur.
Afgreiðslustörf
Viljum ráða nú þegar í eftirtalin störf:
Hagkaup, Kringlunni
1. Starfsmann við kjötborð. Þarf að vera
matreiðslu- eða kjötiðnaðarmaður eða
vera vanur kjötskurði.
2. Starfsmann í eldhús. Sumarafleysing.
Þarf að vera matreiðslumaður eða vanur
matargerð.
Hagkaup, Seltjarnarnesi
1. Afgreiðsla í kjötborði. Leitað er að starfs-
manni, vönum vinnu við kjötborð, eða
matreiðslu- eða kjötiðnaðarmanni.
2. Almenn afgreiðsla í matvörudeild. Heils-
dagsstörf.
Nánari upplýsingar um störfin veita verslun-
arstjórar viðkomandi verslana á staðnum
(ekki í síma).
HAGKAUP
KAUPSTAÐUR
ÍMJÓDD
Snyrtilegt og duglegt starfsfólk óskast nú
þegar í fullt starf í eftirtaldar deildir á sérvöru-
hæð Kaupstaðar í Mjódd.
Dömudeild, barnadeild og gjafavörudeild.
Um framtíðarstörf er að ræða.
Upplýsingar um störfin veitir verslunarstjóri
sérvörudeildar milli kl. 10-12 á þriðjudag og
miðvikudag.
Garðabær
Afgreiðsluritari
Bæjarskrifstofur Garðabæjar vantar að ráða
afgreiðsluritara til starfa strax. Sumarafleys-
ingar koma til greina.
Um er að ræða alla símaafgreiðslu fyrir
bæjarskrifstofur, vélritun reikninga og af-
greiðslu fyrir byggingafulltrúa.
Umsóknum skal skilað til bæjarritara Garða-
bæjar, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg, er veit-
ir nánari upplýsingar um starfið í síma 42311.
Bæjarritari.
Matreiðslumaður
Óskum eftir að ráða matreiðslumann til
starfa sem fyrst. Nýr og glæsilegur veitinga-
salur.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri, sími
97-71321.
Hótel Egilsbúð,
Neskaupstað.
Verkamenn
Fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinuoskar að
ráða vandvirka og röska menn til vinnu nú
þegar. Um er að ræða störf í sumar og
næsta vetur.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. merktarjnnivinna -
8984“ fyrir 15. maí.
Álftanes
- blaðburður
Blaðbera vantar á Álftanes.
Upplýsingar í síma 652880.
Hjúkrunarfræðingar
Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu-
gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú
þegar:
1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu-
gæslustöðina á Þingeyri.
2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu-
gæslustöðina í Hólmavík.
3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu-
gæslustöðina í Neskaupstað.
4. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu-
gæslustöðina í Ólafsvík.
5. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu-
gæslustöðina á Dalvík.
6. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu-
gæslustöðina á Djúpavogi.
7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðvarnar á Fáskrúðsfirði og
Stöðvarfirði.
8. Staða hjúkrunarfraeðings við Heilsu-
gæslustöðvarnar á ísafirði.
9. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina í Borgarnesi.
10. Hálf staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöð Hlíðarhverfis í Reykjavík.
11. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina í Höfn, Hornafirði.
12. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina íefra Breiðholti, Reykjavík.
Staðan veitt frá 1. júlí 1990.
13. Staða hjúkrunarfræðings/ljósmóður við
Heilsugæslustöðina á Skagaströnd.
Staðan veitt frá 1. ágúst 1990.
Umsókn, ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf við hjúkrun, sendist heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi
116, 150 Reykjavík.
Hjúkrunarfræðinga vantar á nokkrar heilsu-
gæslustöðvar vegna sumarafleysinga.
Upplýsingar veita hjúkrunarforstjórar heilsu-
gæslustöðvanna.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
7. maí 1990.
Ameríska sendiráðið
— fulltrúi/þýðandi
Laust er til umsóknar starf fulltrúa og þýð-
anda í stjórnmáladeild Ameríska sendiráðs-
ins. Starí fulltrúa/þýðanda innifelur, m.a.,
daglega útgáfu fréttabréfs á ensku, almenn-
ar þýðingar og samskipti á sviði stjórnmála.
Umsækjendur skulu hafa góða þekkingu á
ofangreindum málefnum og víðtæka kunn-
áttu í ensku og íslensku.
Umsóknir sendist Ameríska sendiráðinu,
Laufásvegi 21, 101 Reykjavík, fyrir 11. maí.
Ritstjóri
Laus er til umsóknar staða ritstjóra frétta-
blaðs stúdenta, Háskólans/Stúdentafrétta.
Umsækjendur þurfa að þekkja til blaðaút-
gáfu. Æskilegt er að umsækjandi sé vel að
sér varðandi málefni Háskólans, einkum
þeim málum sem snúa að Stúdentaráði.
Umsóknum ber að skila skriflega á skrifstofu
Stúdentaráðs, Stúdentaheimilinu við Hring-
braut, fyrir 22. maí.
Ritari
Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eft-
ir að ráða starfsmann til ritarastarfa sem
fyrst. Reynsla í ritvinnslu, skjalavörslu og
bréfaskriftum á ensku og íslensku nauðsyn-
leg. Stúdentspróf eða sambærileg menntun
æskileg.
Skriflegar umsóknir óskast sendar til auglýs-
ingadeildar Mbl. fyrir 15. maí, merktar:
„Ritari - 9209“.
Vantar þig góðan
starfskraft?
Þá höfum við fjölda af fólki á skrá með ýmsa
menntun og starfsreynslu.
Atvinnuþjónusta - ráðningarþjónusta,
Skúlagötu 26,
sími 625575.
Málmiðnaðarmenn
Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði og piötu-
smiði. Ennfremur óskum við eftir manni, sem
er vanur skipavinnu og getur tekið að sér
mannaforráð.
Vélaverkst. Sig. Sveinbjörnsson hf.,
Skeiðarási, 210 Garðabæ,
símar 52850 - 52661.
Heilsugæslustöðin, Höfn, Hornafirði
Hjúkrunarfræðingur
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa sem
fyrst við Heilsugæslustöðina á Höfn í Horna-
firði. Útvegum húsnæði.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
97-81400.
Iðntæknistofnun ■ I
Ritari í staðladeild
Iðntæknistofnunar
Staðladeild Iðntæknistofnunar óskar að ráða
ritara. Starfið felst einkum í innlendum og er-
lendum bréfaskriftum. Umsækjandi hafi góð
tök á íslensku og ensku og sýni frumkvæði í
starfi. Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir berist til Jóhannesar Þorsteinsson-
ar forstöðumanns staðladeiidar Iðntækni-
stofnunar.
Starfskraftur
Óska eftir vönum starfskrafti í eldhús. Dag-
vinna. Góð laun í boði. Þarf að geta hafið
störf sem fyrst.
Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga
frá kl. 8.00-14.00.
MATSTOFA MIÐFELLS SF.
FUNAHÖFÐA 7- SÍMI:
Sími 84631
Hlutastarf
Starfskraftur óskast til innheimtustarfa. Þarf
að hafa bíl til umráða. Leitum að heiðarleg-
um, kurteisum en ákveðnum aðila. Með-
mæli óskast.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„P - 8986“ sem fyrst.
M
IAI
Barnasmiðjan
Kársnesbraut 108, Kóp.
Óskar eftir stundvísum og laghentum starfs-
manni.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.