Morgunblaðið - 08.05.1990, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.05.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1990 21 MUDCiiY Metsöluhjól Glæsilegt úrval reiðhjóla fyrir alla fjölskylduna, m.a. fjallareiðhjól frá kr. 16.950.- Sterkir, kraftmiklir gæðingar. Póstsendum um land allt. Opið frá kl. 10-4 á laugard. Sláttuvéla- & Hjólamarkaður Hvellur Smiðjuvegi 4c, Kóp. S: 689699 og 688658 Hafnarljarðarkirkja ■ HAFNARFJARÐARBÆR og sókimrnefnd HaJharfjarðar- kirkju hafa ákveðið að efna til sam- keppni um tónlistarskóla og safnað- arheimili við kirkjuna. Höfð er sam- vinna við Arkitektafélag íslands um samkeppnina og fer hún fram skv. keppnisreglum félagsins. Gert er ráð fyrir að reisa í nágrenni kirkj- unnar safnaðarheimili sem rúmar alla starfsemi safnaðarins svo sem ýmsar samkomur, starf safnaðarfé- laga, kóræfingar auk nauðsynlegr- ar starfsaðstöðu fyrir presta og annað starfsfólk ' kirkjunnar. I tengslum við safnaðarheimilið er fyrirhugað að reisa hús fyrir tónlist- arskóla Hafnarfjarðar. Tónlistar- skólahúsið mun rúma alla kennslu og æfingastarfsemi skólans, en skólinn mun hafa afnot af salar- kynnum safnaðarheimilisins til tón- leikahalds. í samkeppninni er lögð rík áhersla á að vernda kirkjuna og umhverfi hennar og að nýjar byggingar þrengi ekki að kirkj- ■ ÞRÍR framboðslistar komu fram í Norðfjarðarsveit fyrir sveitastjórnarkosningarnar þann 26. maí. Athygli vekur að svo marg- ir listar skuli koma framí sveitarfé- lagi þar sem aðeins 58 eru á kjör- skrá. Listarnir sem fram komu eru Framfarasinnar, Umbótasinnar og Óháðir kjósendur. Þrír efstu menn á lista Framfarasinna eru Herdís Guðjónsdóttir, Skuggahlíð, Stein- unn B. Steinþórsdóttir, Skugga- hlíð, og Jóhanna Ármann, Skorra- stað. Þrír efstu menn á lista Um- bótasinna eru Júlíus Þórðarson, Skorrastað, Björn Björnsson, Hofi, og Einar Sigfússon, Skála- teigi, og á lista Oháðra eru þrír efstu menn Jón Þór Aðalsteins- son, Ormsstöðum, Skúli Hjaltason, Miðbæ, og Hákon Guðröðarson, Miðbæ. - Agúst r unni. Keppnisgögn afhendir trúnað- armaður dómnefndar Guðlaugur Gauti Jónsson arkitekt, Barónsstíg 5, Reykjavík, en einnig er unnt að fá keppnislýsingu afhenta á skrif- stofu bæjarverkfræðings í Hafnar- firði. SEIÐIÐ YKKAR EIGIÐ ASÍU Æ VINTÝRI Asíu ævintýrið er einfalt, en einkar ljúflega samansett, eins og reyndar öll alvöru ævintýri. Til að njóta þess fullkomlega færðu örlitla aðstoð við undirbúninginn, síðan seiðir þú þitt eigið ævintýri í Wok-potti sem hitaður er með léttum gasloga. Japanskt ævintýri: Nautakjöt með Sukiyaki sósu, grænmeti og salati Vietnamskt ævintýri: Svínakjöt eða rækjur með Mekong sósu, grænmeti og víetnömsku salati Indónesískt ævintýri: Lambakjöt eða smokkfiskur með karrý sósu, grænmeti og salati Filippeyskt ævintýri: Kjúklingakjöt eða nýr fiskur með Santos sósu, Santos grænmeti og salati SERSTAKT TILBOÐ! (EKKI ASÍU ÆVINTÝRI) 5 úrvals kjötréttir, fiskiréttir og kaffi á aðeins 890,- krónur. - Tilboðið gildir öll mánudags- til fimmtudagskvöld. SIEMENS Með SIEMENS. heimilistœkjum verður lífið léttara! Traustir umboðsmenn okkar eru víðs vegar um landið! • Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs, Skagabraut 6. • Borgarnes: Glitnir, Fálkakletti 13. • Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála. • Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir, Munaðarhóli 25. • Grundarfjörður: GuÖni Hallgrímsson, Grundargötu 42. • Stykkishólmur: Skipavík, Hafnargötu 7. • Búöardalur: Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12. • ísafjörður: Póllinn hf., Aðalstræti 9. • Sauðárkrókur: Rafsjá hf., Sæmundargötu 1. • Siglufjörður: Torgið hf., AÖalgötu 32. Akureyri: Sír hf., Reynishúsinu Furuvöllum 1. Húsavík: öryggi sf., GarÖarsbraut 18a. Neskaupstaður: Rafalda hf., Hafnarbraut 24. Egilsstaöir: Raftækjav. Sveins Guðmunds., Kaupvangi 1. Breiödalsvík: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss., Ásvegi 13. Höfn í Hornafiröi: Krístall, Hafnarbraut 43. Vestmannaeyjar: Tréverk hf., Flötum 18. Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4. Selfoss: Árvirkinn hf., Eyrarvegi 29. Garöur: Raftækjav. SigurÖar Ingvarssonar, Heiðabraut 2a. Keflavík: Ljósboginn, Hafnargötu 25. c co o* o* 3 (D 1:8 ÍQ i§: oí Q Q' =Z o Q^ 3 a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.