Morgunblaðið - 08.05.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.05.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAI 1990 9 UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VALHÖLL, Háaleitisbraut 1,3. hæð Símar 679053 - 679054 - 679056 Utankjörstaðakosning fer fram íÁrmúlaskóla alla daga frá kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga frá kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstof una ef þið verðið ekki heima á kjördag. ELSTA TEPPAVERSLUN LANDSINS GRAM EPOCA eru mest seldu skrifstofu- og stigahúsateppin á íslandi TEPÞAVERSffiUN FRIÐRIKS BERTELSEN FÁKAFENI 9 - SÍMI 686266 TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR TOYOTA COROLLA XL '90 Beige. Sjálfskiptur. 4ra dyra. Ekinn 5 þús/km. Verð kr. 900 þús. staðgr. SUBARU 3 P/R '88 Blár. 5 gíra. 3ja dyra. Ekinn 28 þús. Verð kr. 980 þús. PEUGEOT 205 GR '88 Blár. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 16 þús/km. Verð kr. 630 þús. TOYOTA CAMRY GL ’86 Grænn. 5 gíra. 4ra dyra. Rafm. í öllu. Vökvast. Ekinn 60 þús. Verð kr. 695 þús. NISSAN SUNNY SLX '89 Hvítur. 5 gíra. 4ra dyra. Ekinn 10 þús/km. Verð 820 þús. TOYOTA COROLLA STD ’88 Hvítur. 4 gira. 4ra dyra. Ekinn 31 þús/km. Verð kr. 680 þús. TOYOTA NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI Utanrikisráðherra Afneitar ummælum sínu Svíainnan EFTA ívidtali við P]ódvil]ann. Jónennþeirrarskoðunarad Svíar breytt ekkt rttt Ntme ZOrcher Zeitunff íslendingar gera of mik- ið úr gagnrým Delors Milliríkjadeila vegna misskilnings? Frá Sviss berast þær fréttir, að Jón Bald- vin Hannibalsson utanríkisráðherra bregðist of harkalega við orðum Jacques Delors, forseta framkvæmdastjórnar Evrópubandalagsins (EB), vegna vand- ræðanna í viðræðum EB og EFTA. Frá Svíþjóð berast þær fréttir að Jón Baldvin hafi ritað Anitu Gradin ráðherra bréf þar sem hann segist ekki hafa gagnrýnt for- ystustörf Svía innan EFTA. Við þetta er staldrað í Staksteinum í dag og einnig vonir Jóns Sigurðssonar iðnaðarráðherra um hrós frá OECD. Þjóðviljinn sökudólgur- inn? I Þjóðviljanum á laug- ardag mátti lesa eftirfar- andi: „Jón Baldvin Hanni- balsson utanrikisráð- herra fann sig knúúm til að skrifa Anitu Gradin [ráðherra í sænsku stjóminni sem tók við formennsku í EFTA-ráð- inu af Jóni] bréf til að bera til baka ummæli sín í viðtali við Þjóöviljann þann 24. apríl, um að fyrirhugaður leiðtoga- ftmdur EFTA-ríkjanna í Gautaborg 13. júní nk. geti orðið hreint „flopp“ taki Svíar ekki á hinum stóra sínum. í bréfinu segir Jón Baldvin viðtalið byggt á lauslegum sam- tölum á göngum Alþingis og sakar blaðamann Þjóðviljans um að blanda saman tveimur ólikum málum. En blaðamaður tók samfellt viðtal við utanríkisráðherra upp á segulband í rólegheitum í Kringlu Alþingishúss- ins. í bréfinu til Anitu seg- ir Jón Baldvin: I viðtalinu blandar blaðamaðuriim saman tveimur alls óskyldum málum, þeas. áhyggjum minum af að samningaviðræðuraar séu í hættu og hins vegar þeim staðreyndum, sem hann bendir sjálfur á, að Svíþjóð fitri með forystu innan EFTA um þessar mundir og að leiðtoga- fundur mmii verða í Gautaborg. Það hefiir aldrei verið ætlun mín að saka Svíþjóð um að ástandið sé eins og það er nú. Þessu hef ég lýst yfir í viðtölum í þessari viku bæði í sjónvarpi og útvarpi. I lok bréfsins kveðst Jón Baldvin harma það að hægt sé að túlka greinina í Þjóðviljanum á þann veg sem raun ber vitni og fúllvissar Anitu um að hún og forysta Svía njóti fyllsta trausts hans og samstarfsmanna hans í EFTA-EB viðræð- unum. Fréttamaður Stöðvar 2 reyndi í gær að fá afrit af bréfi Jóns Baidvins týá utanríkisráðuneyti Is- lands en var neitað á þeirri forsendu að um persónulegt bréf væri að ræða. Hins vegar fékk fréttamaður bréfið í Svíþjóð, enda gilda aðrar reglur þar í landi um upplýsingaskyldu stjórn- valda en hér.“ í lok fréttagreinar Þjóðviljans um þetta sér- kennilega mál stendur: „I viðtalinu 24. april sagði Jón Baldvin ma. að fyrirhugaður leiðtoga- fundur EFTA í Gauta- borg „geti orðið hreint flopp taki Svíar ekki á honum stóra sínum“ og að „eitthvað hafi farið úskeiðis að undanlörau, þar sem upplýsingar um raunverulega stöðu máls- ins hafi ekki verið for- memiskulandhiu í EFTA ljósar og þess vegna sé málið komið í uppnám." Síðan sagði utanrikisráð- herra: „Fari þetta allt svona á hinn versta veg verður þessi afinælis- og fagnaðarfundur í Gauta- borg hreint flopp. Það væri slíkt áfall fyrir for- ysturíkið að ég ætla ekki að liafa um það fleiri orð.““ Brást von iðn- aðarráðherra? Hinn 17. mars sl. birtist frétt hér í blaðinu undir fyrirsögninni: Von á hrósi frá OECD — segir iðnaðarráðherra. Fréttín hófet á þessum orðum: „Eg hef ástæðu til að ætla að OECD muni Ijúka lofsorði á hagstjóraina hér í næstu skýrslu sinni um framvindu efiiahags- mála á Islandi, sem vænt- anleg er síðar á árinu,“ sagði Jón Sigurðsson iðn- aðar- og viðskiptaráð- herra á ársþhigi FII á fimmtudaginn." Nú er þessi skýrsla komhi út og hefur vakið töluverðar umi-æður. At- hyglin hefur ekki beinst að neinu lirósi um ríkis- stjórnina eða efiialiags- sljóm hennar. Lítum á hvað Alþýðublaðið, mál- gagn Jóns Sigurðssonar, iðnaðar- og viðskiptaráð- herra, hafði að segja um skýrsluna í ritstjórnar- grein á laugardag: „Skýrsluhöfundar segja ennfremur að at- vhmulifið sé of einhæft og miðstýrt Þeir lirósa okkur fyrir að hyggja að nýtingu fallvatna og sölu raforku og hvetja okkur að byggja enn rneira und- ir nýjar undirstöðuat- vinnugreinar. Síðast en ekki síst ítreka skýrsluhöfiindar að hagvöxtur kunni að vera hægur á Islandi á allra næstu árum. Er- lendar skuldir eru miklar og verðbólga ör. Því sé mikilvægt að nýta hag- stæð, ytri skilyrði til að greiða niður skuldir og tryggja jafiivægi. Þær kerfísbreytingar sem gerðar hafa verið tryggi betur að takast á við vandami. Brýnustu verk- efiiin séu hins vegar að auka frelsi varðandi §ár- magnsfl utninga milli Is- lands og umheimsins, Qárfestingarlán og er- lendar Qárfestingar. Þetta eru skilaboðin: Þið eruð á réttri leið út úr einangruninni og ríkisumsvifimum en þurf- ið emi að taka ykkur tak. Það væri vonandi að stjórnmálamenn lyftu hausnum úr andapoiii flokkshyggjuimar og færu að hugsa um þjóðar- hag. Þannig getum við nýtt okkur best skilaboð OECD-skýrslunnar.“ Ályktunarorð Alþýðu- blaðsins um andapollhm, stjónimálamenniria og flokksliyggjuna verða tæplega túlkuð á þann veg, að blaðið telji mikið hrós á liagstjórnina felast í skýrslu OECD — eða hvað? SJÓÐUR 4 Vilt þú eiga hlut í 13 fyrirtækjum? Skagstrendingur Ef. Iðnadarbanka Olíufélagið Hlutabr.sjóðurinn Hampiðjan Flugleiðir Grandi Eimskip Armannsfell Sjóvá-Almennar T ollvörugeymslan Ef. Verslunarbanka Ef. Alþýðubanka Sjóður 4 á hlut í 13 traustum hlutafélögum og þegar þú kaupir Sjóðsbréf 4 eignast þú hluta í þeim öllum. Avöxtun hlutabréfa hefur verið mjög góð síðustu mánuði. Það skilar sé til eigenda Sjóðsbréfa 4 því raunávöxtun þeirra síðustu 3 mánuði var 9,2% á árs- grundvelli. Um helmingur af eignum Sjóðs 4 er ávaxt- aður í skuldabréfum sem eykur stöðugleika sjóðsins. Verið velkomin í VÍB. VlB VERDBRÉFAMARKAÐURÍSLANDSBANKA HF Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.