Morgunblaðið - 08.05.1990, Side 9

Morgunblaðið - 08.05.1990, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAI 1990 9 UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VALHÖLL, Háaleitisbraut 1,3. hæð Símar 679053 - 679054 - 679056 Utankjörstaðakosning fer fram íÁrmúlaskóla alla daga frá kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga frá kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstof una ef þið verðið ekki heima á kjördag. ELSTA TEPPAVERSLUN LANDSINS GRAM EPOCA eru mest seldu skrifstofu- og stigahúsateppin á íslandi TEPÞAVERSffiUN FRIÐRIKS BERTELSEN FÁKAFENI 9 - SÍMI 686266 TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR TOYOTA COROLLA XL '90 Beige. Sjálfskiptur. 4ra dyra. Ekinn 5 þús/km. Verð kr. 900 þús. staðgr. SUBARU 3 P/R '88 Blár. 5 gíra. 3ja dyra. Ekinn 28 þús. Verð kr. 980 þús. PEUGEOT 205 GR '88 Blár. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 16 þús/km. Verð kr. 630 þús. TOYOTA CAMRY GL ’86 Grænn. 5 gíra. 4ra dyra. Rafm. í öllu. Vökvast. Ekinn 60 þús. Verð kr. 695 þús. NISSAN SUNNY SLX '89 Hvítur. 5 gíra. 4ra dyra. Ekinn 10 þús/km. Verð 820 þús. TOYOTA COROLLA STD ’88 Hvítur. 4 gira. 4ra dyra. Ekinn 31 þús/km. Verð kr. 680 þús. TOYOTA NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI Utanrikisráðherra Afneitar ummælum sínu Svíainnan EFTA ívidtali við P]ódvil]ann. Jónennþeirrarskoðunarad Svíar breytt ekkt rttt Ntme ZOrcher Zeitunff íslendingar gera of mik- ið úr gagnrým Delors Milliríkjadeila vegna misskilnings? Frá Sviss berast þær fréttir, að Jón Bald- vin Hannibalsson utanríkisráðherra bregðist of harkalega við orðum Jacques Delors, forseta framkvæmdastjórnar Evrópubandalagsins (EB), vegna vand- ræðanna í viðræðum EB og EFTA. Frá Svíþjóð berast þær fréttir að Jón Baldvin hafi ritað Anitu Gradin ráðherra bréf þar sem hann segist ekki hafa gagnrýnt for- ystustörf Svía innan EFTA. Við þetta er staldrað í Staksteinum í dag og einnig vonir Jóns Sigurðssonar iðnaðarráðherra um hrós frá OECD. Þjóðviljinn sökudólgur- inn? I Þjóðviljanum á laug- ardag mátti lesa eftirfar- andi: „Jón Baldvin Hanni- balsson utanrikisráð- herra fann sig knúúm til að skrifa Anitu Gradin [ráðherra í sænsku stjóminni sem tók við formennsku í EFTA-ráð- inu af Jóni] bréf til að bera til baka ummæli sín í viðtali við Þjóöviljann þann 24. apríl, um að fyrirhugaður leiðtoga- ftmdur EFTA-ríkjanna í Gautaborg 13. júní nk. geti orðið hreint „flopp“ taki Svíar ekki á hinum stóra sínum. í bréfinu segir Jón Baldvin viðtalið byggt á lauslegum sam- tölum á göngum Alþingis og sakar blaðamann Þjóðviljans um að blanda saman tveimur ólikum málum. En blaðamaður tók samfellt viðtal við utanríkisráðherra upp á segulband í rólegheitum í Kringlu Alþingishúss- ins. í bréfinu til Anitu seg- ir Jón Baldvin: I viðtalinu blandar blaðamaðuriim saman tveimur alls óskyldum málum, þeas. áhyggjum minum af að samningaviðræðuraar séu í hættu og hins vegar þeim staðreyndum, sem hann bendir sjálfur á, að Svíþjóð fitri með forystu innan EFTA um þessar mundir og að leiðtoga- fundur mmii verða í Gautaborg. Það hefiir aldrei verið ætlun mín að saka Svíþjóð um að ástandið sé eins og það er nú. Þessu hef ég lýst yfir í viðtölum í þessari viku bæði í sjónvarpi og útvarpi. I lok bréfsins kveðst Jón Baldvin harma það að hægt sé að túlka greinina í Þjóðviljanum á þann veg sem raun ber vitni og fúllvissar Anitu um að hún og forysta Svía njóti fyllsta trausts hans og samstarfsmanna hans í EFTA-EB viðræð- unum. Fréttamaður Stöðvar 2 reyndi í gær að fá afrit af bréfi Jóns Baidvins týá utanríkisráðuneyti Is- lands en var neitað á þeirri forsendu að um persónulegt bréf væri að ræða. Hins vegar fékk fréttamaður bréfið í Svíþjóð, enda gilda aðrar reglur þar í landi um upplýsingaskyldu stjórn- valda en hér.“ í lok fréttagreinar Þjóðviljans um þetta sér- kennilega mál stendur: „I viðtalinu 24. april sagði Jón Baldvin ma. að fyrirhugaður leiðtoga- fundur EFTA í Gauta- borg „geti orðið hreint flopp taki Svíar ekki á honum stóra sínum“ og að „eitthvað hafi farið úskeiðis að undanlörau, þar sem upplýsingar um raunverulega stöðu máls- ins hafi ekki verið for- memiskulandhiu í EFTA ljósar og þess vegna sé málið komið í uppnám." Síðan sagði utanrikisráð- herra: „Fari þetta allt svona á hinn versta veg verður þessi afinælis- og fagnaðarfundur í Gauta- borg hreint flopp. Það væri slíkt áfall fyrir for- ysturíkið að ég ætla ekki að liafa um það fleiri orð.““ Brást von iðn- aðarráðherra? Hinn 17. mars sl. birtist frétt hér í blaðinu undir fyrirsögninni: Von á hrósi frá OECD — segir iðnaðarráðherra. Fréttín hófet á þessum orðum: „Eg hef ástæðu til að ætla að OECD muni Ijúka lofsorði á hagstjóraina hér í næstu skýrslu sinni um framvindu efiiahags- mála á Islandi, sem vænt- anleg er síðar á árinu,“ sagði Jón Sigurðsson iðn- aðar- og viðskiptaráð- herra á ársþhigi FII á fimmtudaginn." Nú er þessi skýrsla komhi út og hefur vakið töluverðar umi-æður. At- hyglin hefur ekki beinst að neinu lirósi um ríkis- stjórnina eða efiialiags- sljóm hennar. Lítum á hvað Alþýðublaðið, mál- gagn Jóns Sigurðssonar, iðnaðar- og viðskiptaráð- herra, hafði að segja um skýrsluna í ritstjórnar- grein á laugardag: „Skýrsluhöfundar segja ennfremur að at- vhmulifið sé of einhæft og miðstýrt Þeir lirósa okkur fyrir að hyggja að nýtingu fallvatna og sölu raforku og hvetja okkur að byggja enn rneira und- ir nýjar undirstöðuat- vinnugreinar. Síðast en ekki síst ítreka skýrsluhöfiindar að hagvöxtur kunni að vera hægur á Islandi á allra næstu árum. Er- lendar skuldir eru miklar og verðbólga ör. Því sé mikilvægt að nýta hag- stæð, ytri skilyrði til að greiða niður skuldir og tryggja jafiivægi. Þær kerfísbreytingar sem gerðar hafa verið tryggi betur að takast á við vandami. Brýnustu verk- efiiin séu hins vegar að auka frelsi varðandi §ár- magnsfl utninga milli Is- lands og umheimsins, Qárfestingarlán og er- lendar Qárfestingar. Þetta eru skilaboðin: Þið eruð á réttri leið út úr einangruninni og ríkisumsvifimum en þurf- ið emi að taka ykkur tak. Það væri vonandi að stjórnmálamenn lyftu hausnum úr andapoiii flokkshyggjuimar og færu að hugsa um þjóðar- hag. Þannig getum við nýtt okkur best skilaboð OECD-skýrslunnar.“ Ályktunarorð Alþýðu- blaðsins um andapollhm, stjónimálamenniria og flokksliyggjuna verða tæplega túlkuð á þann veg, að blaðið telji mikið hrós á liagstjórnina felast í skýrslu OECD — eða hvað? SJÓÐUR 4 Vilt þú eiga hlut í 13 fyrirtækjum? Skagstrendingur Ef. Iðnadarbanka Olíufélagið Hlutabr.sjóðurinn Hampiðjan Flugleiðir Grandi Eimskip Armannsfell Sjóvá-Almennar T ollvörugeymslan Ef. Verslunarbanka Ef. Alþýðubanka Sjóður 4 á hlut í 13 traustum hlutafélögum og þegar þú kaupir Sjóðsbréf 4 eignast þú hluta í þeim öllum. Avöxtun hlutabréfa hefur verið mjög góð síðustu mánuði. Það skilar sé til eigenda Sjóðsbréfa 4 því raunávöxtun þeirra síðustu 3 mánuði var 9,2% á árs- grundvelli. Um helmingur af eignum Sjóðs 4 er ávaxt- aður í skuldabréfum sem eykur stöðugleika sjóðsins. Verið velkomin í VÍB. VlB VERDBRÉFAMARKAÐURÍSLANDSBANKA HF Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.