Morgunblaðið - 17.05.1990, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.05.1990, Blaðsíða 53
53 MORGUNBLAÐIÐ FÍMMTUDAGUR 17. MAÍ 1990 ÍH&nR FOLX ■ FC Týról tryggði sér sigur í austurrísku 1. deildinni í knatt- spyrnu er liðið sigraði St Pölten í fyrrakvöld, 5:3. Argentínumaður- inn Mario Kempes gerði öll þijú rrfórk St. Pölten. ■ GHEORGHE Hngi, leikmaður Steua Búkarest, er á leið til Real Madrid. Þetta var haft eftir stjórn- arformanni Real. Hann á að taka við af Rafael Martin Vazquez sem er á leið til ítaliu. ■ RÚMENAR hafa ákveðið að fresta vináttuleik sínum gegn Egyptum um sólarhring vegna þingkosninga. Þetta eru fyrstu frjálsu kosningamar í Rúmeníu í fimmtíu ár og ekki talið viturlegt að hafa iandsleik í knattspyrnu sama dag. I DAVID Seaman varð í gær dýrasti markvörðurinn í ensku knattspyrnunni er Arsenal borgaði QPR 1,3 milljónir punda fyrir hann. Það er tvö hundrað þúsund pundum meira en Crystal Palace lét fyrir Nigel Martyn. ■ STEVE Coppell, fram- kvæmdastjóri Crystal Palace, hef- ur enn ekki ákveðið hvort hann láti Ian Wright bytja inná í úrslita- leiknum í bikarkeppninni gegn Manchester United í kvöld. Wright gerði tvö mörk fyrir Palace í fyrri úrslitaleiknum en Coppell segist ekki viss um að hann sé tilbú- inn í heilan leik, eftir langvarandi meiðsli. Coppell hefur hinsvegar ákveðið að bæta einum leikmanni við hópinn, Alex Dyer. M LEIKURINN verður ekki sýnd- ur í beinni útsendingu en ríkissjón- varpið mun sýna valda kafla úr leiknum eftir ellefu-fréttir í kvöld. Gheorge Hagi ■ MATS Wilancierhefur ákveðið að taka ekki þátt í opna franska meistaramótinu í tennis sem hefst í lok mánaðarins. Hann hefur þrisv- ar sinnum sigrað á mótinu en seg- ist ekki vera tilbúinn núna enda lítið keppt síðustu misseri. Wilander, sem er í 18. sæti á heimslistanum, er sá þriðji af 20 þpstu leikmönnum heims sem hætt hefur við keppni. Ivan Lendl, sem er í efsta sætinu, og Brad Gilbert, sem er í fimmta sæti, höfðu þegar hætt við. ■ ALÞJÓÐA fijálsíþróttasam- bandið bíður nú eftir niðurstöðu úr 16 lyfjaprófum sem tekin voru á meðal sovéskra íþróttamanna. Þessi próf eru hluti ?f verkefni ly- fjanefndar sambandsins sem reynir nú áð rannsaka sem flesta íþrótta- menn meðan á æfingum stendur en þá er einmitt talið að neysla ólög- legra lyfja sé mest. ■ PETER Klima gerði sigurmark Edmonton Oilers gegn Boston lan Wright Bruins í fyrsta úrslitaleiknum í NHL-deildinni í íshookí. Edmon- ton sigraði 3:2 í lengsta úrslitaleik sögunnar en þrisvar þurfti að fram- lengja. Að auki bættist við að stöðva varð leikinn í 20 mínútur vegna rafmagnsbilunar. ■ KARL-Heinz Körbel hjá Frankfúrt setti nýtt leikjamet er hann lék 569 leik sinn. Manny Kaltz hjá Hamburger átti fyrra metið, 568 leiki. Körbel, sem leikur með Frankfurt næsta keppnistíma- bil, verður án efa fyrsti leikmaður- inn til að leika yfir 600 leiki. ■ ANDERLECHT hefur áhuga á að fá Uwe Rahn frá Köln. Tyrk- neska félagið Bakikoyispor frá Istanbúl hefur einnig hug á að fá Rahn til sín og er félagið tilbúið að borga honum 25,2 millj. ísl. króna í árslaun, en það er þrisvar sinnum meira en hann hefur hjá Köln. Bakikoyispor vann sér sæti í 1. deild fyrir stuttu. Mario Kempes ■ BRUCE Grobbelar, hinn litríki markvörður Liverpool, verður líklega áfram hjá félaginu. Kenny Dalgiish hefur boðið honum fjög- urra ára samning og er reiknað með að Grobbi skrifi undir á næst- unni. ■ UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, mun ekki táka ákvörðun um það hvort enskum liðum verði aftur hleypt í Evrópukeppnina í knattspyrnu, fyrr en eftir heims- meistarakeppnina. Til stóð að taka ákvörðun í næstu viku en vegna tilmæla frá bresku ríkisstjórninni verður ekkert ákveðið fyrr en eftir HM. H BRÆDURNIR JeíT og Harry „Butch" Reynolds voru sigursælir á Jesse Owens mótinu sem fram fór í Ohio um helgina. Butch, sem er heimsmethafi í 400 metra hlaupi, sigraði í 200 metra hlaupi á 20,60 sekúndum og bróðir hans sigraði í 400 metra hlaupi á 45,76 sekúnd- um, sjónarmun á undan Larry Gardner og Clarence Daniel. FRJALSAR Vormót ÍRflutt útfyrir Reykjavík VORMÓT íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) verður haldið í kvöld og verður að því leyti óvenjulegt að það fer f ram á Varmárvelli i Mosfellsbæ þar sem ekki reyndist hægt að halda mótið í Reykjavík. Vormót ÍR hefur á fjórða áratug verið fyrsta stórmót fijálsf- þróttamanna og alltaf farið fram í Reykjavík. Er þetta í fyrsta sinn sem flytja þarf það út fyrir borg- ina. ÍR-ingar hafa þó orðið að fá flest áhöld að láni á Laugardals- velli og flytja þau með sér upp í Mosfellsbæ því Varmárvöllur er enn sem komið er vanbúinn tækjum. Vormótið er að hluta til liður í stigamótum FRÍ en keppt er í 10 hlaupagreinuin karla og kvenna, stangarstökki, kúluvarpi og lang- stökki karla, hástOökki, kringlu- kasti og spjótkasti kvenna. Aðal- grein mótsins verður Kaldalshlaup- ið, 3.000 metra hlaup sem haldið er til minningar um IR-inginn Jón Kaldal, sem á sínum tíma var einn allra fremsti hlaupari á Norðurlönd- um. Mótið hefst klukkan 18.30. Þá er vert að geta þess að Pétur Gúðmundsson, HSK, varpar kúlu í Mosfellsbæ í kvöld og verður spenn- andi að sjá hvort hann nær að ijúfa 20 metra múrinn, en hann kastaði 19,81 á dögunum sem er hans lang besta kast í upphafi keppnistíma- bils til þessa. Best á Pétur hins vegar 20,02 m. Heil máltíð á aðeins 50 krónur - fyrir fólk sem vill halda sér í betra formi Um árabil hefur FIRMALOSS verið fremst í flokki megrunar- drykkja. FIRMALOSS er hitaeininga- snauð máltíð sem inniheldur öll helstu næringarefni sem líkam- inn þarfnast: prótín, kolvetni, vítamín, steinefni og trefjar. Öll eru þessi efni nauðsynleg til að viðhalda góðri heilsu og almennri vellíðan. Fæst í apótekum og stórmörkuðum HREYSTI Lí KAIVI S RÆ KTARVORUR FIRMALOSS er því ekki ein- göngu megrandi heldur einnig hressandi, handhæg máltíð fyr- ir fólk á öllum aldri. í hverjum kassa af FIRMA- LOSS eru 20 einingar sem hver svarar til einnar máltíðar. Þú getur valið um þrjár mis- munandi bragðtegundir: súkkulaði, jarða berja og vanillu. SKEIFAN 19 • SÍMI: 681717
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.