Morgunblaðið - 02.06.1990, Page 6

Morgunblaðið - 02.06.1990, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1990 SJÓNVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 9.00 ► Morgunstund. Sagan úr fjölbýlishúsinu sem 10.30 ► Túni og Tella. Teiknimynd. 12.00 ► Smithsonian (Smith- 12.55 ► Heil og sæl. Beint i hjarta- hún Erla Ruth er að segja ykkur. Begga frænka sendir 10.35 ► Glóálfarnir(Glofriends). Teiknimynd. sonian World). Framleiðendur stað. Endurtekinn þáttur um hjarta- og stuttar myndir utan úr heimi en hún býr núna í æðis- 10.45 ► Júlliogtöfraljósið. Teiknimynd. þessara fræðsluþátta láta sér æðasjúkdóma. Umsjón: SalvörNordal. gengna Strumpagarðinum i Frakklandi. Umsjón: Erla 10.55 ► Perla (Jem). Teiknimynd. fátt óviðkomandi. Fyrsti þáttur 13.30 ► Sögurfrá Hollywood (Tales Ruth Harðardóttir og Saga Jónsdóttir. 11.20 ► Svarta Stjarnan.Teiknimynd. 11.45 ► Klemens og Klementina. af ellefu. from Hollywood Hills). SJÓNVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 xf 15.00 ► fþróttaþátturinn. M.a. bein útsending frá fyrstu deild karla í knattspyrnu. Umfjöllun um heims meistaramótið íknattspyrnu á Ítalíu. 18.00 ► Skytturnar þrjár 18.50 ► Táknmáls- (8). Spænskurteiknimynda- fréttir. flokkur. 18.55 ► Steinaldar- 18.20 ► Sögurfrá Narníu mennirnir(The (6). Breskurframhalds- myndaflokkur. Flintstones). 14.30 ► Veröld — Sagan ísjónvarpi (The World — ATelevision). Þáttaröðsem byggir áTi- 17.00 ► Falcon Crest. Banda- 18.00 ► Popp mes Atlas. rískurframhaldsmyndaflokkur. og kók. Tón- 15.00 ► Krókódíla-Dundee II (Crocodile Dundee II). Að þessu sinni á Dundee í höggi við kólumbíska eiturlyfjasmyglara og þrjóta sem ræna vinkonu hans, blaðakonunni Sue. Aðahlut- list. verk Þaul Hogan, Linda Kozlowski. 18.30 ► Bílaíþróttir. Umsjón og dagskrágerð: Birgir Þór Bragason. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.30 ► Hringsjá. 20.15 ► Fólk- 20.45 ► Hjónalíf(2)(AFineRomance). Breskurgamanmyndaflokk- 22.35 ► Fram í dagsljósið (Out of the Shadows). Nýleg bresk sjón- ið ílandinu. ur. varpsmynd. Leikstjóri Willi Patterson. Aðalhlutverk Charles Dance og 20.40 ► - 21.15 ► Stjörnuskin (Starlight — A Musical Movie). Bandarísk kvik- Alexandra Paul. Bandarísk kona dvelur í Aþenu ásamt vini sínum. Hann Lottó. mynd frá árinu 1978, gerð eftir hinni vinsælu revíu „The Early Show“, er myrtur og leiðir það til þess að hún flækist inn í alþjóðlegan smyglara- þar sem fram koma listamenn á aldrinum sjö til sautján ára. hóp (Aþenu. 00.15 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 19.19 ► 19: 19. Fréttir. 20.00 ► Séra Dowling (Father Dowling). Banda- rískur spennuþáttur. 20.50 ► Kvikmynd vikunnar. Sofðu rótt prófessor Oliver. Spennu- mynd. Aðalhlutverk Louis Gossett jr. og Shari Headley. 22.20 ► Elvis rokkari (Elvis Good Rockin'). Fjórði þáttur af sex. Aðal- hlutverk Miohael St. Gerard. 22.45 ► Næturkossar (Kiss The Night). Áströlsk spennumynd sem greinirfrá einni af dætrum næturinnar. 00.25 ► Undirheimar Miami 01.10 ► Gimsteinaránið (Sicilian Clan). Glæpamynd. Bönnuð börnum. 03.10 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús J. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - heitir, langir, sumardagar. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30 Morguntónar. — Tvær etýður eftir Frédéric Chopin. Vlado Perlemuter leikur á píanó. - Elegia fyrir selló og píanó op. 24 eftir Gabriel Fauré. Valter Despalj leikur á selló og James Tocoo á píanó. — Menúett og trió úr Serenöðu í B-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hljóm- sveitin St. Martin-in-the-Fields leikur; Neville Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar i garðinum. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig úÞarpað nk. mánudag kl. 15.03.) 11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Á Lístahátíð i Reykjavik. Útvarpað hljóðritun frá opnun Listahátíðar í Borgarleikhúsinu kvöldið áður, litið inn á sýningar og spjallað við gesti hátíðarinnar. Kvótastríðið Með lögum skal land byggja . . . stendur skrifað. Þessi orð komu upp í hugann er einn sjó- maðurinn og gámaútflytjandinn í Vestmannaeyjum steig á stokk á fpndi sem var sýndur í fréttaskýr- ingaþættinum 19:19 og hvatti til þess að menn sigldu til Reykjavíkur og lokuðu þar höfninni. Það er at- hyglisvert hversu herskáir þessir menn eru á sama tíma og ekkert heyrist frá fiskverkunarfólkinu sem varð fyrir kjaraskerðingu vegna óhefts gámaútflutnings. Þetta fólk er eins og annað launafólk á ís- landi í úlfakreppu vegna lágra launa, skattpíningar og stöðugra verðhækkana sem snerta þá mest er iægst hafa launin. Það hlýtur að vera erfitt að búa í sjávarþorpi þar sem lítill hópur á kvótann en stór hópur sem vinnur við úrvinnslu fisksins býr við slæma afkomu og jafnvel atvinnuleysi. Ef kvótaeig- endurnir fá að flytja óhindrað út í gámum fiskinn sem þeir hafa feng- 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephenseh les þýðingu Jórunnar Sigurðar- dóttur (8). 17.00 Listahátíð í Reykjavík — Tónleikar Andrei Gavrilov og Sinfóniuhljómsveitar íslands í Há- skólabiói. Einleikari: Andrei Gavrilov. Stjórnandi: Jacek Kaspszyk. - Forleikur, „1812", eftir Pjotr Tsjaikovski. — Paganini-tilbrigði eftir Sergei Rachmaninoff. — Sinfónía nr. 3, „Eroica", eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Sigurður Einarsson. 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnír. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. - Tónmynd við „Turnjnn á heims- enda" eftir William Heinesen, tónlist eftir Odd Jacobsen og Olaf Jacobsen, Torben Kjær út- setti. Léttsveit danska útvarpsins, Eyþór Gunn- arsson, Gunnlaugur Briem og Jóhann Ásmunds- son leika. 20.00 Sumatvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál, revíur, kveðskapur, frásögur og spjall. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Sauma- stofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.00 Seint á laugardagskvöldi. Umsjón: Pétur Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Hákon Leifsson kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ið úthlutað samkvæmt lagaboði, þá eru þeir komnir í stríð við hið rétt- lausá launafólk í landi. Morgunblaðið ræddi í gær við fiskverkunarfólkið í Vestmannaeyj- um á miðopnu. Sjónvarpsfrétta- menn mættu gjarnan ræða við þetta fólk ekki síður en kvótaeigenduma og formann LÍÚ. Fréttamennirnir mega ekki gleyma því að við eigum ekki bara heimsins duglegustu sjó- menn. Velferðarríkið okkar byggir ekki síður á því að hér hefur heims- ins duglegasta fiskverkunarfólk unnið að því að tilreiða heimsins besta fisk fyrir Ameríkumarkað. Kvótasérfræðingar hafa haldið því fram í blöðum að afsal kvótans í hendur nokkurra kvótaeigenda gæti leitt til þess að hér safnaðist auður á hendur örfárra manna. Hér yrði um að ræða gífurlega auðsöfn- un er hefði mikil áhrif á samfélag vort og raskaði öllu efnahagskerf- inu. Þannig gætu voldugustu og RÁS 2 FM 90,1 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist í morgunsárið. 11.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 11.10 Litið i blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur i léttum dúr. 15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - sími 686090. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helga- son. 12.20 Hádegislréttir. Helgarútgáfan. — heldur áfram. 16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns- son leikur íslensk dægurlög frá fyrrí tíð. (Einnig útvarpað næsla morgunn kl. 8.05.) 17.00 iþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrirmyndar- fólk vikunnar. 18.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „þluegrass" og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi aðtaranótt laug- ardags.) 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Classic Songs" með James Taylor. 21.00 Úr smiðjunni - Étið upp eftir Yes, annar þállur Umsjón: Þorvaldur B. Þorvaldsson. (Einnig útvarþað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. frekustu kvótaeigendurnir (megin- hluti íslenskra sjómanna fór að lög- um og hlýddi boði aflamiðiunar) bókstaflega deilt og drottnað í landi þar sem kvótaskipting er í raun og veru skipting þjóðarauðsins. Kannski eru fjörtök kvótaeigend- anna í Vestmannaeyjum fyrsta merkið um uppgang þessarar nýju valdastéttar sem getur í krafti hag- stæðs kvóta, dugnaðar, góðra við- skiptasambanda og hagstæðrar legu eyjanna náð forystu á kvóta- markaðnum? Þannig gæti gámavin- ur í Vestmannaeyjum smám saman keypt upp kvóta víða um land og þannig orðið stórveldi í efnahagslífi þjóðarinnar. Það er að segja ef menn eru fúsir til að gefa gámaút- flutninginn frjálsan og fórna frysti- húsunum. Hinn blákaldi veruleiki er nefnilega sá að fólk vill ferska vöru og erlendir fiskverkendur borga líka hátt verð fyrir óunninn fisk. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Ferskir vindar. 3.00 Rokksmiðjan. Lovisa Sigurjónsdóttir kynnir rokk i þyngri kantinum. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) ■ 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalistum 1960-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram Island. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Siguröur Rúnar Jóns- son kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi.) AÐALSTÖÐIN 90.9 9.00 Laugardagur með góðu lagi. Eiríkur Hjálm- arsson/Steingrimur Ólafsson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. 17.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð. Ásgeir Tómasson/Jón Þór Hannesson. 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Er mikið sungið á þínu heimili? Grétar Mill- er/Haraldur Kristjánsson. 2.00.Næturdagskrá til morguns. Umsjón Randver Jensson. Fréttamenn ljósvakamiðlanna hafa oft staðið sig prýðilega við að afla frétta af vettvangi fiskiðnaðar- ins en nú verða menn að vanda sig betur en nokkru sinni því átökin um kvótann gerast stöðugt harðvít- ugri og flóknari. Þess vegna er rétt að reyndir menn er hafa helst stundað sjóinn og unnið að fiskverk- un komi tii liðs við fréttastofurnar. Menn fá ekki tilfinningu fyrir þess- um undirstöðuatvinnuvegi á erlend- um blaðamannaskólum þótt góðir séu. Nám í Fiskvinnsluskólanum, Útgerðarbraut Tækniskólans, Stýrimannaskóianum eða af sjávar- útvegsbraut Háskólans á Akureyri er betra veganesti fiskiðnaðar- fréttamanni. Nema hagfræðinám sé besta veganestið því eins og einn kvótaeigandinn í Vestmannaeyjum komst að orði . . . þetta er bara spurning um peninga. Ólafur M. Jóhannesson BYLGJAN FM 98,9 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags- ins. Atmæliskveðjur og óskalög. 12.00 Einn tveir og þrir. Fréttastofa Bylgjunnar bregður á leik. 14.00 Bjarni Ólalur Gu3mundsson. Leikir í islands- móti, Hörpudeild. Valtýr fylgist með gangi mála. '15.30 íþróttaviðburðir helgarinnar. Valtýr Björn Val- týsson. 16.00 Bjarni Ólafur tekur niður óskalög. 19.00 Haraldur Gíslason hitar upp fyrir kvöldiö. 23.00 Á næturvaktinni. Þorsteinn Ásgeirsson. Óskalög og afmæliskveðjur. 3.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hluslendum inn i nóttina. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um hetgar. EFF EMM FM 95,7 9.00 Enga leti. Jóhann Jóhannsson. 12.00 Pepsí-listinn/Vinsældarlisti íslands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á islandi leikinn. 14.00 Klemenz Arnarson og Valgeir Vilhjálmsson á vaktinni. Fréttir úr íþróttaheiminum, fréttir og fróð- leikur. 15.00 íþróttir á Stöð 2. (þróttafréttamenn Stöðvar 2 koma og segja hlustendum það helsta sem er að gerast i íþróttaþættinum á sunnudag á Stöð 2. 15.10 Langþráður laugardagur frh. 19.00 Diskó Friskó. Upprifjun á danslögum sem ekki hata heyrst lengi. Umsjónarmaður Gísli Kartsson. 22.00 Danshólfið. 24.00 Glaumur og gleði. Páll Sævar Guðjónsson sér um næturvakt, Kaupmaðurinn á hominu. Endurtcknir skemmti- þættir Gríniðjunnar Irá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15 og 18.15. STJARNAN FM102/104 9.00 Glúmur Baldvinsson. 13.00 Kristófer Helgason. Tónlist og kvikmyndaget- raunin á sinum stað. íþróttadeildin fylgist með íþróttaviðburðum dagsins. Sjoppuleikurinn. 16.00 Islenski listinn. Fariðyfirstöðunaá30vinsæl- ustu lögunum á íslandi. Ný lög á lista, lögin á uppleið og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytj- endurog nýjustu poppfréttimar. Snorri Sturluson. 18.00 Popp & kók. Þátturinn er samtimis á Stjörn- unni og Stöð 2. Umsjónarmenn eru Bjarni Hauk- ur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.35 Björn Sigurðsson. 22.00 Darri Ólason. Kveðjur, óskalög og leikir. 4.00 Seinni hluti næturvaktar. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR 10.00-7 Kosningaútvarp 1990. Fylgst með kosn- ingunum, rætt við fólk á kjörstað og frambjóðend- ur og fylgst með talningu atkvæða. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARPRÓTfm 106,8 9.00 Magnús Þórsson. 13.00 Elds er þörl. Vinstrissíalistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Mið-Ameríkunefnd- in. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Guð. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Árna Freys og Inga. 21.00 Rokkað á laugardagskvöldi með Hans Kon- ráð. 24.00 Næturvakt með Gústa og Gulla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.