Morgunblaðið - 02.06.1990, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1990
9
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem heimsóttu
mig og glöddu með öðrum hœtti á áttrœðis-
afmœli mínu 25. maí sl.
Óskar Vigfússon,
Brekastíg 28,
Vestmannaeyjum.
Þakkir til vina, vandamanna og safnaðarsystk-
ina minna í Betelsöfnuðinum fyrir gjafir og
virðingu mér sýnda á 75 ára afmœlisdegi
mínum 27. maí 1990.
Drottinn blessi ykkur á komandi dögum.
ÓskarM. Gíslason,
Faxastíg 2b,
Vestmannaeyjum.
Fiskeldisstöi til sölu
Byggðastofnun og Fiskveiðasjóður íslands auglýsa hér
með til sölu eftirtaldar eignir (áður eign Árlax hf.).
1. Seiðaeldisstöðin Ártungu, Kelduneshreppi,
Norður-Þingeyjarsýslu. Rými úti er 2.240 m3 og
inni 290 m3.
Virkjað vatn er um 500 lítrar á sekúndu.
2. Matfiskeldisstöð við Kópasker, Presthóla-
hreppi, Norður-Þingeyjarsýslu. Eldisrými er
um 1.050 m3auk u.þ.b. 3.000 m3, sem þarfn-
ast lagfæringar. Virkjað vatn er um 350 lítrar
á sekúndu og heitur sjór um 350 lítrar á sek-
úndu.
Nánari upplýsingar veitir Valtýr Sigurbjarnarson,
Byggðastofnun Akureyri, Geislagötu 5, sími 96-21210.
Hvítasunnu-
kappreiðar
Hestamannafélagsins
Laugardaginn 2. júnf
kl. 09.00 Tölt
Kl. 11.00 Keppni unglinga
Kl. 12.00 Matarhlé
Kl. 13.00 Keppni barna
Kl. 14.30 Úrslit 6.-10. sæti A-flokkur
Kl. 15.00 Úrslit 6.-10. sæti B-flokkur
Kl. 15.30 Úrslit 6.-10. sæti unglinga
Kl. 16.00 Úrslit 6.-10. sæti börn
Kl. 16.30 Kappreiðar
300 metra brokk fyrri sprettir
150 metra skeið fyrri sprettir
300 metra brokk seinni sprettir
150 metra skeið seinni sprettir
Mánudaginn 4. júní
kl. 12.30 Mótið sett
Kl. 13.00 Úrslit 1.-5. sæti unglinga
Kl. 13.30 Úrslit 1.-5. sæti börn
Kl. 14.00 Úrslit 1.-5. sæti B-flokkur
Kl. 14.30 Úrslit 1.-5. sæti A-flokkur
Kl. 15.00 Úrslit í tölti
Kl. 15.30 Kappreiðar
250 metra skeið fyrri sprettir
250 metra stökk
350 metra stökk fyrri sprettir
250 metra skeið seinni sprettir
350 metra stökk úrslit
800 metra stökk
Hestamannafélagiö Fákur
Sumir eru meira þvottekta en aðrir
Ný spor eru stigin í darraðardansinum á vinstri vængnum í kjölfar
útkomu Nýs vettvangs í borgarstjórnarkosningunum. Flestir eru
sammála um það, að Nýr vettvangur hafi ekki haft erindi sem erf-
iði og hvað þá orðið hið nýja, sterka og stóra afl vinstrimanna, sem
að var stefnt. En það var ekki fyrr búið að telja upp úr kjörkössun-
um, en Nýr vettvangur splundraðist og þar níðir hver skóinn niður
af öðrum.
Enginn fnll-
trúi Alþýðu-
flokks
Það sem stingnr fyrst
og fremst í augu (og
kratahjörtun) er sú stað-
reynd, að Alþýðuflokkur-
inn á nú cngan fulltrúa í
borgarstjóni Reykjavík-
ur í fyrsta skipti í meira
en sjötíu ár í sjálfri höfuð-
borg landsins og þar sem
hreyfing jafiiaðarmanna
á Islandi kófst. Með falli
Bjarna P. Magnússonar,
síðasta borgarfulltrúa
Alþýðuflokksins, er eng-
imi „þvottekta" krati
lengur i borgarstjórn, að
sögn Alþýðublaðsins.
Amiar (jósameistari
Nýs vettvangs, Jón Bald-
vin Hannibalsson, sagði í
viðtali í Morgmiblaðinu
eítir kosningarnai-:
„ ... ég tel afar líklegt,
þótt reynslan verði að
skera úr um það, að báð-
ir borgarfulltrúar Nýs
vettvangs muni um það
er lýkur teljast fúllgildii-
jafhaðarmenn."
Jón Baldvin sagði einn-
ig, að Nýr vettvangur
hafi verið brú yfir til jafh-
aðarmamia fyrir þá
meim, sem áður voru í
Alþýðubandalaginu eða
höfðu stutt það í kosning-
unum. Þeir muni ekki
leita til baka yfir þá brú.
Það hefði verið fróð-
legt að sjá uppfitið á hin-
um (jósameistaranum,
Olafi Ragnari Grímssyni,
þegar haim las þessi
ummæli Jóns Baldvins.
Aldrei kom það fram á
rauða ljósinu eða nýja
ljósinu, þegar Nýr vett-
vangur fæddist, að tif-
gangurinn væri sá að
kljúfa Alþýðubandalagið
og skilja Olaf Ragnar eft-
ir sem gisl gömlu
Moskvukoinmanna. Allur
ljósagangurinn um sam-
einingu jafnaðarmanna í
einn stóran flokk, væri
ekkert annað en brúar-
bygging fyrir allaballana
tÚ að fylkja sér undir
merki Jóns Baldvins.
Útskýringai’ Jóns
Baldvins á tilgangi Nýs
vettvangs virðast liafa
komið sem köld gusa
framan í aðstandendur
hans, að minnsta kosti
frambjóðendur á H-list-
anum.
Efstu menn H-listans,
stölluniar Ólína Þorvarð-
ardóttir og Kristín Á.
Ólafsdóttir, hafiia því
báðar alfarið að verða
„þvottekta".
Ólína segir það af-
rangt, að hún sé á leið
hm í Alþýðuflokkinn. I
blaðaviðtali hefur hún
Iýst ábyrgð á fylgisleysi
H-listans á hendur fólki
úr Alþýðuflokki og Al-
þýðubandalagi, því hún
segir að stuðningur þess
hafi brugðist. Það hafi
verið óháðir kjósendur
og flokkslausir, sem fyrst
og fremst hafi kosið Nýj-
an vettvang. Hún sé
borgarfulltrúi þess fólks.
Kristín Á. Ölafsdóttir,
nú borgarfulltrúi Nýs
vettvangs (áður Alþýðu-
bandalags), hafiiar því
alfarið að trítlá yfir
brúna hans Jóns Bald-
vins. Hún segir orðrétt í
Þjóðviljanum sl. fhnmtu-
dag:
„Eg hef sagt mig úr
Alþýðubandalagsfélag-
mu í Reykjavík, en er
áfram félagi í Birtingu
og þar með í Alþýðu-
bandalaginu. Eg er held-
ur ekki á leið imi í Al-
þýðuflokkhm og hafiia
því fullkomlega að ég silji
í borgarstjórn fyrir þaim
flokk.“
Kristín bætir því við,
að það sé alls ekki rétt
hjá Jóni Baldvin, að Nýr
vettvangur sé aðems bi*ú
yfir í Alþýðuflokkinn.
Ifann sé brú á milli fólks
úr ýmsum flokkum og
fólks utan flokka.
Af þessu má \jóst vera,
að það liðu ekki nema
2-3 dagar frá kosningmi-
um þar til klofhingsstarf-
semin á vinstri vængnum
var aftur komin á fullan
ski'ið. Það er þegai' búið
að skipta Nýjum vett-
vangi upp í frumeindir
smar. Ólína kveðst enn
vera óháð. Kristín lýsir
yfir því, að hún sé enn í
Alþýðubandalaginu, án
þess að vera borgarfiill-
trúi þess. Bjarni P. Magn-
ússon er liorfinn út í
buskaim, hversu vel sem
hann annars þolir þvott-
hin. Borgaraflokksafl Ás-
geirs Haimesar Eiríks-
sonar hefur gjörsamlega
gufað upp. Fimmti mað-
urinn á vettvangi, Hrafii
Jökulsson, hefur hhis
vegar trítlað yfir brúna
til Jóns Baldvins, ef
marka má Pressuiia, við-
hafiiarútgáfii Alþýðu-
blaðsins.- Þar segir frá
því að haim hafi sótt um
hingöngu í Alþýðuflokk-
inn að kosningum lokn-
um.
Hinn ntikli árangur
með framboði Nýs vett-
vangs er ltrun Alþýðu-
bandalagsins í Reykjavík
og því hrundið úr sinni
áratugalöngu stöðu sem
stærsta andstöðuaflið i
borgarstjóm, að sögn
Jóns Baldvhts.
Hinn formannsholli rit-
stjóri Alþýðublaðsins,
Ingólfur Margeirsson,
segir m.a. í fi-éttaskýr-
ingu um Nýjan vettvang
sl. miðvikudag:
„Nýr vettvangur er of
lítill til að vera stökkpall-
ur i nýjan flokk á lands-
vísu. Hamt er emtfremur
oflitill til að Ólafur Ragn-
ar geti beðið þar unt
pólitískt hæli verði hann
gerður landrækur úr Al-
þýðubandalaginu og
stofiiað nýja stjórnmála-
Iireyfingu."
Samkvæmt þessu má
búast við, að Ólafur
Ragnar muni halda
áfi'am að ferðast eimi og
ljóslaus um landið á veg-
um (jámiálaráðuneytis-
his.
Þess verður þó varla
langt að bíða, að upp-
hlauphi og klofiiings-
starfsemin á vinstri
vængiium muni valda
nýjum eldglæringuni.
LÚXEMBORG
FLUG OG BÍLL
í eina viku
kr. 24.270-
KÖLN
195 km
BRUSSEL
222 km
PARIS
339 km
FRANKFURT
231 km
GENF
489 km
NICE
980 km
L
visa
• Miðað er við bíi i A-flokki, 2 fullorðna
og 2 börn yngri en 12 ára.
Við fljúgum þér til Lúx.
Par tekur þú við stjórninni.
FLUGLEIÐIR
Þegar ferðalögin liggja í loftinu
SöiuskrifBtofur Flugieiða: Lœkjargötu 2, Hótel Esju og Krlnglunnl.
llpplýsingar og farpantanlr í síma 690 300.
Allar nánari upplýsingar feerðu á söluskrifstofum Fluglelða,
hjá umboðsmönnum og ferðaskrlfstofum.
J