Morgunblaðið - 02.06.1990, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JUNI 1990
SUMARHÚSASÝNING
að Bæjar-
hrauni 25,
Hafnarfirði,
(bak við
blómabúðina
Dögg) dag-
ana 2.-5.maí
ó milli kl.
13.00 og
19.00.
Fagmenn sl.
- 0 . Morgunblaðið/Einar Falur
I Listhúsinu. Frá vinstri eru Johannes Johannesson, Emar Þorláksson og Hafsteinn Austmann í Listmál
arafélaginu og Guðmundur Snorrason forstöðumaður Listhússins á Vesturgötu 17.
Listmálarafélagið;
Listhús 1
tilefini
Lista-
hátíðar
Listmálarafélagið opnar List-
hús á Vesturgötu 17 í Reykjavík
í dag, laugardaginn 2. júní, kl.
16.00 í tilefni Listahátíðar.
Sýnd verða málverk eftir 9 list-
málara, þá Braga Ásgeirsson, Einar
G. Baldvinsson, Hafstein Aust-
mann, Jóhannes Geir Jónsson, Jó-
hannes Jóhannesson, Kjartan Guð-
jónsson, Kristján Davíðsson og
Valtý Pétursson.
Sýningin verður opin frá kl. 14
til 18alladagaframtil20.júnínk.
Með sýningunni vilja félagar
Valtýs Péturssonar í Listmálarafé-
laginu heiðra minningu hans.
40 þús.króna
sekt fyrir
að vanvirða
fánann
LÖGREGLAN í Reykjavík hand-
tók fimm menn um tvítugt vegna
óspekta í kjölfar landsleiks ís-
lands og Albaníu á miðvikudags-
kvöld.
I átökum við mennina meiddist
einn lögreglumannanna á fingri og
einn hinna handteknu meiddist á
úlnlið og fékk gifsumbúðir á slysa-
deild. Þrír mannanna gistu fanga-
geymslur lögreglu um nóttina. Ein-
um þeirra var í gær gert að greiða
40 þúsund króna sekt, fyrir ölvun,
óspektir og vanvirðu við þjóðfán-
ann. Hinir tveir greiða 5 og 20
þúsund króna sektir.
Erþetta
„níðvísa“?
Varðandi skrif Steinþórs Gúð-
bjartssonar íþróttafréttamanns í
Mbl. 31. maí um „níðvísu" sem
Ómar Ragnarsson gaukaði að und-
irrituðum og lesin var .í hátalara-
kerfi Laugardalsvallar eftir lands-
leik íslands og Albaníu fer ég fram
á að Morgunblaðið birti þessa tæki-
færisvísu.
Við eigum í leiknum flest afburðaspörk
og Albanir kenna á því,
að þegar þeir fá á sig fleiri mörk
þá fá þeir þau „duty free“.
Ég legg það í dóm lesenda Mbl.
hvort um „níðvísu" sé að ræða.
Með þakklæti fyrir birtinguna.
Hörður Hilmarsson
%
Arðbœr sparnaður
til eins árs
eða lengur!
Viltu geta ávaxtaö sparifé þitt til
lengri tíma? I Sparileiö 3 er þaö
binditíminn sem rœöur vöxtunum.
Hér er um aö ræöa góöan kost ef þú
vilt geyma sparifé þitt í 12 mánuöi
eöa lengur. Þannig nýturöu ríkulegrar
ávöxtunar eftir aöeins 12 mánuöi.
Á Sparileiö 3 geturöu náö 5,75%
vöxtum umfram verötryggingu.
Leiöarvísir liggur frammi á öllum
afgreiöslustööum bankans.
ÍSLANDSBAN.KI
-í takt við nýja tíma!
Sparileidir íslandsbanka - fyrir fólk
sem fer sínar eigin leidir í sparnaði!
wmtm mmm
YDDA F26.40 / SÍA