Morgunblaðið - 02.06.1990, Page 27
L
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JUNI 1990
27
■ UNGT fólk með hlutverkhe\d-
ur fræðslunámskeið í kjallara Sel-
tjarnarneskirkju á þriðjudags- og
miðvikudagskvöld kl. 20.30. Norski
prédikarinn og kennarinn Eivind
Fröen mun fjalla um lífið í guði
og hvernig við getum hjálpað öðrum
til þess að eignast samfélag við
guð. Eivind Fröen er víða vel
kunnur fyrir frábæra kennslutækni
og hvernig hann getur útskýrt flók-
in lífsmynstur á þann hátt að allir
skilja. A námskeiðinu verður boðið
upp á fyrirbæn og að sjálfsögðu er
það öllum opið.
■ ORLOF húsmæðra í Hafuar-
fírði verður á Laugarvatni vikuna
25. júní til 1. júlí nk. Laugarvatn
hefur verið orlofsstaður í nokkur
ár fyrir húsmæður frá Hafnarfirði
og hefur aðsókn verið mjög góð.
Konurnar hafa iðkað sund, gufuböð
og gönguferðir á daginn, en á
kvöldin hafa verið haldnar kvöld-
vökur, sem þær hafa sjálfar séð um
að öllu leyti. Tekið verður á móti
umsóknum 5.-10. júní og gefur for-
maður orlofsnefndar, Sesselja Er-
lendsdóttir, allar nánari upplýsing-
ar.
Grafarvogssöfiiuður:
Hafnarfjörður
Fundur
Fulltrúaráö sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfiröi heldur fund 11. júní
kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29.
Fundarefni:
1. Niöurstööur bæjarstjórnarkosninga.
2. Önnur mál. Stjórnm.
Safiiaðarfélag’
stofiiað á ársafinæli
ÁR VERÐUR liðið ft’á því Grafarvogssókn var stofiiuð þriðjudaginn
5. júní. Þann dag íyrir réttu ári var fyrsta sóknarnefhd kjörin og
stuttu síðar var fyrsti sóknarprestur Grafarvogsprestakalls kjörinn.
Vegna þessara tímamóta liyggst sóknarnefnd og annað áhugafólk um
saftiaðarstarf í sókninni stofna safhaðarfélag.
Fyrr í vetur voru þau félög sem að hið nýja saí'naðarfélag muni
starfa innan kirkjunnar kynnt, sér-
staklega kvenfélög, bræðrafélög og
almenn safnaðarfélög. Nú hefur ver-
ið ákveðið að stofna í söfnuðinum
almennt safnaðarfélag, en slíkt félag
er opið báðum kynjum. Félagar geta
allir gerst sem búsettir eru í sókn-
inni ogtilheyra kirkjunni. Stofnfund-
uririn verður haldinn þriðjudaginn
5. júní í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn
og hefst hann kl. 20.30. Kaffi og
veitingar verða til staðar.
Safnaðarstarfið hefur gengið
mjög vel á liðnu starfsári, reyndar
vonum framar. Það er von okkar
styrkja safnaðarstarfið.
í haust er ætlunin að taka fyrstu
skóflustungu að nýrri kirkju í Graf-
arvogi. Mjög ötullega er unnið að
byggingarmálum kirkjunnar af hálfu
byggingarnefndar sóknarinnar og
eins og áður sagði ætlunin sú að
byggingarframkvæmdir hefjist á
þessu ári.
Grafarvogsbúar eru hvattir til að
taka virkan þátt í starfi safnaðarins
með því að stofna safnaðarfélag á
ársafmæli safnaðarins þriðjudaginn
5. júní.
SJÁLFSTflEDISFLOKKURINN
F í: I. A C, S S r A R F
Sjálfstæðisfólk - Höfn
Almennur félagsfundur verður mánudaginn 4. júní kl. 20.30 í Sjálf-
stæöishúsinu.
Fundarefni:
1. Meirihlutasamstarf í bæjarstjórn.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Nýstúdentar frá Kvennaskólanum í Reykjavík.
Kvennaskólinn í Reykjavík:
Þijátíu og fimm ljúka stúdentsprófi
KVENNNASKÓLANUM í
Reykjavík hefiir verið slitið í
116. sinn. Þrjátíu og fimm stúd-
entar útskrifuðust og var það
sautjándi stúdentahópurinn
sem frá skólanum fer.
Þijátíu og fjólir stúdentar útskrif-
uðust af uppeldispraut en einn af
tónlistarbraut. Hópurinn er sá
næst síðasti sem útskrifast af fjöl-
brautaskólakerfi frá skólanum.
Tveir yngstu árgangar skólans eru
í bekkjarkerfi.
Við skólaslitin hélt skólameist-
ari, Aðalsteinn Eiríksson, ræðu,
Guðrún Finnbjarnardóttir, sem
útskrifaðist af tónlistarbraut, söng
einsöng og nýstúdent Margrét Lóa
Jónsdóttir flutti ljóð. Verðlaun úr
minningarsjóði frú Þóru- Melsteð
fyrir bestan heildarárangur á stúd-
entsprófí hlaut Nóra María Röver.
Fjjöldi gesta var viðstaddur at-
höfnina, þar á meðal fulltruar 10
og 50 ára útskriftarnema og voru
skólanum flutt ávörp og færð blóm
og gjafir.
VEITINGAHALLARVEISLAN
FRA KR. 790,- ÞRIRETTUÐ,
Kjarobótaveisla Veitingahallarinnar heldur ófram meó enn fjölbreyrtari og
girnilegri matseðli alla föstudaga, laugardaga og sunnudaga.
Fjölskyldan fcer úrvalsmat á frábæru verói.
Fiskgratín hússins ........................... kr 790
Djúpsteiktur skotysekir m/hrísgrjönutn
og karrýssosu ...............................kr. 790
Pdnnusteikt silungsftðk m/onoiros, viftberium
ogkotasælu .....................................kr. 790
Rjómasoðnor gellut m/viliisveppasösu ...........kr. 790
Smjörsteikt rauósprertuSlök m/rauÓlauk
ogostasósu ...................................kr 790
790 Grisahtyggsneiðar m/skinku og osti .................kr. 1.190
Heilsíeikt lambofillet m/koniokssósu.. ...kr. 1.190
790 téttsteikfar svortfuglsbrmgui m/rjómosósu.
peru oq sultu...............................kr.
790
790 fjplbreyttir bariiatéttir ó vægu verói.
Súpa, brauð og katfi innifakó i pllum réttum.
Kaffihlaðborðið á sunnudögum er girnilegra og fjölbreyttara en
nokkru sinni fyrr með hnallþórum og brauðtertum.
Kaffihlaðborð sem.seint gleymist.
Zeitingahallcirveisla fyrir alla
fjölskyliuna er Ijúf og
óclýr tilbreyting.
Hút-i ■'■rslimriciriiir!
FÉLAGSSTARF
tC
V
i-
Félagslíf
Qútivist
GKÓFINNI1 • RFYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI 14606
Dagsferðir um
hvítasunnuna
Sunnudag 3. júní
Kl. 13: Kirkjuvogsbás - Blásíðu-
bás. Gengiö meðfram ströndinni
frá Kirkjuvogsbás aö Blásiðubás
og síðan upp á Skálafell.
Skemmtileg og fjölbreytt strand-
lengja.
Mánudag 4. júní
Kl. 13: Bergtegundaferð. Geng-
iö frá Mógilsá að Esjubergi.
Komið við hjá gömlu kalknám-
unni og gullæðin skoðuð. Jarð-
fræðingur verður með í ferðinni.
önnur gangan í Esjuhringnum.
Kl. 13: Hofsvfk - Kjalarnestang-
ar. Gengin strandlengjan með
fram Hofsvík og að Kjalarnes-
töngum. Fjölbreytt strönd og
mikið af víkum og vogum. Þægi-
leg ganga fyrir alla fjölskylduna.
Brottför í allar ferðirnar frá BSf
- bensínsölu. Verð kr. 1.000.
Tjaldstæðin í Básum
Tjaldsvæðið í Básum og á Goða-
landi veröur lokað yfir hyítasunn-
una. Nóg gistirými í Útivistar-
skálunum. Gistingu þarf að
panta hjá skálaverði.
Sjáumst! Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533
Dagsferðir Ferðafélags-
ins um hvítasunnu:
Sunnudag 3. júnf kl. 13.00 Sog
- Hverinn elni - Oddafell. Létt
gönguferð - mikil náttúrufegurð.
Gönguleiðin liggur um svæði
vestan f Núpshlíöarhálsi í
Reykjanesfólkvangi. Verð kr.
1.000,-. Farmiöar v/b(l. Fritt fyrir
börn að 15 ára aldri.
Mánudagur 4. júní kl. 13.00
Svínaskarð. Svinaskarð er gömul
þjóðleið sem liggur milli Mó-
skarðshnjúka og Skálafells yfir í
Kjós. Verð kr. 1.000,-. Farmiðar
við bfl.
Fyrsta gróðurferð vorsins verður
farin í reit Ferðafélagsins í Heið-
mörk miðvikudaginn 6. júní kl.
20.00 frá Umferðarmiðstöðinni.
Ókeypis ferð.
Laugardaginh 9. júnf verður hin
árlega ferö á Njáluslóðir. Brottför
kl. 9.00.
Ferðafélag Islands.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Dagskrá næstu viku
Hvítasunnudagur:
Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Sig-
vard Wallenberg talar og syng-
ur. Barnagæsla.
Annar í hvítasunnu:
Útvarpsguðþjónusta kl. 11.00
(áður upptekin).
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræömaður Hafliði Kristinsson.
James Andrew frá Indiandi
ávarpar samkomuna. Barna-
gæsla.
Miðvjkudagur 6. Júní:
Safnaðarfundur kl. 20.00.
Föstudagur:
Æskulýðssamkoma kl. 20.30.
Laugardagur:
Bænasamkoma kl. 20.30.
lífflhjólp
Opið hús
I dag frá kl. 14 - 17 er opið hús
í Þribúöum, félagsmiðstöð Sam-
hjálpar, Hverfisgötu 42. Lítið inn
og rabbiö um lífiö og tilveruna.
Heitt kaffi á könnunni. Við tökum
lagið saman kl. 15.30. Takið með
ykkur gesti. Allir velkonir.
Samhjálp.
t*JÓNUSTA
Garðsiáttur
Tökum að okkur garðslátt.
Uppl. í síma 73555 eftir kl. 19.00.