Morgunblaðið - 02.06.1990, Side 29

Morgunblaðið - 02.06.1990, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚM 1990 Sigurlaug Williams. ■ HEILS UVÖR UVERSL UNIN Heilsuval hefur flutt af Laugavegi upp á Barónsstíg 20. Þar er boðið upp á hárrækt með austurlensku nálastunguaðferðinni (akupunktur). Reyndar eru ekki notaðar nálar held- ur kaldur He-Ne-leisergeisli og raf- nudd. Þetta er alveg sársaukalaust. Með sömu aðverð er einnig boðið upp á svæðanudd, megrun, vítapiíngrein- ingu og orkumælingu. I verslun Heilsuvals að Barónsstíg eru einvörð- ungu seldar græðandi snyrtivörur úr „kraftaverkaþykkblöðungnum" Aloe Vera og öðrum heilsubótajurt- um og eingöngu frá viðurkenndum merkjum á borð við Banana Boat og GNC. Eigandi Heilsuvals er Sig- urlaug Williams. (Fréttatilkynning-) Lögreglan leitar vitna Slysarannsóknadeild lögregl- unnar í Iteykjavík lýsir eftir vitn- um að því er ekið var á dreng á reiðþjóli á mótum Miklubrautar og Grensásvegar um klukkan 20 að kvöldi síðastliðins mánudags. Drengurinn meiddist ekki mikið og fór ökumaðurinn af vettvangi en lögreglan óskar nú eftir að ná af honum tali. Þá vantar vitni að árekstri tveggja Opel-bifreiða á mótum Suðurlands- brautar og Skeiðarvogar um klukkan 22 að kvöldi 25. maí. Ökumennina greinir á um stöðu umferðarljósa þegar áreksturinn varð og eru vitni beðin að hafa samband við lögreglu. Loks lýsir lögreglan eftir vitnum að árekstri tveggja bíla, VW Golf og Toyota-jeppa á mótum Stekkjar- bakka og Grænastekks, um klukkan 17. 15 þann 1. maí síðastliðinn. Eftirtaldir aðilar vönduðu valið og völdu VW Polo: Skeljungur hf. Natan & Olsen hf. Hebron hf. Alhliða pípulagnir Kurant hf. A. Karlsson Gróco hf. RA K.S. Rafmagnsverkstæði Bæjarsjóður Garðabæjar Kaupsel hf. Vífilfell hf. Málningarþjónustan sf. Bílanaust hf. Skiparadíó Kristján Ó. Skagfjörð Tæknival hf. O. Johnson & Kaaber hf. Faxamjöl Amatör ljósmyndavöruverslun Orka hf. Malarnám Njarðvíkur Hans Petersen hf. Nonni og Bubbi, Keflavík [hIheklahf Laugavegi 170 -174 Simi 695500 LETTOSTAR þrjár nýjar tegundir á léttu nótunum MUNDU EFTIR OSTINUM ímOgTUH LÉTTOSTUR AUK/SlA K9d21-489

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.