Morgunblaðið - 02.06.1990, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 02.06.1990, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1990 ATVIN N U A UGL YSINGAR Hárgreiðslunemar Óskum eftir hárgreiðslunema strax. Upplýsingar í síma 21690 eða 611552. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða málmiðnaðarmenn nú þegar. Vélaverkst. Sig. Sveinbjörnsson hf., Skeiðarási - Garðabæ. Símar 52850 -52661 Vélvirkjar Óska eftir að ráða vélvirkja vanan viðgerðum á þungavinnuvélum. Upplýsingar á Markhellu 1, Hafnarfirði, sími 652030. Hiaðbær, Colash hf. Siglufjörður Blaðbera vantar í Suðurgötu. Upplýsingar hjá umboðsmanni. Dönskukennarar Staða dönskukennara við Garðaskóla er laus til umsóknar nú þegar. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri og yfir- kennari í síma 44466. Skólafulltrúi Garðabæjar. Kennarar - kennarar Frá Gagnfræðaskóla Sauðárkróks Kennara vantar í almenna bekkjarkennslu og í myndmennt. Upplýsingar gefa Björn Sigurbjörnsson, skólastjóri, í síma 95-36622 og Óskar Björns- son, yfirkennari, í síma 95-35745. Við Seyðisfjarðarskóla eru lausar nokkrar kennarastöður fyrir næsta skólaár. Okkur vantar: Raungreinakennara, íþróttakennara, tónmenntakennara og kennara í almenna bekkjarkennslu. Boðið er upp á gott og ódýrt húsnæði. Einnig er greiddur flutningsstyrkur. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-21365 og yfirkennari í síma 97-21351. Dómaritarastarf - Keflavík n - Laust er til umsóknar starf dómritara við embættið á Vatnesvegi 33 í Keflavík frá og með 1. júlí 1990. Laun samkvæmt launakefi opinberra starfs- manna. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg og tölvu- kunnátta. Umsóknir ásamt upplýsingum menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum, sem veitir allar upplýsingar um starfið fyrir 15. júní 1990. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Jón Eysteinsson (sign). Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: ★ Deildarþroskaþjálfa Hamrahlíðar (vinnustofur). ★ Deildarþroskaþjálfa kjallara. Um er að ræða þjálfun mikið fatlaðra. ★ Deildarþroskaþjálfi kvöldvaktar. Vinnu- tími frá kl. 17.00-21.00. Unnið í viku og frí í viku. Deildarþroskaþjálfastöðurnar eru lausar frá 1. ágúst eða 1. september. Einnig eru lausar ýmsar stöður þroskaþjálfa frá 1. ágúst. Upplýsingar veitir forstöðumaður í símum 666946 og 666249 frá kl. 8.00-16.00 virka daga. Sérkennarar - kennarar Kennara vantar til að starfa við sérdeild og almenna stuðningskennslu við Egilsstaða- skóla. Einnig vantar smíðakennara, kennara í al- menna bekkjarkennslu og afleysingakennara frá september til 1. febrúar. Hlunnindi í boði. Upplýsingar gefa skólastjóri, Sigurlaug Jón- asdóttir, í símum 97-11146 og 97-11326 og Marta Sigmarsdóttir, sérkennari, í símum 97-11146 og 97-11476. Skólanefnd. Starfskraftur óskast íþróttasamband íslands óskar að ráða starfs- kraft til skrifstofustarfa 1. júlí nk. eða nokkru síðar. Um framtíðarstarf er að ræða. Kunnátta í tölvunotkun og áhugi á íþróttum og félagsmálum eru áskilin. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Magnús- son, framkvæmdastjóri ÍSÍ. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýs- ingadeild Mþl. fyrir 15. júní nk., merktar: „íþróttir - 9138“. íþ róttasamband Islands. „Au pair“ - Danmörk „Au pair“ ekki yngri en 20 ára óskast til Kaupmannahafnar í 1 ár frá og með 1. ágúst til að gera létt heimilisverk og hjálpa til að passa 3 drengi hluta úr degi. Séríbúð fylgir og fríar ferðir heim um jólin. Góð laun. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. júní merktar: „Au pair - 2900“. Iðnráðgjafi á Vestfjörðum Fjórðungssamband Vestfirðinga og Byggða- stofnun hafa gert samkomulag um að ráða iðnráðgjafa fyrir Vestfirði er starfi á skrif- stofu Byggðastofnunnar á ísafirði. Starfið er hér með auglýst laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 20. júní. Leitað er eftir starfsmanni með haldgóða tækni- og/eða viðskiptamenntun. Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Guð- mundsson, Byggðastofnun í Reykjavík, í síma 99-6600 (gjaldfrítt). Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skal skilað til Byggðastofnunar, póst- hólf 5410, 125 Reykjavík. Staða framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra er laus til umsóknar Réttindi, samkv. reglugerð nr. 150/1983, um menntun, réttindi og skyldur heilbrigðisfull- trúa, eru áskilin. Nánari upplýsingar veita Ólafur H. Oddson, héraðslæknir, (sími 96-24052) og Alfreð Schiöth, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftir- lits Norðurlands eystra, (sími 96-41395). Umsóknir sendist til Ólafs H. Oddsonar, héraðslæknis, formanns svæðisnefndar um heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra, Hafn- arstræti 99, pósthólf 474, 602 Akureyri, fyr- ir 1. júli 1990. Atvinnumálafulltrúi í Norður- Þingeyjasýslu Byggðastofnun hefur ákveðið að ráða tíma- bundið atvinnumálafulltrúa er starfi í Norður-Þingeyjarsýslu í samvinnu við hér- aðsnefnd Norður-Þingeyjarsýslu og Iðnþró- unarfélag Þingeyinga. Verkefni atvinnumálafulltrúans er að vinna að lausnum á atvinnuvandamálum í sýslunni og aðstoða við tilraunir og nýjungar í þeim efnum. Héraðsnefnd Norður-Þingeyinga mun sjá atvinnumálafulltrúaanum fyrir starfsaðstöðu, en hann mun verða starfsmaður Bygðastofn- unar. Starfið er hér með auglýst laust til umsóknar og er umsóknafrestur til 20. júní. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrif- stofu Byggðastofnunar á Akureyri, sími 96-21210 og á Byggðastofnun í Reykjavík, Sigurður Guðmundsson, í síma 99-6600 (gjaldfrítt). Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf skal skilað til Byggðastofnunar, póst- hólf 5410, 125 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.