Morgunblaðið - 02.06.1990, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JUNI 1990
31
HUSNÆÐIIBOÐI
Til leigu íLondon
2ja herb. íbúð í miðborginni leigist íjúlí, ágúst
og september. Tilboð sendist auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 8. júní merkt: „S.W. 8“.
TILKYNNINGAR
Nýtt símanúmer
91-62 40 80
Kennarasamband íslands,
Grettisgötu 89,
Reykjavík.
ICOPAL-verslunin
Ármúla 16
Erum fluttir í Síðumúla 33.
Opnum þriðjudaginn 5. júní.
Sigvaldi Jóhannsson & Co.
Sími 91-83030.
AUGL YSINGAR
SKOGfíÆKTARFELAG
' REYKJAVIKUR
Frá Skógræktar-
félagi Reykjavíkur
í tilefni af landgræðsluátaki 1990 höfum við
lækkað verð á trjám og runnum.
Opið frá kl. 8.00-19.00 virka daga og 9.00-
17.00 um helgar.
Auglýsing
um sendingu kjörgagna við
kosningu til kirkjuþings
Það tilkynnist hér með, að kjörgögn við kosn-
ingu til kirkjuþings 1990 hafa verið send
þeim, sem kosningarétt eiga, í ábyrgðar-
pósti. Jafnframt er vakin athygli á því, að
kjörgögn þurfa að hafa borist kjörstjórn,
dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, Arnarhvoli,
Reykjavík, fyrir 20. júní nk.
Reykjavík, 30. maí 1990.
F.h. kjörstjórnar,
Þorsteinn Geirsson.
Auglýsing
um sendingu kjörgagna við kosningu
til kirkjuþings
Það tilkynnist hér með að kjörgögn við kosn-
ingu til kirkjuþings 1990 hafa verið send
þeim, sem kosningarétt eiga, í ábyrgðar-
pósti. Jafnframt er vakin athygli á því, að
kjörgögn þurfa að hafa borist kjörstjórn,
dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, Arnarhvoli,
Reykjavík, fyrir 20. júní nk.
Reykjavík 30. maí 1990,
F.h. kjörstjórnar,
Þorsteinn Geirsson.
TILBOÐ - UTBOÐ
Tilboð
Tilboð óskast í vöruflutninga Gunnars Jóns-
sonar, Skagaströnd.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Tilboðum skal skila fyrir 10. júní 1990.
Upplýsingar gefur Gunnar Jónsson í símum
95-22776 og 985-24987.
VZutcuicL
Heílsuvörur
nútímafólks
Guttormur Jónsson ásamt nokkr-
um skúlptúrverka sinna.
■ GUTTORMUIl Jónsson opnar
sýningu á skúlptúr í Stöðlakoti,
Bókhlöðustíg 6, í dag, laugar-
dag. Verkin eru öll unnin í grjót.
Guttormur stundaði nám í högg-
myndadeild Myndlistaskóla
Reykjavíkur. Hann hefur haldið
eina einkasýningu á Kjarvalsstöð-
um, 1984 og auk þess tekið þátt í
samsýningum. Efnið í myndverkin
hefur hann fengið í nágrenni Akra-
ness.
HVTTASUNNUTILBOÐ!
fJarnabox með hamborgara, rrönskum og kók á aðeins
kr. 295,-
fiarnaboxunum fylgja skemmlilegír feikir, þrautir, sælgæti
og blöðrur med Ofurjarlinum !