Morgunblaðið - 02.06.1990, Síða 33

Morgunblaðið - 02.06.1990, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚNI 1990 33 LÖGTÖK Mánudaginn 28. maí 1990 var í fógetarétti Vestur-Skaftafellssýslu kveðinn upp svo- hljóðandi lögtaksúrskurður: Að beiðni innheimtumanns ríkissjóðs í Vestur-Skaftafellssýslu, heimilast hér með að lögtök fyrir eftirfarandi gjöldum, álögðum 1990 og ógreiddum eftirstöðvum fyrri ára, megi fara fram. Fyrir gjaldföllnum en ógreiddum þinggjöld- um, en þau eru: Tekjuskattur, eignarskattur, eignaskattsauki, slysatryggingargjald v/heimilisstarfa, iðnlásjóðs- og iðnaðarmála- gjald, slysatryggingargjald atvinnurekenda skv. 36. gr., lífeyristryggingargjald atvinnu- rekenda skv. 20. gr., atvinnuleysistryggingar- gjald, vinnueftirlitsgjald, kirkjugarðsgjald og skatt af verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Einnig fyrir launaskatti, aðflutningsgjaldi, skipaskoðunargjaldi, lögskráningargjaldi, lestargjaldi, skoðunargjaldi bifreiða, slysa- tryggingargjaldi ökumanna 1990 og þunga- skatti skv. ökumælum. Ennfremur fyrir gjaldfallinni en ógreiddri staðgreiðslu opinberra gjalda áranna 1989 og 1990. Þá úrskurðast að lögtök geti farið fram fyrir virðisaukaskatti áiögðum í Vestur-Skafta- fellssýslu, sem í eindaga er fallinn, svo og fyrir viðbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila. Lögtök þessi mega fara fram á kostnað gjald- enda en á ábyrgð ríkissjóðs að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðs þessa. Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu, Sigurður Gunnarsson, ftr. ÝMISLEGT Sumarbústaðaland til leigu Nú er unnið að skipulagningu sumarþústaða- lands undir Brekkufjalli í landi Ytri-Skelja- brekku skammt frá Borgarfjarðarbrú. Heitt vatn, rafmagn, aðstaða fyrir báta, sundlaug í 4 km fjarlægð og fleiri þægindi. Lóðirnar verða byggingarhæfar innan fárra vikna. Nánari upplýsingar eru gefnar á Mið-Fossum í síma 93-70077 og á teiknistofu Guðrúnar Jónsdóttur, Tjarnargötu 4, í síma 22720 sem annast gerð skipulagsins. Til sölu 120 fm verslunarhúsnæði í Hafnarfirði með öllum tækjum til kjörbúðar, svo sem kjötsög, hakkavél, vacum pökkunarvél, 8 fm kæli, 8 fm frysti, kæliborð, frystiborð, vigtar, sjóðs- vél og m.fl. Kemur til greina að selja tækin sér. Hentareinnig undir matvælaframleiðslu. Fæst á góðum kjörum. Upplýsingar í síma 651030. Til sölu er kvíaeldisstöð úr þrotabúi ís- lenska fiskeldisfélagsins hf. í Eiðsvík við Gufunes í grófum dráttum er um að ræða eftirfarandi: A. Fasteignir: 1. Verkstæðis- og geymsluhús: 290 m2 , steinsteypt hús. 2. Starfsmannaaðstaða: 112 m,2einlyft, fær- anlegt timburhús. 3. Bryggja: 50 m löng, 2,7 m breið, byggð úr timbri á steyptum undirstöðum. Grjót- garður, slippur. 4. Eldisker á landi: Úr bárujárni, 2 stk., alls 100 m3. B. Búnaður: 5. Frystitæki og 20 feta frystigámur. 6. Eldiskvíar: 6.1. Úr plasti: (Q 225 mm PEH) með handriðum úr galv. RHS prófílum. 10 stk: Ummál 40 m x 4 m á dýpt alls 5300 m3 2 stk: ummál 50 m x 4 m á dýpt alls 1600 m3 6 stk: ummál 60 m (án netpoka). 6.2. Úr galv. stáli: (Systemfarm) frá Skretting í Noregi. 8. stk. samtals 16.000 m3 4 stk. netpokar til vara. 7. Bátar, bílar o.fl.: 7.1. Zodiac, gúmmíbátur 10 manna (árg. 1978) m/mótor. 7.2. Lorentzen Hydraulic krani, 500 kg, 6 m (á bryggju). 7.3. Nótaþvottavél 10 m3 7.4. Dráttarvél m/framdrifi IMT 567 DV 65 hestöfl (árg. ’86). 7.5. Man 9186 H seiðaflutningabifreið, árgerð 1970. 7.6. Volvo vörubifreið m/krana, árg. 1963. 7.7. Isuzu pallbíll, árg. 1982. 7.8. Lada fólksbifreið station, árg. 1988. 8. Ýmis lausabúnaður til fiskeldis. Eignirnar eru lausar til afnota í fyrsta lagi þann 1. nóv. nk. Tilboðum ber að skila til Jóhanns H. Níelsson- ar hrl., Lágmúla 5, Rvk., sími 82566. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Rýmingarsala h|á PFÁEF1 Við flytjum úr Kringlunni þann 13. júní n.k. og af þeim sökum ætlum við að rýma til á lagernum hjá okkur. Við höfum ákveðið að láta þig, neytandi góður, njóta góðs af og bjóða allar okkar vörur með afslætti og auk þess eftirfarandi vörur á sérstöku tilboði. Tilboð nr. 1 Tilboð nr. 2 Tilboð nr. 3 Candy Magic Tölvustýrður örb.ofn. Verð áður kr. 40.200,- Verð nú kr. 28.590,- Q Staðgr. kr. 25.730,- Afsláttur 36% Candy Junior 23 lítra 500W Verð áður kr. 31.200,- Verð nú kr. 22.165,- Staðgr. kr. 19.950,- Afsláttur 36% Candy Combichef Samb. grill- og örb.ofn Verð áður kr. 49.900,- Verð nú kr. 38.810,- Staðgr. kr. 34.930,- Afsláttui 30% Öll önnur smærri og stærri tæki eru með 10% staðgreiðsluafslætti a 5% afslætti miðað við afborgunarverð. Notaðu tækifærið og gerðu góð kaup. Uiiítiúðið ^ðeiiis itil M- piií. PFAFF Kringlunni ■ Sími: 689150 Tilboð nr. 4 1 1 Tilboð nr. 5 Tilboð nr. 6 PFAFF 1047 BRAUN BRAUN Tiptronic Rakvélar. Hársnyrtitæki. Verð áður kr. 63.900,- Strokjárn o.fl. Verð nú kr. 52.700,- Allar gerðir. Staðgr. kr. 47.925,- g|_ Afsláttur 25% Afsláttur 20% Afsláttur 20% Bfífíun

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.