Morgunblaðið - 02.06.1990, Page 41

Morgunblaðið - 02.06.1990, Page 41
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JUNÍ 1990 41 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: STÓRKOSTLEG STÚLKA JÁ, HÚN ER KOMIN TOPPGRÍNMYNDIN ■ „PRETTY WOMAN", SEM ER FRUMSÝND, EINS ■ OG AÐRAR STÓRMYNDIR, BÆÐI í BÍÓHÖEL- INNI OG BÍÓBORGINNI. ÞAÐ ER HIN HEIEL- ANDI JULIA ROBERTS SEM FER HÉR Á KOST- UM ÁSAMT RICHARD GERE SEM ALDREI HEF- UR VEIRÐ BETRI. „PRETTY WOMAN" TOPPMTNDIN f a DAG f LOS ANGELES, NEW YORK, . LONDON OG REYKJAVÍK! ■ AÐALHL : RICHARD GERE, JULIA ROBERTS, ■ RALPH BELLAMY, HECTOR ELIZONDO. ■ TTTILLAGIÐ OH, PRETTY WOMAN FLUTT AF ■ ROY ORBISON. - LEIKSTJ.: GARRY MARSHALL. ■ FRAML. ARNON MILCHAN, STEVEIN REUTHER. ■ SÝND KL. 2.30,4.45 og 6.50. ItlGIIAHI) CERE JUEIA KOBERTS GAURAGANGUR í LÖGGUNNI DOWN TDWN Sýnd kl. 5og7. ABLAÞRÆÐI TANGOOGCASH VIKINGURINNERIK Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200. LEYNILÖGGUMÚSINBASIL * + ** MBL. ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 3. OLIVEROG FÉLAGAR ELSKAN, ÉG MINNKAÐIBÖRNIN HEIÐA Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. ffotgmifrlitfelfe Metsölublad á hverjum degi! LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÚLFURIIMN HÚN MAMMA WEREWOLF LPgJ<aa>i Hvað mundir. þú gera ef þú vaknaðir með vígtennur og líkamann loðinn; hlægja eða öskra? Ný þrælfyndin og skemmtileg gamanmynd. Aðalhl.: Susan Blakely, John Saxon og John Schuck. Sýnd í A-sal kl. 5 og 7. HJARTASKIPTI ★ ★Vz+ SV.Mbl. HEART CONDITION Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. — Bönnuð innan 16 ára. PABBI FÆDDUR4. JÚLÍ Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. ENGINSÝN. ÍDAG! Bönnuðinnan 16ára. Sumarbúðir KFUK í Vindáshlíð. mmmmuMBooo FRUMSÝNIR: HJÓLABRETTAGENGIÐ Þá er hún komin myndin, sem allir krakkar verða að sjá. „Gleam- ing the cube" er spennandi og skemmtileg mynd, sem fjallar um Brian Kelly og félaga hans, en hjólabretti er þeirra líf og yndi. Dag einn er bróðir Brians myrtur og hann og félagar hans í hjólabrettagenginu ákveða að láta til sín taka. Þetta er stórgóð mynd, sem leikstýrð er af Graeme Clifford en hann hefur unn- ið að myndum eins og „Rocky Horror" og „The Thing". Aðalhlutverk: Christian Slater, Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framl.: L Turman og D. Fostcr (Ráðagóði Róbótinn, The Thing). Sýnd kl. 3,5 og 7. — Bönnuö innan 12 ára. SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 3, 5 og 7. Verð 200 kr. á 3. sýn. ÚRVALSDEILDIN „Major League" er stór- skemmtileg grínmynd með stórleikumnum TOM BERENGER, CHARLIE SHEEN OG CORBEN BERNSEN. Sýnd kl. 3,5 og 7. HÁSKAFÖRIN SPRELLIKARLAR Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 3. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 200 kr. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 3,5 og 7. ■ SUMARSTARF KFUM í Vindáshlíð hefst sunnu- daginn 3. júní með guðsþjón- ustu í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð sem hefst kl. 14.30. Prestur verður sr. Ólafúr Jóhannsson. Að guðsþjónustu lokinni verður kaffisala. Sumarstarf KFUK hefur rekið sumarbúðir í Vindáshlíð í rúm ijörutíu ár og á hveiju ári dvélja þar um 550 telpur. Þar eru bæði barna- og unglingaflokkar og kvennadagar í lok sum- ars. Fyrsti flokkurinn fer að þessu sinni upp í Vindáshlíð miðvikudaginn 6. júní. Á sunnudaginn eru allir vel- komnir í Vindáshlíð. H SAMTÖK um nýjan vettvangboða. til opins fund- ar á Hótel Borg þriðjudaginn 5. júní kl. 20.30. Á dagskrá fundarins eru úrslit sveitar- stjórnakosninganna, sterk staða Nýs vettvangs í Reykjavík og annarra fijáls- lyndra umbótaafla víðs vegar um landið. í upphafi fundar- ins flytur Ragnheiður Dav- íðsdóttir, formaður Sam- taka um nýjan vettvang, ávarp. Þá flytur Svanur Kristjánsson framsöguræðu undir yfirskriftinni „Kosn- ingarnar 1990: Uppstokkun flokkakerfisins - næsta skref?“. Fundarstjóri verður Kristján Ari Arason. Róbert Róbertsson ■ KAFFIHÚSIÐ Djúpið opnar formlega í dag, laug- ardaginn 2. júní. Þar verða haldnar sýningar og fyrstu sýninguna heldur Róbert Róbertsson. Hann er fædd- ur og uppalinn á Akureyri og útskrifaðist úr fjöltækni- deild Myndlista- og handíða- skóla íslands vorið 1989 og hefur síðan unnið að mynd- list. Djúpið er í kjallara veit- ingastaðarins Hornsins og er gengið inn í gegnum það. Djúpið er opið frá kl. 11 og fram á kvöld alla daga og starfsfólk Hornsins sér um veitingasölu. Sýningin stend- ur út júní. ■ DREGIÐ vnr í liapp- drætti styrktarmanna Sjálfstæðistlokksins hjá borgarfóg;eta 31. maí sl. Upp kom vinningsnúmerið 3739. Vinningur er Mitsubishi fólksbifreið. Handhafi vinn- ingsmiðans hafi samband við skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins, Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Vinningsnúmer er birt án ábyrgðar. ■ HÁSKÓLABÍÓ hefurnú hafið sýningar á kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, „í skugga hrafnsins“. Kvik- myndin hefur verið sýnd víða um heim. Nýlega fékk hún Prix spécial du Jury á kvik- myndahátíðinni í Valencien- nes í Frakklandi og í árslok 1988 voru tveir leikarar hennar tilnefndir til Evrópu- verðlaunanna sem veitt voru f Berlín: Tinna Gunnlaugs- dóttir fyrir besta kven-aðal- hlutverk og Helgi Skúlason fyrir besta karl-aukahlut- verk. I skugga hrafnsins er eina íslenska kvikmyndin sem tekin er í „cinemascope" og hefur fengið lof fyrir af- burða tæknivinnslu. Síðar í júnímánuði verður svo mynd- in sýnd með enskum texta. Sýningar eru klukkan 17 í sal 4. Atriði úr kvikmynd Hrafns . Gunnlaugssonar, „í skugga hrafnsins". Elfar Guðni við eitt verka sinna. ■ ELFAR Guðni opnar málverkasýningu í Gimli á Stokkseyri í dag, laugardaginn 2. júní, kl. 14.00. Þetta er 19. einkasýning Elfars. Á sýningunni verða um 50 verk, öll unnin með olíu á striga og pappa. Sýningin verður opin alla daga kl. 14-22 og henni lýkur sunnudag- inn 10. júní.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.