Morgunblaðið - 10.07.1990, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLI 1990
SJONVARP / SIÐDEGI
Tf
0
0
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
STOÐ-2
16.45 ► Nágrannar
(Neighbours). Ástralskur
framhaldsflokkur.
17.50 ► Syrpan(10). Teiknimyndir.
■•8.20 ► Fyrir austan tungl (4). (East
‘he Moon). Breskurmyndaflokkur
rbörn.
17.30 ► Krakkóoport. Blandaður
íþróttaþáttur.
17.45 ► Einherjinn. Teiknimynd.
18.05 ► Mímisbrunnur (Tell Me
Why). Teiknimynd.
18.55 ► Tákn-
málsfréttir.
19.00 ► Yngis-
mær(123).
18.35 ► Eðaltónar. Tónlistar-
þáttur.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVOLD
á\
Tf
Q
0
19.30
20.00
19.30 ► Hver
á að ráða?
19.50 ►-
Maurinn og
jarðsvínið
20.00 ►-
Fréttir og
veður.
STOÐ2
19.19 ► 19:19. Fréttir, veður og
dægurmál.,
20.30
21.00
21.30
20.30 ► Grallaraspóar (The Marshall
Chronícles). Bandarískur gamanmyndaflokk-
ur.
20.55 ► Sælureiturinn(RoadstoXanadu).
Þriðji þáttur. Ástralskurheimildamyndaflokk-
20.30 ► Neyðarlínan
(Rescue 911). Þáttaröð sem
greinirfrá hetjudáðum venju-
legs fólks við óvenjulegar
aðstæður.
22.00
22.30
21.45 ► Nýjasta tækni og vísindi. Fjallað
um ferðir geimskipsins Voyagers, beislun
sólarorku og málmsteypurannsóknir.
22.05 ► Holskefla (Floodtide). Áttundi þátt-
ur. Breskurspennumyndaflokkurí 13 þáttum.
23.00
23.30
24.00
21.20 ► Ungir eldhugar
(Young Riders). Ike verður
vitni að blóðugu ráni. Hann
skerst í leikinn til að bjarga
lífi konu nokkurrar. Aðalhlv.:
Ty Miller.
23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
22.10 ► Einu sinni var í Ameríku (Once upon a Time in America). Síðari hluti myndar
Sergio Leones um glæpamenn á bannárunum. Stranglega bönnuð börnum.
00.05 ► Hjálparhellan (Desparate Mission). Vestri sem greinir frá útlaga nokkrum sem
freistar þess að ræna styttu af Maríu Guðsmóður.
1.40 ► Dagskrárlok.
©
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Björnsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið - Baldur Már Arngrímsson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að
loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumarljóð kl. 7.15,
menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45.
Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust
fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9,03 Litli barnatíminn: „Litla músin Pila pína" eftir
Kristján frá Djúpalæk Tónlist er eftir Heiðdisi
Norðfjörð sem einnig les söguna (6.) (Áður á
dagskrá 1979.)
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með
Halidóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón:
Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veðurfregnir,
10.30 Ég man þá tið — Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Fredriksen.
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins.
12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurlregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn — Leikhópurinn saga Umsjón:
Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.)
13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" e.
Ólaf H. Símonarson. Hjalti Rögnvaldsson les (13).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall-
ar við Egil Ólafsson tónlistarmann. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt þriðjudags)
15.03 Basil fursti - konungur leynilögreglumann-
anna - Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að
þessu sinni „Falski umboðsmaðurinn", síðari
hluti. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Frétfaþáttur um erlend málefni.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — Eru veðurguðirnir til? Andr-
és Sigurvinsson les framhaldssögu barnanna
„Ævintýraeyjuna" eftir Enid Blyton (6).
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Brahms og Tubin.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Páttur um menningu og listir.
20.00 Fágæti. Sónata fyrir hörpu eftir Nicolas Flag-
ello, Erica Goodman leikur.
20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir
íslenska samtimatónlist.
21.00 Innlit. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Eg-
ilsstöðum.) (Endurtekinn þáttur)
21.30 Sumarsagan: „Dafnis og Klói" — Vilborg
Halldórsdóttir les þýðingu. Friðriks Þórðarsonar
(6.)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Rödd að handan" eftir
Agöthu Christie. ÞýðanóJ Sigurður Ingólfsson.
Leikstjóri: Ingunn Ásdisardóttir. (Einnig útvarpað
nk. fimmtudag kl. 15.03.)
23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: EdwardJ. Fredriksen.
(Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram. Heimspressan kl. 8.25.
Slðð 2:
Neydariínan
MMI Neyðarlínan er á dag-
QA 30 skrá Stöðvar 2 í
“ kvöld. Þættir þessir
segja frá hetjudáðum venjulegs
fólks við óvenjulegar aðstæður.
Stundum eru kvikmyndatöku-
menn á staðnum þegar hinir
raunverulegu atburðir gerast en
önnur atriði eru sviðsett á ná-
kvæmlega sama hátt og þau
gerðust. í kvöld verður fylgst
með því þegar menn á fleygi-
ferð í bíl freista þess að koma
niður hjólabúnaði flugvélar sem
er á flugi. Þyrluflugmenn reyna
að bjarga fjallgöngukappa sem
liggur slasaður á gilbotni. Loks
verður sagt frá innbrotsþjófi
sem braust inn í glervöruverslun
síðla nætur án þess að vita að
í verslunni voru tveir Rottweil-
er- varðhundar. Eftir örvænt-
ingafullar tilraunir til að komast undan varð hann að lokum að
hringja sjálfur í Neyðarlínuna.
William Shatner er sögumaður
Neyðarlínunnar.
UTVARP
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu-
, fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. -
Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigríður Arnardóttir.
20.00 íþróttarásin - islandsmótið í knattspyrnu,
I. deild karla. íþróttafréttamenn fylgjast með og
lýsa ieikjum i 9. umferð: Valur-Fram, Stjarnan-
IBV, KA-KR, ÍA-FH.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pélur Harðarson
spjallar vlð fólk til sjávar og sveita.
23.10 Fyrirmyndarfólk. Rósa Ingólfsdóttir ræðir við
Ólaf Jens Sigurðsson fangaprest. (Endurtekinn
þáttur frá liðnum vetri.)
00.10 Wiáttinn. Ólafur Þórðarson.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til /norguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
II. 00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nætursól. Endurtekið brot úr þætti Herdísar
Hallvarðsdóttur frá föstudagskvöldi.
2.00 Fréttir.
2.05 Gleymdar stjörnur. Vaigarður Stefánsson rifj-
ar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri.) (Endur-
tekinn þáttur frá fimmtudegi frá Rás 1.)
3.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjaliar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn
þáttur frá kvöldinu áður.)
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir. (Endurtekinn þáttur)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur. Urdægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
5.00 Fréttír af veðri, færð og fíugsamgöngum.
5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Áfram ísland. fslenskir tónlistarmenn.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
ft
FMT90D
AÐALSTÖÐIN
7.00 Á nýjum degi. Umsjó.n: Bjarni Dagjr Jóns-
son. 7.30 Morgunandakt - Séra Cecil Haralds-
son. 7.45 Morgunteygjur — Ágústa Johnson.
8.Ö0 Heiðar, heilsan og hamingjan. 8.30 Gestur
dagsins. 8.45 Ex Líbris. Bókmenntakynning Bók-
sölu stúdenta og Aðalstöðvarinnar. 9.00 Tónlist-
argetraun.
10.00 Kominn timi til. Umsjón: Steingrímur Ólafs-
son og Eiríkur Hjálmarsson.
11.00 Kvikmyndagagnrýni.
11.15 Skáld vikunnar.
12.00 Viðtal dagsíns.
13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt-
ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðíð á leik.
14.30 Rómantíska hornið. 15.00 Rós í hnappa-
gatið. 15.30 Simtal dagsins.
16.00 í dag í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson.
16.05 Veðrið.
16.15 Saga dagsins.
17.15 Ex Libris, bókakynning Bóksölu stúdenta og
Aðalstöðvarinnar.
17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið.
18.00 Úti i garði.
19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver
Jensson.
20.00 Karlinn i „Kántrýbæ". Umsjón Kolbeinn Gísla-
son.
22.00 Heiðar, konan og mannlífið. Umsjón Heiðar
Jónsson. Dagana 10., 17., 24., og 31. júlí segir
Heiðar sögu fegurðarsamkeppni á íslandi.
22.30 Á yfirborðinu. Umsjón Kolbeinn Gislason.
24.00 Næturtónar. Randver Jensson.
989
PXitffÆíVl
7.00 7-8-9. Hallur Magnússon og Kristín Jónsdótt-
ir ásamt talmálsdeild Bylgjunnar. Fréttir á
hálftima fresti milli kl. 7 og 9.
9.00 Fréttir.
9.10 Páll Þorsteinsson með dagbókina á sínum
stað. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Iþróttafréttir
kl. 11. Umsjón: Valtýr Björn.
11.00 Ólafur Már Björnsson á þriðjudegi. Hádegis-
fréttir kl. 12.00.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og þaðÞýjasta i tón-
Rás 1:
Rödd að handan
■■■■ Leikrit vikunnar á
QQ 30 Kás 1 nefnist Rödd
~ að handan og er eftir
Agöthu Christie. Þetta er saka-
málaleikrit sem gerist í veislu
hjá Pamelu og James sem eru
nýgift. Þegar veislan stendur
sem hæst hringir síminn og
James heyrir rödd fyrri konu
sinnar sem árið áður hafði látist
á voveiflegan hátt. Leikstjóri er
Ingunn Ásdísardóttir og leikar-
ar eru Lilja Þórisdóttir, Pétur
Einarsson, Lilja Guðrún Þor-
valdsdóttir, Kjartan Bjarg-
mundsson, Rósa G. Þórsdóttir,
Sigurður Karlsson, Þóra
Eriðriksdóttir, Þorsteinn Gunn-
arsson, Elva Ósk Ólafsdóttir,
Jórunn Sigurðardóttir, Sigurður
Skúlason, Viðar Eggertsson og
Halldór Björnsson. Þýðinguna
gerði Sigurður Ingólfsson og upptöku önnuðust Friðrik Stefánsson
og Georg Magnússon.
Ingunn Ásdísardóttir er leik-
stjóri Raddar að handan.
lislinni. Iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn.
17.00 Siðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson með
málefni liðandi stundar.
18.30 Ólafur Már Björnsson. Kl. 20 hefjast 4 leikir
í íslandsmótinu, Hörpudeild. Valur—Fram,
Stjarnan—ÍBV, KA-KR, ÍA-FH. Bylgjan verður
á staónum og fylgist með gangi mála.
22.00 Ágúst Héðinsson.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni.
Fréttir eru sagðar á klukkutima fresti frá 8-18 á
virkum dögum.
FM#957
7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunniaug-
ur Helgason eru morgunmenn.
7.45 Út um gluggann Farið yfir veðurskeyti veður-
stofunnar.
8.00 Fréttayfirlit.
8.15 Stjörnuspeki.
8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir.
9.00 Fréttastofan.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotið. Nú er komið að því að svara.
9.50 Stjörnuspá. Spáð i stjörnurnar.
10.00 Fréttir.
10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hátfleikur
morgunútvarps.
10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþættir
Gríniðjunnar.
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins. Nú er að fylgjast með.
11.30 Úrslit. Áhugsamir hlustendur hringi i hljóð-
stofu FM.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur hreppa
Ijósakort.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
14.00 Nýjar fréttir.
14.15 Símað til mömmu.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvað geríst?
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
16.05 Hvað stendur til? ívar Guðmundsson.
16.45 Gullmoli dagsins.Rykið dustað at gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur. ívar sendir kveðjur til afmæl-
isbarna.
17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþættir
Griníðjunnar.
18.00 Forsíður heimsblaðanna.
18.30 „Kíkt i bíó." ivar upplýsir hlustendur um
hvaða myndir eru í borginni.
19.00 Klemens Arnarson. Nú er bíókvöld.
22.00 Jóhann Jóhannsson.
FM 103 B. 104
7.00 Dýragarðurinn. Siguröur Helgi Hlöðversson.
10.00 Snorri Sturluson. Iþróttir kl. 11.11 og Gauks-
leikurinn,
13.00 Hörður Arnarsson. Afmæliskveðjur milli
13.30-14.00. Kvikmyndagetraun. íþróttafréttir kl.
16.00.
17.00 Á bakinu með Bjarna.
19.00 Upphitun. Darri Ólafsson sér um þáttinn.
20.00 Lístapóppið. Umsjón: Snorri Sturluson.
22.00 Amar Aibertssort. Ljúfar ballöður.
1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin.
106,8
9.00 Morgungull. Tónlist. Umsjón: Sigvaldi Bui.
12.00 Framhaldssagan. Gunnar Helgason les
drengjasöguna Jón miðskipsmaður.
12.30 Tónlist.
13.00 Tónlist. Tekið fyrir country. btues eða eldra
efni úr plötusafni Lárusar Óskars.
14.00 Bland i poka. Tónlistarþáttur m. nýbylgju
ivafi. Umsj. Olafur Hrafnsson.
15.00 Laust.
18.00 Augnablik. Umsjón: Dagur Kári Pétursson.
19.00 Einmitt! Umsjón: Karl Sigurðsson.
21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda ára-
tugnum. Umsj.: Gauti Sigþórsson.
22.0 Við viðtækið. Tónlist af öðrum toga. Umsjón:
Dr. Gunni, Paul, og Magnús Hákon Axelsson.
24.00 Útgeislun. Valið efni frá hljómplötuverslun
Geisla.