Morgunblaðið - 10.07.1990, Side 9

Morgunblaðið - 10.07.1990, Side 9
9 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1990 FIRMASTOFNUN í ÞÝSKALANDI Starfandi þýskur lögmaður mun ó næstunni verða til viðtals ó skrif- stofu undirritaðra til róðgjafor um stofnun fyrirtækja í Þýskalandi. Róðgjöf lögmonnsins er boðin þeim, sem óhuga hafa, að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu undirritaðra vegna tímapantana. Lögmenn, Borgartúni 33, sími 29888. ÖRYGGI FYRIR ÖLLU Stundar gáleysi er oft orsök meiðsla við vinnu. Erfitt er að koma í veg fyrir slíkt en auðvelt er að minnka líkurnar á skaða. Að því vinnur Dynjandi ötullega. Dynjandi selur allar gerðir öryggisbúnaðar, m.a. hina vönduðu öryggisskó frá Jallatte. Þeir fást í mörgum gerðum og þeim er ætlað að fyrirbyggja meiðsli á fótum. >X< Jallabfac Skeifan 3h - Sími 82670 TOYOTA NOTAÐIR BfLAR Athugasemd! Bílar með staðgreiðsluverði eru einnig fóanlegir með lánakjörum skv. lánatöflu Toyota bílasölunnar. TOYOTA COROLLA LB. 1300 '89 Vínrauður. Sjáltsk. 5 dyra. Ekinn 13 þús/km. Verð 930 þús. TOYOTA COROLLA HB. ’88 Gulbrúnn. 3 dyra. Ekinn 34 þús/km. Verð 620 þússtaðgr. SAAB 900i '86. Hvítur. 3 dyra. Ekinn 65 þús/km. Verð 720 þús. staðgr. TOYOTA COROLLA STD '88 Hvítur. 5 dyra. Ekinn 51 þús/km. Verð 550 þús staðgr. TOYOTA COROLLA 4X4 '89 Hvítur. 5 dyra. Ekinn 27 þús/km. Verð 1.150 þús. SUBARU 4X4 COUPE GL ’88 Dökkgrár. 3 dyra. Ekinn 28 þús/km. Verð 980 þús. 44 1 44 44 7 33 TOYOTA NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI Ahug'i á um- hverfisvernd? Steingrímur J. Sigfús- son, samgöngn- og land- búnaðarráðherra, vara- formaður Alþýðubanda- lagsins, flutti að sjálf- sögðu stefhumarkandi ræðu á miðstjórnarftindi flokksins fyrir rúmri viku. Þjóðviljinn endur- sagði þessa ræðu á mið- vikudagiim og þar segir meðal annars: „Meginverkeftú rót-. tækrar vinstri stcfnu á næstu árum væru um- hverfið og auðlindanýt- ing og svo afstaðan til þriðja heimsins. Sé fi'ið- vænlegra ástand að skap- ast í heiminum sé brýn þörf á róttækri vinstri steftiu. Nú sé til dæmis ákveðin hræsni og tví- skinnungur rikjandi í umræðu um A-Evrópu [les: gömlu kommúnista- ríkin og samstarfsflokka Alþýðubandalagsins eða forvera þess], hún sé að mörgu leyö að verða vígvöllur alþjóðlegs fjár- magns, sem vijji aðgang að ódýru viimuafli og auðlindum. Eftir standi sem áður grundvallarat- riði vinstri manna varð- andi skiptingu jarðar- gæða. Steingrímur sagð- ist sjá fyrir sér í fram- tíðinni „grænan" fjöl- flokkasósialisma, blöndu af rauðu og grænu.“ Lesi menn á milli linamia í þessum orðum ráðherrans verða þau ekki skilin á annan veg en þann, að hann teþ'i alþjóðlegt fjármagn, það er öflug vestræn fyrir- tæki, muni skapa fólkinu í A-Evrópu erfiðari kjör en kominúnisminn eða sósíalisminn. Þetta við- liorf er í hróplegri and- stöðu við sjónarmið fólks- ins i þessum löndum, sem hefúr kymist sósíalisman- um af eigin raun. Þegar vestrænir Qölmiðlamenn leita fyrir sér lijá almenn- ingi í A-Þýskalandi og spyija, hvort fólkið óttist ekki harðneskju mark- aðsaflanna og spárnar um að atvinnuleysingjar eigi eftir að skipta millj- „Verst hefur alræðið leikið sál okkar“ Vinstrisinnaður misskilningur Síðasta hreinræktaða vígi kommúnista í Evrópu er byrjað að molna innan frá. Þús- undir manna hafa leitað skjóls í erlendum sendiráðum í Tirana, höfuðborg Albaníu. Hrun kommúnistaríkjanna hefur leitt í Ijós að magnaður áróður kommúnista og sósía- lista um árabil þess efnis, að undir stjórn- kerfi þeirra þróaðist betra og mannúðlegra þjóðfélag en þar sem lýðræði og frelsi í atvinnumálum ríkir, er ekki einungis órök- studdur heldur einfaldlega helber lygi. Á þessum falska grunni hafa svokallaðir rót- tækir vinstrisinnar alið á alls kyns misskiln- ingi á Vesturlöndum. Margir þeirra eru enn við sama heygarðshornið eins og vikið er að í Staksteinum í dag með því að líta á nýlegan miðstjórnarfund Alþýðubandalags- ins. ónum áður en nýr grund- völlur hefúr fundist eru svörin yfirleitt á þennan veg: Við höfúm kynnst þvílíkum hörmungum í tið kommúnista og sósi- alista, að ástandið getur ekki versnað. Þessi boð- skapur hefúr að sjálf- sögðu ekki náð eyrum forystumaima Alþýðu- bandalagsins með jafú skjótum hætti og lyga- áróður flokksvinanna i A-Þýskalandi fyiT á árum. Þessi sjónarmið almcnnings komu að minnsta kosti ekki fram í innblásnum greinum Svavars Gestssonar, menntamálaráðherra, sem hami ritaði eftir páskaferð til A-Berlíiiar. I ræðu simii vék Steingrímur J. Sigftisson að þeii-ri staðreynd að Alþýðubandalagið starf- ar eim samkvæmt stefiiu- skrá irá 1974 sem bygg- ist á kommúnískum/sós- ialískum sjónarmiðum. Sagði Steingrímur það umhugsunarefiii, að sjö ár væru síðan flokkuriim hefði ákveðið að endur- skoða þessa stefiiuskrá. Flokkurinn hefiir hins vegar ekki komið þvi í verk vegna innri ágrein- ings og veikrar forystu að breyta stefúunni. Þennan seinagang skýrði Steingrímur að vísu með þessum hætti • að sögn Þjóðviljans: „Hins vegar væri Alþýðubandalagið köfúharðara um iimihald hlutanna en margir aðrir hópar.“ Er þetta trausts- yfirlýsing á gömlu kommúnísku/sósíalísku stefiiuskrána, sem enn er í gildi? I R H l Havel og um hverfísmálin I Lesbók Morgunblaðs- ins birtist sl. laugardag ræðukafli eítir Vaclav Havel, forseta Tékkó- slóvakíu, í þýðingu séra Kára Valssonar. Þar ræðir Havel um komm- únistaflokkinn í Tckkó- slóvakíu og hrun hans. Hann segir: „Hver er svo arfurinn, sem okkur hefúr tæmzt? „Furðu gegnir, hve miklu var afrekað á að- eins“ 42 árum (tilv. í ár- tega -endurtekiim áróð- ur). Nú er óhollt að anda að sér lofti okkar. Það er óhollt að drekka vatn- ið okkar. Foreldrarnir anda að sér brennisteini í stað súrefúis og drekka skolp mengað oliu og klóri, enda bera börnin þess merki. Hinn glæsi- legi menningararfur tuga kynslóða, fagrar borgir og sveitaþoi-p, liggur í vanrækslu ef ekki í rústum. I stað þeirra er föðurland okk- ar þakið nokkurs konar kanínubúrum. í þeim er ekki hægt að lifa, aðeins sofá og horfa á fram- haldsþætti í sjónvarpi. Skógar okkar deyja. Tugþúsundir manna erf- iða aðeins til að líðan þeiiTa versni dag frá degi. Okkar stærstu iðn- aðarfyrirtæki framleiða ekki ágóða heldur skuld- ir. Úreltur búskapur er ein greinanna, sem eyða orku til einskis. í stór- mennskubijálæði risu forljót orkuver, sem höfðu þann tilgang einan að skemma umhverfi okkar og beina orkumii í tröliaukiim tapreksturs- iðnað. Eftir fáa áratugi hættir jarðvegur okkar að bera ávöxt.“ Þaimig lýsir Vaclav Havel þróun í eigin landi, þegar róttæk vinstri- mcnnska réð þar í at- vinnu- og umhverfisniál- uni. Skyldi landbúnaðar- ráðherra Islands og vara- foraiaður Alþýðubanda- lagsins uokkuð geta lært af þessari lýsingu? LAN GTÍMAÁVÖXTUN VÍB Hálf milljón getur orðið að 1.380 þúsundum Hjón á 55. aldursári leggja fyrir hálfa milljón króna og ávaxta til sjötugsaldurs í verðtryggðum skulda- bréfum sem bera 7% vexti. Fjárbæðin ásamt vöxtum og vaxtavöxtum nemur þá 1.380 þúsund krónum. Og þá á eftir að bæta verðbótunum við. Upphaflega fjárhæðin hefur með öðrum orðum 2,7-faldast að raunvirði á 15 árum. Verið velkomin í VIB. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Póstfax 68 15 26

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.