Morgunblaðið - 10.07.1990, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JULI 1990
23
Bretland:
Scargill gagnrýndur
fyrir JJármálabrask
fyrir að minnsta kosti einni milljón
dala (60 milljónum ÍKR), sem sov-
éskir námamenn hefðu sent bresk-
um starfsbræðrum sínum í deilu
þeirra við . yfirvöld veturinn
1984-85. Scargill vísaði þessu á
bug.
I gær, mánudag, birti dagblaðið
Daily Mirror frétt þess efnis, að
eitt þeirra skjala, sem lagt hefði
verið fyrir rannsóknarnefndina,
hefði verið falsað. Það væri því
ástæða til að draga niðurstöður
nefndarinnar í efa.
Eins og áður segir stendur nú
yfir ársfundur Sambands breskra
námaverkamanna. í gærmorgun
varði Scargill sig af hörku og sagð-
ist hafa orðið að þola réttarhöld
fjölmiðla yfir sér.
}
Heildsölubirgðir • íslensk Dreifing • Sími 91-68 73 74
Súkkulaði Sælkerans
„Helst langaði mig til að kaupa
þúsund tonn af málningu og
mála yfir allt,“ sagði V-Þjóðverji
einn við blaðamann, en hús eru
víða í mikilli niðurníðslu í
Austur-Þýskalandi.
gera fyrir vestan".
Herbergið vildi hann fá greitt
fyrirfram og í reiðufé — vestur-
þýskum mörkum að sjálfsögðu.
„Það var hægt að borga með krítar-
kortum hér áður fyrr en það verður
ekki hægt aftur fyrr en í lok júlí
eða á meðan breytingarnar ganga
yfir — þér skiljið."
St. Androws. Frá Guðmundi Heiðari Frímaanssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
ARTHUR Scargill, leiðtogi bre-
skra námamanna, segist ekki
munu segja af sér þrátt fyrir
mikla gagnrýni fyrir að hafa
misfarið með fé. Þing breskra
námamanna stendur nú yfir og
er þar fjallað um fjármálastjórn
Norður-Irland:
Deiluaðilar
reiðubúnir
tilsanminga
St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari
Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
PETER Brooke, Norður-írlands-
málaráðherra bresku sljórnarinn-
ar, hefur unnið að því í kyrrþey
að undanfornu að fá alla deiluað-
ila á Norður-írlandi að samninga-
borði til að komast að samkomu-
lagi um stjórnarfyrirkomulag.
Stjórnvöld á Irlandi komu í veg
fyrir, að hann gæti lýst yfir upp-
hafi viðræðnanna í neðri deild
breska þingsins í síðustu viku.
í fyrsta sinn hafa leiðtogar mót-
mælenda tekið í mál, að mæta til
slíkra viðræðna. Fulltrúar allra ann-
arra stjórnmálaflokka höfðu í
síðustu viku fallist á að taka þátt í
viðræðunum.
Samkvæmt því samkomulagi var
óljóst, hvenær fulltrúar írskra stjórn-
valda í Dyflinni áttu að koma inn í
viðræðurnar. Vegna þessa neituðu
þau að fallast á samkomulagsdrögin.
Peter Brooke varð að gefa neðri
deildinni skýrslu í síðustu viku sam-
kvæmt siðvenju, en gat ekki lýst
yfir upphafi viðræðna í september,
eins og hann hafði vonað.
Þetta er í fyrsta sinn í langan
tíma, sem allir deiluaðilar á Norður-
írlandi hafa verið reiðubúnir að setj-
ast að samningaborði. Þessar undir-
búningsviðræður eru komnar svo
langt, að enginn vill láta líta svo út,
að hann komi í veg fyrir þær. írsk
stjórnvöld lýstu yfir um helgina, að
þau væru þess fullviss, að viðræður
hæfust áður en langt um liði.
Scargills, sem helur sætt gagn-
rýni um nokkurt skeið.
Fyrr á þessu ári var Scargill
sakaður um, að hafa misnotað fé
Sambands breskra námamanna til
að kaupa sér hús. Scargill stóð
þá að því ásamt öðrum frammá-
mönnum sambandsins að setja á
stofn rannsóknanefnd undir for-
sæti virts lögfræðings, Gavins Lig-
htmans.
Skýrsla Lightmans var birt í
síðustu viku. í henni er Scargill
hreinsaður af því að hafa sjálfur
notað fé sambandsins. Hann var
hins vegar gagnrýndur fyrir að
hafa flutt Ijármuni þess yfir til
Alþjóðasambands námaverka-
manna, sem hefur aðsetur í París.
Scargill er forseti þessa sam-
bands, sem hefur árum saman
notið stuðnings kommúnistaflokka
í Austur-Evrópu. í skýrslunni er
Scargill gagnrýndur fyrir hafa
ekki skilið skýrt á milli hagsmuna
þessara sambanda.
í skýrslunni kemur einnig fram,
að Scargill og aðrir frammámenn
námamanna hafa flutt fjármuni
sambandsins um flókið net banka-
reikninga, á meðan á verkfalli
námamanna stóð veturinn
1984-85, til að koma í veg fyrir,
að hægt yrði að gera eignir sam-
bandsins upptækar samkvæmt
lögum.
Scargill lýsti því yfir um leið
og skýrslan kom út, að hún hefði
hreinsað sig af þeim ásökunum,
sem á hann hefðu verið bornar.
Daginn eftir kom leiðtogi sovéskra
námamanna fram í sjónvarp og
sagði að ekki hefði verið gerð grein
UPP UM FJÖLL OG
Hvort sem þú ætlar í stutta gönguferð í Heiðmörk eða í úti-
legu í Þórsmörk þá hefst ferðin hjá okkur í Skátabúðinni.
Mikið úrval af útilegubúnaði fyrir reynt sem óreynt útiveru-
fólk. Faglegar leiðbeiningar. Aðeins þekkt vörumerki.
Upp um fjöll og firnindi með-Skátabúðinni.
-SWWK FRAMtíR
SNORRABRAUT 60 SÍM112045