Morgunblaðið - 20.07.1990, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ1390
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.QP 17.30 18.00 18.30 19.00
17.50 ► 18.20 ► 18.55 ►
á\ Fjörkálfar Ungiingarnir i Poppkorn.
(14). Teikni- hverfinu (11). 19.25 ► Reim-
myndaflokkur. 18.50 ► leikará Fáfnis-
Táknmálsfréttir. hóli (13).
STÖD2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsflokkur. 17.30 ► Emilía. 17.35 ► Jakari. 17.40 ► Zorró. 18.05 ► Henderson-krakkarnir.Ástralskurfram- h.myndafl. fyrir börn og unglinga. 18.30 ► Bylmingur. Þáttur þar sem rokk í þyngri kantinum fær að njóta sín. 19.19 ► 19:19. Fréttir.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.50 ► 20.00 ► 20.30 ► Eitt ball enn. Litið 21.20 ► Bergerac. Breskir 22.10 ► Á mörkum lífs og dauða (Vital Signs). 23.40 ► Útvarpsfréttir í
Tommi og Fréttir og inn á sveitaþall. Hljómsveitin sakamálaþættir um lög- Bandarísk sjónvarpSmynd frá árinu 1988. Segir myndin dagskrálok.
Jenni. veður: * Stjórnin með Sigríði Bein- reglumanninn Bergerac á frá feðgum sem báðir eru læknar en svo illa er fyrir
teins og Grétar Órvarsson í broddi fylkingar. eyjunni Jersey. þeim komið að annar misnotar áfengi en hinn er fíkni- efnaneytandi. Aðalhlutverk Edward Asner, Gary Cole,
Kate McNeil og Barbara Barrie.
19.19 ► 19:19. Fréttir.
20.30 ► Ferðast um
tímann. Kynþáttafordómar
erefni þessa þáttar. Sam er
í hlutverki hermanns sem
snýr aftur með japanska
unnustu.
21.20 ► í brimgarðinum (North Shore). Ungur drengur hefur mikið dálæti 23.20 ► Ákvörðunarstaður: Gobi. Ger-
á brimbrettabruni. Sá galli er þó að drengurinn býr í Arizona-fylki en það ist í siðari heimsstyrjöldinni.
liggurekkiaðsæ. Hannflyturþvítil Hawaii-eyja. Aðalhlutverk: Matt Adler, 00.45 ► Undir Berlínarmúrinn. Spennu-
Gregory Harrison og Nia Peeples. Leikstjóri: William Phelps. mynd sem gerist í Austur- og Vestur-
22.55 ► í Ijósaskiptunum (Twilightzone). Spennuþættir. Berlín. Stranglega bönnuð börnum. 03.05 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sjöfn Jóhannesdótt-
ir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö. Sólveig Thorarensen. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hrepp-
stjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl.
8.22 og feröabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust
fyrir kl, 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Tröllið hans Jóa" eftir
Margréti E. Jónsdóttur Sigurður Skúlason les (3).
9.20 Morgunleikfími - Trimm og teygjur með
Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Innlit. Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akur-
eyri.) (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl.
21.00.)
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón:
Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Á ferð — Undir Jökli. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Einnig útvarpað á mánudagskvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Daniel Þorsteinsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins.
12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánariregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Ferðaþjónusta bænda.
Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.)
13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" eftir
Ólaf H. Símonarson. Hjalti Rögnvaldsson les (21).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.03 Á puttanum milli plánetanna. Fjórði þáttur.
Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr
Dent og vin hans, geimbúann Ford Prefeot og
ferðalag þeirra um alheiminn. Umsjón: Ólafur
Haraldsson. (Endurtekinn frá sunnudegi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Elísabet Brekkan.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Lalo og Bruch.
- Konsert í d-moll fyrir selló og hljómsveit eftir
Edouard Lalo. Matt Haimovitz leikur með Sin-
fóníuhljómsveitinni í Chicago; James Levine
stjórnar.
— Konsert nr. 1 í g-moll fyrir fiðlu og hljómsveit
eftir Max Bruch. Anne Sophie Mutter leikur með
Filharmóníusveit Berlínár, Herbert von Karajan
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir.
20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
20.40 Til sjávar og sveita. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson.
21.30 Sumarsagan: „Ein örfleyg stund", smásaga
eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. Þórdís Arnljótsdótt-
ir les.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur)
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þorsteinsson.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa. Gestur Einar Jónasson. Hring-
vegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tiufréttir
og afmæliskveðjur ki. 10.30.
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur.
Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur éfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis. Veiðihornið,
rétt fyrir kl. 17.00.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Söölað um. Magnús R. Einarsson kynnir
bandaríska sveitatónlist.
20.30 Gullskífan.
21.00 Á djasstónleikum með Módem djass kvarf-
ettinum. Kynnir: Vernharður Linnet. (Einnig út-
Skáld-Sveinar
Hvert er helsta þjððareinkenni
okkar íslendinga? Ja, ef menn
hlusta bara á Þjóðarsálir þá_ birtist
þjóðarkarakterinn í nöldri. I orða-
bók Menningarsjóðs er orðið skýrt
svo: nöldur, -urs H I það að nöldra.
2 hana vantar nöldríð sitt: það eða
þann sem hún er vön að nöldra um
eða við.
Klagar hver...
Það má segja að þjóðina vanti
nöldrið sitt ef marka má vinsældir
Þjóðarsála og Meinhoma. Reyndar
hafa íslendingar löngum nöldrað
meira en aðrar þjóðar. í það
minnsta eru brottfluttir íslendingar
dálitla stund að koma,st í nöldur-
stellingamar er þeir heimsækja
skerið eftir langa fjarveru. Þetta
þjóðareinkenni á sér jafnvel sér-
stakan stað í bókum. Hér er átt við
heimsósómakveðskapinn eða hvað
segja menn um eftirfarandi hend-
ingu í Heimsósómakvæði Skáld-
Sveins? Þung er þessi plága, / er
þýtur útílönd, / og sárt er að segja
í frá. / MiIIum frænda og mága /
magnast stríð og klönd. / Klagar
hvermest, ermá. /Á vorum dögum
er veröld í hörðu reiki. / Varla er
undur, þó að skepnan skeiki. /
Sturlan heims er eigi létt í leiki. /
Lögmál bindr, en Ieysir peningrinn
bleiki.
Er nöldursefnið ekki svipað og á
dögum Skáld-Sveins? Það er svo
aftur álitamál hvort þessir nöldur-
þættir allir saman stæli heilbrigðan
metnað og þor með þjóðinni? Samt
horfa nú allir nöldraramir til fram-
tíðar og vilja bæta heiminn með
nöldrinu. En það er sennilega hægt
að koma ábendingum og góðum
tillögum á framfæri á annan hátt
en með sífelldu nöldri og naggi.
Lítum á tvo útvarpsþætti þar sem
var í raun verið að fjalla um sama
málið, það er að segja samgöngu-
málin blessuð, en frá ólíkum sjónar-
homum.
varpað næstu nótt kl. 5.01.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarp-
að kl. 3 næstu nótt).
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7,30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12,00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
-17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar
Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags.
2.00 Fréttir.
2.05 Gramm á fóninn. Endurtekið brot úr þætti
Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi.
3.00 Afram Island.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðan/oð. Ljúf lög undir morgun.
V Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Á djasstónleikum með Módern djass kvart-
ettinum. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurtek-
inn þáttur frá liðnu kvöldi.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Úr smiðjunni. (Endurlekinn þáttur)
7.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistamenn.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingnmur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson. Með morgunkaffinu eru
fþróttafréttir, neytendamál, kvikmyndagagnrýni.
Heiðar, heilsan og hamingjan. Föst viðtöl eru
daglega kl. 7.40 og 8.45 auk þess slæst mark-
aðsdeild Landsbankans i hópinn og útskýrir fyrir
fólki algeng hugtök i fjármálaheiminum.
9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
Fréttir af fólki og hlutum. Kl. 9.40 tónlistarget-
raun.
12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og mál;
efm i brennidepli. Hádegisspjall þar sem menri
eru teknir á beinið I beinni útsendingu. Umsjón
Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarssop.
13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt-
í. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik.
14.30 Rómantíska horniö. 15.00 Rós í hnappa-
gatið. 15.30 Símtal dagsins.
16.00 í dag í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson.
16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 17.00 Get-
raunin. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan,
endurtekið frá morgni. 18.00 Úti í garði.
20 dekk
Meinhymingar símaspjallþátt-
anna óskapast gjarnan yfír vega-
kerfínu. Einkum blöskrar mörgum
landsbyggðarmanninum ófærðin.
Ljósvakarýnirinn sannreyndi ný-
lega orð margra símavina Mein-
hornsis er hann ók suðurleiðina
austur á land. Hluti leiðarinnar,
einkum um hina svokölluðu suður-
fírði, var nánast ófær. Þannig var
vegurinn um Berufjörð stráður egg-
gijóti. Eitt slíkt gijót fór gegnum
splunkunýjan hjólbarða rennireiðar
undirritaðs. Dekkjaviðgerðarmað-
urinn á Norðfírði kvaðst hafa feng-
ið 20 slíka hjólbarða í þessum mán-
uði sundurskorna af egghvössu
vegagijóti. Svo aka menn Möðru-
dalsöræfin á þessum líka mjúku
malarvegum.
Það hlýtur að vera hægt að koma
vitinu fyrir vegagerðarmenn sem
skilja eftir egggijót á akvegum án
þess að nöldra ár og síð? Lítum
Akvörðunarstaður
■i Stöð 2 sýnir í kvöld
20 myndina „Destination
Gobi“ frá árinu 1953.
Myndin sem gerist í síðari
heimsstyijöldinni segir frá hópi
bandarískra veðurathugunar-
manna sem sendur er til Mong-
ólíu. Þaðan eiga þeir að senda
veðurfréttir en Japanir gera
árás á mennina sem fara á ver-
gang eftir að bækistöðvar þeirra
og senditæki eru skemmd. Malt-
in gefur myndinni ★ ★ 'k.
Myndin gerist í síðari heims-
styrjöldinni.
19.00 Við kvöldverðarborðið, Urðsjón: Randver
Jensson.
20.00 Undír feldí. Umsjón: Kristján Frímann.
22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón: Halldór Back-
man.
2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón:
Randver Jensson.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 7-8-9. Hallur Magnússon og Kristín Jónsdótt-
ir. Fréttir á hálftima fresti.
9.00 Fréttir.
9.10 Páll Þorsteinsson á morgunvaktinni. Hugað
að atburðum helgarinnar og spiluð óskalög.
íþróttafréttir kl. 11.00, Valtýr Bjöm. Vinir og
vandamenn kl. 9.30.
11.00 Ólafur Már Björnsson i föstudagsskapi. Há-
degisfréttir kl. 12.00. HM - í hádeginu, Valtýr
Björn og heimsmeistaramótið i hnotskurn. kl.
12.30.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir nýmeti i dæg-
urtónlistinni. Iþróttafréttir kl. 16.00, Valtýr Björn.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson.
18.30 Kvöldstemmning I Reykjavik. Hafþór Freyr
Sigmundsson.
22.03 Á nætun/aktinni. Haraldur Gislason.
3.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Fréttir á klukkutíma fresti milli 8 og 18.
bara á Sjónauka Bjarna Sigtryggs-
sonar sem er á dagskrá rásar 1
klukkan 23.10 á miðvikudags-
kveldi. í seinasta þætti vék Bjarni
einmitt að samgöngumálunum og
gagnrýndi þar óbeint símagjöldin
margumræddu. I rauninni gagn-
rýndi Bjarni ekki símaþjónustuna
hér á eyjunni heldur vísaði til ráð-
stefnu sem stórblaðið Financial
Times stóð nýlega fyrir um fjar-
skipti og símaþjónustu. Á þessari
ráðstefnu kom fram að ný fjar-
skiptatækni gerir það að verkum
að munurinn á kQstnaði við að senda
símtöl um langan eða skamman veg
verður senn hverfandi. Hér hvarfl-
aði hugurinn enn á ný til Norðljarð-
ar þar sem útsending Stöðvar 2 er
ekki nógu skýr þrátt fyrir hið tækni-
Iega fullkomna ljósleiðarakerfí. En
það dugir sennilega skammt að
benda á staðreyndir í landi nöldurs-
ins?
Ólafur M.
Jóhannesson
EFF EMM
FM 95,7
7.00 Til í tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason eru morgunmenn stöðvarinnar.
7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti.
8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin.
8.15 Stjörnuspeki,
8.45 Lögbrotið.
9.00 Fréttir.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotið.
9.50 Stjörnuspá.
10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með því helsta frá
fréttastofu.
10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur
morgunútvarps.
10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli i Hlöllabúð,
skemmtiþáttur Griniðjunnar.
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 Úrslit.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.15 Komdu í Ijós.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
14.00 Fréttir.
14.15 Simað til mömmu. Sigurður Ragnarsson.
14.30 Uppákoma dagsins.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
16.05 ívar Guðmundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur. ivar Guðmundsson.
17.30 Skemmtiþáttur Gríniðjunnar (endurtekið).
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsíns.
18.30 „Kiktibió". Nýjarmyndirerukynntarsérstak-
lega. (var Guðmundsson.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson.
3.00 Lúðvik Ásgeírsson.
STJARNAN
FM102
7.00Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson.
9.00 A bakínu i dýragarðinum. Bjarni Haukur og
Sigurður Hlöðvers.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstu-
dagur.
12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans.
15.00 Snorri Sturluson og sögurnar.
18.00 Kristófer Helgason.
21.00 Darri Ólason á útopnu.
3.00 Jóhannes B. Skúlason.
ÚTVARP RÓT
106,8
9.00 Dögun. Morgunstund i fylgd með Lindu
Wiium.
12.00 „The Lauredriver Show".
14.00 Tvö til fimm. Frá Suðurnesjum I umsj.: Frið-
riks K. Jónssonar.
17.00 I upphafi helgar. Umsj.: Pétur Gauti.
19.00 Nýtt FES. Ágúst Magnússon siturvið stjórn-
völin og spilar tónlist hússins.
21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda ára-
tugnum. Umsj.: Bjarki Pétursson.
22.00 Fjólublá þokan. Bl. tónlistarþáttur. Umsj,:
Ivar Órn Reynisson.
24.00 „Og sjá hann kemur skjótt, likt og þjófur um
nóttl'