Morgunblaðið - 20.07.1990, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1990
9
I/ELKOMINÍ TESS
Útsalan
er hafin
40% afsláttur
sumarvörum.
TESS
NEÐST VIÐ
DUNHAGA,
S. 622230.
v NEi
FðSTUDAGSTILBOD
20 - 25%
afsláttur af
FÖTUM
OG MITTISJÖKKUM
Sumartónleikar í Skélholti
Fimmtándu Sumartónleikarnir í Skálholti hófust laugardaginn 14.
júlí. Þessi árvissa hljómlistarhátíð — því það er hún með sanni —
hefur unnið sér fastan sess í samtíðarmenningu okkar. Hún er eitt
af mörgum jákvæðum samtímateiknum, sem því miðurfalia í skugga
hinnar neikvæðu umræðu. Staksteinar staldra við þetta efni, ásamt
öðru, í dag, en þess skal jafnframt getið, að Skálholtshátíðin er á
sunnudaginn.
Menntasetur
frá kristnitöku
Fyrir 937 árum, árið
1053, var Isleifur Giss-
urarson iiins hvíta til-
nefiidur af leikum og
lærðum fyrsfi íslenzki
biskupinn. Tilnefiiingin
var staðfest með vígslu í
Brimum tveimur árum
síðar.
Sonur ísleifs, Gissur,
gaf Skálholt til hiskups-
seturs. Skyidi biskup sitja
þar meðan kristni væri í
landinu. Hann lét reisa
dómkirkju í Skálholti.
Hann. fékk og lögfesta
tíund um 1096, en með
henni var lagður fjár-
hagslegur grunnur að
kirlgulegu starfi í
landinu.
Allar götur síðan hefur
Skálholt — og Hólar í
Hjaltadal frá 1106 — ver-
ið menningar- og fræða-
setur, þótt ldutverk
hinna fornu biskupssetra
sé annað í samtið en
fortíð.
Margt hefur verið gert
til^ að hefja Skálholt og
Hola til fyrri reisnar og
virðingar. Sumartónleik-
arair i Skálholti þjóna til
þeirrar áttar. Þeir hafii
ekki aðeins verið menn-
ingarlegur gleðigjafi tón-
listarsælkera heldur jafii-
framt sterkur segull, sem
laðað hefur fólk úr
borgarstressinu til Skál-
holts.
Hásalir feg-
urðarinnar
Sumartónleikar i Skál-
holti hafa með sanni ver-
ið menningarviðburðir.
Vonandi verða þeir
áfram sú sól í sinni, sem
þeir hala verið flölmörg-
um gestkomandi á hinu
foma biskupssetri. Þar
hafa margir listamenn
komið við sögu, ekki sizt
semballeikariim góð-
kunni, Helga Ingólfsdótt-
ir, sem var eiim af frum-
kvöðlum tónleikanna.
A öðrum sumartón-
leikum ársins 1990 kom
Hamraliliðarkórinn fram
með og ásamt fleiri túlk-
endum. Jón Asgeirsson,
tónlistargagnrýnandi
Morgunblaðsins, komst
svo að orði um framlag
hans:
„I söng Hamrahlíðar-
kórsins fóru saman vönd-
uð vinnubrögð og list-
rænt innsæi, sem gerir
fátæklegustu tónlist að
perlum og opnar í stór-
um verkum sýn til hásala
fegurðarinnar.“
Það er ekki margt sem
er ánægjulegra en að
leggja leið sína í góðu
veðri til Skálholts og
heimsækja sumartónleik-
ana þar á bæ, sem gera
fatæklegustu tónlist að
perlum og opna um stór
verk sýn til sala fegurö-
arinnar.
Hvarvetna er
eitthvað að
gerast í henni
Reykjavík
Þeir sem hafa lagt leið
sína um höfúðborgina á
björtum sumardögum
liðinna vikna hafa trú-
lega sannfierzt urn, að
Reykjavík er fogur
byggð, sem vel er hugsað
og sinnt um af íbúum og
borgaryfirvöldiun. Meim
sjá að vísu undantekning-
ar frá meginreglu snyrti-
mennskunnar, en höfúð-
borgin þolir vel saman-
burð að þessu leyti víð
það sem bezt gerist er-
lendis.
Almenningrsgarðamir
— hinar grænu grundir
Iteykjavíkur — og borg-
artorgin eru blómum
skrýdd og hvarvetna eru
unnið að framkvæmdum
og lagfæringum, sem
fegra umhverfið: ramm-
ann um mannlifið. Og
sjálf er borgin stærsti
skógræktandi landsins.
Gróðrarstöðin og hús-
dýragarðurinn í Laug-
ardalnum, Illjómskála-
garðurinn, Viðey, Mikla-
tún, Öskjulilíö og fleiri
opin svæði eru vinjar inn-
an um alla steinsteypuna,
sem fleiri ættu að nýta
en gera nú. Perlan í
ÖskjuUIíð og ráðhúsið við
Tjömina, sem stöku aðil-
ar litu hornauga, eru og
að taka á sig framtíðar-
mynd. Hreinsun strand-
Iengjunnar, sem er vel á
veg komin, og landvinn-
ingar borgarinnar (upp-
fylling) norðan Skúla-
götu og við Örfirisey tala
og sínu máli um fram-
kvæmdir borgarinnar.
Hvarvetna er eitthvað
að gerast í borghmi —
og flest horfir þar til betri
| tíðar með blóm í haga.
Hitt sjónar-
hornið
t \
Einn af borgarfulltrú-
um minnihlutans sér
borgarlífið frá öðra sjón-
arhorai og segir svo í
grein hér í blaðinu í gær:
„En þetta er scnnilega
seinni tíma mál, enda er
þjóðin í sumarfríi. Vamb-
hvítir íslendingar í sól-
arlöndum hamast við að
slappa af með tilheyrandi
bjórþambi, sólbrana og
iðrakvillum. Hinir sem
heima sitja liafa um ann-
að að hugsa en borgar-
stjóraarmál, enda Ula
haldnir af harðsperrum,
vöðvaverkjum og fóta-
sárum eflir margvíslega
útivist í faðmi ijalla og
öræfa.
Pólitiskar vangaveltur
lieija ekki á nokkura
maim um þessar mundir.
Og svo mun . sjálfsagt
verða fiam á haustmán-
uði ... Þá færistþjóðlífið
aftur í sinar ftistu skorð-
ur og menn leiða hugann
að einhveiju öðru en
sumarbústaðnum, liring-
veginum, sólarströndinni
eða fjallaprílinu. Og þá
kemur borgíirstjórnin
saman á ný eftir sum-
arfi'í."
Það er nú svo — og svo
er nú það.
MMC Colt GLX, órg. 1988, vélorst. 1500, 5
gíra, 5 dyro, brúnsonseraður, ekinn 10.000.
Veró kr. 670.000,-
MMC Colt GLX, órg. 1989, vélorst. 1500,
5 gíro, 3jo dyro, hvítur, ekinn 11.000.
Veró kr. 810.000,-
MMC Loncer GLX, órg. 1989, vélarst. 1500,
5 gíro, 4ro dyro, vínrouður, ekinn 31.000.
Verð kr. 840.000,-
Ronge RoverVouge, órg. 1987, vélorst. 3500,
sjólfsk., 5 dyro, bíór, ekinn 67.000.
Veró kr. 2.700.000,-
MMC Golont GTi 16v, 6rg. 1989, vélorst.
2000, 5 gíro, 4ro dyro, grænn, ekinn 19.000.
Veró kr. 1.550.000,-
5 gíro, 5 dyro, blór/hvítur, Turbo diesel,
ekinn 73.000.
VerÓ kr. 1.490.000,-
í Ármúla 7 er
sýningarsalur Gása.
Aðalatriðin í salnum
eru Danica innrétt-
ingar, settar upp á
ýmsa vegu, en einnig
má þar sjá útihurðir og
tréstiga frá þekktum
framleiðendum.
Hjá Gásum er hægt
að vera viss um að
fá hugmyndir og góð
ráð. Þar velta menn
innréttingamálunum
fyrir sér ... á alla kanta.
DANICA - GÆÐI
OG FALLEGT ÚTLIT
Á ALLA KANTA
Verið velkomin.
Gásar
Ármúla 7, sími 3 0500
INNRÉTTINGAR • STIGAR • ÚTIHURÐIR