Morgunblaðið - 20.07.1990, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 20.07.1990, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1990 23 Minning: Grétar Ingimarsson Fæddur 5. ágúst 1942 Dáinn 12. júlí 1990 Hin langa þraut er liðin, nú loksins hlaustu friðinn, og allt er orðið rótt. Mér komu þessar ljóðlínur séra V. Briem í hug er ég frétti að fallinn væri góður drengur og kær vinur frá æskudögum. Til lífsloka þegar dauð- ann ber að daprast hugur manns þrátt fyrir að aðdragandi sé nokkur, en þannig var það í þetta sinn. Minn- ingar frá liðnum dögum renna í gegnum hugann héðan frá Bíldudal. Við Grétar vorum á líkum aldri og vorum leikfélagar hér á sínum tíma og voru það góð ár, sem ég gleymi ekki. Er við urðum fullorðnir menn lentum við saman í hljómsveit, sem var stofnuð hér á Bíldudal 1960 og starfaði Grétar með mér í henni í nokkur ár og var það mjög góður tími. En það var fleira sem tengdi okkur saman en tónlistin. Það var Iíka myndlistin en við þau mál kom Grétar þó nokkuð mikið við sögu og sýndi hann þar mjög góða hæfileika enda átti hann nú ekki langt að sækja það því faðir hans Ingimar Júlíusson var mjög fær myndlistar- maður. Móðir Grétars Ósk Laufey Hallgrímsdóttir var mikill og góður hvatamaður okkar er við settum saman hljómsveitina hér á Bíldudal og það var gott veganesti, það fann ég síðar á mínum söngferli. Þökk sé henni. Þau eru nú í dag bæði látin Ósk og Ingimar. Margt fleira gæti ég sagt um þennan góðan dreng en læt hér staðar numið. Ég sendi konu hans, börnum, systkinum öllum og öðrum ættingjum mínar dýpstu sam- úðarkveðjur. Fagna þú s ál mín dauðans kyrra kveldi, kemur upp fegri sól er þessi er hnigin. (Jakob Jóh. Smári.) Jón Kr. Ólafsson, Bíldudal Látinn er eftir langa og erfiða baráttu við ólæknandi sjúkdóm, vinur minn Grétar Ingimarsson. Fregnin um andlát hans kom því ekki á óvart. Eftirlifandi eiginkona Grétars er Ingibjörg Gunnlaugsdótt- ir. Ingibjörgu hef ég þekkt frá því að við vorum börn og bjuggum í föð- urhúsum í Skeijafírði. Eg kynntist svo Grétari er þau Ingibjörg settust þar að, nýgift. Þau eignuðust tvö böm, Rósu Katrínu og Gunnlaug Ingivald. Grétar starfaði við pípulagnir til að byrja með, en honum var ýmis- legt til lista lagt og lagði hann seinna stund á málaralist. Hann hélt eina einkasýningu og tók þátt í nokkrum FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 19. júlí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 79,00 79,00 79,00 0,277 21.883 Smáþorsk. 40,00 40,00 40,00 0,014 560 Ýsa 108,00 108,00 108,00 0,833 90.018 Karfi 20,00 20,00 20,00 0,003 60 Ufsi 30,00 30,00 30,00 0,575 17.250 Smáufsi 30,00 30,00 30,00 0,145 4.350 Steinbítur 63,00 63,00 63,00 0,483 30.429 Lúða 315,00 100,00 120,12 0,717 86.188 Koli 48,00 48,00 48,00 0,701 33.648 Keila 29,00 29,00 29,00 0,230 6.670 Samtals 73,15 3,979 291.056 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 102,00 67,00 86,44 108,141 8.347.359 Ýsa 127,00 50,00 91,10 26,364 2.401.953 Karfi 37,00 28,00 35,31 4,286 151.336 Ufsi 43,00 43,00 ' 43,00 0,219 9.417 Steinbítur 71,00 67,00 69,25 1,660 115.921' Grálúða 60,00 60,00 60,00 0,985 59,100 Langa 62,00 61,00 61,00 2,991 122.231 Lúða 425,00 50,00 229,39 1,639 375.280 Skarkoli 74,00 51,00 57,36 2,300 131.917 Silungur 70,00 70,00 70,00 0,033 2.310 Keila 39,00 39,00 39,00 0,398 15.522 Rauðmagi 15,00 15,00 15,00 0,020 200 Skata 115,00 115,00 115,00 0,042 4.830 Gellur 360,00 360,00 360,00 0,015 5.400 Undirmál 70,00 57,00 58,92 3,555 209.446 Samtals 80,94 151,840 12.290.667 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 80,00 78,00 78,92 6,311 498.034 Ýsa 99,00 73,00 85,89 0,613 52.648 Karfi 36,00 30,00 31,76 70,475 2.238.326 Ufsi 40,00 30,00 38,60 15,220 587.504 Steinbítur 67,00 63,00 66,43 0,806 53.542 Grálúða 64,00 55,00 58,02 0,316 18.334 Langa+blál. 51,00 50,00 50,81 3,566 181.241 Hlýri 63,00 50,00 62,69 1,405 88.135 Langa 49,00 49,00 49,00 0,075 3.675 Lúða 385,00 260,00 319,78 0,388 124.075 Skarkoli 85,00 74,00 75,08 0,743 55.785 Keila 35,00 35,00 35,00 0,408 14.280 Skata 69,00 69,00 69,00 0,102 7.038 Skötuselur 400,00 400,00 400,00 0,233 93.200 Öfugkjafta 20,00 20,00 20,00 0,519 10.380 Langluta 27,00 27,00 27,00 0,110 2.970 Humar 1475,00 680,00 1000,68 0,301 302.196 Undirmál 66,00 59,00 61,86 0,231 14.289 Samtals 42,68 101,825 4.345.652 Selt var úr Sveini Jónssyni og Mumma, einnig úr humarbátum. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 19. júlí. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 149,76 106,905 16.010.286 Ýsa 154,12 29,925 4.612.047 Ufsi 51,53 0,295 15.202 Karfi 69,71 0,520 36.252 Grálúða 144,30 17,175 2.478.298 Samtals 149,52 155,285 23.233.093 Selt var úr Gullveri NS 12 í Grimsby. Þorskur 139,38 63,755 8.883.029 Ýsa 158,57 9,320 1.477.837 Ufsi 62,88 9,660 607.392 Karfi 77,13 0,800 61.702 Koli 114,18 0,800 91.341 Grálúða 141,75 0,030 4.252 Samtals 130,14 87,780 11.423.902 Selt var úr Garðey SF 22 í Hull. Þorskur 135,11 68,000 9.187.513 Ýsa 140,28 36,865 5.171.492 Ufsi 57,83 5,500 318.079 Karfi 68,20 1,615 110.137 Koli 124,03 0,030 3.720 Samtals 131,40 114,980 15.108.548 Selt var úr Páli ÁR 401 í Hull. samsýningum á Akureyri, en þar bjuggu þau hjóni'n ásamt börnum sínum um árabil. Heimili þeirra hjóna einkenndist af glaðværð, hlýju, umhyggju og ein- stakri gestrisni, sem ég og fjöldi annarra urðu aðnjótandi. Eg kveð nú með eftirsjá góðan dreng og fé- laga, hans verður sárt saknað. Ég óska Ingibjörgu, Rósu Katrínu, Gunnlaugi og Elísabet Ósk, kærustu Gunnlaugs, guðsstyrks í sorgum sínum. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem.) Lóa Sigurvins í dag kveðjum við góðan félaga í hinsta sinn. Hann lést á Borgarspíta- lanum hinn 12. júlí 1990, eftir harða en ójafna baráttu við erfiðan sjúkdóm sem að lokum hafði yfirhöndina. Kynni okkar hófust fyrir nokkrum árum þegar Grétar og eiginkona hans Ingibjörg bjuggu í Herning í Danmörku og við í Öðinsvéum, þar sem við búum enn. Saman áttum vð margar skenuntilegar og ógleym- anlegar samveiustundir sem oft koma upp í huga okkar. Við minnumst Grétars eins og við þekktum hann lífsglaðan, bjartsýn- an, hreinskilinn og alltaf með kímnigáfuna á réttum stað. Þó svo að hann væri orðinn illa haldinn þeg- ar við hittum hann síðast á páskum, þá kom hann okkur til að hlæja með snjöllum tilsvörum. Tilvera Grétars og nánustu fjöi- skyldu hans hefur verið erfið síðasta árið, og við dáumst að þeim styrk sem fjölskyldan hefur sýnt, þrátt fyrir ýmiskonar mótlæti. Með þessum orðum viljum við votta Grétari virðingu okkar og send- um Ingibjörgu, Gulla og Betu samúð- arkveðjur og vonum að gæfan munj fylgja þeim á ókomnum árum. Reynir og Hanna t Útför eiginmanns míns, föður, tengda- föður, sonar og tengdasonar, JÓHANNESAR KRISTINSSONAR skipstjóra, Bröttugötu 9, Vestmannaeyjum, sem lést 14. júlí sl., fer fram frá Landa- kirkju, Vestmannaeyjum, laugardaginn 21. júlí kl. 14.00. Geirrún Tómasdóttir, Tómas Jóhannesson, Margrét Sigurgeirsdóttir, Lúðvfk Jóhannesson, Steingrfmur Jóhannesson, Hlynur Jóhannesson, Hjalti Jóhannesson, Helga Jóhannesdóttir, Sæþór Jóhannesson, Helga Jóhannesdóttir, Dagný Ingimundardóttir, Tómas Geirsson. t Ástkær dóttir mín, móðir okkar, amma, langamma og tengdamóðir, SIGRÍÐUR ODDNÝ AXELSDÓTTIR hjúkrunarfræðingur, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri miðvikudaginn 18. júlí. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 24. júlí kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Málfríður Stefánsdóttir, Málfríður Baldursdóttir, Axel Baldursson, Jón Baldursson, Ingibjörg Agnete Baldursd., Laufey Guðrún Baldursdóttir, Baldur Baldursson og fjölskyldur. t Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, GUÐNÝ SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR frá Neskaupstað, Suðurgötu 15, Keflavík, sem lést 12. júlí, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardag- inn 21. júlí kl. 14. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Sjúkrahús Keflavíkur. Friðrik L. Karlsson, Lúðvík K. Friðriksson, Gunnar J. Friðriksson, Bergljót Grimsdóttir, Oddur G. Friðriksson, Vigdís Karlsdóttir og barnabörn. + Við syrgjum eiginmann, föður og tengdaföður, SVEINBJÖRN JÚLÍUS STEFÁNSSON, Lyngási, Rangárvallasýslu. Sigríður Tómasdóttir, Þórir Sveinbjörnsson, Kristín Sveinbjörnsdóttir, Bergur Sveinbjörnsson, Anna Sveinbjörnsdóttir, Áslaug Sveinbjörnsdóttir, Sveinbjörn Sveinbjörsson, Hanna Jónsdóttir, Sighvatur Sveinbjörnsson, Bára Guðnadóttir. Rósmary Þorleifsdóttir, Magnús Jensson, Pálína Kristinsdóttir, Björn Jóhannsson, Ragnar Hafliðason, BILAGALLERI Opið virka daga frá kl. 9-18. Laugardaga frá kl. 10-16. MMC Tradia GLS 1,8 ’87. Blár, 5 gira, 4wd, útv/segulb. Ek. 64.000 km. Verð 655.000. Lada Sport ’SO. Hvltur, 5 gira, léttstýrl, útv/segulb. Ek. 5.000 km. BHI sem nýr. Verð 710.000. Ford Slerra station 2,0 ’86. Beige, 5 gira, sumard/vetr- ard., útv/segulb. Ek. 130.000 km. Fallegur bill. Verð 550.000. Mazda 323 1,3 station '87. Hvftur, 5 gira, útv/segulb, Ek. 54.000 km. Verð 570.000. MMC Lancer statlon '86. Beige met., 5 gira, vökvast., útv/segulb., dráttarkúla. Ek. 73.000. Verð 560.000. Citroen AX ’89. Hvitur, 5 glra, útv/segulb. Ek. 10.000 km. Bíll sem nýr. Verð 590.000. Nlssan Sunny SLX 4wd ’87. Rauður, 5 gira, vökvast., vetr- ar/sumard. Ek. 46.000 km. Verð 720.000. Ford Fiesta '85. Rauður, 4 gira, framhjöladr., útv/seg- ulb. Ek. 82.000. Verð 290.000. Volvo 240 GL '85. LJósgrœnn met., sjálfsk., vökvast., útv/segulb. o.m.fl. Ek. 73.000 km. Fallegur bHI. Verð 780.000. Fjöldi annarra notaðra úrvals bila á staðnum og á skrá. Brimborg hf. Faxafeni 8, s. (91) 685870. C. ■T*-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.