Morgunblaðið - 20.07.1990, Síða 30
BO
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1990
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
falaðu við ráðgjafa sem þú
treystir vegna ijárfestingarinnar
sem þú ert að velta fyrir þér. Þú
jrt ef til vill ekki með allar stað-
reyndimar í höndunum enn þá.
Eitthvað hangir í lausu lofti.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú talar hreint út um hlutina og
'eynir engu. Samt sem áður kann
pér að finnast að það sé ekki
indurgoldið af sumum sem þú
umgengsL
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú gleðst yfir hversu vel þér
gengur í vinnunni í dag. Talaðu
varlega því að sumir eru óáreið-
inlegir eða tvöfaldir í roðinu.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Mákominn ættingi eða vinur fer
u'nar eigin leiðir í dag. Þér finnst
einhveijir misskilja þig. Félagslíf-
ið er að rétta við hjá þér. Bjóddu
til þín gestum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Taktu frumkvæðið í eigin hendur
?f þú vilt að þér miði eitthvað
tfram. Gættu vel að þér í dag
>g' gerðu ekkert sem orkar
vfmælis.
Meyja
23. ágúst - 22. september) cc"
lamið þitt er til alls víst í dag.
•’arðu í ferðalag og njóttu þess
rð vera innan um fólk. Komdu
hlutunum svo fyrir að þú hafir
íinnig tíma fyrir vini þína.
V°g
(23. sept. - 22. október) Qflb
Þér gengur vel í mikilvægu máli
i dag. Peningamálin hafa einnig
tekið jákvæða stefnu. Þú helgar
þig Qölskyldu þinni næstu vikurn-
ar.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember) HfíS
Hjón vinna saman sem einn mað-
ur f dag. Sannfæring þín veitir
þér hugrekki til að tala hreint
Út um áhyggjuefni þín. Furðaðu
þig samt ekki á því að aðrir skuli
ekki fylgja fordæmi þfnu.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Óvenjumikil lífsorka stóreykur
afköst þín f dag. Talaðu sem
minnst um peningamálin núna
og varaðu þig á hæpnum tillög-
um.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú átt í erfiðleikum með að gera
upp hug þinn í dag. Skildu fólk
ekki eftir í óvissu. Þú hefur bæði
gleði og ánægju af heimboði sem
þú færð núna.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Hættu að flýja vandamálin. Þetta
verður árangursríkur tími hjá
þeim sem þola að verða fyrir
truflunum. Vinnan og íjölskyldan
ganga fyrir öllu hjá þér um þess-
ar mundir.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) (£
Ferðalög og áhugamál þín eiga
að sitja í fyrirrúmi núna. Vinur
þinn kann að reynast óáreiðan-
legur. Skapandi persónum finnst
dagurinn árangursríkur og
skemmtilegur.
AFMÆLISBARNIÐ sækist eftir
að lenda í aðstæðum sem reyna
á það til hins ýtrasta. Það á auð-
velt með að vinna með öðrum og
er næmt á tilfinningar fólks. Þó
að það sé samstarfsfúst er það
rikulega búið forystuhæfileikum.
Það ætti aldrei að láta eftir sér
leti og doða, auk þess sem það
skyldi forðast að festast í
ákveðnu fari. Réttara væri fyrir
það að vera sjálfu sér samkvæmt
og reyna í sífellu á þolrifin í
sjálfu sér. Sköruleg framkoma
þess mundi njóta sín vel við
kennslu og ráðgjöf.
Stjörnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
T/MUIRill lETMIUI
1 UIVIIVl 1 Uu JtNIMI
FERDINAND
■r— " / imr 3=^ ■ n—u—i Vv\v i i 1-
SMAFOLK
TELL WHOEVER. IT 15
f THAT I CAN'T COfAE TO
| THE PHOKIE BECAU5E MV
V09 15 SLEEPIN6 ON MV
lAP, ANPIFI GET UP,
m IT WILL PI5TURB HlM..
6-í
Segðu honum, hver svo sem það er, að ég geti ekki
komið í símann, af því að hundurinn minn sé sofandi
í kjöltunni á mér og ef ég standi upp, muni það ónáða
hann ...
Lífið er alltaf að batna.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Tvö pöss, og þú heldur á þess-
um spilum, á hættu gegn utan:
Norður
♦ G42
VD96
♦ 4
♦ ÁDG1096
Hvað á að segja? í eðlilegu
kerfi eru möguleikarnir þrír:
Pass (ég þori ekki, 1 lauf (bara
að makker sleppi sér ekki) og 3
lauf (látum vaða).
Spilið kom upp í fyrri leik
íslands og Finnlands á NM í
Færeyjum. í opna flokknum var
spilið passað út og vakti því
enga sérstaka athygli. En hug-
rekkið var meira þar sem kon-
urnar réðu ríkjum:
Norður
♦ G42
VD96
♦ 4
+ ÁDG1096
Vestur Austur
♦ K10986 + 75
¥103 ¥ÁKG8
♦ K632 ♦ D10875
*K8 Suður ♦ ÁD3 ¥7542 ♦ ÁG9 + 753 + 42
Á öðru borði spiluðu Anna
Þóra Jónsdóttir og Hjördís Ey-
þórsdóttir 2 spaða í AV, einn
niður. Hinum megin gerðist
þetta:
Vestur Norður Austur Suður
— — — Pass
Pass 3 (auf Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Valgerður Kristjánsdóttir beit,
á jaxlinn og opnaði á 3 laufum
og Esther Jakobsdóttir vildi
miklu frekar fara einn niður í 3
gröndum en 3 laufum. Vestur
valdi að spila út spaða og af-
henda Esther 9. slaginn. 600
takk fyrir og 11 IMPar.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á svæðamóti Bretlandseyja í
maí kom þessi staða upp í skák
Francis Rayner (2.270), Wales,
og enska stórmeistarans Mihai
Suba (2.505), sem hafði svart og
átti leik. Riddarinn á c2 er leppað-
ur í kross og hvítur hótar Rd4.
Suba leysti málið laglega:
23. - Rxe5! 24. fxeá - Dxe5
25. Bf4 - Rxal! 26. Bxe5 -
Hxd2 27. Bxg7 - Kxg7 og hvítur
gafst upp, því hann er orðinn
skiptamun og tveimur peðum und-
ir. Englendingar báru höfuð og
herðar yfir frændur sína og unnu
bæði sætin á millisvæðamótinu.
Þau komu i hlut Murray Chandler
og Michael Adams, sem er aðeins
18 ára gamall. Hann er þvf næst-
yngsti keppandinn í Manila yngri
er aðeins Frakkinn Lautier.