Morgunblaðið - 20.07.1990, Page 34
M
MQRGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1990
1 " aj.
.^SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
STRANDLÍF OG STUÐ
Fjör, spenna og f rábær tónlist í f lutningi
topp-tónlistarmanna, þ. á m.
PAULU ABDUL, í þessum sumarsmelli í
leikstjórn PETERSISRAELSON.
AÐALHLUTVERK: C. THOMAS HOWELL, PETER HOR-
TON og COURTNEY THORNE-SMITH (úr Day by Day).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
POHORMURÍ
FJOLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 5 og 11
* ★ ★ SV. MBL.
Sýnd kl. 7.
STÁLBLÓM
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 9.
Dr. Jón Karlsson
■ HINN 17. waí var
íslenskur læknir, Jón Karis-
son, skipaður dósent við
læknadeild Háskólans í
Gautaborg. Að afloknu
stúdentsprófí frá Mennta-
skólanum við Hamrahlíð
árið 1972 og læknisprófi frá
Háskóla íslands 1978 hóf
hann nám í bæklunarskurð-
lækningum við Háskólann í
t Gautaborg. Hann hefur
síðan 1981 starfað við bækl-
unarskurðdeild Ostra
sjúkrahússins í Gautaborg
og er viðurkenndur sérfræð-
ingur í bæklunarskurðlækn-
mgum, bæði í Svíþjóð og á
íslandi. Hann varði doktors-
ritgerð sína, Chronic Jateral
t instability of the ankle jo-
int“, 1989 og hefur nú ári
síðar verið skipaður kennari
í bæklunarskurðlækningum
við Háskólann í Gautaborg.
■ MEÐ erindaskiptum á
milli utanríkisráðherra-
Tékkóslóvakíu, Jiri Dinst-
bier, og utanríkisráðherra
Islands, Jóns Baldvins
Hannibalssonar, hefur verið
gengið frá samkomulagi
milli Tékkóslóvakíu og Is-
lands um gagnkvæmt afnám
vegabréfsáritana miðað við
þriggja mánaða dvöl. Þetta
samkomulag gekk í gildi
hinn 15. þ.m.
■ JAZZHLJÓMSVEITIN
„Palli, Móa og Þingvalla-
sveitin“ mun leika fyrir
matargesti í Hótel Valhöll,
dagana 20. og 21. júlí.
Hljómsveitin sem er ný af
nálinni, skipuð ungum tón-
listarmönnum, sérhæfir sig í
gömlum jazzslögurum af
léttara taginu í nýjum bún-
ingi.
■ HLJÓMSVEIT Andra
Bachmann leikur í Þórscafé
núna um helgina. Einnig
koma fram Bjarni Arason,
Áslaug Fjóla frá Súðavík,
sem vann söngvarakeppni í
þáttum Hemma Gunn í
fyrra, Islandsmeistararnir í
rokkdansi þau, Jói og María
og Hallbjörn Hjartarson.
Halli Gísla, plötusnúður af
Bylgjunni, heimsækir diskó-
tekið á jarðhæðinni. Aðgang-
ur er ókeypis til.miðnættis.
SIMI 2 21 40
LEITIIM AÐ RAUÐA OKTÓBER
EFTIRFORIN
ER HAFIN
Leikstjóri „Die Hard" leiðir
okkur á vit hættu og magn-
þrunginnar spennu í þessari stór-
kostlegu spennumynd sem gerð
er eftir metsöluhókinni
;/SEAN CONNERY veldur ekki aðdáendum sínum vonbrigðum
frekar en fyrri daginn. Leitin að RAUÐA OKTÓBER er hin
besta afþreying, spennandi og tækniatriði vel gerð. Það spillir
svo ekki ánægjunni að atburðirnir gerast nánast í íslenskri land-
helgi."
★ ★ ★ H.K. DV.
;/...stórmyndartilfinning jafnan fyrir hendi, notaleg og oft heill-
andi."
★ ★ ★ SV. Mbl.
Myndin er gerð eftir skáldsögu Tom Clancy (Rauður stormur)
Leikstjóri: John McTiernan (Die Hard).
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára.
FRUMSÝNIR:
MIAMI BLUES
ALEC BALDWIN, sem nú leikur eitt aðalhlut-
verkið á móti Sean Connery í „Leitinni að Rauöa
október", er stórkostlegur í þessum gamansama
„thriller".
Umsagnir fjölmiðla:
★ ★★★ „Upphaf glæsilegs leikferils hjá Baldwin."
James Verniere, THE BOSTON HERALD.
★ ★★★ tryllir með gamansömu ívafi."
Michael Walsh, THE PROVINCE.
★ ★★★ „... þetta er ansi sterk blanda í magnaðri gaman-
mynd."
Joe Leydon, HOUSTON POST.
„„MIAMI BLUES" er eldheit... Alec Baldwin fer hamförum
... FRED WARD er stórkostlegur ..."
Dixie Whatley & Rex Reed, AT THE MOVIES.
Leikstj. og handritshöfundur GEORGE ARM-
ITAGE
Aðalhlutverk: ALEC BALDWIN, FRED WARD
JENNIFER JASON LEIGH.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.
HORFTUMÖXL SIDANEFND
LOGREGLUNNAR
Sýnd kl. 9 og 11.10.
Sýnd kl. 7.05 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.
SHIRLEY VINSTRI PARADÍSAR-
VALENTINE FÓTURINN BÍÓIÐ
★ ★ ★ AI. MBL. ★ ★★★ HK.DV. ★ ★★ SV.MBL.
Sýndkl.5. Sýnd kl. 7. Sýndkl.9.
13. sýningarvika! 18. sýningarvika! 16. sýningarvika!
HRAFNINN FLÝGUR - (WHEN THE RAVEN FLIES)
„With english subtitle". — Sýnd kl. 5.
lil ■ III
SfMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSYNIR TOPPMYNDIN A:
FULLKOMINN HUGUR
SCHWAR2ENEGGER
★ ★★ 1/2 AI Mbl.
★ ★ ★ HK DV
TCTflL
RECflLL
m WM
„TOTAL RECALL" MEÐ SCHWARZENEGGER ER
ÞEGAtt ORDIN VINSÆLASTA SUMARMYNDEM í
BANDARÍKJUNUM, ÞÓ SVO HÚN HAEI AÐEINS
VERID SÝND ÞAR í NOKKRAR VIKUR. HÉR ER
VALBMN MAÐUR í HVERJU RÚMI, ENDA ER
TOTAL RECALL" EIN BEST GERÐA TOPP-
SPENNUMYND SEM FRAMLEIDD HEFUR VERIÐ.
„TOTAT RECALL" TOPPMYND EINS
OG ÞÆR GERAST BESTAR!
Aðalhl.: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone,
Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstj.: Paul Verhoeven.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
★ ★ ★ SV. Mbl. - ★ ★ ★ SV. Mbl.
Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.05.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
RICIIARD GERJE JUI.IA ROBERTS
kBiilnb'mbiai cKakn
WP;
FANTURINN
Sýnd kl. 5,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
VINARGREIÐINN
Sýnd kl. 7
Bönnuð innan 14 ára.
Regnboginn frumsýnir
i dag myndina
ÍSLÆMUM
FÉLAGSSKAP
með ROB L OWE, JAMES
SPADER og LISA ZANE.
VJterkurog
L/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!