Morgunblaðið - 20.07.1990, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 20. JULI 1990
35
bMhoii
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI
FRUMSÝNIR TOPPMTNDINA:
FULLKOMINN HUGUR B
★ ★ ★1/2 AI IVIbl.
★ ★ ★ HK DV
TOTflL
REGALL
„TOTAL RECAIX" MEÐ SCHWARZENEGGER ER
PEGAR ORÐIN VINSÆLASTA SUMARMYNDIN í
BANDARÍKJUNUM ÞÓ SVO HÚN HAFI AÐEINS
VERID SÝND ÞAR í NOKKRAR VIKUR. HÉR ER
VALINN MAÐUR í HVERJU RÚMI, ENDA ER
TOTAL RECALL" EIN BEST GERÐA TOPP-
SPENNUMYND SEM FRAMLEIDD HEFUR VERID.
„TOTAL RECALL" TOPPMYND EINS
OG ÞÆR GERAST BESTAR!
Aðalhl.: Amold Schwarzcnegger, Sharon Stone,
Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstj.: Paul Verhoeven.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
STORKOSTLEG STULKA
RICIIARD GERE JULIA ROBERTS i tr
fcarb'a’nrbnt .ÍDa'n
★ ★ ★ SV. MBL. - ★ ★ ★ SV. MBL.
Sýnd kl. 4.50,6.50, 9 og 11.10.
SIÐASTA FERÐIN
TANGOOGCASH
I srmsTii sTiusii iiíi ussm
AÐDUGAEÐA
DREPAST
Sýnd kl. 5,7,9,
11.10.
Sýnd kl. 5,7,9 og
11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7, 9og
11.10.
Bönnuðinnan 16ára
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Frumsýnir gamanmyndina:
*** AI Mbl. *** AI Mbl.
Gamanmynd með nýju sniði, sem náð hefur miklum vin-
sældum vestan hafs. Leikstjórinn, John Waters, er þekktur
fyrir að fara ótroðnar slóðir í kvikjnyndagerð og leikara-
vali. Aðalstjarnan í þessari mynd er Johnny Depp, sem
kosinn var „1990 MALE STAR OF TOMORROW" af bíó-
eigendum í USA. Myndin á að gerast 1954 og er um bar-
áttu unglinga, „betri borgara" og þeirra „fátækari". Þá er
Rock’n Rollið ekki af verri endanum.
Aðalhl.: Johimy Depp, Amy Lorane og Susan Tyrell.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
LOSTI
„SEAOFLOVE"
A1 Pacino fékk nærri taugaá-
fall við töku á helstu ástar-
senum þessarar frábæru
myndar.
Endurs. kl. 5, 7, 9 og 11.
Stuðmenn ljúka hringferð sinni um landið á AustQörðum
um þessa helgi.
Stuðmenn loka hringn-
um á Austfjörðum
STUÐMENN ljúka hring-
ferð sinni um landið á Aust-
fjördum um þessa helgi, en
hljómsveitin heldur mið-
næturtónleika á Neskaup-
stað, í Egilsbúð, í kvöld og
í Valaskjálf á Egilsstöðum
annað kvöld.
Eftir tónleikana á Egils-
stöðum verður gert hlé á
störfum sveitarinnar til 3.
ágúst, en þá leikur hún á
rokkhátíð í Húnaveri ásamt
öðrum hljómsveitum.
S
19000
ÍÍ0INIIIO0IIINIINI
FRUMSÝNLR SPENNU-TRYLLINN
í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
„Bad Influence" er hreint frábær spennu-tryllir þar
sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum.
ísland er annað landið í Evrópu til að sýna þessa frá-
bæru mynd, en hún v^rður ekki frumsýnd í London
fyrr en í október. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið
mjög góðar viðtökur og var nú fyrr í þessum mánuði
valin besta myndin á kvikmyndahátíð spennu-
mynda á Ítalíu.
wÁn efa skemmtilegasta martröð sem þú átt eftir að komast í
kynni við ... Lowe er frábær ... Spader er fullkominn."
M.F. Gannett News.
Lowe og Spader í „BAD INFLUENCE “
... Þú færð það ekki betra!
Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane.
Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára.
PJUMNUR A FLÓTTA
Frábær grínmynd, sem al-
deilis hefur stegið í gegn.
Þeir Eric Idle og Robbie
Coltrane eru frábærir sem
seinheppnir smákrimmar er
ræna bófagengi og flýja inn
í næsta nunnuklaustur.
Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna!
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
■ WANTED
||
| nunnuF
I ÁFLÓTTA
HUHS or. tUjftUMi
SEINHEPPNIR
BJARGVÆTTIR
Sýnd kl.5,7,9,11.
FÖÐURARFUR
Úrvalsmynd með
Ricbard Gere.
Sýnd kl. 9 og 11.
HELGARFRI
MEÐBERNIE
Pottþétt grín-
mynd fyrir alla!
Sýnd kl.5,7,9,11.
HJÓLABRETTA GENGIÐ -
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
Atriði úr myndinni „Miami Blues“ sem Háskólabíó sýnir
um þessar mundir.
Háskólabíó sýn-
ir „Miami Blues“
Orðsending til viðskipta
vina Bíró-Steinars hf.
HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið
til sýninga myndina
„Miami BIues“. Með aðal-
íilutverk fara Alec Bald-
win og Jennifer Jason
Leigh. Leikstjóri er Ge-
orge Armitage.
Myndin hefst á því að
Frederick J. Frenger yngri
lætur fara vel um sig í flug-
vél, dreypir á kampavíni og
æfir sig í að stæla rithönd á
greiðslukortum sem hann
stal af manni á flugvellinum
í San Francisco. Förinni er
heitið til Miami, en þar
hyggst hann láta til sín taka.
MORGUNBLAÐIÐ hefur
verið beðið að birta eftir-
farandi orðsendingu:
Eins og fram hefur komið
í ýmsum fjölmiðlum undan-
farið, hefur nýlega verið
kveðinn upp mjög mikilvæg-
ur úrskurður vegna lög-
bannsbeiðni Bíró-Steinars
hf. gegn Guðna Jonssyni.
Fyrirliggjandi úrskurður
fógeta er til verndar samn-
ingsbundnum ákvæðum um
viðskiptavild, sem Bíró hf.
keypti á síðasta ári. Einum
af seljendum viðskipta-
tengslanna, Guðna Jóns-
syni, hafði síðar tekist að
ná til sín hluta hinna seldu
viðskiptatengsla, undir
fölsku yfirskyni.
Með lögbanni þessu, sem
viðkomandi yfii’völdum ber
að sjá til að Guðni framfylgi
á meðan dómstóll hefur ekki
ákveðið annað, er fengin
mikilvæg viðurkenning á
réttarstöðu Bíró-Steinars
hf., varðandi hina keyptu
viðskiptavild.
* Aðstandendur Bíró-Stein-
ars hf. harma samningsbrot
Guðna Jónssonar og hina
illu nauðsyn þess, að þvinga
þurfi menn til að standa við
gerðan kaupsamning. Hafi
Norski kórinn Valer ICantori
heldur tónleika í Dómkirkj-
unni í Reykjavík laugardag-
inn 21. júlí kl. 17.00. Kór-
inn, sem er frá Valer, sunn-
arlega í Noregi, var stofnað-
ur sem kirkju- og hljóm-
leikakór haustið 1975. Hann
viðskiptavinir Bíró-Steinars
hf. orðið fyrir skakkaföllum
eða óþægindum vegna þessa
misheppnaða upphlaups
Guðna Jónssonar, ber að
harma það sérstaklega.
Bíró-Steinar hf. mun kapp-
kosta að viðhalda stöðug-
leika og trúnaði í samskipt-
um við gamla og nýja við-
skiptavini sína, hér eftir sem
hingað til.
hefur haldið tónleika í
Skandinavíu og gefið út
hljómplötu. í kórnum eru
20 manns. Stjórnandi kórs-
ins er Arne Moseng en
Ragnar Rogeburg, organisti
við dómkirkjuna í Hamar,
er undirleikari.
Blaðberar
óskast
Sími 691253
SKERJAFJORÐUR
Bauganes
KOPAVOGUR
Sunnubraut
VESTURBÆR
Lynghagi
Norski kórinn Valer
Kantorí í Dómkirkjunni