Morgunblaðið - 02.09.1990, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 2: SEPTEMBER 1990
43-
DA WKmmmBm ÆÞA r \IGAR mmsmmmm
Söngáhugafólk
Safnaðarkór Seltjarnarneskirkju getur enn
bætt við áhugasömu söngfólki í allar raddir.
Upplýsingar veitir organisti Seltjarnarnes-
kirkju, Gyða Þ. Halldórsdóttir, í síma 611550
og 13354.
Óháða söfnuðinn
vantar söngfólk í kirkjukórinn.
Upplýsingar gefa Jónas Þórir, sími 13987 og
Stefán Jónsson í síma 32725.
IH | Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
i I Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500
Innritun
hefst mánudaginn 3. september og fer fram
alla virka daga kl. 2-5 síðdegis í skólanum,
Stórholti 16, sími 27015.
Fjölskyldudeild auglýsir
KNÝl WNZKÓLM
SKILAR BETRl ARANGRI
TAKMAHKAOCm NFMEWMFjðUM / HVEHJUM TllHA
Herrar
Nokkrar mjög efnilegar ungar dömur (15-18
ára) eru að leita að áhugasömum dansfélög-
um. Miklar æfingar.
Upplýsingar gefa kennarar.
Nýi dansskólinn,
sími 652285 eða 653107.
Fjölskyldudeild félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar hefur nú þegar á skrá
fjöldan allan af áhugasömu fólki í Reykjavík
og á landsbyggðinni, sem sinnir ýmsum fjöl-
breyttum verkefnum fyrir stofnunina.
En betur má ef duga skal og við erum nú
að leita að fjölskyldum í Reykjavík og ná-
grenni, sem hafa áhuga á að opna heimili
sín um lengri eða skemmri tíma fyrir börn,
sem búa við tímabundna erfiðleika á heimil-
um sínum.
Þeir, sem hafa áhuga á að fræðast nánar
um hvernig þeir geti orðið að liði, hafi sam-
band við Regínu Asvaldsdóttur, Félagsmála-
stofnun Reykjavíkur, Síðumúla 39, í síma
678500 frá kl. 9-12 virka daga.
FJÖLBRAUTASKÖUNN
BREIÐHOLTI
Frá Fjölbrautaskólanum,
Breiðholti
Töflur eldri nemenda verða afhentar mánu-
daginn 3. september kl. 9.00-11.00.
Kennsla hefst í dagskóla og kvöldskóla
þriðjudaginn 4. september skv. stundaskrá.
Skóiameistari.
Bankareikningar erlendis
í framhaldi af gildistöku nýrrar reglugerðar
um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála, sem
tók gildi 1. þ.m. og sem m.a. heimilar innlend-
um aðilum að opna bankareikninga í er-
lendri mynt í útlöndum, býður skrifstofa und-
irritaðra einstaklingum og félögum aðstoð
við stofnun bankareikninga í einum stærsta
banka Þýskalands.
Umsóknareyðublöð og önnur nauðsynleg
gögn liggja frammi á skrifstofu okkar.
Lögmenn,
Borgartúni 33,
s. 91-29888.
KENNSLA
fl Frá grunnskólum
^ Seltjarnarness
Nemendur fæddir 1982 og 1983 mæti í
skólann fimmtudaginn 6. sept. kl. 13.00.
Nemendur fæddir 1984 verða boðaðir
símleiðis.
Allir aðrir nemendur mæti fimmtudaginn 6.
sept. kl. 10.00.
Skólastjórar.
Frá Tónlistarskóla
Garðabæjar
Innritun fyrir skólaárið 1990-1991 fer fram
í skrifstofu skólans, Smiðsbúð 6, dagana
3.-6. septemberkL 13.00.-17.00. Skólagjöld
fyrir allt námsárið greiðast við innritun.
Skipta má greiðslunni á tvo eða fleiri gjald-
daga. Skólasetning verður í Kirkjuhvoli föstu-
daginn 14. september kl. 18.00.
Skólastjóri.
Innritun í prófadeild
(öldungadeild)
Grunnskólastig:.
AðfaraRnám - ígildi 7. og 8. bekkjar. Ætlað
þeim sem ekki hafa lokið þessum áfanga eða
vilja rifja upp.
Fornám - ígildi 9. bekkjar. Foráfangi á fram-
haldsskólastigi.
Framhaldsskólastig:
Sjúkraliðabraut - forskóli sjúkraliða.
Viðskiptabraut - 2 vetra nám sem lýkur með
verslunarprófi.
Menntakjarni - þrír áfangar kjarnAgreina,
íslenska, danska, enska og stærðfræði. Auk
þess þýska, félagsfræði, efnafræði, eðlis-
fræði o.fl.
Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Lauga-
lækjarskóla. Skólagjald fer eftir kennslu-
stundafjölda og greiðist fyrirfram í upphafi
annar eða mánaðarlega.
Kennsla hefst 17. september.
Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum,
Fríkirkjuvegi 1, 10. og 11. sept. kl. 17-20.
Nánari fyrirspurnum svarað í síma 12992 og
14106.
Skrifstofa Námsflokkanna er opin virka daga
kl. 10-19.
pq| Frá grunnskólum
^ Garðabæjar
Upphaf skólastarfs 1990
Kennarafundir verða ískólanum mánudaginn
3. sept. kl. 9.00 árd.
Hofsstaðaskóli
Nemendur komi í skólann fimmtudaginn 6.
sept. sem hér segir:
Kl. 10.00 8áranemendur
Kl. 11.00 7 ára nemendur
Fundur með foreldrum 6 ára barna miðviku-
daginn 5. sept. kl. 17.30.
Fundarefni: Skipulag skólastarfs o.fl. Mjög
mikilvægur fundur fyrir foreldra.
Flataskóli
Nemendur komi í skólann fimmtudaginn 6.
sept. sem hér segir:
Kl. 9.00
Kl. 10.00
Kl. 11.00
Kl. 13.00
Kl. 14.00
11 ára nemendur
10 ára nemendur
9 ára nemendur
8 ára nemendur
7 ára nemehdur
Fundur með foreldrum 6 ára barna miðviku-
daginn 5. sept., kl. 17.00.
Fundarefni: Skipulag skólastarfs o.fl. Mjög
mikilvægur fundur fyrir foreldra.
Garðaskóli
Nemendur komi í skólann senh hér segir:
5. sept. kl. 9.00
6. sept. kl. 13.00
6. sept. kl. 14.00
6. sept. kl. 15.00
15áranemendur
14 ára nemendur
13 ára nemendur
12 ára nemendur
Skólastjórar.
Auglýsing frá
grunnskólum Kópavogs
Grunnskólarnir í Kópavogi verða settir með
kennarafundum í skólanum mánudaginn 3.
september nk. kl. 9.00 f.h.
Næstu dagar verða notaðir til undirbúnings
kennslustarfs.
Nemendur komi í skólana fimmtudaginn 6.
september.
2. bekkur, börn fædd 1983 kl. 14.00 (7 ára)
3. bekkur, börn fædd 1982 kl. 13.00 (8 ára)
4. bekkur, börn fædd 1981 kl. 11.00 (9 ára)
5. bekkur, börn fædd 1980 kl. 10.00 (10 ára)
6. bekkur, börn fædd 1979 kl. 9.00 (11 ára)
7. bekkur, börn fædd 1978 kl. 9.00 (12 ára)
8. bekkur, börn fædd 1977 kl. 10.00
(13 ára) kl. 9.00 í Þinghólsskóla
9. bekkur, börn fædd 1976 kl. 11.00
(14 ára) kl. 10.00 í Þinghólsskóla
10. bekkur, börn fædd 1975 kl. 10.00
(15 ára) kl. 11.00 í Þinghólsskóla.
Nemendur, sem flutt hafa milli skólahverfa
í sumar, eru beðnir um að láta skrá sig sem
fyst.
Nemendur, sem fara í 1. bekk, fædd 1984
(6 ára) og foreldrar þeirra verða þoðuð í við-
tal símleiðis 5. til 7. september.
Foreldrar barna í Þinghólsskóla eru boðaðir
til fundar í sal skólans kL 17.00 þriðjudaginn
4. september.
/ Skólafulltrúi.