Morgunblaðið - 02.09.1990, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SUNNUDAGUR 2. SBPTEMBER 1990
51
NÆTURUTVARPIÐ
1.00 Söðlað um. Magnús R. Einarsson kynnir
bandariska sveitatónlist. Meðal annars verða
nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni,
sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og
fleira. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlsetislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall-
ar við Þórhall Sigurðsson, Ladda, sem velur eftir-
lætislögin sín.
Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1.
3.00 í dagsins önn - Gefur á bátinn? Umsjón:
Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá deginum
áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins.
4.00 Fréttir.
4.03 Vélmennið leikur næiurlög.
4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik
sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Landið og miðín. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið ún/al frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
LANDSHLUTAÚTVARP A RAS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
AÐALSTOÐIN
FM90.9 / 103,2
7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrimur Ólafsson
og Eirikur Hjálmarsson. Með morgunkaffinu eru
viðtöl, kvikmyndayfiriit, teprófun, neytendamál,
fjármálahugtök útskýrð, kaffisímtal og viðtöl í
hljóðstofu. Kl. 7.00 Morgunandakt. Kl. 7.10 Orð
dagsins. Kl. 7.15 Veðrið. Kl. 7.30 Litið yfir morg-
unblöðin. Kl. 7.40 Fyrra morgunviðtal. Kl. 8.15
Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 8.30 Hugleið-
ing á mánudegi. Kl. 8.40 Viötal dagsíns.
9.00 Á nýjum degi. Umsjón Felix Bergsson. Tón-
listargetraun.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson.
13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt-
ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik
i dagsins önn. 14.30 Rómantiska homið. 15.00
Rós i hnappagatið. 15.30 Simtal dagsins.
16.00 í dag i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson.
16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 16.20 Ertil-
efni til? 17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan.
Endurtekiö frá morgni. 18.00 Úti i garði.
19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver
Jensson,
20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón:
Randver Jensson.
Aðalstöðin:
Með bros á vör
fiHTIWm Margrét Hrafnsdóttir
1Q 16 er við hljónemann hjá
lð Aðalstöðinni milli kl.
13. og 16 á mánudögum. I
þættinum Með bros á vör eru
leikin létt lög en kl. 13.30 er
komið að fyrirtæki dagsins. Kl.
14 bregður Margrét á leik með
hlustendum en kl. 14.30 er Ró-
mantíska hornið, þar sem leikin
eru þrjú dægurlög sem öll fjalla
um ástina.
í þættinum Rós í hnappagatið,
sem hefst kl. 15, er útnefndur
einstaklingur sem hefur látið
gott af sér leiða eða ná einstök-
um árangri á sínu sviði. Margr-
ét gefur honum rós í hnappaga- „ ,,
tið og sendir blómvönd. Loks ^rgret Hrafnsdottir.
er svo Símtal dagsins kl. 15.30. Rætt er við einn viðmælenda íslensk-
an eða erlendan um eitthvað forvitnilegt efni.
989
Sjónvarp:
Klækir Karlottu
IHBHi í kvöld heldur Sjónvarpið áfram að sýna breska mynda-
Ol 45 flokkinn Kiækir Karlottu sem gerist í írlandi í upphafi
"1 aldarinnar. Þar segir frá Fransí, nítján ára gamalli stúlku
sem er ekki í vandræðum með að vekja aðdáun karlmannanna sem
verða á vegi hennar enda hefur hún gaman af að daðra við þá.
Þegar Fransí kemur til að dvelja hjá miðaldra frænku sinni, Karlottu,
í sveitaþorpinu Lismoyle á Irlandi, leggur Karlotta á ráðirt. Hún hefur
í hyggju að frænka sín giftist syni sveitarhöfðingjans. En Fransí er
á öðru máli. Hún verður ástfangin af ungum liðsforingja, Gerald
Hawkins, sem hefur þó ekki annað og meira í hyggju en stutt sumar-
kynni. Þegar hann hverfur á braut hallar Fransí sér að Roderick
Lambert, eina manningum sem Karlotta hefur borið ástarhug til og
þráð.
u’ítmjy
7.00 Eirikur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar.
9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl.
9.30.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir og spilar „týpiska"
mánudagstónlist.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snori Sturluson með vinsældapopp.
17.00 Reykjavík siðdegis. Haukur Hólm.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Haraldur Gislason.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvappinu.
Fréttir á klukkutímafresti kl. 10, 12, 14 og 16.
EFF EMM
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
Sjónvarpið:
Nágrannakrytur
■^■B Eftir nokkurt hlé sýnir Sjónvarpið í kvöld enn eina mynd
OO 40 úr safni þeirra stuttmynda sem borist hafa frá bresku sjón-
~~~ varpsstöðinni Channel 4 og nefnist myndin í kvöld Ná-
grannakrytur (Unusual Groundfloor Conversion). Þar segir frá ungum
rithöfundi, sem vegnað hefur þokkalega og festir hann kaup á lítilli
íbúð á jarðhæð þar sem hann vonast til að geta skrifað í ró og
næði, enda líður að skilafresti vegna útgáfu næstu bókar hans. En
hann kemst fljótlega að því hvers vegna fyrri íbúar vildu fýrir alla
muni flytja út. Hann á bágt með að einbeita sér vegna ýmissa hljóða
sem stafa frá einmanna, gamalli konu á efstu hæðinni er hefur einn-
ig þann sið að hella vatni úr fötu af og til út um gluggann, allan
sólarhringinn. Hún kemur ekki til dyra og honum er sagt að hún
fari aldrei út fyrir hússins dyr. Rithöfundinum eru allar bjargir bann-
aðar, hann getur hvorki unnið né hvílst.
Stöð 2:
Öryggisþjónustan
■■■■ Nýr breskur spennu-
91 45 þáttur, Öryggisþjón-
ul — ustan, hefur göngu
sína á Stöð 2 í kvöld. Þar er
fjallað um fyrirtæki sem sér um
öryggisgæslu. Fyrirtæki sem
þetta hafa tekið til starfa er-
lendis sem svar við vaxandi ógn
sem stafar af hryðjuverkamönn-
um. Þau taka oft að sér verk-
efni sem _eru bæði erfið og .■■■»-■» —i
hættuleg. í sumum þessara þátta eru atriði sem ekki eru við hæfi
barna.
Gárur
7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeyti veð-
urstofunnar.
8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin.
8.15 Stjörnuspá dagsins.
8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir.
9.00 Fréttir.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotið. Nú er komið að þvi að svara.
9.50 Stjörnuspá. Spáð í stjörnurnar.
10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit.
10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur
morgunútvarps.
10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir
Griniðjunnar.
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 Úrslit.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.15 Komdu í Ijós.
13.00 Klemens Arnarson.
14.00 Fréttir.
14.30 Uppákoma dagsins.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
16.05 ivar Guðmundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur.
17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli i Hlöllabúð
lætur móðan mása.
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kikt i bió" Ivar upplýsir hlustendur um það
hvaða myndir eru til sýninga i borginni.
19.00 Kvölddagskrá hefst. Breski og bandariski list-
inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir.
22.00 Páll Sævar Guöjónsson.
ÚTVARPRÓT
FM 106,8
10.00 Fjör við fóninn með Stjána stuð.
12.00 Tónlist.
13.00MÍIM eitt og tvö. Country, bluegras og hillbilly
tónlist. Lárus Óskar velur lög.
14.00 Tónlist.
18.00 Garnagaul. Þungarokk með Huldu og Ingi
björgu.
19.00Skeggrót. Umsj.: Bragi & Þorgeir.
21.00 Heimsljós. Kristileg tónlist umsj.: Ágúst
Magnússon.
22.00 Kiddi í Geisla. Þungarokk m. fróðlegu ívafi.
24.00 Náttróbót.
STJARNAN
FM 102/104
7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson
er alltaí búinn að opaa.dýragarðinn kl. 7. Fréttir
og leikir, blöðin, veðrið, grin og klukkan 9 ótrú-
legt en satt.
Á bakinu í dýragarðinum. Bjarni Haukur og Sig-
urður Helgi fara með gamanmál, lesa fréttirn-
ar öðruvísi.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson og félagar.
12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans.
15.00 Snorri Sturluson. Slúður og staðreyndir.
18.00 Kristófer Helgason.
21.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
1.00 Björn Þórir Sigurðsson. Næturvakt.
eftirElíriu Pálmadóttur
Svartur flamberað-
ur lambahryggur
En hvað er hægt að borða vel
á íslandi! Þetta heyrist nú
ferðafólk á íslandi segja. Og þeir,
t.d. hjá alþjóðlegum stofnunum,
sem erlendis umgangast fólk sem
hér kemur reglulega, hafa nú
eftir því hve matseld hafi farið
gífurlega fram. Til viðbótar við
ferska hráefnið, mikið sjávar-
fang, leggi matreiðslumenn sig
fram og hafi náð frábærum ár-
angri.
Nýlega kom ég með vandlátum
Frökkum í veitingahús úti á
landi. Sveitastjórnin á Fáskrúðs-
firði hafði boðið þessum gestum
koma, brá ég mér inn til að
greiða mér, eftir að hafa sett vel
á eldinn og gengið frá. Hryggúr-
inn snerist á teini í ágætri fjar-
lægð yfir glóðinni. Allt í einu sá
ég út um gluggann hvar logarnir
stóðu upp af steikinni. Bálið svo
mikið að ekki dugði að henda
yfir teppi og varð að ná í vatns-
fötu og skvetta yfir allt saman.
Aska,_ sót og fita slettist upp um
allt. í þann mund serð erlendu
gestirnir hringdu dyrabjöilunni,
stóð húsmóðirin ótútleg í eldhús-
inu með kolsvarta steikina. Rétt
búin að koma kartöflunum með
sínum í mat á Breiðdalsvík. Ekki
vorum við komin langt með mált-
íðina þegar franski borgarstjór-
inn og bæjarfulltrúar hans voru
farnir að dásama matinn. Þeir
voru satt að segja alveg undr-
andi á að fá þvílíka máltíð í litlu
sjávarplássi á íslandi. Þarna var
á borðum sérlöguð sjávarrétta-
súpa, og síðan úrval með köldum
rækjurétti, gröfnum og reyktum
laxi, bleikjufrauði og sitthverju
fleiru úr nýju sjávarfangi. En
gestgjafarnir, þau Skafti Ottesen
og Guðný Gunnþórsdóttir, fá
fiskinn beint úr bátunum, veidd-
an sama dag. Af kjöti var ein-
staklega gott útbeinað lamba-
kjöt, sem geymt hafði verið í
kryddlegi með skessujurt og ein-
hverri íslenskri laufjurt í 7-10
daga í ísskápnum, borið fram
með sósu með gráðosti. Á eftir
var möndluterta með frómasi
innan í og kaffi, sælgæti í munn-
inn. Gestirnir úr landi sælke-
ranna, Frakklandi, höfðu aldrei
heyrt um Hótel Bláfell og vissu
varla hvar þeir voru staddir.
Uppi á vegg í Hótel Bláfelli mátti
benda gestunum á innrammað
skjal frá spænsku blaði, sem í
14 ár hefur veitt veitingahúsum
víða um heim viðurkenningu fyr-
ir afbragðs mat. Það gerði maður
með stolti. Ekki svo að skilja að
slíkt góðgæti sé bara fyrir út-
lendinga. Mér er sagt að Aust-
firðingar kunni margir að meta
þessa sælkerafæðu á Hótel Blá-
felli og komi af fjörðunum til
þess „að fara út að borða“ þar.
En hvað með blessað lamba-
kjötið okkar, sem við borðum
sífellt minna af? Innanlands-
neyslan hefur á fimm árum
minnkað úr 39 kg á mann í 33
kg. Horfandi upp á allt það sem
fólk kaupir af unnum og þar af
leiðandi miklu dýrari matvælum
í búðunum á ég erfitt með að
trúa að þar sé háu verði einu um
að kenna. Erlendum sumargest-
um býð ég alltaf upp á lamba-
kjöt — læt mig hafa það þótt það
sé langfrosið. Síðan ég fékk
■fyrsta kolagrillið á árinu 1967
gjarnan glóðarsteikt úti á svöl-
um, að sjálfsögðu við viðarkol.
Eftir hremminguna um daginn
er samt komið á mig hik. Rétt
um það leyti sem gestir áttu að
nýjum álpappír í ofninn og kom-
ast með hnífnum að raun um að
það sem eftir var af steikinni,
dapurlega lítið, hafði ekki tekið
brunabragð. Gestir sátu yfir for-
drykknum meðan skotist var
fram til að skera æ meira utan
af steikinni og nóg var af forrétt-
inum. Ekki voru beinin á hryggn-
um neitt „lekker", en gestirnir
komu sér saman um að á Islandi
hefðu þeir hvergi fengið ljúffeng-
ara „flamberað lamb“. Mikið rétt,
skánin hafði komið svo snöggt
og svo þykk utan á að það var
meyrt, safaríkt en fitulaust, Fit-
an mikla hefur sjálfsagt öll nýst
sem eldsneyti í logana. Samt
verður bið á öðru slíku ævintýri.
Ekki hafði dugað að skwa fitu
utan af kjötinu. Kjötið er þó það
dýrt að maður hikar við ef henda
þarf of miklu af því fyrirfram.
Nú er verið að súpa seyðið af
óforsjálni fyrri ára, meðan bænd-
ur voru í áratugi hvattir með
verðlagningarreglum til þess
þess að rækta upp fé sem gæfi
sem mestan fallþunga, þ.e. bætti
á sig sem mestu á stuttu sumri,
jafnvel að skyndifita það fyrir
slátrun. Þessu var haldið áfram
löngu eftir að þess sáust merki
að „ríki“ heimurinn var hættur
að vilja feitt kjöt. Bændur uppi
í sveit fylgdust vitanlega ekki
með slíku, en forystumenn þeirra
sýndu litla framsýni. Lögðu meiri
áherslu á að tryggja skyldusölu
og verð gegn um þingmenn sína
en neytendamarkaðinn. Nú hafa
íslenskir bændur sjálfir áttað sig
á þessu, þrátt fyrir_ „velviljaða
fyrirgreiðslumenn“. Ég dáist að
þeim! Það sem við þeim blasir
er hægara um að tala en í að
komast. Þeir tala nú sjálfir upp-
hátt um nauðsyn á áframhald-
andi aðlögun framleiðslunnar að
innlendri markaðsþörf og að þeir
verði að starfa í sátt við þjóðina
og umhverfið. En það tekur eng-
an smáræðis tíma að rækta upp
fé með eftirsótta eiginleika.
Neytendur verða þá líka að hafa
þolinmæði. Þá er ég viss um að
við getum boðið okkur sjálfum
og ferðamönnum, sem koma hér
í sívaxandi mæli, upp ájafn ljúf-
fenga lambakjötrétti með
íslensku kryddi og við borðuðum
á Breiðdalsvík um daginn.
icr