Morgunblaðið - 19.09.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.09.1990, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. SEFfEMBER 1990 ATVIN N tMAUGL YSINGAR Vanan stýrimann vantar á 75 tonna línubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-7828 eða 94-7688. Snyrtivöruverslun Starfskraftur óskast til verslunarstarfa strax. Æskilegur aldur 25-40 ár. Vinnutími eftir samkomulagi. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. september merktar: „KL - 8532. Skrifstofustarf Fyrirtæki við Nýbýlaveg í Kópavogi óskar eftir að ráða starfskraft til skrifstofustarfa hálfan daginn (fyrir hádegi). Þarf að vera vön vélritun og tölvuvinnslu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Skrifstofustarf - 14158“. Störf við skóla Við Grunnskólann í Grindavík vantar fólk til eftirfarandi starfa: • Hand- eða myndmennt. • Stuðnings- og sérkennsla. • Starf á skóiabókasafni. Veruleg hlunnindi í boði ásamt áhugasömu samstarfsfólki. Upplýsingar í síma 92-68555 eða 92-68504. Prentsmiður Lítil prentsmiðja í Reykjavík óskar eftir að ráða fjölhæfan prentsmið sem fyrst. Reynsla af setningu og umbroti á Macintosh æskileg. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Prentari - 12553“. Þvottahús Starfskraftur óskast strax við frágang og fleira. Vinnutími kl. 8.00-16.00. Stundvísi áskilin. Æskilegur aldur 25-60 ára. Upplýsingar á staðnum. Þvottahúsið Grýta hf., Borgartúni 27. !1! BORGARSPÍTALINN Skrifstofumaður óskast í sjúklingabókhald. Upplýsingar gefur deildarstjóri í síma 696217 frá kl. 10-12. Rafeindavirki Laus er staða rafeindavirkja hjá raftækni- deild Hafrannsóknastofnunar. Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 30. sept- ember. Nánari upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri raftæknideildar. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, sími 20240. Starfskraftur óskast í tískuvöruverslun í Kringlunni. Hálfsdags- starf og heilsdagsstarf. Upplýsingar í síma 15050 miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Bygginga- verkfræðingur, ný útskrifaður, óskar eftir vinnu strax. Upplýsingar í síma 46231 (Stefán). Atvinnurekendur athugið! 22ja ára tækniteiknari óskar eftir atvinnu. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 24874. Starfsfólk óskast strax í borðsal, aðhlynningu og ræstingu. Upplýsingar gefa Jóhanna Sigmarsdóttir, for- stöðukona Vistar og Jónína Nílsen, hjúkr- unarframkvæmdastjóri í síma 689500 á skrif- stofutíma. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Ljósheimar Norræni heilunarskólinn Andleg fræðsla - hugleiðslur - orkuæfingar. Vetrarnámskeiðið hefst 22. september. Upplýsingar og skráning í símum 674373 og 74074. íslenska heilunarfélagið. Aftur til fortíðar? Rafiðnaðarmenn - starfsmenn Pósts og síma Rafiðnaðarsamband Islands og Landsam- band íslenskra rafverktaka boða til fundar um: Ferð Pósts og símamálastjórnar til fortfðar Fundurinn verður í Félagsmiðstöð rafiðnað- armanna að Háleitisbraut 68, III. hæð fimmtudaginn 20. september nk. kl. 17.30. Flutt verða inngangserindi um nýja túlkun Pósts og síma á einkarétti sínum. Þrengingu og aukna einokun, á meðan nágrannaþjóðir okkar auka frjálsræði til hagræðis fyrir neyt- endur. Á eftir verða almennar umræður. Allir rafiðnaðrmenn og hönnuðir raflagna eru hvattir til þess að mæta. Póst og símamála- stjóri og starfsmenn Pósts og síma eru sér- staklega velkomnir. Rafiðnaðarsamband íslands Landsamband íslenskra rafverktaka. Skíðadeild Fram Haustæfingar skíðadeildar Fram fyrir krakka fædd '11 og yngri hefjast fimmtudaginn 29. september kl. 18.30. Mæting í anddyri sundlaugarinnar í Laugardal. Nýir félagar velkomnir. Skráning á staðnum. Æfingar eru utandyra fram í októ- ber. Þjálfari: Sigrún Grímsdóttir. TILBOÐ — ÚTBOÐ ! Tilboð óskast Tilboð óskast í smíði á sökklum og plötu fyrir einbýlishús. Upplýsingar í síma 614042. Tilboð - útboð Iðnaðarhús, Keflavík Kauptilboð óskast í Iðuvelli 8, Keflavík, að hluta eða í allt húsið. Húsið er 1000 fm að gólffleti, hæsta lofthæð 6,2 m. Brunabóta- mat er 49 millj. Húsið er nú í góðri leigu. Tilboðum skal skilað fyrir 1.10. nk. til Trausta Einarssonar sem veitir allar upplýsingar í síma 92-11753. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. SJÁLPSTIEDISPLOKKURINN FÉLAGSSTARF Akureyri Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Sleipnis, Akureyri, verður haldinn miðvikudaginn 19. september nk. kl. 20.30 í fundarsal sjálfstæðisfélaganna í Kaupangi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Norðurlandskjördæmi eystra Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn í húsakynnum Sjálfstæðis- flokksins I Kaupangi á Akureyri laugardaginn 22. september og hefst kl. 10.00 f.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tekin ákvörðun um hvort prófkjör verður vegna næstu alþingis- kosninga. Gestur fundarins verður Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðis- flokksins. Stjórn kjördæmisráðs. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur, Hveragerði Félagsfundur verður haldinn í Austurmörk 2, Hveragerði, miðvikudaginn 19. sept- ember nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Umræður um bæjarstjórnarkosningar og bæjarmál. 3. Fulltrúi kjördæmisráðs ræðir um undirbúning alþingiskosninga. 4. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.