Morgunblaðið - 19.09.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.09.1990, Blaðsíða 39
39 4 4 i < i i i i i 3 3 I 1 1 I I + MORGUNBLAÐIÐ IÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 1990 HANDKNATTLEIKUR ísland beint í HM í Svíþjóð? Blöð í V-Þýskalandi velta því nú fyrir sér hvar sameinað landslið V- og A-Þjóðveija, Þýska- land, leiki í heimsmeistarakeppn- inni í handknatt- leik - hvort það leiki í A-keppninni í Svíþjóð eða B- keppninni í Aust- FráJóni Halldórí Garðarssyni íV-Þýskalandi urríki. Blöðin eru ekki viss um að Þýskaland fái samkvæmt regl- um að taka sæti A-Þýskalands í heimsmeistarakeppninni í handr knattleik, sem fer fram í Svíþjóð 1993. Talið er að þýska liðið þurfí að byija upp á nýtt og leika í B-keppninni í Austurríki. Ef svo er, sem er eðlilegur gangur mála og eflaust eftir regl- um alþjóða handknattteikssam- bandsins, er íslendingar næsta þjóð irin í HM í Svíþjóð og eiga því að sleppa við að leika í B- keppninni. Atta efstu sætin í HM í Tékkóslóvakíu og það níunda ef Svíþjóð var í einu af átta efstu sætunum, gáfu farseðilinn til Svíþjóðar. Svíar urðu heimsmeist- arar og íslendingar í níunda sæti, sem á að gefa Islandi rétt til að taka sæti A-Þýskaiands. V-Þýsku blöðin segja að Þýska- land sé í erfiðum riðli í B-keppn- inni í Austurríki. Leiki þar með Dönum og Pólveijun og eitt bað- ið, sem greinilega hefur ekki reiknað með því að ísland fari beint til Svíþjóðar, segir að síðan sé leikið með íslandi og Noregi í milliriðli. KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI FELAGSLIÐA Hvað sögðu þeir í Kaplakrikanum? Hörður Magnússon fékk úr litlu að moða gegn sterkri vöm Dundee United. Morgunblaðið/Einar Falur Dýrkeypt mistök FH-INGAR léku sennilega einn besta leik sinn á tímabilinu í gær, en eftir að hafa náð for- ystunni þegar á 3. mínútu, sofnuðu þeir þrisvar illilega á verðinum og var refsað jafnoft fyrir með marki. 3:1 tap í fyruta Evrópuleiknum er kannski ekki svo slæmt, en tilfellið er að ekki hefði þurft nema smá . heppni til að úrslitin hefðu ver- ið hagstæðari. eikurinn fór fram við hin verstu veðurskilyrði; norðan sex vind- stig og upp í 9 vindstig í mestu hriðjunum í 3 stiga hita — og völlur- inn blautur. Það Steinþór segir sig sjálft að Guðbjartsson ekki er hægt að spila skrífar knattspyrnu af viti í slíkum stormi þvert á völlirin, en leikmenn reyndu og verður að virða viljann fyrir verkið. Óskabyrjun FH-Dundee Utd 1:3 Kaplakrikavöllur, Evrópukeppni fé- lagsliða í knattspymu, þriðjudaginn 18. september 1990. Mark FH: Bjöm Jónsson (3.). Mörk Dundee Utd.: Darren Jackson (36.), Alex Cleland (77.) og Bjöm Jóns- son (sjálfsm. 89.). Dómari: Pat Kelly frá írlandi. Línuverðir: Oliver Cooney og Jerry McGrath frá írlandi. Ahorfendur: Um 200 greiddu að- gangseyri. Lid FH: Halldór Halldórsson, Bjöm Jónsson, Birgir Skúlason, Guðmundur Hilmarsson, Guðmundur Valur Sig- urðsson, Kristján Gíslason (Pálmi Jóns- son vm. á 53.), Þórhallur Víkingsson, Magnús Pálsson, Ólafur H. Kristjáns- son, Andri Marteinsson og Hörður Magnússon. Lið Dundee United: Billy Thomson, Maurice Malpas, Freddy van der Ho- om, Alex Cleland, Brian Wélsh, Darren Jackson (Patrick Connolly vm. á 80.), Allan Preston, Raymond McKinnon, Biily McKinlay, Mika-Matti Paatelain- en og Jim Mclnally. „Anægður að sigra í svona veðri“ Jim Mc Lean, yfirþjálfari Dundee United, er að sögn kröfuharður og sektar leikmenn miskunnarlaust, geri þeir ekki sitt besta. Hann var órólegur á hliðarlínunni, en þungu fargi var af honum létt í leikslok. „Eg er feginn að þetta er yfirstað- ið. Það er ómögulegt að spila í stormi sem þessum, nær vonlaust að hemja boltann og því get ég ekki verið annað en ánægður með að sigra í svona veðri.“ Darren Jackson gerði sjöunda mark sitt í átta leikjum, en var skipt út af eftir annað mark Skotanna. „Við átt- um erfiðan leik gegn Aberdeen um helgina og mætum Rangers um næstu helgi og þar þarf ég á öllum kröftum hans að halda,“ sagði Mc Lean. Maurice Malpas „Okkur leist satt að segja ekki á aðstæður. Við erum vanir kulda, en ekki stormi. Við vanmátum mótheij- ana ekki, en komum til að gera okkar besta og það tókst miðað við aðstæð- ur. Auðvitað erum við mjög ánægðir „EG hef séð Djurgárden leika og tel að við eigum góða mögu- leika gegn Svíunum. Við mun- um leika til sigurs," sagði Ás- geir Elíasson, þjálfari Islands- meistara Fram, sem leika gegn Djurgárden á Laugardalsvellin- um kl. 17.30 í dag í Evrópu- keppni bikarhafa. Djurgárden leikur sænska knattspyrnu, 4-4-2. Við mun- með sigurinn og hvað sem seinni leikn- um líður ættu mörkin að nægja til að koma okkur í aðra umferð. Við náðum ekki að spila okkar bolta, viljum leika stutt með jörðinni °g byggja upp, en það var vonlaust. Hins vegar áttum við tiltölulega náð- ugan dag í vörninni — en markið kom okkur á óvart. Það er erfitt að dæma FH-liðið, en miðað við baráttuna geri ég ráð fyrir að það geti leikið mun betur við betri aðstæður. “ Malpas lék sinn 50. Evrópuleik. „Þessi leikur verður aðeins eftirminni- iegur vegna veðursins — því gleymi ég aldrei," sagði fyrirliðinn. Bjöm Jónsson „Ég er mjög sáttur við leik okkar og krafturinn var mikill, en við misst- um einbeitninguna undir lokin. Við höfum verið með þennan leik í kollin- um í eitt ár og þetta er einn af betri leikjum liðsins. Okkur hefur gengið ágætlega í æfingaleikjum erlendis og því er ég ekkert smeykur við seinni leikinn." um reyna að nýta okkur aukamann- inn á miðjunni og reynum að ná völdum þar. Það er ekkert lið hér á íslandi sem leikur sömu leikað- ferðina og Djurgárden, þannig að þetta verður nýtt fyrir okkur. Ef við hittum á góðan leik og áhorfend- ur styðja við bakið á okkur er allt hægt,“ sagði Ásgeir. Asgeir mun tilkynna byijunarlið sitt í dag. Kristinn R. Jónsson er orðinn góður af meiðslum á kálfa Hörður Magnússon „Jafntefli hefði ekki verið ósann- gjamt. Það var ekkert að gerast hjá þeim í stöðunni 1:1, en okkur var refs- að fyrir smá mistök og kannski bökk- uðum við of mikið í seinni hálfleik. Þetta var fyrsti leikur okkar í Evrópu- keppni, við gerðum það sem við gátum og getum borið höfuðið hátt.“ Viðar Halldórsson, þjálfari „1:1 eða 2:1 tap hefði verið viðun- andi, en það var fúlt að fá þriðja markið. Annars spiluðum við ágætlega við hrikalegar aðstæður og reyndum að láta boltann ganga. Ég átti von á Skotunum sterkari og því drógum við mennina á vængjunum meira til baka, en hefðum hugsanlega getað sótt meira.“ Halldór Halldórsson „Ég er sáttur við þetta og við verð- um að vera ánægðir þrátt fyrir kiaufa- ieg mörk. Með svona leikjum í sumar hefðum við örugglega orðið ofar í deildinni." og er klár í slaginn, en aftur á móti mun Guðmundur Steinsson ekki vera með. Hann er meiddur á nára. Snjórá Akureyri Við rennum nokkuð blint í sjóinn varðandi leikinn gegn Búlgörunum, en það er vitað að CSKA Sofía er mjög sterkt lið og leikreynt," sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari KA, sem Heimamenn náðu óvænt foryst- unni í byijun leiks. Guðmundur Hilmarsson tók aukaspyrnu, sendi boltann inn í teig, Hörður Magnús- son stökk upp með mótheija og allt í einu féll boltinn beint fyrir framan Björn Jónsson, sem skoraði örugg- lega af stuttu færi — fyrsta mark hans í sumar. „Ég hafði sagt ákveðnum mönnum fyrir ieik að ég myndi skora og fór fram með því markmiði," sagði Björn við Morgun- blaðið. Hann fékk reyndar annað færi undir lok hálfleiksins; skallaði að marki eftir aukaspyrnu Guð- mundar, en Billy Thomson varði af öryggi. Önnur marktækifæri voru ekki til staðar. „Við áttum ekki von á að þeim tækist að skora í leiknum og allra síst á upphafsmínútunum,“ sagði Maurice Malpas, fyrirliði Skotanna. Markið hleypti lífi í menn og skömmu síðar átti Darren Jackson skot í stöng. Bæði lið reyndu að spiia, Skotarnir voru aðgangsharð- ari, en FH-ingar vörðust vel og Halldór Halldórsson varði það sem þurfti að veija. leikur sinn fyrsta leik í Evrópu- keppni í dag kl. 17.30 á Akureyri. Veðurspá segir um að éljagangur verði á Akureyri, en þar snjóaði í gær. Við munum því hefja leikinn frekar varlega og sjá til hvernig málin þróast,“ sagði Guðjón, sem reiknaði með að KA gæti stillt upp sínu sterkasta liði, en meiðsli hafa hrjáð leikmenn KA-liðsins í sumar. Mistök Yfirleitt tókst heimamönnum að halda boltanum sæmilega, alla vega á eigin vallarhelmingi, en þeir gleymdu sér í lok hvors hálfleiks og ekki var að sökum að spyija. Tvö fyrstu mörk gestanna voru keimlík; FH-ingar á leið í sókn misstu boltann við miðlínu, Skot- arnir sneru vörn í sókn, brunuðu upp og skoruðu — fyrst Darren Jackson af stuttu færi eftir að Raymond McKinnon hafði skotið í stöng, og síðan Alex Cleland með góðu skoti úr teignum eftir fyrir- gjöf frá Finnanum Paatelainen. Björn Jónsson átti loks síðasta orð- ið — varð fyrir því óláni að senda boltann í eigið mark eftir þunga en snögga sókn, sem lauk með fyrir- gjöf frá Alan Preston, í Björn og inn. „Vörnin var illa á verði,“ sagði Halldór Halldórsson. „Þetta var klaufaskapur — menn áttu að loka fyrr og hreinsa, þegar tækifærið var til þess.“ Barátta FH-ingar sýndu allt aðra hlið á sér en lengst af í sunmr. Baráttan var mikil, strákarnir hugsuðu um að loka svæðum og byggja upp sóknir, þó það væri erfitt aðstæðna vegna. Vörnin var yfirleitt traust sem og miðjan, en framlínumenn- irnir fengu úr litlu að moða. FH á ekki möguleika á að komast áfram, en liðið er reynslunni ríkari. Leikmenn Dundee United sköp- uðu sér fleiri og betri færi. Liðið verður samt ekki dæmt af þessum leik, en Malpas var öruggur í vörn- inni og Cleland gerði oft usla og skapaði hættu með hraða sínum. íkvöld h Handknattleikur í 1. deild karla leika Stjarnan-Grótta I (20:15), ÍR-Víkingur (20) o gValur-FH I (18:30). Leik ÍBV og Fram var frestað. í I 1. deild kvenna leika Stjaman-Selfoss H (18:30), Grótta-Fram (18:30) og Valur-FH ■ (20). * „Við munum leika til sigurs“ - segirÁsgeir Elíasson, þjálfari Fram, sem mætir Djurdárden. Leikur KA gegn CSKA Sofía í snjó á Akureyri í Evrópukeppni meistaraliða. Spáð er éljagangi þegar leikurinn ferfram

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.