Morgunblaðið - 19.09.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.09.1990, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Starfsfélagarnir eru hrifnir af hugmyndum þínum og þið ákveðið að fara eitthvað saman í kvöld. Kunningi þinn úr félagslífinu reyn- ist þér hjálplegur. Naut (20. apríl - 20. maí) (tfö Þú verður ef til vill ekki sammála ráðgjafa þfnum í dag, en allt geng- ur eins og í sögu í vinnunni. Ró- mantískar tilfinningar skerpast og dýpka. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú ættir að forðast að taka fjár- hagslega áhættu í dag, en að öðru leyti verður dagurinn ánægjulegur og eftirminnilegur. Nýjar hug- myndir streyma til þín, Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú kaupir eitthvað nýtt til heimil- isins og hnýtir ótal lausa enda. Rómantíkin kann að knýja dyra hjá þér. Þú ólgar af sköpunargleði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einhver kann að láta undir höfuð leggjast að koma á stefnumót, en þú átt sérlega auðvelt með að koma hugmyndum þínum á fram- færi núna. Þú lætur undan freist- ingunni og kaupir einhvern dýran hlut. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þó að þú eigir láni að fagna í peningamálunum í dag, skaltu gæta þess að bruðla ekki með fé. Sinntu skapandi verkefnum og láttu áhrifagirnina ekki leiða þig á rómantískar villigötur. Vog (23. sept. - 22. október) Það sem gerist á bak við tjöldin kemur sér vel fyrir þig fjárhags- lega. Eitthvert mál sem varðar heimilið og fjölskylduna er ófrá- gengið, en nú fer allt eins og þú óskaðir. Farðu í ferðalag og taktu þátt í félagslífi. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9lj(£ Rangar upplýsingar eða misskiln- ingur valda misklíð. Þú treystir vinabönd þín við ákveðna persónu. Þú hefur heppnina með þér við að ljúka verkefni sem þú hefuf haft með höndum. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þú getur búist við að óvænt út- gjöld skjóti upp kollinum. Það er mikið að gerast hjá þér í félagslíf- inu í dag og þér býðst að fara í ferðalag. Sambönd þín koma þér að góðu haldi núna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Iðni þín og kraftur gera þér kleift að koma meira í verk en venju- lega. Yfírlætisleysi og kurteisi duga þér best í skiptum þínum við samstarfsfólk þitt. Fjárhagshorf- urnar fara batnandi hjá þér núna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér tekst að lífga við gamla hug- mynd sem þú hélst að væri ófram- kvæmanleg. Þú ráðgerir að fara í skemmtiferð. Hlustaðu á tillögur samstarfsmanns þíns. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér bjóðast ný atvinnutækifæri, en peningar og vinir fara ekki vel saman í dag. Hjónum finnst þau vera nátengdari hvort öðru en vant er. Breytingar sem verið er að gera heima hjá þér ganga eins og best verður á kosið. AFMÆUSBARNIÐ er oft áhuga- samt um stjórnmál og þjóðfélags- umbætur. Það hefur ieiðtogahæfi- leika og getur náð langt í viðskipt- um. Þó að það eigi auðvelt með alla fjáröflun, kann það að verða ánægðara í listum eða vísindum en viðskiptalifinu. Það ætti ævin- lega að fara sínar eigin leiðir í hveiju sem það gérir og gæta þess að láta ekki einu sinni fé- leysi breyta neinu þar um. Stjörnuspána á aó lesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS GRETTIR 'pAP BR OH3AKt//eMU.£GTAMHAÞ CN HAFA GAMAN AF HIWU HÁTT~ ÚttJLEGA LEIK.EDU KATTA lPM PAVfS 7-5 TOMMI OG JENNI LJOSKA ' CjÓDa \ Ndrr, ELSKAN/ ( 6ÓÐA \ , Nörr. ) \Ast/n J vf7/" Ml/EKN'G L/7ÍS. þée '/> AO BG Lén AtBK \/AXA alskbgg7 V&By/no/ \ >A3 SAAtA ) OfdAOMlNhJf OGAHG J DKEYAIO/ FERDINAND Illllllllllllll ■ SMÁFÓLK QUICK, MARCIE, I NEEP TO B0RR0U) AN0TMER 5MEET OF PAPER... P0L0NIU5 5AIP,"NEITMER A BORROLUER, NOR A LENPER BE " P0INT TMAT KIP OUT TO ME, ANP l'LL TEACM MlM TO MINP MI5 OWN BU5INE55! Fljót, Magga, ég þarf að fá annað Polonius sagði: „Lánaðu hvorki né Bentu mér á þann strák, og ég skal blað Iánað. fáðu Iánað.“ kenna honum að vera ekki að skintn kenna honum að vera ekki að skipta sér af annarra málum! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson Þegar blindur kemur upp lítur ekki út fyrir að þú fáir tækifæri til að sýna hvað raunveruiega í þér býr. Gráupplagðir 10 slagir. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D1072 V 97 ♦ G4 ♦ ÁKD92 Suður ♦ KG965 VÁK2 ♦ 75 ♦ G43 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf 1 tígull 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Tveir tapslagir á tígul og einn á tromp. En það er ekki alveg tímabært að leggja upp. Austur yfirdrepur tígulkónginn og skiptir yfir í laufáttu. Á laufátt- unni stendur skýrum stöfum: „Ég er einspili.“ Hvað er til ráða? Vestur ♦ 43 V 6543 ♦ KD2 ♦ 10765 Norður ♦ D1072 ▼ 97 ♦ G4 ♦ ÁKD92 Austur ♦ Á8 VDG108 ♦ Á10963 ♦ 8 Suður ♦ KG965 VÁK2 ♦ 75 ♦ G43 Það þýðir lítið að reyna að læðast fram hjá trompásnum. Austur drepur strax, sendir makker inn á tíguldrottningu og tekur fjórða slaginn á lauf- stungu. Hér eru „skærin“ eina vonin. Þú verður að spila ÁK og þriðja hjartanu og kasta tígli úr blindum. Vissulega er ólíklegt að vestur geti ekki átt þann slag en það er eina raunhæfa vonin. Umsjón Margeir Pétursson Þessa stuttu skák tefldu tveir alþjóðlegir meistarar á opnu móti í París í vor. Hvítt: Jonny Hector (2.465), Svíþjóð. Svart: Jean- Pierre Boudre (2.355), Frakk- landi. Ponziani byrjun, 1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6, 3. c3 - d5, 4. Da4! - Dd6, 5. d4 - Bd7, 6. Bb5 - exd4, 7. exd5 - Dxd5, 8. 0-0 - 0-0-0, 9. cxd4 - a6?, 10. Rc3 - Dh5. 11. Bxa6! - bxa6? (Svartur hefði átt að sætta sig við peðstap), 12. Dxa6+ - Kb8, 13. Rb5 - Db5, 14. Bf4 og svartur gafst upp. Eftir 14. - Hc8 getur hvítur valið á milli 15. Db6+ og Hfcl. Snorri Bergsson var á meðal þátttakenda á mótinu og var eina ferðina enn mjög nálægt því að ná áfanga að alþjóðlegum meist- aratitli. Hann lagði m.a. alþjóð- legu meistarana Stempin, Póliandi og Conquest, Englandi, þann sem sigraði í ágúst á Lloyds Bank-mót- inu. Stempin þótti tapið svo sárt að hann kærði Snorra til skák- stjóra og sagði að hann hlyti að hafa gefið upp alltof iág stig er hann skráði sig í mótið. Snorra nægði þó að leggja fram vegabréf sitt til að sanna að hann sigldi ekki undir fölsku flaggi. Honum þótti taisverður heiður af því að vera kærður fyrir að tefla of vel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.