Morgunblaðið - 05.10.1990, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
17.50 ► 18.20 ►- 18.50 ► Táknmáls-
Fjörkálfar. Hraðboðar fréttir.
Bandarískur (7). Bresk 18.55 ► Poppkorn.
teiknimynda- þáttaröð. 18.20 ► Umboðs-
flokkur. maðurinn. Banda- rískurgamanþáttur.
o
STOD2
16.45 ► Nágrannar.
Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 ► TúniogTella.Teikni-
mynd.
17.35 ► Skófólkið. Teiknimynd.
17.40 ► Henderson krakkarnir.
18.05 ► italski boltinn. — Mörk
vikunnar.
18.30 ► Bylmingur. Tónlistarþátt-
ur þar sem rokk í þyngri kantinum
fær aðnjótasín.
19.19 ► 19:19 Fréttir, fréttaum-
fjöllun og veðurfréttir.
SJONVARP / KVOLD
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
Tf
19.50 ►
DickTracy.
Teiknimynd.
20.00 ►
Fréttirog
veður.
20.30 ►
Urður. Þáttur
unninn í sam-
vinnuviðfram-
haldsskóla-
nema.
21.00 ► Bergerac. Breskursaka-
málaþáttur. Aðalhlutverk John
Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
22.00 ► Tíundi maðurinn. Bresk sjónvarpsmynd frá árinu
1988. Auðugur franskur lögfræingur lendir í fangabúðum Þjóð-
yerja íseinni heimsstyrjöldinni. Hanngefurklefafélaga sínum
allar eigur sínar en sá er síðan tekinn af lífi. Að stríði loknu
gerist lögfræðingurinn þjónn á sínu fyrra heimili, sem nú er í
eigu fjölskyldu hins látna klefafélaga.
23.40 ► The Rolling Ston-
es á tónleikum. Rokkararnir
rosknu voru á yfirreið um
Evrópu nú í sumar.
1.00 ► Útvarpsfréttir í
dagskrárlok.
(t
0,
STOD2
19.19 ► 19:19 Frétt- 20.10 ► Kæri Jón. Gamanþættir um fráskilinn mann sem er að 21.55 ► Guli kafbáturinn. Mynd sem fjórmenning-
Ir, fréttaumfjöllun og reyna að fóta sig í lífinu. arniríBítlunumgerðuárið 1968. Þeirgerðu nokkrar
veðurfréttir.. 20.35 ► Ferðast um tímann. Sam er i hlutverki menntaskóla- kvikmyndir en Guli kafbáturinn er sú eina sem er
stráks sem er bakvörður f skólaliðinu og þarf að koma í veg fyrir jafn mikiö fyrir augað og eyrað, en lög á borð við
að mútur kosti ekki skólaliðið bikarinn. All You Need Is Love, Nowhere Mano.fl. eru íflutn-
21.25 ► Maður lifandi. Þátturum mannlífog menningu. ingi fjórmenninganna.
23.20 ► í Ijósaskiptunum.
23.45 ► Hættur ílögreglunni. Bönnuð
börnum.
1.15 ► Hættuför. Spennu og gaman-
mynd. Bönnuð börnum. Lokasýning.
2.45 ► Dagskrárlok.
UTVARP
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfinnur Þorleifs-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og
málefni líðandi stundar. Soffia Karlsdóttir og
Þorgeir Ólafsson.
7.32 Segðu mér sögu. „Anders á eyjunni" eftir
Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu
sína. (5.)
7.45 Listróf.
8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður-
fregnir kl. 8.15.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir
og Olafur Þórðarson.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary'' eftir Gustave
Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkan. (5.)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halld-
óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn-
ir kl. 10.10, þjónustu og neytendamál og við-
skipta og atvinnumál
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar - Finnskir listamenn leika.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. SjávarúWegs og viðskiptamál.
12.55 Auglýsingar. Dánarfregnir.
13.05 í dagsins önn Umsjón: Guðrún Frímannsdótt-
ir. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað i næturútvarpi
kl. 3.00.).
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrikka Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan. „Ake” eftir Wole Soyinka Þor-
steinn Helgason les þýðingu sína (24.)
14.30 Miðdegistónlist — Finnskir listamenn leika.
Tónlist við leikritið „Pelléas og Mélisande" eftir
Jean Sibelius. Erik T. Tawaststjerna leikur á
píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Meðal annarra orða. Orson.Wells með hljóð-
um. Umsjón: Ævar ðrn Jósepsson.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Ásdis Skúladóttir, Finnbogi
Hermannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján
Sigurjónsson kanna mannlífið í landinu.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Tónlist á síðdegi — Finnskir listamenn leika.
- „Danses Concertantes" eftir Igor Stravinskij
og-
— Canzonetta op.62a eftir Jean Sibelius Avanti
hljómsveitin leikur; Jukka-Pekka Saraste stjómar.
18.00 Fréttir.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.10).
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
20.00 í tónleikasal Hljóðritun frá tónleikum Tónlist-
arsambands alþýðu í Háskólabiói 4. nóvember
1989. Meðal þeirra sem fram koma eru Lúðra-
sveít verkalýðsins, Samkór Trésmiðafélags
Reykjavikur, Reykjalundarkórinn, Álafosskórinn,
RARIK kórinn og Grundarta ngakórinn.
21.30 Söngvaþing íslensk alþýðulög leikin og sung-
in.
22.00 Fréttir.
22.10 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18).
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr Hornsófanum í vikunni.
23.00 í kvöldskugga. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur.
1.10 Næturútvarp'á báðum rásum til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
itAJS
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Niu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Niu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur
áfram.
14.10 Gettur beturl Spurningakeppni Rásar 2 með
veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún
Gunnarsdóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Magnús R. Einarsson.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins. Veiðihornið, rétt fyrirkl. 17.00.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu, sími 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir. '
19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl.
02.00).
20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum: „Some of us“
með Chip Taylor frá 1974.
21.00 Á djasstónleikum. Kynnir: Vernharður Lin-
net. (Áður á dagskrá i fyrravetur.)
22.0'J. Nætursól Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn
tínendurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar
Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags.
2.00 Fréttir. Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunn-
arsdóttur heldur áfram.
3.00 Áfram ísland.
4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður-
fregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Á djasstónleikum. Kynnir er Vernharður Lin-
net. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
Lokað kerfi
Undirrituðum barst í gærdag
eftirfarandi bréf frá Markúsi
Erni Antonssyni útvarpsstjóra:
Undirritaður hefur orðið þess var
af lestri pistla þinna í Mbl. að ein-
hvers misskilnings gætir um upp-
byggingu og eðli dreifkerfis
Ríkisútvarpsins. Ríkisútvarpið kost-
aði á sínum tíma uppsetningu ör-
bylgjukerfis norður og austur um
land með Pósti og síma. Það er lok-
að kerfi, eins konar aðalbrautir sem
flytja dagskrár Rásar 1, Rásar 2
og Sjónvarpsins á tiltekna aðal-
áfangastaði svo sem Stykkishólm,
Vaðlaheiði og Gagnheiði. Þaðan eru
dagskrárnar sendar út og endur-
varpað síðan frá sérstökum sendi-
stöðvum t.d. inni í fjörðum og dölum
þar sem staðhættir gera slíkt nauð-
,synlegt. Fyrir hveija dagskrá
Ríkisútvarpsins þarf sérstaka ör-
bylgjurás og senda í endurvarps-
stöðvarnar. Þetta eru þijú sjálfstæð
kerfi. í endurvarpsstöðvunum eru
því gjarnan þrír sendar og þijú loft-
-net, fyrir Sjónvarp, Rás 1 og Rás
2. Hver sendir flytur aðeins eina
dagskrá. Þegar Rás 2 hóf göngu
sína þurfti því að setja upp nýja
senda um allt land fyrir hana, sér-
staklega, nýtt dreifikerfi, eins og
um nýja sjálfstæða útvarpsstöð
væri að ræða. Dreifikerfi Ríkisút-
varpsins verður því ekki notað fyrir
dagskrárdreifingu annarra stöðva
nema með því móti að hætta alfar-
ið útsendingu Sjónvarps, Rásar 1
og Rásar 2 og hleypa öðrum stöðv-
um inn á kerfið í staðinn.
Opnast kerfið?
Markús Örn Antonsson á þakkir
skildar fyrir einkar greinargott
bréf. Ljósvakarýnir kynnti sér fyrir
allnokkru dreifikerfíð og þá ekki
síst útbreiðslu^ sjónvarps- og út-
varpsgeisla RUV og Stöðvar 2 í
stijálbýli. En bréf Markúsar skýrði
þá umræðu sem er í gangi um hlut-
verk Ríkisútvarpsins á Ijósvakaöld.
Undirritaður hefur ekki í greinar-
skrifum boðað ákveðna lausn á því
mikla réttindamáli að opna dreifi-
kerfí Ríkisútvarpsins. En telur samt
fulla ástæðu til að opna þetta miðl-
unarkerfi. Hér vega þyngst hin
menningarlegu rök. Hefir rýnir
margoft bent á að það sé ekki nóg
að grafa jarðgöng út um allt land
til að brúa bil milli íslendinga.
Nútímamaðurinn sættir sig nefni-
lega illa við að vera afskiptur í
menningarlegum efnum. Það má
vel vera að einhveijir áhrifamenn í
útvarpsmálum telji nægjanlegt að
senda geisla RÚV til hinna dreifðu
byggða. Sá er hér ritar telur hins
vegar að þetta fólk eigi líka rétt á
að taka þátt í spjalli á Aðalstöðinni
eða Bylgjunni.
Það var markmið nýju útvarps-
laganna að aflétta einokun Ríkisút-
varpsins. En nú hafa mál þróast
þannig að RÚV hefur í raun einok-
unaraðstöðu víða um land. Hvernig
væri að breyta þessari þróun og
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 i morgunkaffi. Umsjón Steingrimur Ólafsson.
7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson.
7.10 Orð dagsins. 7.16 Veðríð. 7.30 Litið yfir
morgunþlöðin. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15
Heiðar, heilsan og hamingjan. 8.30 Talsamband-
ið. 8.40 Viðtal dagsins.
9.00 Morgunverk Margétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað
gerðir þú við peningana sem fnjin í Hamborg
gaf þér. Létt getraun. 10.30 Hvað er í pottunum?
11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétf og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eirikur Hjálmarsson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað í síðdegisblað-
ið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30
Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið í bleytí.
15.30 Efst á baugi vestanhafs.
16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eiríkur Hjálmars-
son. 16.30 Málið kynnt. 16.50 Málpípan opnuð.
17.3Ö Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið
frá morgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hvað
ætlar maðurinn að gera um helgina? 18.30 Dala-
prinsinnn. Edda björvinsdóttir les.
19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Haraldur
Kristjánsson.
22.00 Draumadansinn. Umsjón Oddur Magnús.
Rifjuð upp gömlu góðu lögin og minningarnar
sem tepgjast þeim.
2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
FM 98.9
7.00 Eirikur Jónsson. Morgunþátturinn.
9.00 Fréttir.
9.10 Valdís Gunnarsdóttir. (þróttafréttir kl. 11.00,
Valtýr Björn. Vinir og vandamenn kl. 9.30.
11.00 Haraldur Gíslason. Hádegisfréttir kl. 12.00.
14.00 Snorri Sturluson. (þrótlafréttir kl. 16.00, Val
týr Björn.
17.00 Síðdegisfréttír.
hleypa einkastöðvunum inn í hið
lokaða kerfi Rásar 2? Þessi Rás
átti eitt sinn að lifa alfarið af aug-
lýsingum en hún hefur vaxið og
dafnað og líkist æ meir virðulegri
ríkisstofnun. Svona vöxtur hlýtur
að kosta skildinginn. Með því að
hleypa einkastöðvunum á ákveðn-
um tímum inn í dreifíkerfi Rásar 2
gegn hæfilegu gjaldi væri hægt að
spara peninga og jafnvel lækka
afnotagjöldin. Gleymum því ekki
að einkaútvarpsstöðvarnar inn-
heimta ekki afnotagjöld. í landi þar
sem almennir launþegar eru skatt-
píndir skiptir miklu að lækka bein
gjöld. Að lokum er við hæfi að
minna á það að hvorki Ríkisútvarp-
ið né Póstur og sími kostuðu dreifi-
kerfið. Skattpeningar hins almenna
borgara kostuðu dreifikerfið og
hann á rétt á því að kerfíð miðli
sem fjölbreyttastri dagskrá.
Ólafur M.
Jóhannesson
17.15 Reykjavik síðdegis. Umsjón Haukur Hólm.
Mál númer eitt tekið fyrir að loknum kvöldfréttum
og síðan er hlustendalínan opnuð.
18.30 Kvöldstemmning í Reykjavík. Ágúst Héðins-
son.
22.03 Á næturvaktínni. Haraldur Gíslason.
3.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Fréttir á klukkutíma fresti milli 8 og 18.
- FM#957
FM 95,7
7.00 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgason eru morgunmenn stöðvarinnar.
7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður-
stofunnar.
8.00 Fréttayfirlit. Gluggað I morgunblöðin.
8.15 Stjörnuspeki.
8.45 Lögbrotið.
9.00 Fréttir.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotið.
9.50 Stjörnuspá.
10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með því helsta frá
fréttastofu.
10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur
morgunútvarps.
10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli i Hlöllabúð,
skemmtlþáttur Gríniðjunnar.
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 Úrslit.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.15 Komdu i Ijós.
13.00 Klemens Arnarson.
14.00 Fréttir.
14.30 Uppákorna dagsins. •
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
16.05 ivar Guðmundsson,
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað afgömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur.
17.30 Skemmtiþáttur Grlniðjunnar (endurtekið).
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. •
18.30 „Kíkt í bió". Nýjar myndir eru kynntar sérstak-
lega. ívar Guðmundsson.
19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson.
22.00 Páll Ssevar Guðjónsson.
3.00 Lúðvík Ásgeirsson.
'Óf
106,8
9.00 Dögun með Lindu Wiium.
13.00 Milli eitt og tvö. Kántrýtónlist i umsjá Lárusar
Óskars.
14.00 Tvö til fimm með Friðriki K. Jónssyni.
17.00 í upphafi helgarmeöGuðlaugi K. Júliussyni.
19.00 Nýtt FÉS. Unglingaþáttur i umsjá Andrésar
Jónssonar.
21.00 Óreglan. Tónlistarþáttur í umsjá Bjarka.
22.00 Fjólublá þokan. Tónlistarþáttur.
24.00 Næturvakt fram effir morgni.
fm 102 m. io«
FM102
7.00Dýragarðurinn. Kristófer Helgason.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstu-
dagur.
14.00 Björn Sigurðsson og slúðrið. IþróttafréttirJd.
16.
18.00 Darri Óla og linsubaunin.
21.00 Arnar Albertsson á útopnu.
3.00 Jóhannes B. Skúlason.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 MH
16.00 FB
18.00 FÁ
20.00 MR
22.00 IR
24.00 Næturvakt til kl.4.
r