Morgunblaðið - 05.10.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.10.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990 9 REYKVIKINGAR! Ásgeir Hannes Eiriksson, þingmaður Borgaraflokksins og fulltrúi Reykvíkinga í fjárveitinga- nefnd Alþingis, verður á Kaffi- Hress í Austurstræti í dag, föstu- daginn 5. okt., kl. 12.00-14.00. Komið og spjallið við þingmann Reykvíkinga. VAKORTAUSTT Dags. 5.10.1990 Nr. 11 Kort nr. 5414 8300 1024 2104 5414 8300 1564 8107 5414 8300 2156 6103 5414 8300 2283 0110 5414 8300 2460 7102 Erlend kort (öll kort) 5411 07** **** **** 5420 65** **** **** Ofangreind kort eru vákort sem taka ber úr umferð. VERÐIAUX KR. 5.000,- fyrir þann sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. Ú ttekta r l eyfl ssím i Eurocards er 687899. Þjónusta allan sólarhringinn. Klippið auglýsinguna út og geymið. K MMC Colt GLX, órg. 1988, vélarst. 1500, sjólfsk., 3ja dyro, brúnsons, ekinn 34.000. Verð kr. 650.000,- Subaru Station GL, órg. 1988, vélarst. 1800, 5 gíra, 5 dyra, hvítur, ekinn 41.000. Verö kr. 1.050.000,- VW Golf CL, órg. 1987, vélarst. 1600, sjólfsk., vökvostýri, 3ja dyra, blér, ekinn 29.000. Verð kr. 710.000,- MMC Pojero V-6 SW Super, árg. 1989, vélorst. 3000, sjálfsk., 5 dyra, blár, ekinn 34.000. Verð kr. 2.150.000,- MMC Lancer GLX 4x4, órg. 1988, vélarst. 1800,5 gíra, 5 dyra, rauður, ekinn 36.000. Verð kr. 970.000,- Range Rover Vouge, árg. 1989, vélarst. 3500, sjólfsk., 5 dyra, dökkblár, ekinn 13.000. Verð kr. 4.300.000,- Mj/wikudaaur 3. október 1990 Í^Í^idTfyrsta ^ « útreiKningum OkOU a úeitdarsKatthe.mu: TYRKIR EIMIR EVRÓPUWOÐA MEÐ LŒGRI SKAnAENVIÐ ’ ***»**£-■•■ jrrsKKiK™™ þjrr niöuntoöcir OECD i«yWrjmteiöslu- Norimenn og Dinir -Ssiaísí - *S Tlrland triö i»' Wfo ^” Blekkingar og skattbyrði Enginn fjármálaráðherra í manna minnum hefur staðið fyrir jafn stórfelldum skattahækkunum og hvers kyns álögum og Ólafur Ragnar Grímsson. Þrátt fyrir það nálgast hallinn á ríkissjóði tuttugu milljarða króna þann tiltölulega stutta tíma, sem hann hefur gegnt embætti. Jafnframt hafa launþegar orðið að þola mestu kjaraskerðingu sem um getur um langt árabil og er svo komið, að tekið er að brydda á raunverulegri fátækt í landinu. Ekki er allt sem sýnist í Ijósi þessa er það hlá- leg ósvífni hjá fjármála- ráðherranum að boða til blaðamannafundar sl. miðvikudag til þess að hæl/ist um, að skattbyrði á Islandi sé sú næst lægsta í Evrópu. Þar byggir Ólafur Ragnar á skýrslu OECD um skatt- byrði í aðildarlöndunum. Talan, sem fjármálaráð- herra hampaði mest, var frá árinu 1988, síðasta stjómarári Sjálfstæðis- flokksins. Samkvæmt OECD-skýrslunni - var skattbyrðin það ár 31,7°/o af landsframleiðslu. Ólaf- ur Ragnar gaf einnig upp töluna 34% fyrir skatt- byrðina 1989 (væntan- lega áætiun). En ekki er allt sem sýnist. Það vantar upp- lýsingar um, hvaða skatt- ar eru reiknaðir hm í dæmið. Álögnr ORG Frá því OECD fékk tölumar fyrir 1988 hefur Ólafur Ragnar Grímsson hamast við að auka skatt- byrði landsmanna. Hann hefur hækkað tekju- skattinn úr 28,5% það ár í 32,8% árið 1990, eða um 4,3 prósentustig. í raun er það gífurleg hækkun. Hami hefur hækkað svo cignarskattana, að um hreina eignaupptöku er að ræða og eldra fólk hefur neyðst til að selja íbúðir sínar og hús til þess eins að greiða hami (ekknaskatturinn). Bif- reiðaskattur hefur verið stórhækkaður og hvers kyns þjónustugjöld hins opinbera (suin hafa hækkað mörg hundmð prósent). Sérstakur skattur í framkvæmda- sjóð aldraðra var lagður á sl. vor og innheimtur 1. ágúst sl. Árið 1989 vom lögð á há vömgjöld í tolli, sem koma á allar iunfluttar vömr. Jöfnun- argjald á innfluttar iðn- aðarvörur er eimþá inn- heimt, þótt Alþingi liafi gert ráð fyrir því að það félli niður 1. júlí sl. Tekjuskattar fyrirtælqa hafa verið stórhækkaðir, ekki bara í prósentum; heldur eimiig, og ekki síður, ineð breyttum af- skriftarregluni. Það væri fróðlegt að vita, hvort allir þessir skattar og gjöld ríkisins, svo ekki sé minnst á hvers kyns gjöld og álög- ur til ríkisstofnana og rikisfyrirtælija, séu reiknuð iim í skattbyrð- ina í þeini tölum, sem OECD em sendar. Það sama gildir um gjöld til sveitarfélaga. Em t.d. fasteignagjöld reiknuð með í skattbyrði, en þau em orðin svo há að íbúð- ar- og húseigendur em að siigast undan þeim? Hvað með hvers konar önnur gjöld til sveitarfé- Iaga? Sama gldir um ríkið. Er t.d. viðlaga- sjóðsgjald reiknað með í skattbyrðinni? Þannig er hægt að telja upp gjöld endalaust. Skekkjur í samanburði Þegar borin er saman skattbyrðm á íslandi miðað við önnur OECD- lönd er margt að varast. Hún er reiknuð út af landsframleiðslu. Óbem- ir skattar em taldir til landsframleiðslu. Þeir em tvöfalt hærri (um 60%) á íslandi en meðal- talið í öðmm OECD-Iönd- um (um 30%). Það segir sig því sjálft, að þegai' búið er að hækka lands- framleiðsluna um nálægt 60 milljarða, áður en skattbyrðin er reiknuð út, þá lilýtur prósentutal- an að lækka veralega hvað Island snertir. Þá sakar ekki að geta þess, að i skattbyrði OECD-landa em útgjöld til vanmrmála innifalin. Engin slík útgjöld höfum við hér á landi. Um 14% af ríkisútgjöldum fara að meðaltali til varnarmála í OECD-löndum (24% í Bandaríkjunum). Þennan útgjaldapóst ætti því að draga frá skattbyrðapró- sentu OECD-ianda áður en samanburður er gerð- ur við Island. Loks er þess að geta, að í mörgum OECD-lönd- um em lífeyrisgreiðslur launþega innheimtar í gegn um ríkissjóð og hækkar það skattbyrðar- prósentuna í þeim lönd- um. Hér á landi greiða launþegar beint til lífeyr- issjóðanna. Það er svo annað mál, að lífeyris- sjóðirnh’ era handónýtir (annarra en opinberra starfsmanna) og laun- þegar fá sinánarlegan lifeyri greiddan á gamals aldri. Að öllum likindum gef- ur fjámiálaráðuneytið OECD upp nettóniður- stöður á innheimtum sköttum, þ.e. að frá- dregnum endurgreiðsl- um eins og t.d. húsnæðis- og vaxtabótum, o.s.frv. En þama er enn ein blekkingin. Það breytir engu um skattbyrði laun- þegans, sem engar end- urgreiðslur fær. Skatt- byrði hans era innlieimt- ir skattar, gjöld og álög- ur. Hún léttist ekki þó einhver annar fái endur- greiðslu. Óska- skatturinn Blaðamaimafundur Ólafs Ragnars var hald- hm í því skyni, að telja Islendingmn trú um, að skattbyrði þeirra sé miklu léttari en hún er í raun og vem. Og í öðm lagi til að undirbúa nýjar skattaálögur, t.d. óska- skatt fjármálaráðherr- ans, sem er skattur á sparifé landsmanna. Það eina, sem verður til bjargar, í vetur a.m.k., er að ríkisstjóm félags- hyggju og jafnréttis þor- ir varla að leggja á nýja skatta fyrir kosningar í vor. Alþýðbandalagsmenn hafa aldrei skilið efna- hagsmál. Þeirra ær og kýr hafa verið hækkun skatta og lántökur til að þenja út ríkiskerfið. Þeir hafa aldrei skilið, að háir skattar draga úr vilja fólks til að leggja á sig vhmu. Það dregur aftur á móti úr framleiðshi og myndun auðs í þjóðarbú- inu. Kyrkir framtaks- semi og nýungar í at- vinnulifinu. Aðrir lækka skatta Enda er svo komið í fjölmörgum Iöndum ÓECD, að ríkisstjórnir vinna að því hörðum höndum að lækka skatta, í anda Thatcher, til að blása nýju lífi í efnahag- hm. Eitt þeirra landa, þar sem stórt ski’ef er nú stigið til skattalækkunar, er Svíþjóð, en Ólafur Ragnar vill einmitt bera skattbyrðhia á Islandi og í Svíþjóð saman til að fá hagstæðra hlutfall fyrir sinn málstað. En í raun er það svo, að á meðan skattar era hækkaðir á Islandi að fmmkvæði ORG er ríkisstjóm Svíþjóðar að stórlækka skattana þar í landi. SÍMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.