Morgunblaðið - 05.10.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.10.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990 45 Snyrtilegur klæönaöur. Stadur hinna dansglöðu. Dagskrá í október: Hljómsveit hússins ásamt Ragga Bjarna. Nóvember: Hljómsveit hússins, Raggi Bjarna ng Ellý Vilhjálms. BALL Á BORGINNI Brautarholti 20 DANSHOLLIN: SEXMENN í VETRARBRAUTINNI OG HALLBJÖRN í ÞÓRSCAFÉ Undanfarnar helgar hefur aðsóknin að Þórscafé aukist svo mikið að framvegis verður farið fram á snyrtilegan klæðnað. Um þessa helgi verður Vetrarbrautin opnuð aftur eftir sumarfríið og verður því allt á fullu í Danshöllinni nú sem endranær. í Vetrarbrautinni leika Sexmenn fyrir dansi laugardagskvöld; ungir, bráðhressir strák- ar, sem hafa komið víða við og spila alls konar músík. Sérstakir gestir kvöldsins á föstudag verður starfsfólk SÍS og Vífilfells. Á annarri hæðinni - í hinu eiginlega Þórs- café - verður Hljómsveit André Bachmann, en auk hans skipa hljómsveitina þeir Gunn- ar Bernburg á bassa, Úlfar Sigmarsson á hljómborð, Kristinn Sigmarsson á gítar og Þorleifur Gíslason á saxófón. Söngkona hljómsveitarinnar er Áslaug Fjóla, en auk hennar mun Bjarni Arason taka nokkur lög og á laugardagskvöld birtist Hallbjörn Hjartarson, sem gerði allt vitlaust um síðustu helgi þegar hann kynnti lög. af væntanlegri plötu sinni. Ólafur Haukur Guðmundsson sér svo um músíkina á jarðhæðinni. Húsið verður opn- að kl. 22 og verður síðan innangegnt, end- urgjaldslaust á milli allra hæða. Aðgangseyrir kr. 750,- CVUt Ölkrá sem hittir í mark IMÍTRO sér um stemninguna föstudags- og laugardagskvöld Hljómsveitin Sveitin milli sanda skemmtir í kvöld og laugardagskvöld. Snyrtilegur klæðnaður. Miðaverð kr. 500. Matargestirá Mongolian Barbecue frá frítt inn á dansleikinn. Næsta helgi: Hljómsveit Ingimars Eydal skemmtir föstudagskvöldið 12. okt. Sveitin milli sanda laugardagskvöldið 13. okt. GRENSÁSVEGI 7 - SÍMI33311 r; HLJOMSVEITIN GOMLU BRYNIN sér um fj'örið Bjöggi Gísla, Svenni Guðjóns, Siggi Björgvins og Halli Olgeirs Frítt inn til kl. 24.00 Snyrtilegur klæðnaður IMillabar ÓLIBLAÐASALI Guðmundur Rúnar, Steingrímur Guðmunds og Palli sjá um stuðið Opiðfrá kl. 18.00-03.00 (fr VemNQAHUS Vagnhöföa 11, Reykjavík, sími 685090. ^Dansstuðið er í Ártúnis^ omM tllansamar i í kvöld frá kl. 21.30 - 3.00 Hliðmsveit iðns Siourfissonar ásamt Hjðrdísi Geirs föstudag og laugardag Gestur kvöldsins: Hinn góðkunni flrvar Kristjánsson Tekið á móti gestum með hressingutil kl. 23.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.