Morgunblaðið - 07.10.1990, Page 24

Morgunblaðið - 07.10.1990, Page 24
Pur0iwMíií>ifo ATVINNUAI ir^l y^/Mr/4P Arkitekt/byggingarfr. Arkitektastofa í Reykjavík óskar að ráða arki- tekt/byggingarfræðing til starfa við gerð vinnu- teikninga að byggingum. Um er að ræða tíma- bundið starf en þó til a.m.k. 6 mánaða. Viðkom- andi þarf að hafa góða reynslu við slíka vinnu og geta unnið nokkuð sjálfstætt. Lysthafendur vinsamlega leggi inn nafn, heimilisfang og símanúmer, ásamt helstu upplýsingum um starfsferil, á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 12.10.’90 merkt: „Starf-12“. Sjúkraþjálfarar Sjúkrahús Akraness vantar sjúkraþjálfara til starfa sem fyrst. Gott húsnæði í boði. Barna- heimili á staðnum. Allar nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Óskarsdóttir, yfirsjúkraþjálfari, í síma 93-12311. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500 Starf með unglingum Unglingaathvarfið í Seljahverfi óskar eftir að ráða starfsmann í 46% kvöldstarf. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun og/eða reynslu, sem nýtist í skapandi meðferðar- starfi með unglingum. Umsóknarfrestur er til 15. október nk. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 75595 e.h. og á kvöldin virka daga. St. Franciskusspítalinn, Stykkishólmi Sjúkraþjálfarar í Stykkishólmi erum við með nýja og vel tækjavædda endurhæfingadeild sem þjónust- ar um 4000 manna hérað. Margvíslegir möguleikar eru í boði fyrir íslenskan sjúkraþjálfara. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-81128. DAGVIST BARNA Stuðningsstarf - Hamraborg Óskum að ráða fóstru, þroskaþjálfa eða starfsmann með aðra uppeldismenntun í stuðningsstarf á Hamraborg v/Grænuhlíð. Upplýsingar gefa Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur í síma 27277 og Guðríður Guð- mundsdóttir forstöðumaður í síma 36905. Sjúkrahús Siglufjarðar Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa í fastar stöður sem fyrst eða eftir samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til vetraraf- leysinga á vetri komanda. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og heimasíma 96-71417. Mikil vinna -góðartekjur Þjálfum upp sölufólk vegna söluverkefnis, sem framundan er. Engir milliliðir. Há sölu- laun. Leitum að fólki, sem vill vinna krefjandi vinnu og hafa miklar tekjur. Allar upplýsingar hjá Samúel, markaðsstjóra, í síma 689938. Lífogsaga, Suðurlandsbraut 20, 108 Reykjavík. Aðstoðarmaður Vélasalur Stór prentsmiðja í borginni vill ráða sem fyrst reglusaman og duglegan starfsmann til starfa við þrif á vélum o.fl. í prentsal. Vaktavinna. Framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu okkar til 10. okt. nk. Gl IÐNT IÓNS.SON R AÐ Cj Ö F ö RÁÐ N I N CA R b) Ó N Ll STA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Sölumannsstarf Maður með hæfileika og áhuga fyrir sölu- mennsku óskast til stafa í húsbúnaðarversl- un. Góð laun fyrir hæfan mann. Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn og upplýs- ingar á auglýsingadeild Mbl., merkt: „H - 8744“. Á lögmannsstofu Á lögmannsstofu vantar ritara til almennra ritara- og skrifstofustarfa og til að annast bókhald stofunnar. Umsóknir merktar: „Lög - 9487“ skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. október nk. Öllum umsóknum verður svarað. Öskjuhlíðarskóli Kennari óskast til afleysinga vegna barns- burðarleyfis nú þegar. Kennsla yngri barna eftir hádegi. Stöðuhlutfall %. Nánari upplýsingar veita skólastjóri og yfir- kennari í síma 689740. Skólastjóri. Iðnverkafólk óskast til verksmiðjustarfa. Mikil vinna, góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. UMB0DAMIOSTÖOIN HF Prentsmiðjustörf Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: 1. Prentsmið (skeyting). Þarf að vera vanur litskeytingu. 2. Pappírsskurðar- og lagermann, helst vanan. ísafoldarprentsmiðja hf., sími 17165. ÐAGV18T BARIVA Lækjarborg við Leirulæk Vantar starfskraft frá kl. 13-17, helst með uppeldismenntun. Upplýsingar í síma 686351. Sölumaður Okkur vantar vanan sölumann (karl eða konu) til að selja hársnyrtivörur. Um er að ræða 80% starf, frá kl. 9.00-17.00 fjóra daga í viku. Þarf að hafa bíl til umráða. Æskilegur aldur ekki yngri en 28 ára. Umsóknir sendist í pósthólf 4206, 124 Reykjavík, fyrir 12. október nk. Afgreiðslufólk Verslunardeild Sambandsins vantar nú þeg- ar afgreiðslufólk til starfa við útsölumarkað. Um er að ræða störf til áramóta. Skriflegar umsóknir sendist inn sem fyrst. Sambandið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.