Morgunblaðið - 07.10.1990, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.10.1990, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1990 27 iiMti ■ wlNPIV OAGVIST BARIVA Laus staða Staða deiidarstjóra fagdeildar Dagvista barna er laus til umsóknar. Umsækjandi skal hafa lokið fóstruprófi. Framhaldsmennt- un eftir fóstrunám áskilin. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Dagvista barna fyrir 1. nóv. 1990. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmda- stjóri á skrifstofu Dagvista barna í Hafnar- húsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. RAFMAGNSVEITA REYKJAVIKUR Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar að ráða til starfa tölvunarfræðing/forritara í tölvudeild. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af VMS, UNIX og DOS-stýrikerfum. Helstu verk- efni: Kerfisgreining og forritun. Upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri tölvudeildar í síma 686222. Umsóknum skal skilað til starfsmannastjóra fyrir 12. okt. nk. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri alla virka daga frá kl. 11.00-15.00 í síma 26222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Sölustarf Canon er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu há- tæknivöru, þar á meðal Ijósritunarvélum, reiknivélum og telefaxtækjum. Við leitum eftir mjög hæfum starfskrafti til sölustarfa fyrir Canon skrifstofutæki. Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á skrifstofutækjum og sé vanur sölustörfum. Skrifleg umsókn ásamt meðmælum sendist á auglýsingadeild Mbl fyrir 14. október merktar: F - 8740 ikrifvélin hf SL’DURLANDSBRAUT 22 • REYKJAVÍK • S: 91-685277 Dagvistarfulltrúi Laust er til umsóknar starf dagvistarfulltrúa í Garðabæ. Um er að ræða 50% starf, og verður ráðið í stöðuna' til 14 mánaða. Leitað er að starfsmanni með fóstrumenntun eða aðra uppeldisfræðilega menntun. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 656622. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjar- skrifstofu, Kirkjuhvoli v/Kirkjulund og skal umsóknum skilað þangað fyrir 12. október nk. Bæjarstjóri. Rafverktakar 34 ára rafvirki óskar eftir vinnu eða sam- starfi við rafverktaka, rafvirkjameistara. Er vanur háspennu-, lágspennu-, smáspennu- lögnum, pípulögnum (járn og plast), stigalögn- um, rennulögnum og tilboðsgerð, o.fl. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „X - 8548“. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI Læknar Vilt þú stuðla að jafnvægi í byggð landsins? Nú er tækifærið. Okkur vantar 4 lækna til starfa á heilsugæslu- stöðina á ísafirði með hlutastöðu við Fjórð- ungssjúkrahúsið. Hafir þú hug á uppbyggingu heilsugæslu og heilbrigði Vestfirðinga, hafðu þá samband við framkvæmdastjóra í síma 94-4500 og/eða Þorstein Jóhannesson, lækni, í síma 91-71615 og aflaðu frekari upplýsinga. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðing til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Á sjúkrahúsinu eru 84 rúm, sem skiptast á sjúkradeild, fæðingadeild, hjúkrunardeild, ellideild og hjúkrunar- og dvalarheimili. Húsnæði fyrirliggjandi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-35270. Félagsmálafulltrúi Laust er til umsóknar 50% starf félagsmála- fulltrúa í Garðabæ. Leitað er að starfsmanni með háskólapróf í félagsfræðum, félagsráð- gjöf eða uppeldisfræðum. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 656622. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjar- skrifstofu, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg og félagsmálaskrifstofu, Kirkjuhvoli v/Kirkju- lund, og skal umsóknum skilað þangað fyrir 12. október nk. Bæjarstjóri. Sjúkraliðar - starfsstúlkur óskast í framtíðarstörf til aðhlynningar og til þvotta og ræstinga á vistheimili Hvíta band- sins í Víðinesi. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi bifreið til umráða. Upplýsingar veitir Ingibjörg Jónasdóttir í síma 27441 sunnudag og mánudag og í síma 666331 eftir þann tíma. Fannhvítt frá Fönn Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: 1. Starfsmann í afleysingar á bíla, umsjón með útkeyrslu og til ýmissa tilfallandi starfa. Þetta starf krefst skipulegra og agaðra vinnubragða. 2. Hjón eða tvær samhentar manneskjur í ræstingu á þvottahúsi, skrifstofu og stiga- húsi. Snyrtimennska og vönduð vinna áskilin. Æskilegur aldur 30-45 ára. Upplýsingar í síma 82220 kl. 10-12. Fönn hf., þvottur- hreinsun, Skeifunni 11. Fannhvítt frá Fönn Starf kirkjuvarðar Starf kirkjuvarðar (karl eða kona) við Bú- staðakirkju er laust til umsóknar. Starfslýsing: Hafa umsjón með kirkjumunum og vera presti til aðstoðar við helgihald og athafnir. Hann skal vera til staðar, þegar hljómleikar og aðrar samkomur fara fram í kirkjunni, ásamt öðru því er tilfellur ásamt þrifum. Lagtækni, reglusemi, hæverska og virðuleg framkoma er áskilin. Umsækjendur þurfa að geta unnið sjálfstætt og eiga gott með að umgangast fólk. Umsóknarfrestur er til 12. október. Umsókn ásamt upplýsingum um fyrri störf sendisttil Bústaðakirkju við Bústaðaveg/Tungu- veg, 108 Reykjavík merkt:’ Kirkjuvörður". Sóknarnefnd Bústaðakirkju. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður Við stofnun Árna Magnússonar á Islandi eru lausar til umsóknar eftirtaldar stöður: 1. Staða styrkþega. 2. Staða sérfræðings. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíð- ar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 5. nóvember nk. Menntamálaráðuneytið, 5. október 1990. „Au pair“ Vistaskipti og tungumálanám í Bandaríkjunum eða Evrópu Ef þú ert á aldrinum 18-28 ára, með bílpróf, reykir ekki, og hefur reynslu af börnum, þá býðst þér lærdómsrík og lögleg dvöl sem „au pair“ á vegum viðurkenndra samtaka í hverju landi. Upplýsingar í síma 91-642458 milli kl. 15.00 og 20.00 og um helgar. atlantis NORSK STIFTELSE FOR UNGDOMSUTVEKSUNG Arnþrúður Jónsdóttir, Þórsgötu 26, 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.