Morgunblaðið - 07.10.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.10.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1990 33 RAÐ AUGLYSINGAR SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Hvað veist þú um stjórnmál t.d. alþingiskosningar? Kynntu þér starfsemi Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins, sem er kvöld- og helgarskóli og hefst 29. október - 8. nóvember. Innritun og upplýsingar daglega í síma 82900 (Þórdís). ísafjörður Framhaldsaðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á ísafirði verður haldinn þriðjudaginn 9. október nk. kl. 20.30 í Sjálfstæðishús- inu, 2. hæð. Dagskrá: 1. Framhald aðalfundarstarfa. 2. Önnur mál. Stjórnin. Samgöngu- og ferðamálanefnd Sjálfstæðisflokksins boðar til tveggja funda. um samgöngu-, ferða- og fjarskiptamál. Dagskrá fundanna er sem hér segir: Á Selfossi í Sjálfstæðishúsinu, Austurvegi 38,18. október kl. 20.00. Dagskrá: 1. Kynning á stefnu Sjálfstæðisflokksins í samgöngu-, ferða- og fjar- skiptamálum. 2. Ræða Þorsteins Pálssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, um þessi mál. 3. Almennar umræður. Á Akureyri í Kaupangi við Mýrarveg, 31. október kl. 20.00. Dagskrá: 1. Kynning á stefnu Sjálfstæðisflokksins í samgöngu-, ferða- og fjar- skiptamálum. 2. Ræða Halldórs Blöndal, alþingismanns, um þessi mál. 3. Almennar umræður. Markmið þessara funda er að fá viðbrögð flokksmanna við þeirri stefnumörkun, sem unnin hefur verið í samgöngu- og ferðamála- nefnd Sjálfstæðisflokksins. Á fundinum verður fjallað um áherslur þær, sem flokksmenn telja að eigi að vera í þessum málum á næstu árum. Samgöngu- og ferðamálanefnd Sjálfstæðisflokksins. Akranes Bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn sunnudaginn 7. október kl. 10.30 í Sjálfstæðishúsinu, Heiðargerði 20. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Allir velkomnir. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Borgarnes Viðtalstími bæjarfulltrúa í vetur verða viðtalstímar bæjarfulltrúa fyrsta mánudag hvers mánaðar. í þessum viðtalstímum gefst Borgnesingum kostur á að spjalla við bæjarstjórnarfulltrúa og vara- menn ásamt nefndamönnum flokksins. Fyrsti fundurinn verður haldinn mánudag- inn 8. október kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Brákargötu. Allir velkomnir. Sjálfstæöisfélögin. Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 16. októþer kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Kaffiveitingar. Gestur fundarins verður Sigríöur Þórðardóttir, formaður Landssam- bands sjálfstæðiskenna. Eddukonur fjölmennið. Stjórnin. Kennsla Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Ath. VR og BSRB styrkja félaga sína til náms á námsk. skólans. Vélritunarskólinn, s. 28040. ¥ ÉLAGSLÍF □ MÍMIR 599010087 llnns.Stm. □ GIMLI 5999008107 = 1 I.O.O.F. 10=1721088'/2 = Dn Hörgshlíð12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. □ HELGAFELL 59901087 VI2 Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 11. Ræðumaður Sam Glad. Barna- gæsla. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Indriði Kristjáns- son. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagaskólinn byrjar í dag kl. 16.30 á sama tíma og sam- koman. Öll börn hjartanlega vel- komin. Systrafundur á morgun, mánudag, kl. 20.30. Samvera fyrir eldri safnaðarmeðlimi á þriðjudag kl. 15.00. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma og sunnudagaskóli í dag kl. 11.00. Allir innilega velkomnir. KR-konur Munið fundinn þriðjudaginn 9. okt. kl. 20.30. Gestur fundarins verður Hallgrímur Magnússon, læknir, og mun hann fjalla um heilbrigt líferni og mataræði. Fjölmennum. Stjórnin. Trú og lif Smlðjuvegl 1 . Kópavogl Samkoma í félagsheimili iþrótta- hússins við Strandgötu, Hafnar- firði, í dag kl. 15.00. Ed Fernand- ers frá Filippseyjum predikar. Barnagæsla á staðnum. Allir velkomnir. nniKFUK T KFUM KFUMog KFUK Almenn samkoma f umsjá Hlíðarmeyja í kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58, í kvöld kl. 20.30. Upphafsorð: Herdís Gunnarsdóttir. Myndasýning frá Vindáshlíð. Hugleiðing: Þórunn Arnardóttir og Sigurbjört Kristj- ánsdóttir. Söngur: Hildur Sig- urðardóttir. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræfi 2 Sunnudagaskóli kl. 14.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumenn: Inger og Einar Höy- land, æskulýðsleiðtogar. Mánudag kl. 16.00: Heimilasam- band. Friðrik Schram talar. fomhjólp Almenn samkoma verður f Þríbúðum í dag kl. 16.00. Sam- hjálparkórinn syngur, vitnisburð- ir vórða fluttir, barnagæsla og kaffi eftir samkomu. Ræðu- menn: Brynjólfur Ólason og Þór- ir Haraldsson. Stjórnandi: Gunn- björg Óladóttir. Allir velkomnir. Auðbreklta 2 . Kópavodto' Sunnudagur: Almenn samkoma í dag kl. 16.30. ÞfTðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. FERÐAFÉLAG fSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagsferðir 7. okt. 1. Kl. 08 Þórsmörk - haustiita- ferð. Síðasta dagsferðin í ár. Nú skartar Þórsmörkin sfnum fegurstu haustlitum. Verð 2.000 kr. (hálft gjald fyrir 7-15 ára). 2. Kl. 10.30 Leggjabrjótur. Gengin gamla þjóðleiðin úr Hval- firði til Þingvplla. 5-6 klst. ganga. Verð 1.200 kr. 3. Kl. 13.00 Heiðmörk - Frið- land Reykvíkinga 40 ára. Sjá auglýsingu annars staðar í dálk- inum. Brottför f ferðirnar frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Ferðafélag Islands. Itfrrrprít Qútivist GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI1460« Sunnudagur 7. okt. Kl. 09.00: Reykjavíkurgangan 2. ferð: Krappinn - Keldur: Gangan hefst við Fiská. Gengið upp með Rangá og Tungufoss skoðaður og einnig Skútufoss í Fiská. Gönguglööum gefst kost- ur á að ganga á Árgilsstaðafjall. Haldið áfram upp Krappann og að Keldum. Kl. 13.00: Köldunámur - Lambafellsgjá Ný og skemmtileg gönguleið um hrikalegt landssvæði suð-vestur af Sveifluhálsi. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Sjáumst! Útivist. VEGURINN IV Kristið samfélag Kl. 11.00. Samkoma og barna- kirkja Kl. 20.30. Kvöldsamkoma. Prédikun orðsins. Lofgjörð. Fyrirbæn fyrir sjúkum. „Veldu lífið - veldu Jesú. Hann gefur sanna gleði og sannan frið“. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Sunnudagur 7. okt. kl. 13 Heiðmerkurdagur Haustlitaferð í tilefni 40 ára af- mælis Heiðmerkur og þar með skógarreits FÍ. Vigður verður eir- skjöldur með áletrun til minning- ar um Jóhannes Kolbeinsson, sem stjórnaði skógræktarferð-. um FÍ. frá upphafi til 1976. Vign- ir Sigurðsson frá Skógræktarfé- lagi Reykjavíkur mun fræða um skógrækt í Heiðmörk. Gengið verður um fallega skógarstíga í skógarreit FÍ. og nágrenni. Létt fjölskylduganga. Haustlitirnir skarta sínu fegursta. Enginn ætti að láta sig vanta. Verð 500 kr., frítt fyrir 15 ára og yngri m. foreldrum sínum. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin, kl. 13, en þátttakendum gefst einnig kostur á að koma á einkabílum. Allir velkomnir! Gamla þjóðleiðin frá Hvalfirði til Þingvalla (Leggjabrjótur) kl. 10.30, en haustlitaferð að Þing- vallavatni er frestað vegna Heiðmerkurdags. Þórsmörk í haustlitum kl. 08. Gerist félagar í FÍ. Fyrsta myndakvöld vetrarins er miðvikudagskvöldið 10. okt. í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, kl. 20.30. Fjölmenniö. Ferðafélag íslands. Fimirfætur. Dansæfing verður í kvöld, 7. október kl. 21.00 ÍTemplarahöll- inni v/Eiríksgötu. Allir velkomnir. Upplýsingar í símá 54366. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU3 & 11798 19533 Miðvikudagur 10. okt. Myndakvöld Ferðafélagsins Fyrsta myndakvöld Ferðafélags- ins i vetur verður á miðvikudags- kvöldið 10. otkóber í Sóknarsaln- um, Skipholti 50a. Það hefst stundvíslega kl. 20.30. Á mynda- kvöldunum í vetur er ætlunin að sýna frá hinum fjölmörgu ferð- um, sem félagið hefur farið á árinu, ekki síst sumarleyfisferð- unum. Efni þessa myndakvölds er helgað tveimur mjög sérstök- um ferðum frá í sumar. Fyrir hlé munu Jóhannes I. Jónsson og félágar hans sýna myndir og segja frá gönguferö frá Vonar- skarði um og meðfram vestur- jaðri Vatnajökuls í Jökulheima. Þarna eru stórkostlegir staðir utan alfaraleiða, m.a. Hamarinn og nágrenni hans. Eftir hlé mun Kristján M. Baldursson sýna myndir frá Noregi, úr gönguferð Ferðafélagsins um Jötunheima, þekktasta fjallasvæði Norð- manna, siglingu um Sognfjörð o.fl. Spennandi myndasýning frá tveimur velheppnuðum sumarleyfisferðum. Góðar kaffiveitingar í hléi í umsjá fé- laga FÍ. Allir velkomnir, jafnt félagar sem aðrir. Ferðafélags- spilin verða til sölu. Fjölmenn- ið. Ath.: Okkur vantar litskyggn- ur úr afmælisgöngunni til sýn- ingar á myndakvöldi 14. nóvem- ber. Hafið samband við skrifst. Ferðafélag Islands. jMiKgtitiIiIfifcUk Góðan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.