Morgunblaðið - 07.10.1990, Side 30

Morgunblaðið - 07.10.1990, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1990 BÁTAR-SKIP Báturtil sölu eða leigu Til sölu eða leigu nýr 5,9 tonna plastbátur (sameiginlegur kvóti). Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bátur - 8738“. Síldarnót Til sölu er síldarnót, 220 faðma löng og 80 faðma djúp. Upplýsingar í símum 93-61128 og 93-61367. Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-22690 og 95-22620 Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Fiskiskiptil sölu 18 rúmlesta bátur, byggður 1987, úr áli 9,99 rúmlesta nýr fiskibátur, brúttótonnatala 39,28. Báturinn eryfirbyggðurog hefurveiði- heimildir. 51 rúmlesta stálbátur, byggður 1970, vél 275 hö. 1979. Báturinn selst án veiðiheim- ilda. Fiskiskip - skipasaia, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð, sími 22475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustj. Gunnar I. Hafsteinsson hdl., Magnús Helgi Árnason hdl. TIL SÖLU Framleiðslufyrirtæki Af sérstökum ástæðum er til sölu fyrirtæki er framleiðir eyrnapinna og bómullarskífur. Fullkomnar vélar. Upplýsingar gefur Fasteignasalan Austur- strönd, s. 614455. Bókamenn! Tilboð óskast í Guðbrandsbiblíu, Ijósprentun 1956-'57, og Paul Gaimard, Voyage en Is- lande, Ijósprentun 1967. Báðar bækurnar eru númeruð eintök í vönduðu skinnbandi. Nánari uppl. eru gefnar í síma 72713. Tilboð berist auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en fimmtudaginn 11. okt. nk., merkt: TV hf.~ tækniþjónusta- verktakar Getum bætt við verkefnum í múrverki og tréverki. Upplýsingar veitir Tryggvi Jakobsson, símar 622726 og 78879. ÝMISLEGT Tenórar óskast Selkórinn óskar eftir tenórum strax. Upplýsingar hjá Guðrúnu í síma 611443. Nú geta allir lært að syngja Nýi kórskólinn auglýsir söngnámskeið fyrir unga og aldna, laglausa sem lagvissa. Byrj- enda- og framhaldsnámskeið þar sem kennd er raddbeiting, samsöngur, tónfræði og nótnalestur. Námskeiðin byrja þann 16. okt. Kennarar: Esther Helga Guðmundsóttir og Margrét Pálmadóttir, Leitaðu nánari upplýsinga í síma 656617 milli kl. 9.00 og 13.00. KENNSLA Frá Háskóla íslands Læknadeild Próf fyrir læknakandídata með erlend háskólapróf Skrifleg próf í heilbrigðisfræði og félagslækn- isfræði verða haldin 27. október 1990 kl. 9.00-11.00 í gamla Verslunarskólanum við Grundarstíg. Munnlegt próf í réttarlæknisfræði verður haldið sama dag kl. 13.00-15.00 í rann- sóknastofu Háskólans við Barónsstíg. Þeir, sem óska eftir að gangast undir þessi próf, sendi skriflega umsókn ásamt prófskír- teini til skrifstofu læknadeildar Háskóla ís- lands, Vatnsmýrarvegi 16, fyrir 16. október 1990. Upplýsingar um námsefni gefa forstöðu- menn viðkomandi kennslugreina. Námskeið í matarþjálfun Fimmtudag 11. okt. 1990 kl. 10-16 Skráning þátttakenda kl. 9.00-10.00. Félagsheimili Tannlæknafélags íslands, Síðumúla 35, Reykjavík. Fyrirlesari: Björn Russell, tannlæknir, Van- gedehuse, Gentofte. Námskeiðið er ætlað þroskaþjálfum, sjúkra- þjálfum, talkennurum, foreldrum og öðrum, er annast fatlaða. Viðfangsefni námskeiðsins er könnun og útlist- un á starfsemi soghvatar, tyggingar og kyng- ingar við eðlilegar aðstæður og að sýna og skýra hvernig þessir þrír samvirku atferlisþætt- ir hafa áhrif á þroskaferil einstaklingsins. Lýst verður ýmsum vandamálum tengdum sogi, tyggingu og kyngingu og viðeigandi þjálfunarmeðferð. Einnig verða rædd tal- vandamál. Föstudaginn 12. október mun Björn Russell heimsækja stofnanir og meðferðarheimili í Reykjavík og nágrenni og leiðbeina þátttak- endum námskeiðsins með sýnikennslu, eftir því sem við verður komið. Þátttökugjald er kr. 3.200.,- Styrktarfélag vangefinna Reykjavík, Tannlæknafélag Islands. Fiskreykingaofn Til sölu stór skoskur Afoss-fiskreykingaofn. Reykir 800-1200 kg af flökum í einu. Hentar vel til reykingar á öllum tegundum fiskjar. Upplýsingar í síma 75618. Hlutabréf í Flugleiðum Til sölu eru hlutabréf í Flugleiðum að nafn- verði u.þ.b. 4 milljónir kr. á genginu 2,5 að lágmarki. Bent skal á að bréfunum fylgir for- kaupsréttur að væntanlegri hlutafjáraukn- ingu félagsins. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 8547 fyrir 12. október n.k. Kælikerfi Til sölu 8 cm þykkar polyurethan kælieining- ar 240 x 120 cm og 180x 120 cm, ásamt rennihurð úr sama efni 230 x 240 cm. Einn- ig 2 kæliblásarar fyrir ammoníak, v-þýskir SSAE 11 m. stálelementi og rafmagnsaf- hrímara 12,5 KW. Hitaklefi/kælikerfi til sölu einangrunarklefi, 94 m 2 grunnflötur, 3 m lofthæð. Grindin er öll einangruð með steinull og klædd með stálplötueiningum. Góðar rennihurðir í sitthvorum gafli. Upplýsingar í símum 91-671430, 91-12256, 91-36310. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins Guðmundur H. Garðarsson Kosnirigaskrifstofan er í Húsi verslunarinnar, Kringl- unni 7, jarðhæð (norðan- verðu). Opin daglega kl. 14.00-21.00. Símar: 38730 - 38761 - 38765. Stuðningsmenn Kosningaskrifstofa Guðmundar Magnússonar Stuðningsmenn Guðmundar Magnússonar í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 26. og 27. október vegna næstu alþingiskosn- inga hafa opnað kosninga- skrifstofu í Kirkjuhvoli, Kirkjutorgi 4, 2. hæð t.v. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 14.00 til 22.00 og um helgar frá kl. 10.00 til 18.00. Símar skrifstofunnar eru 29542, 29544 og 29548. Stuðningsmenn. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur körfu- knattleiksdeildar ÍR verður haldinn laugardaginn 13. október 1990 kl. 13.30 í Arnarbakka 2. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kammertónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Matias de Oliveira Pinto, Þorsteinn Gauti Sigurðsson og Guðni Franzson, leika verk eftir Brahms, Zemlinsky o.fl. sunnudaginn 7.10. 1990 kl. 20.30. CAPUT GOETHE-INSTITUT. Saltfisk- framleiðendur Samkvæmt samþykkt aðalfundar Sölusam- bands íslenskra fiskframleiðenda í maí sl., boðar stjórn SÍF til félagsfundar föstudaginn 12. október 1990 á Hótel Sögu, Reykjavík, kl. 11.00. Dagskrá: Félags- og skipulagsmál SÍF. Stjórn SÍF.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.