Morgunblaðið - 07.10.1990, Side 39

Morgunblaðið - 07.10.1990, Side 39
' MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1990 39 Aðalstöðin: í morgunkaffi ■■■ Ýmsar breytingar hafa orðið á dagskrá Aðalstöðvarinnar eft- 700 ir að vetrardagskráin gekk í gildi en dagurinn hefst sem áður með þættinum í morgunkaffi og umsjónarmaður er sem fyrr Steingrímur Ólafsson. Þátturinn stendur í tvo tíma og á sitt hvorri klukkustundinni koma gestir, fólk sem er í fréttum og er spáð í spilin yfir ijúkandi kaffibollum. Neytendamál eru krufín til mergjar á miðvikudögum, fjallað um bíóin á þriðjudögum, hringt til útlanda á föstudögum, fjallað um íþróttir á fímmtudögum og litið yfir norræn dagblöð á mánudögum. A hveijum degi er litið á eitt orð í orðabókinni, nafn dagsins vaiið og merking þess skýrð, litið yfír morgunblöðin, farið yfír veður- spánna og kaffísímtalið er á. sínum stað á níunda tímanum. Heiðar Jónsson, snyrtir, mætir einnig á níunda tímanum með þátt sinn „Heiðar, heilsan og hamingjan" og Bára Magnúsdóttir aðstoðar fólk við að fylgjast með heilsunni. 15.00 Leggðu höfuðið i bleyti. Kl. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eirikur Hjálmars- s'ö'n. Kl. 16.30 Málið kynnt. Kl. 16.50 Málpipan opnuð. Kl. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. Kl. 17.40 Heimspressán. Kl. 18.00 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Draumasmiðjan. Umsjón Kristján Frimann. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. 9.00 Páli Þorsteinsson. Wnir og vandamenn ki. 9.30. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur og óskalögin. Hádegisfréttir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson. Vinsældarlistapopp. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Viðtöl og símatímar hlustenda. 18.30 Kristófer Helgason og kvöldmatartónlistin. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson mættur. Óskalög og kveðjurnar. 23.00 Kvöldsögur. Síminn er opinn. 2.00 Bylgjan ailan sólarhringinn. Fréttir á klukkutímafresti kl. 10, 12, 14 og 16. FM#957 EFF EMM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir. Verðlaun í boði. 9.00 Sitthvað forvitmlegt og fréttnæmt. 9.30 Kvikmyndagetraun. Boðið út að borða. 9.50 Stjörnuspá dagsins endurtekin. 10.00 Fréttayfirlit. 10.03 Ágúst Heðinsson og seinni hálfleikur. 10.30 Óskastund. 11.00 Leikur fyrir alla hlustendur. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttir á hádegi. 12.15 Ert þú getspakur hlustandi? 13.00 Sigurður Ragnarsson. Kvikmyndagagnrýni, hlustendaráðgjöf og fleira. 14.00 Fréttayfirlit. 14.30 Skyldi Sigurður hafa samband i dag? 15.30 Óvænt uppákoma. 16.00 Fréttayfirlit. 16.03 Anna Björk Birgisdóttir og síðdegistónlist. 16.30 Gamall smellur. 17.00 Nú er það áttundi áratugurinn. 17.30 Og svo sá níundi. 18.00 Fréttaskýrsla dagsins. 18.30 Ákveðinn flytjandi tekinn fyrir og kynntur sérstaklega. 19.00 Vinsældalistapottur. Valgeir Vilhjálmsson með Evrópuflutning á Bandaríska smáskifu- og breiðskifulistanum auk þess sem hann fer yfir stöðu á Breska listanum og flytur fróðleik um flytjendur. 22.00 Jóhann Jóhannsson á rólegu nótunum í lok dagsins. FM 102 & 104 STJARNAN FM 102/104 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 11.00 Bjarni Haukur með splunkunýja tónlist. 11.00 Geðdeildin !!. Umsjón: Bjami Haukur og Sig- uröur Helgi. - 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sígurður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurðsson. Klukkan 18.00-19.00 á bakinu með Bjama! 20.00 Darri Ólason. Vinsældarpopp. 22.00 Arnar Albertssön. ^OoTVARP ÚTVARPRÓT FM 106,8 10.00 Fjör við fóninn með Stjána stuð. 12.00 Tónlist. 13.00MÍIIÍ eitt og tvö. Kánlrýtónlist i umsjá Lárusar Óskars. 14.00 Daglegt brauð. Birgir Örn Steinarsson. 18.00 Garnagaul. Þungarokk með Huldu og Ingi- björgu. 19.00 Nýliðar. 20.00 Heitt kakó. Tónlistarþáttur i umsjá Árna Krist- inssonar. 22.00 Kiddi í Japis með þungarokkið á fullu. 24.00 Náttróbót. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MS 18.00 Framhaldsskólafréttir 20.00 MH 22.00 IR Ólafur Þórðarson og Sigrún Björnsdóttir. Rás 1: Laufskálinn Laufskálinn er á dagskrá Rásar 1 alla virka daga frá kl. 9.03 903 til kl. 10. Umsjónarmenn fá til sín gest eða gesti i morgun- — kaffíð og spjalla um liðna tíma og líðandi stund. Gesturinn sest kannski við píanóið, stjórnar kór eða tekur sjálfur lagið. Allt eftir ástæðum. Eða kannski gerir hann ekkert af þessu en verður þess í stað boðið uppá að heyra fallega og skemmtilega tónlist í anda augnabliksins. Hermann Ragnar Stefánsson kemur í heimsókn fjórum sinnum í viku, svo sem eins og tíu mínútur í senn, og leikur nokkur óskalög fyrir hlustendur af hljómplötum. Á föstudagsmorgnum verður breytt til og rímsnillingar kallaðir til. Skömmu fyrir kl. 10 varður Laufskála- sagan lesin, sú fyrsta verður „Frú Bovary“ eftir Gustave Flaubert. Sem dæmi um tónlist í þættinum má nefna þjóðlög ýmissa landa, léttan djass, kórlög, songkvartetta, harmóníkulög, óperettulög, kam- mertónlist o. fl. Stjórnendur þáttarins eru Ólafur Þórðarson og Sigr- ún Björnsdóttir. NORRÆNA RÁÐHERRANEFNDIN óskar að róða TENGIL FVRIR NORHENAR KVENNARANNSOKNIR Starfió felst í því aó samhæfa grundvallarupplýsingar um norrænar kvennarannsóknir og hafa frumkvæði að norrænum kvennarannsóknum í samvinnu við tengla í viðkomandi löndum. Krafist er hæfni í rannsóknastörfum og reynslu af kvennarannsóknum og stjórnunarstörfum. Umsækjandinn þarf að hafa mjög gott vald ó einu eftirtalinna móla: Dönsku, norsku eða sænsku og ensku að auki. Tengillinn ó að hafa starfsaðstöðu í rannsókna- eða stjórnunarstofnun á sviói kvennarann- sókna. í umsókninni á að geta um möguleika umsækjanda á að fá aðstöðu við slíka stofnun, ef einhver er. Starfió er tímabundið til þriggja ára, u.þ.b. frá 1. febrúar 1991 til 31. desember 1993. Nánari upplýsingar um starfið og um óskir tengdar samhæfingu norrænna kvennarann- sókna má fá hjá Christinu Österberg, ráógjafa hjá Norrænu ráðherranefndinni í Kaupmanna- höfn, sími: 9045-33-1 1 47 1 1 og hjá Guðrúnu Ólafsdóttur, dósent, Háskóla íslands, sími 91-69 44 84. Umsóknir sendist til: Nordisk Ministerráds sekretariat Store Strandstræde 18 DK-1255 Köbenhavn K Danmark Umsóknarfrestur er til 2. nóvember 1990 og á umsóknin að vera póststimpluð í síðasta lagi þann dag. SIEMENS Frystikistur og frystiskápar Siemens frystitækin eru eins og aðrar vörur frá þessu öndvegisfyrirtæki: traust, endingargóö og falleg. Lítið inn til okkar og skoðið úrvaiið. SMITH &NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 ELDHÚSÁ GÓÐU VERÐI Eldhúsinnréttingarnar frá Marles fást nú á íslandi, og þaö á hreint ótrúlega lágu veröi. Marles eikar- og perutrésinnréttingarnar hafa fengiö lof fyrir fallegt útlit og fágaða smíö. Kynnið ykkur kosti Marles á VHS myndbandi sem viö lánum til heimaskoöunar í ró og næöi. Tilboðsgerð er ykkur að kostnaðarlausu og án skuldbindinga. Við sjáum um uppsetningu á innréttingunum ef óskað er. Umboðs- og söluaðili á (slandi Magnús J. Jóhannsson SUNNUBRAUT 31,200 KÓPAVOGI SÍMI: 642240 FAX: 637109

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.