Morgunblaðið - 07.10.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.10.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1990 MÁMUDAfiUR 8. OKTÓBER SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 " 19.00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. 19.20 ► Úrskurður kviðdóms. jOk 17.50 ► Tumi. Teiknimynd. 18.20 ► Svarta músin. Franskur myndafl. um nokkra krakka. 18.35 ► Kalli krít. Nýrteiknimynd- afl. umtrúð. STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Depill. Depill er lítill sætur hundur. 17.40 ► Hetjurhimingeimsins (He-Man). Teiknimynd. 18.05 ► Elsku Hóbó. Leikin barria- og unglingamynd. 18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.50 ► Dick Tracy. Teikni- mynd. 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Ljóðið mitt. Guðrún Hall- 21.35 ► íþróttahornið. Fjallað um íþróttaviðburði 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. og veður. dórsdóttir skólastjóri velur sér Ijóð. helgarinnar. 20.45 ► Spítalalíf (8) (St. Else- 22.00 ► Þrenns konar ást (2) (Tre kárlekar). Annar where). Bandarískur myndaflokkur. þáttur. Sænskur myndaflokkur eftir Lars Molin. Þetta er fjölskyldusaga sem gerist í Svíþjóð á fimmta ára- tug aldarinnar. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Dallas. Fram- 21.00 ►- 21.30 ► Ádagskrá. Þátturtileinkaðuráskrifendum. Fréttir. haldsþáttur. Sjónaukinn. 21.45 ► John og Yoko. Seinni hluti leikinnar framhaldsmyndar Umsjón Helga í tveimur hlutum um eitt umtalaðasta ástarsamband síðustu Guðrún John- son. tveggja áratuga. Aðalhlutverk: Mark MoGann, Kim Miyori. 23.15 ► Fjalakötturinn. Ástarsaga (Cronaca di un Amore). Mynd sem segir frá baráttu tveggja elskenda, sem koma úrólík- um þjóðfélagsstéttum. Aðahl.v.: Massimo Girotti, Lucia Boseog Gino Rossi. 00.55 ► Dagskrárlok. Stöð 2: John og Yoko ■H Seinni hluti myndar- 45 innar um John Lenn- “ on og Yoko Ono er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Hér er ferðinni mynd sem þykir varpa skýru ljósi á Lennon og sámband hans við Yoko Ono; skoðanir þeirra, langanir og drauma. Þau Mark McCann og Kim Miyori leika John og Yoko. John og Yoko áttu margt sam- eiginlegt, þar a meðal var trúin á frelsi og frið öllum til handa. Stjórnmálaafskipti Lennons vöktu gjarnan mikla athygli og skilaði hann til drottningar Bretlands orðunni sem hún hafði áður hengt í jakkaborðung hans. Orðunni skilaði Lennon í mótmælaskyni við aðild Breta að stríðinu í Víetnam. Lennon barðist einnig fyrir því að Nixon næði ekki kjöri sem forseti Bandaríkjanna. Var Lennon því illa séður af mörgum í Bandaríkjunum og hefur því verið haldið fram að banda- ríska leyniþjónustart hafi staðið fyrir því að honum var vísað úr landi um tíma. Hinn 9. október hefði John Lennon orðið fimmtugur hefði hann ekki fallið fyrir byssukúlu bijálæðings 8. desember 1980. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þon/aldur K. Helga- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar I Tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu, „Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (6). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.) 5. ARDEGISUTVARP 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ölafur Þórðarson. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýð.ingu Skúla Bjarkans (6). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störi. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir. Fréttir kl. 10.00, veður- fregnir kl. 10.10. þjónustu- og neytendamál, Jón- as Jónasson verður við símann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Píanókonsert nr. t eftir Johannes Brahms. Vladimir Ashkenazy leikur með Concertgebouw hljómsveitinni: Bernard Haitink stjórnar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUVARP 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrikka Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Ake" eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sína. (25). 14.30 Strengjakvintett í F-dúr op. 88 eftir Johannes Brahms Amadeus kvartettinn flytur ásamt .Cecil Aronowitz sem leikur á lágfiðlu. 15.00 Fréttir. 15.03 Móðurmynd islenskra bókmennta. Annar þáttur. Umsjón: Soffia Auður Birgisdóttir. Lesari: Þóra Kristin Ásgeirsdóttir. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Ásdis Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján Sigurjónsson kanna mannlifið i landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist á siðdegi eftir Johannes Brahms. FRETTAUTVARP 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir Fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar, 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Árni Páll Árnason talar. 19.50 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Endurlekinn þáttur frá laugardegi.) TONLISTARUTVARP 20.00 i tónleikasal Frá Sumartónleikum i Skálholti, 14. júli isumar, á 15 ára afmælishátíð Sumartón- leikanna. - Ávarp Helgu Ingólfsdóttur. — Þorlákur biskup helgi og samtíð hans: erindi Sveinbjörns Rafnssonar. - Tiðagjörð úr Þorlákstíðum. Prestar og félagar úr ísleifsreglunni syngja; forsöngvarar eru Helgi Bragason og Hilmar Orn Agnarsson. 21.00 Sungið og dansað i 60 ár. Svavar Gests rekur sögu islenskrar dægúrtónlistar. (Éndurlek- inn þáttur frá sunnudegi.) KVOLDUTVARP 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Árdegisútvarp liðinnarviku. (Endurtekið efni.) 23.10 Á krossgötum. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturlónar. (Endurtekin tónlist úr árdeg- isútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RA8 RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um urnferð kl. 7.30 og litið í blöðm kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. „Útvarp, Útvarp" kl. 8.31, útvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Níu flögur. Dagsútvarp Rásar 2. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2. Um- sjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálautvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91-686090.“ 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásín. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan frá þessu ári. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðlaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURUTVARPID 1.00 Sunnudagssveiflan. Ehdurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 2.00 Fréttir. - Sunnudagssveiflan. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveíta. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LAIMDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTOÐIN AÐALSTÖÐIN FM90.9/ 103,2 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Með morgunkaffinu eru viðtöl, kvikmyndaytirlit, neytendamál, litið i norræn dagblöð, kalfisímta- ■ lið, lalsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijúf- ir morguntónar. Kl. 7.00 Morgunandakt. Kl. 7.10 Orð dagsins. Kl. 7.15 Veðrið. Kl. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. Kl. 7.40 Fyrra morgunviðtal. Kl. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 8.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrél Hrafnsdóttir. Tónlist og ýmsar uppákomur. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin i Hamborg gaf þér. Kl. 10.30 Hvað er i pottunum. Kl. 11.00 Spak- mæli dagsins. kr. 11,30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað i síðdegisblaðíð. Kl. 14.00 Brugð- ið á leik í dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsjns. E S-J I i I iltl JIMIU ilili | f i| I* Við Gullinbrú Stórfhöfða 17 Sími: 674844 - Fax 674818 VARAHLUTAÞJÓNUSTAN S/F NOTAÐIR VARAHLUTIR INÝLEGA BÍLA KAPLAHRAUNI9 -220 HAFNARFJÖRÐUR - ICELAND TEL: 354-1-653008 - TELEFAX: 354-1-653017 Innfluttar, notaðar japanskar vélar. Eigum til á lager vélar í eftirtaldar tegundir: Mazda Mitsubishi Nissan Subaru Daihatsu Toyota Eigum mikið úrval gírkassa, sjálfskiptinga, étartara og altanatora. ísetning á staðnum. Þriggja mánaða ábyrgð á véium. SIMI: 54420

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.