Morgunblaðið - 07.10.1990, Side 37

Morgunblaðið - 07.10.1990, Side 37
4' MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP SUNNUDAGUR 7. OKTOBER 1990 37 SUNNUDAGUR 7. OKTOBER SJÓNVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 (t o STOÐ2 9.00 ► Kærleiksbirnirnir(Care 10.00 ► Sannir draugabanar (Real 11.10 ► Þrumukettirnir Bears). Teiknimynd. Ghostbusters). Þetta er ný og spennandi (Thundercats). Teiknimynd. 9.25 ► Trýni og Gosi. Teikni- teiknimynd um sanna draugabana. 11.35 ► Skippy. i hvaða mynd. 10.25 ► Perla (Jem). Teiknimynd. ævintýrum lendir kengúran 9.35 ► Geimálfarnir. Teiknimynd 10.45 ► Þrumufuglarnir(Thunderbirds). Skippy í þessum þætti? með íslensku tali. Teiknimynd. 12.00 ► Ekki er allt gull sem gtóír (Rhinestone). Sylvester Stallone og Dolly Parton fara með aðalhlutverkin í þessari gamanmynd um misheppnáð- an leigubílstjóra sem erfenginn til að troða upp sem sveitasöngvari. Loka- sýning. SJÓNVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 W 17.30 ► Sunnudagshug- vekja. Flytjandi er Bjami E. Guðleifsson ráðunautur. 17.40 ► Felix. 17.45 ► Mikki. 18.00 ► Rökkursögur. 18.20 ► Ung- mennafélagið (25). 18.45 ► Felix. 18.55 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ►- Vistaskipti (18). Banda-. rískurfram- haldsmynda- flokkur. (t 0 STOÐ2 15.25 ► Golf. Að þessu sinni verður sýnt frá Haninge Open kvennamótinu. 16.30 ► Popp og kók. 17.00 ►- Björtu hlið- arnar. Um- sjón; Sigmund- urErnir Rúnarsson. 17.30 ► Hvað er ópera? Mik- ilvægi óperunnar (Understand- ing Opera). Fyrsti þáttur þar sem tónsmiðurinn Stephen Oliver ætlar að útskýra heimspekina á bak við óperuverk. 18.25 ► Frakkland nútimans. Fræðsluþættir. 18.40 ► Viðskipti í Evrópu (Firíancial Times Business Weekly). Fréttaþáttur úrviðskiptaheiminum. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 W 19.30 ► Kastljós. Fréttirogfrétta- skýringar. Nýtungl (2). Þátt- ur um dulrænu og alþýðuvísindi. 21.05 ► Áfertugsaldri (17) (Thirtysomething). Lokaþáttur. Bandarísk þáttaröð. 21.50 ► Skuggahverfið (The Fifteen Streets). Bresk sjónvarps- mynd frá 1989. Sagan gerist á Englandi um síðustu aldamót og fjallar um ástir, örlög og stéttaskiptingu. Ungur verkamaður af írskum ættum verðurástfanginn af ungri stúlku í góðum efnum. Aðalhlutverk Owen Teale, lan Bannen, Sean Bean og Calre Hol- man. 23.35 ► Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. £ 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Bernskubrek(WonderYears). Fram- haldsþáttur. 20.25 ► Hercule Poirot. Einkaspæjarinn snjalli og Hastings, aðstoðarmaðurhans: 21.20 ► Björtu hliðarnar. Spjallþáttur í umsjón Ómars Ragnarssonar. 21.50 ► John og Yoko. Fyrri hluti leikinnar framhaldsmyndar í tveimur hlut- um um eitt umtalaðasta ástarsamband siðustu tveggja áratuga. Seinni hluti erá dagskrá annaðkvöld. 23.20 ► Dagbók Önnu Frank(Diary of Anne Frank). Anna Frank og fjölskylda hennar földu sig fyrir nasistum í hrörlegri risíbúð. Á þeim tíma sem Anna eyddi þarna hélt hún dagbók. 1.05 ► Dagskrárlok. 16.00 Pað finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáftur um málefni liðandi stundar. 18.00 Sigildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Klassískur þáttur með listamönnum á heims- mælikvarða, 19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi. 22.00 Sjafnaryndi. Umsjón Haraldur Kristjánsson og Elisabet Jónsdóttir, Fróðlegur þáttur um samlíf kynjanna. Þau Elisabet og Haraldur ræða við hlustendur í síma og fá sérfræðinga sér til aðstoðar þegar tilefni er til. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 (bítið. Upplýsingar um veður, færð og leikin óskalög. 12.00 Vikuskammtur. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Fylgst með því sem er að gerast í iþróttaheiminum og hlustend- ur teknir talr. 18.00 Kristófer Helgason. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á sunnu- dögum. FM#957 EFF EMM FM 95,7 10.00 Jóhann Jóhannsson. 14.00 Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. 1.00 Næturdagskrá. FM 102 k 104 STJARNAN FM 102/104 10.00 Jóhannes B. Skúlason. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast í heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar Friðleifsson. 18.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdótlir. Stjörnutónlist. 2.00 Næturpopp. Stöð 2= Mikilvægi ópemnnar MHBHI Mikilvægi óperunnar, fyrsti þáttur af fjórum, er á dagskrá n30 Stöðvar 2 í dag. í þessum þáttum mun tónsmiðurinn Step- — hen Oliver útskýra hugsunina sem liggur að baki óperuverk- um. Hann segir það takmark sitt að útrýma þeim hugsunarhætti að óperan sé óaðgengilegur tjáningarmiðill og aðgengilegur eingöngu fyrir tónlistarmenntað fólk. I þessum fyrsta þætti verður farið ofna í saumana á verkum Pucqinis, Hándels og Mozarts. Annar þáttur verður sýndur að viku liðinni. Einsöngvari er Kiri Te Kanawa, Stjórn- andi Gustav Kuhn og leikstjóri John Caraw. Rás 1 = Innrásin ■■BHl Leikrit októbermánaðar á Rás 1 er „Innrásin" eftir chi- i a 30 leska rithöfundinn Egon Wolf. Örnólfur Árnason þýddi JLO “■ verkið. Upptöku önnuðust Hreinn Valdimarsson og Friðrik Stefánsson. Leikstjóri er Bríet Héðinsdóttir. Leikritið gerist í auðmannahverfi í borginni Santíagó. Iðjuhöldur- inn Lucas Meyer og Pieta kona hans eru að koma heim úr kvöldsam- kvæmi. Úti í myrkrinu er þó loft lævi blandið. Undarlegt fólk er þar á ferli og skuggar á flökti milli ttjánna. Skömmu síðar heyrist brot- hljóð . . . Með helstu hlutverk fara Þorsteinn Gunnarsson, Helga Jónsdóttir, . Sigrún Edda Björnsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Athygli hlustenda skal vakin á því að leikrit mánaðarins verður framvegis frumflutt fyrsta sunnudag hvers mánaðar kl. 16.30 og endurflutt næsta laugar- dagskvöld kl. 22.30. ÚTVARP RÓT FM 106,8 10.00 Sígildúr sunnudagur. Klassísk tónlist i urnsjá Rúnars Sveinssonar. 12.00 islenskir tónar í umsjá Garöars Guðmunds- sonar. 13.00 Elds er þörf. Vinstrisósialistar 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum og nýjum baráttumálum gerð skil. Umsjón Ragnar Stefáns- son. 16.00 Um rómönsku Ameriku. Mið-Amerikunefnd- in. 17.00 Erindi sem Haraldur Jóhannsson flytur. 17.30 Fréttir frá Sovétrikjunum i umsjá Mariu Þor- steinsdóttur. 18.00 Gulrót. Tónlistarþáttur i umsjá Guölaugs Harðarsonar. 19.00 Upprót. Tónlistarþáttur i umsjá Arnar Sverris- sonar. 21.00 I eldri kantinum. Tónlistarþáttur. 23.00 Jazz og blús. 24.00 Náttróbót. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 MS 14.00 IR 16.00 FD 18.00 MR 20.00 FÁ 22.00 FG Fjármálaþjónustan Leiðin til velgengni Ný námskeið að hefjast Námskeið fyrir alla þá sem vilja: - Ná tökum á fjármálunum - Vinna sig út úr skuldum - Hjálp til að vinna sig út úrskuldum - Öðlast tækni til að haida utan um fjármálin - Skilja hvers eðlis staðan er - Skilja hvers vegna staðan ersvona - Ná jafnvægi - Ná lengra Námskeiðið erætiað einstaklingum eða hjónum. Námskeiðið erþann- ig uppbyggt, aö efhjón vilja ná tökum á fjármálunum, þurfa þau að vinna saman og koma saman á námskeiöiö. Námskeiðið er vinnunámskeið þar sem byrjað verður aðtaka fjármálin föstum tökum. Upplýsingar og innritun i síma 676212 milli kl. 10.30-12.30 og 13.30- 17.00 (sunnudag kl. 10-17). Garðar Björgvinsson. 4 V-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.